Alþýðublaðið - 13.03.1948, Blaðsíða 3
Laugardagur 13. marz 1948.
Aí.pst'SJUSLADID
3
Ssgan hans
Effir Sfefán Jénsson.
Skemmíilegasta unglingasagan, sem lesin
heíur verið í ísíenzka útvarpið.
Engin útvarpssaga hefur hlotið meiri vinsæMir en
Sagan hans Ifjaltá Iitla, eftir Stefán Júnsson. Bag
eftir dag og viku efíir viku biðu menn fullir óþreyju
eftir Iestri sögunnar. Og það voru ekki aðeins ung-
lingar, heldur fólk á öllum aldri, því að sagan er
fyrir alla.
Nú er Sagan af Hjalá litla komin út. Og mun hljóta*.
ekki minni vinsældir en lestur sögunnar, og veldur
þar hvort tveggja, að margir misstu meira og minna
úr Iestrinum, og svo hitt, að bókin mun vekja ánægju
á hverju heimili svo oft sem hún er lesin. Halldór Pét-
ursson hefur teiknað í bókina margar ágætar myndir.
Kaupið bókina í dag. — Lesið hana sjálf og gefið
hana unglingum og börnum.
Bákaverzlun Isafoldar og úlibúin,
Laugavegi 12, — Leifsgötu 4.
Fréflabréf frá Grundarfiri
I SAMBANDI við stofn-i
un Alþýðusambands Suður-
ijands á s. 1. hausti, gerðu hin
ír fáu forustumenn kommún
isita, sem þá voru enn í valda
aðstöðu í nokkrum verkalýðs
félögum á fjórðungssvæðinu,
ýtnustu tilraunir til að hindra
það, að félögim itækju þátt í
þeiijri sambandsstofnun.
Ekki hvað sízt minnast menn
þéirra atburða í verkalýðs-
félaginu Stjarnan í Grundar
firði, þar sem Jóhann nokk-
ur Ásmundsson formaður
félagsins, og jafnframt rétt-
fínukommúristi, slait fundi
í félaginu, þegar hann sá, að
hann var í minnihluta, og
ætlaði að hlaupa á dyr og
komast þannig hjá því, að
bera undir atkvæði tillögu
félagsmanna um þátttöku
félagsins í Alþýðusarnbandi
Suðurlands. Hann gat þó ekki
komið ætlan sinni í fram-
kvæmd í það sinn, vegna
þessl, að félagsmenn vörnuðu
honum útgöngu og- skipuðu
honum að setja fund að nýju,
sem hann varð að gera-
En svo virðist sem Jóhann
sé ekki alveg af baki dottinn
e,nn, eftir því sem eftirfar-
andi bréf ber með sér, sem
mýlega barst Alþýðublaðinu
til birtingar frá einum af fé
lagsmönnum verkalýðsfélags
ims í Grundarfirði og dagsett
er 28 febrúar:
,,Út af atburðum, sem gerð
ust á fundum verkalýðsfélags
ins Stjarnan í Grundarfirði
19. og 21. febrúar vil ég taka
það fram, að hraðfrysitihúsið
hér á staðnum er nú í miklum
fjárhagsvandræðum sem
stafa aðallega af saltfiskkaup
um á síðast liði,nni verðtíð.
Stjórn og framkvæmda-
stjóri hraðfrysthússins fóru
því þess á leit við verkalýðs
félagið að það gæfi leyfi sitt
til að ekki þyrfti að greiða
út nema 85% af kaupi verka
fólksins fyrr en afsetning
fiskins hefði farið fram og
greiðslur væru komnar inn
í banka.
Félagsfundurfnn um þetta
var mjög fjölmemnur og um
ræður miklar. Allir, sem töl
uðu, mæltu með því að veita
þessa undanþágu frá samning
um; því eins og á stæði væri
ekki annað fært. Jóhann Ás
mundsson formaður félags-
ins, var þessu hins vegar mó:t
fallinn, og þegar farið var
fram á að þetta væri borið
u,ndir atkvæði, neitaði Jó-
hann að gera það og sleit
fundi.
