Alþýðublaðið - 12.03.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.03.1948, Blaðsíða 1
i i VeíSúrhorfurs Gengur í suðvestan eða sunnan kalda með slyddu eða skúrum síðdegis- * XXVIII. árg. Föstudagur 12. marz 1948. 59. tbl. Forustugreins Austræna smettið ógrímu klætt. þ Gusíav Rasmussen utanríkismálaráðherra UTANRIKÍSMÁLARÁÐ- HERRAR þriggja Norður- landaþjóðanna, þeir Gustav Rasmussen, utanríkismála- ráðherra Dana, Ösíen Und- én, utanríkismálaráðherra Sví'a. og Halvard Lange, ut- anríkismálaráðherra Norð- jnairna, koma saman á fund í Kaupníannahöfn í dag. Tilgangur þessa fundar hinna þriggja norrænu uta,n ríkismálaráðherra er að ræða um ráðstefnu þá um Marshall áætlur.ina, sem háð verður í í París og hefst í næstu viku. Munu utanríkismálaráðherr- arnir bera saman ráð sín um afstöðu Norðurlandaþjóð- anna til mála þeirra, sem fjalíað verður um á ráð- stefnu þessari. FREGN FRA LONDON í gærkveldi skjnrSi frá því, að tilkynnt hafi verið í Búdapest, | að ákveðið' iliafi verið, aS* jafn- aSarmexm og koonmúnistar á Ungverjalandi skuli sameinast ;í einn flokk á komandi siumri. Þ’Inghesiriiir gerði hróp að Aksel Larsen, þegar hann iofsöog kágnoioa. Frá fréttarííara Aiþýðubiaðsms. KHOFN í gær. GUSTAV RASMUSSEN, utanríkismálaráðherra Bana, lét svo um mælt við umræður um uíanríkismál í fólksþingmu í gær, að ef' það kæmi til, að ráðizt yröi á Ðani, mundu þeir af . alefli verja sjálfstæði landsins og frelsi og iýðræði þjóðarinnar. Lýsíu allir fiokkar nema kommúnistar yfir fylgi við utanríkis- siéfiiu stjórnarinnar, og þingheimur gerði hróp að Aksei Lar- 5en, þegar hann reyndi að verja valdrán og ofbeldi kommúnista í Tékkóslóvakíu. Atburðirnir í Tékkóslóvakíu leiddu til þess, að allir flökk- arnir felldu sameiginlegan á- Sellisdóm yfir kommúnista við umræðuraar í fólksþinginu, en utanríkismáiaráðherrann lautk frámsöguræðú sinni með hjart næmtum minningarorðum arm Jan Masaryk. Dagði utanríkis- málaráðherrann í ræðu sinni áherz-Iu á, að Danir vildu kapp kosta að hafa sem nánasta og bezta samvinnu við bræðra- þjóðirnar á hinum Norðurlönd unum. 'Málsv-arar lýðræðisflokk- anna kváðu mienningu, lífs- skoðanir og lýðræði Dana runmð' af vestrænni rót, for- dæmdu einræði og ofbeldi í hvaða mynd sem það birtist og sögðu það óhugsanlegt, að Danir ju'ðu hlutlausir í barátt- unni mallá lýðræðisins og éin- ræðisins. Alsing Andersen, málsvari Alþýðufloldksins, kvað tnor- ræna kommúnista lofsyngja of- beldi og valdrán samherja sinna í öðrum löndurn jafn- framít því, sem þeir ka-efðust sjálfum sér til handa þeirra mannréttinda, er þe’ir myndu svipta andsteeðinga sína sam- ítundis og þeir fengju ofríki sínu og yfirgangi við kom- 0. U tam-Msmálar áðherrann fcvaðst tekki trúa því, að nokk- Ur ríkisstjóm óskaði þess að til styrjaldar di'ægi, en hins vegar vræri iengin trygging fyrir því, a'o svo kynni ékki að fara, að til nýs ófriðar kæmi. HJULER. 12 manns biðn bana, en 89 særðust Skíðabrekkurnar upp af Akureyri. Ferðaskrifsfoía ríkisins gengst fyrir skíðaviku á Akureyri um páskana -------------------*------- Þátttakendum veröur séð fyrir fari norður og gistingu þar um hátíðlna. FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS gengst fyrir skíða- viku á Akureyri um páskana og verður hún í sambandí við , skíðamót íslands, sem fer þar fram um hátíðina. Hefur umboðsmaður ferðaskrifstofunnar á Akureyri útvegað hús- næði fyrir gestina bæði í hótelum og í herbergjum úti