Alþýðublaðið - 13.03.1948, Side 1
Eftir óeirðir í Jerásalem
Mynd þessi var tekin eitir óeirðir í Jerúsaiem nýlega. Brezkur
bermaður stendur vörð við lík barns, sem varð fyrir banaskoti.
Fara Rússar fram á vináftusamn-
inga við hin Norðurlöndin? .
—-------------
Óíti iiin það í Loodon, að röðin komi að
Norðmönriiim næst.
-------o------
Einkaskeyti til Alþýðublaðsins. KHÖFN í gser.
STERKUR ÓTTI er nú um það í London, að Rússar
muni innan skamms snúa sér til Norðurlandaríkjanna og
fara fram á það, að þau geri vináttusamning við stjórnina í
Moskvu. Hefur fréttaritari Socialdemokraten í London
það eftir háttsettum Englendingi, að þetta sé í vændum.
Segir þar og, að Noregur muni verða fyrstur á lista. —
Norðmenn í London segjast ekkert vita um slíkar ráða-
gerðir, en Bretar halda fast við sinn keip.
' ; ■ Frétitaritarinn skýrir svo
Tvær biðskákir verða
fefldar í dag í Haag
HAAG, 11. marz (AP) —
Keres hóf skák sína við Bot
vinnik í fimmtu umferð
sókn, en Botvinnik varð-
ist vel og tók síðan frum-
kvæðið af honum. Skákin fór
í bið við fertugasta leik. Skák
þeirra Reshevskys og Euwe
fór einnig í bið eftir fjöxutíu
leiki, en Euwe mun eiga örð
ugt með að ná jafntefli, hvað
þá vinna skákina. Biðskák'rn
ar verða báðar tefldar á laug
ardag.
Eftir þessa umferð hafa all
ir keppendur teflt fiórar skák
ir, og er stigatalan sem hér
segir:
1. Botvinnik (USSR) 2 U> og
bið.
2. Keres (USSR) 2 og bið.
3. Smyslov (USSR) 2.
4. Reshevsky (USA) IV2 og
bið.
5. Euwe (Holland) 0 og b:ð.
frá, að Bretar fylgist af at-
hygli með umræðunum í
danska þiniginu, þegar rætt
var um utanríkismál Segir
hann, að stjórnmálamenn í
Bretlandi hafi með vaxandi
eftirvæntingu fvlgzt með af-
stöðu Norðurlandanna til við
burða síðúistu vikna í Evrópu.
Það vekur einnig athygli
í þessu sambandi, að utanrík
isráðherrar þriggja Norður-
landanna hittust í Kaup-
mannahöfn, er þeir voru á
!e:ð til Barísarráðstefnunn-
ar. Komu þar utanríkísráð-
herrar Noregs og Svíþjóöar
og ræddu þeir við forsætis-
o<r utanrík:sráðherra Dana.
Rtoðu fundir þeirra allan
histudaginn.
H JULER.,
Jón Jóhannesson skipstjóri,
Stýrimannastíg 7, .er sjötug-
ur í dag. Hann er einn af elztu
togaraskipstjórunum; var um
mörg ár á togaranum ,,Braga“
og síðast á togaranum ,,Ara“.
SAMNINGUM Breta, Frakka og Benelux þjóðanna um
bandalag Vestur-Evrópu er nú lokið, og verða samningarnir
undirritaðir í næstu viku. Hefur nú algert samkomulag náðst
á ráðstefnunni í Brussel, þar sem fulltrúar þessara ríkja hafa
ræ'tí um samvinnu í efnabgsmálum, félagsmálum og landvarna-
málum. Eftir helgina munu utanxíkisráðherrar allra landanna
koma saman í hinni belgísku höfuðborg, og verða samningarnir
þá endanlega undirritaðir.
Með þessu er til orðið fyrsta*--------------—————
bandaiag þjóða í Vestur-
Evrópu, en það má án tví-
mælis telja svar Vestur-
Evrópuþjóðanna við þeim
kyxkingartökum, sem Rússar
hafa tekið á þjóðum Austur-
Evrópu, þótt ólíku isé saman
að jaína, bandalögum þjóð-
anna í austri, eða þessum
samningum frjálsra ríkja.
í gærkvöldi bárusft þær
fréttir, að fregninni um hinn
skjóta árangur fundarins í
Brussel hafi verið fagnað í
Washington. Munu Banda-
ríkin hafa fullan hug á að
kommúnisfa
veita þeim ríkjum, sem á
þennan hátt taka höndum
saman um endurreisn álfunn
ar, fullan stuðning. Er búizt
v:ð opinberum yfirlýsingum
bess efnis, þegar samningarn
ír, sem þjóðirnar fimm hafa
gert með sér, verða birtir.
