Alþýðublaðið - 19.03.1948, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.03.1948, Blaðsíða 3
Föstudagur 19. marz 1948 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Einar Björnsson: Fyrri grein SÆNSKA bindindislög- gjöfin, eða Svensk Nykfter- hetslagstiftning eins og hún heitir á sænsku — og svarar til áfengislaganna hér hjá oss, var í núgildandi mynd samþykkt árið 1937., og er mikill lagabálkur. Löggjöf þessi tekur til tilbúnings og sölu áfengra drykkja, ölvun- ar og ólöglegrar meðferðar á- fengis. svo sem smygls, bruggs og leynisölu, en síðaist' en ekki sízt til drykkju- mannahjálpar (Alkoholist forsorg). En það er einmitt sá hluti téðrar löggjafar Sví- anna, sem ég hyggst að skýra dálítið frá. Það rnun hafa verið árið 1917, sem fyrst var hafizt handa um lögbundna hjálp eða aðstoð við drykkjumenn í Svíþjóð. Til undirbúnings þessari starfsemi fóru nokkrir sænsk ir áhugamenn um þess mál til Danmerkur, á vegum sænska ríkisins. til þess að kynna sér, með hvað hætti væri á þessum málum haldið þar í landi, en í Danmörku var þá allvíðtækri hjálp hald ið uppi til aðstoðar drykkju- mönnum, og hafði svo verið um árabil. Meðal annars kynntu Svíarnir sér ræki- lega starfsemi Bláa krossins, en sá félagsskapur starfar einkum að rekstri hressing- arheimila fyrir drykkju- menn (drykkjumannahæla). í erindi, sem ritari danska Bláa krossir.s flutti ekki alls fyrir löngu, og nokkuð er stuðzt við hér, segir hann: -,Fyrr voru það Svíar, sem kornu til vor í þeim tilgangi að kynna sér aðferðir vorar og starf um drykkjumanná- hjálp, en nú er öld isnúin í þessum efnum, nú erum það vér, sem ætturn pg þyrftum að koma til þeirra. Því að á rneðan þetta starf með oss hefur iað miklu leyti verið látið eiga sig, ief svo mætti að orði kveða, hefur það verði öfluglega stutt í Svíþjóð og eflt af hálfu lögjafarvaldsins, og með þeim hætti þróast í rétta átt.“ Úr því að ritari þeirra bindindissamtaka í Dan- mörku, sem nær eingöngu láta .,drykkjumannahjálp- ina“ til sín taka, tekur þann- ig til orða, er ekki álíklegt, að aðrar þjóðir, þ. á m. vér ís- lendingar, sem vissulega er- um skemmra á veg komnir en Danir í áfengisvörnum og þá ekki sízt í aðstoð við þá, sem fallið hafa eða eru á leið inni að falla fyrir ofurborð, vegna áfengisneyzlu, gætum eitthvað af Svíunum lært líka í þessum efnum. Eitt af því fyrsta, sem at- hygli vekur, þegar menn kynna sér hina sænsku drykkjumannahjálp, eða lög- gjöfina þar að lútandi, er það, að um er að ræða raún- hæfa og kerfisbundna aðstoð. Hér er það ekki éins og víða annars etaðar, nokkrar grein svo e,nn nokkrar greinar í hegningarlögunum sem taka til þessara atriða, heldur er hér með lögum gerð tilraun til, á skipulegan hátt, að leysa þetta vandamál, ekki með ósvipuðum hætti og gerð hefur verið tilraun til að leysa vandamál barnanna með barnaverndarlögunum. Þessi sænska löggjöf tekur til 64 greina, auk ýmis konar reglugerða og tilskipana um 50 greir.a, svo af því má marka hve umfangsmikil hún er og ekki hvað sízt ef hún er borin saman við kafl- ann um , áfengisvarnir“ í á- fengislöggjöf vorri, sem tek- ur til 4 greina. Lögin hefjast á því að kveða á um, til hverra þau skuli taka, en orsakanna í þeim efnum er alltaf að leita til áfengisneyzlunnar. Fimm höfuðástæður eru taldar í lögum þessum tilefni til að- gerða, en þær eru: 1. að viðkomandi sé hættu- legur sjálfum sér eða öðr um, 2. að viðkomandi vanræki framfærsluskyldu sína gagnvart sínum nánustu, 3. að viðkomandi sé hinu op inbera, fjölskyldu sinni eða öðrum, ómagi. 4. að viðkomandi sé þess ekki umkominn að geta hirt sig sjálfur. 