Daginn eftir var skorað á
stjórn félagsins að halda fund
um málið á ný og var það
gert kvöldið 21 febrúar. Þá
var sú breyting orðin á for
manni félagsins, að nú beitti
hann sér manna mest fyrir
að umrædd undanþága yrði
veitt^ en hann vildi ekki veita
undanþáguna í nafni verka-
lýðfélagsins og ekki að þessi
fundur væri kallaður verka-
lýðsfundur. Málið var svo
áfgreiSslumanna-
í Breiðfirðingabúð í ikvöld kl:. 9. Einar Eggerts-
son syngur með hljómsv'eitinni.
Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins frá kl. 5.
Skcmmtinefndin.
Symfóníuhljómsveit Reykjavíkur
AÐRIR hljómleikar Sym-* 1
fóníuhlj ómsveitar Reykj avík
ur voru haldnir í Austurbæj-
arbíó s. 1. þriðjudagskvöld.
Þessir itónleikar voru :ein-
göngu belgaðir Mozart, og
Var þar leikiinn forleikur
úperunnar „Brottnámið úr
kvennbúrinu “, klarinett-kon
sertihn í A-dúr og loks Haffn.
er-symfónían. Stjórnandi
leyst á fundinium.
Ég held. að allt brölt Jó-
ha,nns í félaginu og það,
hviernig hann hefur komið
fram á fundum ef komið
hefur fyrir mál, sem hann
var andvígur, verði til þess,
að menn gefi honum frí frá
störfum, með því líka, að
hann hefur allitaf hafit lítið
fylgi í félaginu, en flotið á
því að menn hafa látið sig
litlu skipta mál þess“.
hljómsveitarinnar að þessu
sinni var Robert Abraham,
en einleikari Egill Jónsson.
Aðsókn að þessum hljóm-
leikum var ekki eins góð og
máttt hefði vænta og átt
hefði að vera. En ekki duld-
ist það, að frammistaða ein-
leikara og hljómsveitar kom
áheyreindum þægilega á ó-
vart, enda var hvort tveggja
með mestu ágætum. Mun ó-
hætit >að fullyrða, að íslenzk
hljómsveiti hafi ekki öðru
sinini hoðið upp á misfellu-
minni ieða að öðru leyti
ánægjulegri tónleika. í flutn
ingnum var óvenjuleg lyft-
ing og spenna, enda var
hljómsveiti'n ágætlega sam-
æfð og samtaka. Mun það
hafa kostað ekki litla vinnu,
bæði af hálfu hljómsveitar-
stjóra og hljóðfæraleikara,
að ná svo góðum árangri í
þessu efni, enda bar allur
[svipur tónleikanna vitni um
nákvæmni, kostgæfni eg
smekkvísi stjórnandans og
^ágætan samstarfsvilja hijóð
færaleikaranna.
Egill Jóns’son lék einleiks-
hlutverkið í klárinett-kcn-
sertinum með mikilli nær-
færni og fínleik, og miklrui
meira öryggi en mátt hefði
vænta af svo ungum og til-
tölulega órevndum hljóðfæra
leikara. Sýndi hann hér enn,
og ótvíræðar en nokkru 5111311’.
fyrr, að hann er efni í fyrsta
flokks kJarinettleikara. Tón>
listarlífinu í höfuðstaðnum*
er hinn mesti styrkur að
slíkum liðsmanni.
Það mun öllum vera Ijóst,
og ekki sízt þeim, sem að>
þessum hljómleikum stóðu,
að enn vantar mikið á, að
hér sé um að ræða fullkomma
hljómsveit. En þrátt fyrir
ágalla þá, sem finna mátti á
Itónledkunum, má segja, að
þeir hafi marltað spor í fram
fara átt. Ættu tónliistarvin-
i!r ;ekki að sitja sig úr færi
að heyra þessa tónleika, þeg
•ar þeir verða endurteknir,
næstkomandi þriðjudag,
J. Þ. >
Fálkinn.
er nýkominn út og birtix rneð
al annars margar og athyglis-
verðar myndir frá flóðunum í
Ölfusá. Þá er í blaðinu grein
um olympísku leikana í St.
Moritz, saga eftir Ben Horne
og kafli úr hinni athyglisverðu
bók, „Ég kaus frelsið" eftir
Yiktor Kravchenko.