Alþýðublaðið - 13.03.1948, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 13.03.1948, Qupperneq 8
Gerist áskrifendur; :að Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið inn á hvert ' heimili. Hringið í síma f 4900 eða 4906. Laugardagur 13. marz 1948. Börn og unglingaQ Koxnið og seljið ALÞÝÐUBLAÐID. Allir vilja kaupa ALÞÝÐUBLAÐID. Afhyglisverðar uppiýsingar á alþingi: Þegar búið að ráðstafa yfir II? mill]. af gjaideyri i ár , ---------------------- HJákáflegar kéðntingar Elsiars Olgeirs- sesiar usn, lavað sé áastiiiíiártsúskapisr —--------------------------- VIÐ FJÁRLAGAUMRÆÐURNAE á alþingi í gær .gaf Fjnnur Jónsson siórathyglisverðar upplýsmgar um inn- flutninginn og gjaldeyriseyðsluna það, sem af er þessu ári. Upplýsti hann, að frá áramótum og til 9. marz hefði verið varið 146,5 miiljónum fyrir vörur, sem fluttar hefðu veríð inn á þessu tímabiíi; 40,8 milljónir greiddar í duldum greiðslum og að auki fluttar inn áður greiddar vörur fyrir 63 milljónir. En samkvæmt áætlun fjárhagsráðs átti að verja 310 milljónum íil vörukaupa á öllu árinu og 79 millj. x duldar greiðslur. Finnur Jónsson kvað aug- Ijóst af þessu, að þær-ásak- anir, að of fast hefði verið haldið um gjaldeyrinn, hefðu ekkij við rök að styðjast. Vseri nær sanni, að of ört hefði verið farið í leyfisveit- ingar en of hægt- Finnur sagði til þess ætl- azt, að áætlanir fjárhagsráðs um innflutningmn væru framkvæmdar í áföngum þannig, að endanlegar á- kvarðanir um ráðstöfun gjaldeyris á ári hverju væru! teknar, þegar vitað væri, hver yrði útkoma vetr arvertíðar og síldarvertíðar ár hvert. Þetta fyrirkomulag kvað hann augljóslega nauð synlegt, þar eð gjaldeyris- forðinn væri til þurrðar gengir. n og því yrði að byggja á afkomu atvinnuveg anna og leggja áherzlu á, að þjóðin lifði ekki um efni fram. Dollaralán fyrir síldarvinnslufækjum KOMIÐ ER FRAM á alþingi frumvarp til laga um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að tafca 15 milljón króna lán, inn- lent eða erlent, til þess að kaupa tæki til síldarvinnslu. Mun lán iþetta aðallega ætlað til þess að fcaupa síMarvinnslu Ekipið, svo og vélar til að -auka og auðvelda síldarvinnslu við Faxaflóa. í greinargerð segir, að vinnsla Faxasíldarinnar hafi or ði ð sí Ida rv erksmið j unum mjög dýr og rneðal annars hafi orðið að 'gjaida mikið af flutn- ingskostnaði í erlendum gjald- eyri. Þá hefur 'fjárhagsráð upp lýst, að ígjaldeyri skorti meS öllu til að kaupa síldarvinnslu- vélar í'Bandaríkjunum, svo og til fcaupa á síldarvinnsluskip- ínu. Samkvæmt þessu, segir g'reinargerðin, vriðist sú ein leið fyrir hendi að afla dollara 'I'áns til kaupa á tækjum fyrir næstu' sldarvertíð hár sunnan Iands. Fi.nnur Jónsson kvað ekki hægt iað loka augunum fyrir þeirri staðreynd, að erfiðleik ar á sviði framleiðslunnar væru miklir hér á iandi um þessar mundir. Vetrarvertíð in hefði að verulegu leyti brugðizt til þessa, ergan fisk væri ,enn farið að salta, hrað frystihúsin síæðu hálftóm og togararnir hefðu selt illa. Þessum erfiðleikum mætti ekki gleyma, enda þótt hin mikla auking framleiðslu- tækjanna byði upp á mikla möguleika í efnahagsbaráttu þjóðarinnar. KENNINGAR EINARS ' Einar Olgeirsson hafði fjöl yrt mikið um áætlunarbú- skap við umræðurnar um fjárlagafrumvarpið. Svaraði Finniur Jónsson þessu blaðri Einars á hnyttinn hátt. Finn ur kvað ekki nýtt, að Ei.nar spjallaði mikið um áætlunar búskap, en hins vegar voru kenningar hans í því efni meira en lítið hjákátlegar. Einar hefði sem isé gerzit höf undur þeirra kenninga, að áætlunarbúskapur væri fólg inn í því að ávísa á það, isem ekki væri til, og að skortur á gjaldeyri væfi engin af- sökun fyrir því að gefa ekki út gjaldeyris og innflutnings leyfi! Finnur Jónsson, kvað það ómótmælanlega staðreynd, að kommúnistar gerðu allt, sem þeir gætu, til þess að eyðileggja atvinnulíf og efna hag þeirra þjóða, sem ekki hafa lotið austræna okinu. íslenzku kommúnistarnir væru síður en svo undan- tekning að þessu leyti. Sé áhugi Einars Olgeirssonar fyrir atvinnulífi og efnahag íslendinga sá, sem hann vilji vera láta, væri honum því sæmst að segja skilið við núverandi samherja sína. Eir ar Olgeirsson flutti langa