5. að viðkomandi hafi trufl- andi áhrif á umhverfi sitt, með hávaða og drykkju- látum. Þegar einhver þessara á- stæðna eru fyrir hendi skulu ráðstafanir samkv- lögum þessurn þegar gerðar með það fyrir augum og í þeim tilgangi að viðkomandi hefji að nýju bindindissamt og reglusamt líferrii. Ég bendi sérstaklega á þetta og undirstrika það, því hér má segja að sé mergur- inn málsins. Hér er gengið á- kveðið til verks. Hér er ekki látið reka á reiðanum og það gefið á vald viðkomandi, hvort honum þóknast að eyði leggja sjálfan s'ig, leggja heimili sitt í rústir og sundra fjölskyldu sinni. Heldur er hér hafizt handa um björgun áðiur en það er um seinan. Að þessu grundvallaratriði laganna slepptu kemur næst að áfengisvarnanefndunum. En þær skulu settar á stofn og istarfræktar í öllum sveita og bæjarfélögum landsins. Hlutverk þeirra er ærið mik- ið. en meginstarf þeirra er þó að aðstoða þá, sem félags- lega og fjárhagslega eru í hættu vegna áfengisrieyzlu sinnar. Fái nefndin tilkynn- ingu um að aðstoðar sé óskað handa manni, sem svo er á- statt um — eða taki hún slíkt upp hjá sjálfri sér — skal hún á allan hátt vera slíkum manni hjálpleg. Meðal ann- ars með því, að sýna honum friam á, hvert áfengisneyzlan sé að leiða hann, — þá skal nefndin og, ef þess gerist sama atvinnu, sé þess kostur, eða skipta um atvinnu, sé slíkt álitið nauðsynlegt, jafn vel að koma. í veg fyrir að hor.um sé selt áfengi, en slík- ir möguleikar eru tald'ir vera fyrir hendi í Svíþjóð með hinu svonefnda áfengisbóka- fyfirkomulagi, sem þar ríkir. Einnig að hafa áhrif á að við- komandi gangi í bindindisfé- lag, og loks, ef ekkert af þessu nær tilgangii sínum, að reyna að fá hann til sjálfvllj- ugan að sækja um upptöku á hressingarhæli. Þá er eiinnig hægt að skipa slíkum manni meðráðamann, og hefur sá hinn sami ærið vald, getur m- a. undir séristökum kring- umstæðum tekið fjárráðin af skjólstæðing sinum. Það, sem hér hefur verið rætt um eru fyrst og fremst ráðstafaríir byggðar á frjáls- um vilja, þó ekki sé hægt að neita því, að í ýmsum tilfell- um sé um nokkra þvingun að ræða. En ef þetta dugir ekki, hvað þá? Á að gefast upp? Nei, alls ekki. Lögin gera ráð fyrir, ef ekki er hægt að kom ast að settu marki mað fi111 komnu samkomulagi á frjáls' um grundvelli, skuli áfengis- varnanefnd'irnar sækja um leyfi amtsnefndanna og er þá hér átt við þær, sem í sveit- arfélögum starfa, en þeim æðri eru hinar svonefndu amta-áfengisvarnanefndir, til þess að fá vald.til að þvinga viðkomandi til að fara á hressingarhæli fyrir drykkju menn. Vanræki áfengisvarna nefnd eins sveitarfélags að fara þessa leið, skal amts- nefndin sjálf að gera. ■ Eftir að áfengisvarnar nefnd hefur kornið manni fyr ir á drykkjumannaheimili eða hressingarheimili, þá þýð ir það ekki, að hún hafi þar með sleppt af honum hend- inni algerlega. Meðan við komandi maður dvelur á hæl inu skal forstöðumaður þess standa í tsambandi við nefnd- ina og láta hana vita um hvað manninurii líður. Og þegar að því kemur að hann á að útskrifast af hælinui. ber nefndinni að vera honum hjálpleg eftir því, sem þörf >gerist, auk þess sefn hælin sjálf eiga að útvega viðkom- andi atvinnu og aðstöðu ef Tilkvnnina Að gefnu tilefni viljum við taka það fram, að verð það, kr. 395,00, sem tilgreint var í fréttaviðtali „Vísis“, að við gætum framleitt föt- fyrir, eif næg erlend efni fengj- ast, er einungis miðað við fjöldaframleiðslu í hringsauma deild okkar. Þetta verð á því a'Us ekkert skylt við handsaum, eins 3g framleitt er á 1. fl. klæðskeravinnustofum. Klæðav. Andrésar Andréssonar h.f. ástæða er til, einnig að skipa þeim, sem útskrifast,. með- ráðamann, ef slíkt er álitið nauðsynlegt. Geti forstöðu- maður