Sendiherra Breta í Bruss-
el, sem var aðalsamningamað
ur þeirra, hefur sagt, 3*
samningar þessir sýni, hvað
frjálsar þjóðir geti gert í
samvinnu um hagsmuramál
sín. Kvað hann bandalag
betta ver-a fyllilega í sam-
ræmi við ákvæði sáttmála
sameinuðu þjóðanna, og von
aði hann, að fleiri slík banda
lög yrðu stofnuð-
Chile biður öryggis-
ráðið að athuga
viðburðina í Prag
CFIILE hefur nú formlega
farið fram á það, að öryggisráð
í sameinuðu þjóðanna rannsaki
viðburðina í Tékkóslóvakíu.
M’un ráðið því neytt tii þess
að taka þessi -mál til umræðu,
en fulltrúi Tékka þar, sem
missti réttindi sín sem slíkur,
er kommúnistar komu til
valda, var búinn að fara fram
á þetta áður. Bón hans yaf
hins vegar neitað,, þar sem hún
kom ekki frá ríkisstj órn, held-
m- einstaklingi.
Einkaskeyti til Alþýðublaðsins
KHÖFN í gær.
DÓMUR hefur nú verið
kveðinn upp í Noregi í mál-
inu gegn flokksblaði komm-
únista, ,,Arbejderen“, fyrir
skrif þess árið 1940, meðan
vináttpsamningur Hitlers og
Stalins var enn í gildi. Er
dómurinn á þá leið, að skrif
blaðsins hafi verið landráð'
og aðstoð við óvini Noregs
og iséu því greinilegt brot á
hegrdngarlögum landsins.
í greimim sín.um þetta ár
svívirti blaðið norsku ríkis-
stjórniina og England, og
hvatti oft til þess, að vörn-
um gegn innrás Þjóðverja
væri hætt.
Ritstjóri blaðsins lézt í her
búðum nazista, og verður því
ekkert frekar g'ert til þess að>
hegna þeim, sem ábyxgir
voru fyrir blaðinu.
HJULER.
Eimfúrbínustöðin verður fengd við
bæjarkerfið í lok mánaðarins
---------------•-----
Véíar stöðvarinnar hafa verið reyndar
undanfarnar vikur.
Benes ekki viðstaddur
úfför Masaryks
Steingrímur Jónsson, raf-
magnsstjói’i skýrði blaðinu
frá því í gær, að verkfræðing
arnir hefðu að undanförnu
reynt vélarnar, en það hefðf
tekið lengri tíma en> búizít var
ÞÚSUNDIR manna gengu í 1 við í fyrstu. Meðal annars
gær fram ihjá líki Masaryks í ’ þurfti að fara yfir allar vél-
Prag, og var mikið tun grát og | frá og hreinsa hann, og loks
harmakvein í mannfjöldanum. j þurfti tað fara ýfir allar vérl
Var röðdn stundum allt að ' ar og tæki istöðvarinnar á ný.
EIMTÚRBÍNUSTÖÐIN við Elliðaárnar. mun verða
tengd við bæjarkerfið og tekin í notku’n fyrir marzmán-
aðarlok, en vélar og tæki stöðvarinnar þarf 'enn að reyna
í nokkra daga áður en straumnum verður hleypt á.
á morguni. Verða þær síðan
reyndar öðru hvoru í nokkra
þriggja km. löng og fjórföld að
breidid.
Það 'hefur nú verið tilkynnt,
að Benes forseti m'uni 'ekki
verða viðstaddur útför Masa-
ryks, heldur muni Gottwald
mæta þar fyrir hann.
áður tgn stöðin verður tekin
að fullu í r otkun og straumn
um hlevpt á bæjarkerfið
Sagði rafmavnsstjóri að
daga áður en stöðin verður
tengd bæjarkerfinu.
Að lokum gat rafmagns-
stjóri þess, að spennan félíi
enn allmikið hér í bænum
um aðalsuðutíman á morgn-
ana, það er milli kl. 11 og 12,
en þó hefði tímabilið stytzt
nokkuð síðustu vikurrar, og
stafaði það meðal annars af
því að álagið væri heldur
minna, síðan morgunlýsing
hætti og sömuleiðis er minna
lok'ð væri nú við að hreinsa gert að því nú að hita upp
gufuketilinn, og ver'ða vélarn j með rafmagni síðan hlýna
ar væntanlega reyndar aftur, tpk í veðri-