Alþýðublaðið - 13.03.1948, Síða 7
Laugardagur 13. marz 1948.
alþýðublaðið
7
Bœrinn í dag.
é—-------------------------*
Næturlæknir er í lseknavarð
stofunni, sími 5030.
Næturvarzla: Lyfjabúðin Ið-
unn, sími 1911.
Myndir
frá 10 ára afmælishófi Al-
þýðuflokksfélagsins eru til sýn
is í skrifstofu félagsins og geta
þeir, sem hafa hug á að eign-
ast þær, pantað þær þar.
Félagslíf
!______
FERÐ ASKRIFST OFA
RÍKISINS
Hekluför í dag kl. 4. Skíða-
ferð í fyrramálið kl. 10 h. h.
í Innstadal. Kynnisför á
Keflavíkurflugvöll kl. 1,30
e. h. á morgun, sunnudag.
FERÐASKRIFSTOFA
RÍKISINS. Sími 1540.
LITLA FERÐAFÉLAGIÐ.
Munið árshátíð félagsins í
félagsheimili V. R. í kvöld
kl. 8,30.
STJÖRNIN
ÍÞROTT A V ÖLLURINN
verður opnaður á sunnudag-
inn, 14. þ. m. og verður fyrst
um sinn opinn á sunnudög-
um frá kl. 10—12 f. h. og
virka daga frá kl. 3 e. h.
V ALLARST J ORINN
SKÍÐAFERÐIR að Kolyiðar-
Ihóli um helgiina. — I dag
klukkan 2 og á morgun kl.
9 f. íh. Farmiðar og gisting
selt í I.R.-'húsinu í kvöld kl.
8—10. Allir skíða-keppendur
I.R. mæti á óríðandi fundi í
kvöld kl. 9 í I.R.-húsinu. —
Rætt verður um skíðaliands-
mótið o. fl. Skíðadeildin.
tVALUR. Þeir félag's-
menn, sean óska að
dvelja í skíðaskála fé-
lagsins yfir póskana,
tilkynni það n.fc. mánudags-
kvöld milli kl. 7 og 10 íein-
hvern eftirgreindan síma:
7830, 4692 eða 5018. — Fé-
lagsmenn eru beðnh’ að at-
huga, ,að þiess er varla að
vænfca, að allir þeir, sem
sækja um skólavist, komist
að, og aðeins þeir, sem 'greitt
háfa félagsgjald sitt fyrir s.l.
ór, geta vænzt bess að koma
til gréina. — Skíðanefndin.
SKÍÐADEILD K.R.
Skíðaferðir um helg-
ina: I Hveradali kl. 2
og klukkan 6 í dag
og á morgun klukk-
an 9. — Að Skálafelli fcl. 2
á laugardag, ef næg þótttóka
verður. — Farseðlar seldir í
Tólbaksbúðinni, Austursfcr. 4
(áður Sport). — Farið frá
Ferðaskrifstofunni.
Skíðadeild K.R.
Minningarorð:
Þorvaldur Hlíðdal verkfræðingur
STÚDENTAR, sem minnit-
ust 10 ára stúdentsafmælis
síns í fyrra, áttu því láni að
fagna, að enginn þeirra hafði
fallið úr hópnum, Sú ham-
ingja hefur því miður ekki
fylgt árganginum frá 1937 á
ellefta stúdentsárinu. Með
sfcuittu millibili hafa tveir af
beztu bekkjarbræðrunum lát
izt, fyrst Lárus Pétursison lög
fræðingur, og nú Þorvaldur
Hlíðdal, sem fórst í hiniu
hörmulega flugslysi við
Skálafell 7. marz.
Þorvaldur var fæddur 23.
maí 1918 og var einkasonur
Guðmundar Hlíðdals, póst
og símamálastjóra, og Karó
línu konu hans.
Mikill hluti ævi hans var
undirbúningur undir það
starf, sem hann hafðí valið
sér. Hanni úfcskrifaðist frá
Menntaskólanum í Reykja-
vík 1937 og fór síðan til verk
fræðináms við háskólann í
Cambridge. Þar lauk hann
bachelorprófi vorið 1940, og
strax sama haust hélt hann á
fram námi við einn þekkt-
asta verkfræðiháskóla Banda
ríkjanna, Rensselaer Polytec
hnic Institute í Troy í N- Y.
Tók hann þar meistarapróf í
rafmiagnsverkfræði vorið
1942.
Þorvaldi gekk námið ágast
lega, enda átti hann léttt með
að læra og áhuginn og á-
stundunin var mikil. í Banda
ríkjunum er algengt, að stúd
dntar, sem skjara fram úr,
starfi jafnframt námi sínu
sem aðsítoðarkennarar. Þor-
valdur var valinn í slíka
stöðu síðasta námsárið sitt,
og sýnir það glöggt, að hann
naut álits og trausts hjá kenn
urum sínum. Að náminu
loknu starfaði hann sem verk
fræðingur um tveggja ára
skeið í New York hjá risafyr
irtækinu Jnternational Telep
hone and Telegraph Corp-
Undirbúningur Þorvalds
undir starf sitt sem verkfræð
ingur hjá Landsímanum var
ekki bundinm aðeins við bók
ina og skólabekkinn. Frá því
um fermingu vann hann flest
sumur við símalagningiu og
viðgerðir víðs vegar um land
xð. Hann þekkti af leigin
reyn-slu starfsemi Landsím-
a,ns út og inn, enda hefur
kunnugur sagt mér, að hann
hafi tvímælalaust verið einr
hæfasti og menntaðasti starfs
maður Landsímanis.