hælis ekki tekið að sér slíkt starf eða séð um að svo verði gert, skulu nefnd- irnar aðstoða við það, eins og það er r.efndanna að sjá um að sá, sem fallið hefur aftur fyrir Bakkusi, eftir hælisvist, kuli komið þangað að nýju þegar í stað. í Svíþjóð er hægt að útskrifa menn til reynslu- eftir tilitölulega' stutt an tíma á hæli Hins vegar getur það kostað allt að 4 ára dvöl á drykkjumannahæli fyrir hvern þann, sem þarf á nýrri hælisvist að halda; þó fer slíkt eftir atvikum. Þá hafa áfengisvarnar- nefndirnar rétt til að hafa í þjónustu sinni launaða starfs menn, eða að greiða þeim mönnum, isem vinna hin ýmsu störf á þeirra vegum, nokkra þóknun, eftir því, sem ástæða þykir til. Þá ber og lögreglunni að aðstoða, nefndirnar eftir þörfum. Af því, sem nú hefur verið sagt. er það næsta augljóst, að af hálfu hins sær.ska lög- gjafa er ötullega unnið að því að bjarga þeim, sem á hverj- um tíma eru í hættu vep.na áfengisnautnar sinnar- Það leikur heldur ekki á tveim tungum, að vald áfengisvarn ar-nefndanna er raunveru- legt. Það er ekki ólíklegt, að ýmsum finnist að með slíkri starfsemi, sem hér um ræðir, sé allfreklega gripið fram fyrir hendur manna og hið margumtalaða persónufrelsi skert. En þá ber þess að minnast, að allt er þetta gert í þeim ' eina tilgangi að vernda fjölskyldur og ef hægt er að bjarga mönnum frá margvíslegri niðurlæg- ingu, já, algerri tortímingu, ar í framfærslulögunum ogiþörf, útvega þeim hinum Nokkrir logsuðumenn geta fengiS atvinnu hjá oss nú þegar. Upplýsingar á skrifstofunni. H.F. HAMAR. af völdum áfengisnautnarinn ar, og þeir sjálfir eru ekki menn til hjálparlaust að segja skilið við. Vissulega er slíkt alger misskilningur á hugtakinu „persónulegt frelsi“, ef menn í þess nafm geta lagt heilsu sína og líf í rús-tir með áfengisnautn eðá eyðilagt mikil verðmæti qg síðast en ekki sízt í fjölda til fellum leytt heimilum sínurii og tvístrað fjölskyldum sín- um og lagt hamingju þeirra og velferð í auðn i Það má segja að unúír drykkjumannahjálpina (alkö holistforsorg) í 'Svíþjóð renr.i tvær meginstoðir, anr.ars vegar starf áfengisvarnar- nefndanna, sem þégar hefuf verið rætt um í stórum drátt um. og hins vegar drykkju- mannahælin eða hressingarf hæli fyrir áfengisneytendur. Og skal nú með nokkrum orð um drepið á þá hlið málsir.s. Eftirtaldir -aðilar hafa rétt til að setja á stofn drykkju- mannahæli. ríkið, ömtin, sveitarfélögln, félög • eða stofnanir. Hæli þessi skulni hljóta opinbera viðurkenn- ingu, þ. e. viðurkenningu fé- lagsmálaráðurieytisins, sem er æðsti aðili áfengisvarrii- anna. Því er eir.s háttað uirii drykkjumannahjálpina í Sví þjóð og mismunandi félags- leg störf þar sem annars stað ar, að um víðtækt samstarf hins opinbera og einstakling- anna er að ræða Ýmsar einka stofnanir og félagssamtök hafa komið á fót drykkju- mannahælum, sem þau síðan reka. Sem dæmi þar um má nefna: Góðtemplararegluna, Diakon-stofnunina og Hjálp- ræðisherinn, auk ýmsra trú- boðssamtaka. Hér er um að ræða stofnanir eða hæli, sem ýmist eru rekin á beinum kristilegum grundvelli eða mannúðargrundvelli yfirieitt. Þessi starfsemi er því slungnin mörgum þáttum, en. það er ekki sama og hún sé skipulagslaus, heldur hið gagnstæða. Þegar athugaðar eru ársskýrslur þessara hæla iVeitir maður því fljótlega st- hygli, að um mikla greiningu< er að ræða í störfum hæl- anna, að þau hafa mismun- andi hlutverki að sinna. Eitt heimilanna t. d- er eingönguj fyrir sálrænt bilaða menn (Psykopater), annað fyrir á- fengissjúklinga.. sem vegna aldurs eða krankleika eru c- færir til vinnu, það þriðja Framh. á 7. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.