um bæinn, og' mun skrifstofan sjá fólki fyrir farkosti frá bæn- um til skíðalandsins. Á kvöldin verða skemmtanir í sam komuhúsunum og bíóunum. Gert er ráð fyrir að skíða vikan standi yfir frá 21. til 29. marz fyrir þá, sem lengst geta verið. Anniars verður ferðunum hagað þannig, að fólk getur valið um hvort það dvelur fyrir norðan í 9 daga, 7 daga eða aðeins 5 daga, en sjálft skíðamotið stendur yfir frá laúgardegin um fyrir páska til annars í oáskum. Þá sér ferðaskrifstofan gest um símum fyrir ókeypis skíða kennslu meðan þeir dvelja á \kureyri, og hefur Guð- nundur Guðmundsson, fyrr ærandi skíðakor.ungur ís- 'ands, verið fenginn til að kenna. Daginn áður en skíða mót íslands hefst, eða á föstu dagínn lar.ga fer fram ,,gesta keppni“, það er skíðakeppni, sem aðeins gestirnir taka þátt í, og verða verðlaun afh°nt að henni lokinni. Má hér heita einstakt tæk'færi fyrir iskíðafólk á Suðurlandi að sækja mót betta. þar sem ferðaskrifstof an skipuleggur ferðirnar þannig, að fólkið getur valið um, hvort það verður 9, 7 eða 5 daga, og sér hópur.um fyrir gistingu, veitingum og farkosti nyrðra. Eins og áður segir verða samkomur og ýmis konar skemmtanir öll kvöldin bæði í hótelunum á Akureyni og í bíóunum, meðal annars verður norðlenzk kvöldvaka með upplestri, söng og kvik- myndum og fleiru miðviku- dagskvöldið 24. marz, og loks verður kveðjusamsæti á ann an í páskum að Hótel Norð- urlandi. Fórsíflugvélin kl.6.12 á sunnudag? ÖLL RÖK virðast hníga að því, að flugvélin hafi farizt kl. 6.12 á sunnudagskvöldið, eða 14 minútum eftir að skeytið kom frá hemii, er hún var yfir Eyrarbakka. Úr faimst í gær á slysstaðmun, er hafði stöðvazt Idukkan 12 mín. yfir 6. Flugv élaeftírli tsmað ur rikis - Englnii úr timboðs- ráðiou var I húsinu AÐALBÆKISTÖÐ um- boðsráðs Gyðinga í Jerú- salem var sprengd í loft upp í gærrnorgun, og biðu 12 manns bana, en 89 særð lisv. Mun tilræði þessu fyrst og fremst hafa verið beint gegn meðlimum um- boðsráðsins, en 'enginn þeirra var í húsinu, þegar hermdarverkið var unnið. Hafa Gyðingar fyllzt reiði og hefndarhug við verknað þennan. Umboðsráð GySmga í Jerú- salem er æðsta stjórnarvald Gyðinga í Palestínu. Héldu liðs menn úr Haganalh, verndaiiher Gyðinga, vörð um aðalbæki- stöðina, en uggðu >ekki að sér, svo að tik-æðinu varð við koniið. Ó'k bifreið með fána Bandarí'kjanna heim að húsinu. Var (bifreiðarstjórinn Arabi, en varðmennirnir báru kennsl á hann og bleyptu honum því franx hjá. Skömmu siðar varð sprengingin, og er ihér um að ræða eitthvert fífldirfskuleg- ■asta spellvirki, sem unnið hef- Ur verið í Jerúsalem í étökun- um milli Gyðinga og Araba að Undanföi’nu. Skömmu eftir að verknaður þassi hafði verið framinn, var upplýst, að bifreið aðali-æðis- maxms Bandaríkjaima í Jerú- salem hefði v-erið stolið þá um morguninn. Gyðingar hafa fyllzt mikilli r-eiði og hefndarhug við þenn- an verknað, en tilgangur hans hefur laU'S'liósIega vexhð sá, að í'áða meðlimum umboðsráðsins bana. Eneinn þeirra var þó Staddur í húsinu, þegar bað var Sprenat í loft xroo. svo að í bví efoi hefur tili'æoismanninum eða tilræðismönmmum ekki I °kiz t að kornai tfram vilja sín- um. ’ins, ýmsit flugfróðir menn og jSveinn Sæmundsson rannsókn .ai'lögx'eglumaður fóru í gær á slysstaðinn og rannsökuðu ieif- | ar flugvélarixmar. Koxmist þeir yfirleitt að sömu niðui'stöðum Unx slysið og áðxu' hetfur verið getið í blöðunum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.