Sumarið 1944 fluttist Þor-
2
1 Þorvaldur HHðdal
valdur heim með hinni ágætu
amerísku konu sinni, en þau
voru þá nýgift. Réðst hann
strax til Landssímans, en í
tvö ár hefur hann einnig
annazt kennslu við Loft-
skeytaskóilann. Þorvaldur og
Freda fóru ekki varhluta af
húsnæðisvandræðunum frek-
ar en flest ung hjón nú á
dögum. En nú voru þau vand-
ræði nýlega liðin hjá, því að
þau höfðu eignazt lítið hús,
sem Þorvaldur eyddi ölluni
frístundum sínum í að lag-
færa og prýða. Hið fallega
og smekklega beimili í Skerja
firði bar öll einkenni hinna
hamingjusömu hjóna. Fram-
tíðin virtist blasa við þeim,
björt og fögur.
Þorvaldur var einstakilega
góður félagi og trausfcur vin-
ur. Hann var heldur hlédræg-
ur að eðlisfari, en í kunn-
ingjahópi var hann kátur og
glettinn. Hann bafði næma
kímnigáfu, og var oft hnyfct
inn í tilsvörum, en aldrei iill-
kvittinn. Námsgáfur hans
voru góðar og skyldurækni
og samvizkusemi frábær.
Iiann taldi ekki eftir sér úti-
legur í tjaldi og ferðalög
vegna starfs síns, en hann var
einmitt að koma úr einni
slíkri ferð, þegar hann fórst.
Maður með hina mörgu góðu
eiginlleika Þorvalds hlaut að
vera vinmargur, enda átti
hann miklum vinsældum að
fagna bæði meðal. skólasyst-
kina og samstarfsmanna við
Landssíniann.
Það er þungt áfall fyrir
hina ungu konu, Freda Hlíð-
dal, að missa svo skyndiilega
og sviplega glæsilegan og
hraustan mann sinn, og fyrir
Pétur Benjamín, sem fær
fyrst að vita síðar af frásögn
annarra, hve góðan föður
harini átti. Miíssir einkasoniar
og bróður, sem miklar og
glæstar vonir voru tengdar
við, risfcir djúp sár, sem seint
Jarðarför okkar hjartkæra ei'ginimaims og sonar,
Ragnars Ámunda BJarnasbnar,
járnismiðs, Granaskjóli 17, fer fram frá Dómkirkj-
unni mánudagin'n 15. þ. m. og hefst með húskveðju
að heimili hins látna kl. 1 e. h. Kirkjuathöfninni verð-
ur útvarpað. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum.
María Halldórsdótfir.
Mgnea Magnúsdóttir.
Nokkrar slúlkur
vantar í hraðfrysihúsið í'sibjörninn h.f. —
Fólkið er flutt til og frá í mat og vinnu.
Upplýsingar í ísbirninum.
Símar 2467 og 1574.
Leigjendafélag Reykjavíkur
Fraamhalds-s'tofnfundur í Leigjendafélagi Reykjavík-
ur verður thaldinn 1 dag, lau’gardagiim 13. marz kl. 4 í
Tjarnarcafé, uppi.
Fundarefni:
1) Frumvarp til félagssamþykkta.
2) Stjómarkosning.
■ 3) Ihn'ganga nýrra félaga.
STJÓRNIN.
áflir salirnir
kvöld
HÓTEL BORG
fá gróið. Gagnvart slíkri sorg
eru öll huggunarorð mátt- |
laus. Samúð og hluttekning
vina Þorvalds fylgja óskipt
konu hans og syni, foreldrum
og systrum. Megi hinar fögru
endurminningar létta þeim
sorgina og söknuðinn.
Þórhallur Ásgeirsson.
Dómkirkjan
Messa kl. 11. Séra Bjarni
Jónsson. Kl. 5 séra 'Jón Auð-
uns.
FLUTNINGUR
til G| írá Noregi
Athygli skal vakin á því,
að Sameinaða gufuskipafé-
lagið tekur að sér gegnum-
gangandi flufcning til og frá
Noregi
línnemarllSnnemar!
álmennur iðnnemafundur
verður 'haldinn í Iðnó á morgun', sunnudaginn 14. marz, klukík'an 2 e. h.
Fimdarefni: Inntökubeiðni iðnnemafélaganna í BandaÍag æskulýðsfélag-
anna í Reykjavík og afstaða stjórnar Iðnnemasanibandsins til þess.
Fundurinn er tiaidirm samkvæmt áskorun Félags ihúsasmíðanema.
Æskilegt að iðnnemar sýni námssamninga við innganginn.
í sambandi við ferðir
M.s. Dr. Alexandrine.
Frá Oslo til Kaupmanna-
hafnar eru þrjár ferðir í
viku, fram og til baka.
Vikulegar ferðir eru frá:
Arendal, Christiansand,
Trondheim, Christiansund,
Aafesund, Bergen, Hauge-
sund og Stavanger.
Nánari upplýsingar hjá
undirriituðum.
Stjórn Eðiinemasambands íslands
SKIPAAFGREIÐSLA
Erlendur Pétursson.
JES ZIMSEN