svarræðu og snann einkum lonann um það, að fjárhagsráð myndi nú helzt hafa hug á að banna síldveið ar fyrir Norðurlandí! Brezki fjðllgöngumaðurinn komsí að Næfurholíi við illan leik --------------------- Snjörinn brást honum, en hann var samt á fjöiSum yfsr tvær vikur. -------------«------ BREZKI FJALLGÖNGUMAÐURINN G. S. LANE komst síðast liðinn þriðjudag til Næfurholts eftir rösk- Nýi fréttapulurinn ... .. ... GO . Þetta er hinn nýi fréttaþulur við ríkisútvarpið, Ragnar Th. Árnason. Hann ies nú fréttirnar í útvarpsklefa fréttas'tofunnar á Klapparstíg. Útflufningurinn í jan- úar og febrúar nam 58,6 millj. krónum Esi 21,4 milljónir á’ sama tfma f fyrra TVO fyrstu mánuði þessa árs hefur útflutninguriniii næstum orðið þrefaldur við það sem hann var tvo fyrstu mánuði fyrra árs, og nam hann nú samtals 58,6 millj. kr., en í fyrra aðeins 21,4 millj. kr. ^ Verzlunarjöfnuðurinn’ í febrúar var samt sem, áður óhagstæður um 1,6 millj. kr. Innflutningurinn í mán- uðinum nam 22,7 millj. kr., en útflutningurinn 22,1 millj,- kr. Alls nam innflutningur- inn itvo fyrstu mánuði árs- ins 57,9 millj. kr„ en útflutn ingurirn 58,6 millj. kr., og hefur vöruskipfajöfnuðurinn því orðið það sem af er ár- inu hagstæður um 700 þús- und krónur. Til samanburðar má geta þess, að tvo fyrstu mánuði fyrra árs nam útflutningur- inn aðeins 21,4 millj. kr., ens imflutningurinn. á sama tíma 67,9 milljónum, og var vöru skiptajöfnuðurinn þá óhag- stæður um 46,5 milljónir kr. Fulltrúar íslands á Parísarfundinum leiga hálfs mánaðar dvöl í óbyggðum, og var hann all- þjakaður. Hafði honum brugðizt það, sem hann treysti mest á snjóinn-: Hann hafði skilið eftir allan farangur sinn, þar á meðal sleðann, sem hann ætlaði að flytja vistir og annan útbúnað á, og var hann illa leikinn á höndum og fótum. Veðráttan hefur leikið og gert ferð hans að hinni þennan 22 ára Breta grátt, erfiðustu svaðilför. Hann --------------------------| liggur nú rúmfastur í Næfur (holti, svo að nákvæmrar frá- sagnar af ferðinni er ekki að vænta um skeið Hiitt virðist þó auðséð, að hann muni hafa sýnt mikinn vaskleik í því að komast aftur til bygg&a, því að hann hlýtur að hafa farð langt inn á ör æfi í hálfs mánaðar ferð. Lane gerði fastlega ráð fyr ir, að nægur snjór mundi vera á fjöllunum á þessum tíma árs, og mundi það auð- velda honum ferðina, er hann gæti dregið með sér. lóttan sleða. Þetta brást þó illa, og lenti hann í óvenjulegum leysingum, eins og flóðin eystra bera vott um. Ferðir íerðaskrifstof- unnar um helgina FERÐASKRIFSTOFAN gengst tfyrir Hekluför í dag kl. 4 e. h. Á morgun verður Skíða- tferð í Innstadal á vegum skrif- stofunnar og verður lagt af ■stað kl. 10 f. Ih. Loks efnir ski-if stofan til kynnisferðar á Kefla víikurflugvöll kl. 1.30 á sunnu daginn. A RAÐSTEFNU sextán Ev- rópuríkja um Mars'hall-áætl unina, sem hefst í París næst komandi mánudag, mun Pétui” Benedikt'sson sendiherra mæt-a fyrir (hönd íslands, ásamt. Da víð: Olafssyni fiskimálastj óra, er situr ráðstefnuna sem ráðu nautur. Heimilisvélarnar í hinu glæsilega happdrætti Náttúrulækningafélags íslands, ásamt málverki Kjarvals, verða Lane befur án efa koraizt að raun um, að það er tvennt ólíkt að klífa íslenzk fjöll eða til sýnis seinnipartinn í dag og tinda Himalaya, þótt rokkur Barnahjálplo: Á annað hundrað þúsund kr. í gær í GÆR 'barst skrifstofu barnahjálparinnar þaÖ mesta, sem komáð foefur inn á einum degi, en það voru rúmlega 120 þúsund krónur. Meðal gjafa þessara voru frá umboðsmann- inum í Gerðaforeppi 13 665 kr., frá Krókstfjarðarriesi 11 396 kr., en þar gáfu margir bæir 500 krónur og meira, mest 750 kr. frá einum bæ. Frá Iðju, saifnað í ýmsum iðnfyrirtækjum í hæ:num 37 673 fcr., frá Hinu ís- lenzka prentarafélagL 13 342 kr., tfrá Kvienfélaginu Keojan á morgun í verzlun Kristjáns sé hæðarmunur. Hann mun, 42 700 kr. og ýms fleiri félaga- Siggeirssonar, Laugavegi 13. | hafa í hyggju að fara suður sambönd og stofnanri sendu fé Jafnframt verður happdrættis-1 til Afríku í vor, og reyna við til skriifstofunnar í gær. Auk bíllinn á götum bæjarins. fiöll þar. þess þarst mikið af fatagjöfum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.