Alþýðublaðið - 06.04.1948, Blaðsíða 5
: ÞHSjúdagur 6. apííl 1D48.
ÞEIM HLUTA KEPPN-
INNAR um heimsmeistara-
ftiguina í skák, sem fara átti
fnam í Haag, er nú lokið,
voru tefldar þa.r tíu umferðir
Síðari hluti keppninnar fer
fram í Moskvu og hefst með
setningarathöfn 10. apríl, e,n
daginn eftir verður ellefta um
ferð tefld. Alls verða tefldar
í Moskvu fimmtán umferðir
og lýkur mótinu 18. rnaí.
Keppendurnir fimm hafa
teflt 'tvívsgis hver við annan,
eða á'tta skákir hver. Botvinn
ik er hæstur með 6 vinninga
og hefur hann engri skák
tapað, þá má telja þá þrjá
jaína Reshevsky, Keres og
Smyslov, þótt Reshevsky sé
hálfum vinningi hærri en
hinir tveir. En Euwe er lægst
ur. Ekki var þó við því búizt,
'að Euwe, fyrrverandi heims-
mieist'ari færi svo halloka
þótt frammistaða hans á skák
þingum hafi verið allt annað
en góð nú upp á síðkastið.
Hing vegar þykir sigurvæn
lega hörfa fyrir Botvinnik.
Var það margra mál, að hann
hefði mesta möguleika til
þess 'að verða sítirmaður
Alekhines, og sú skoðun hef
ur styrkzt við hir.a glæsilegu
frammistöðu hans það sem
af er mótinu, en auðvitað
vefður ergu um úrslitin spáð,
með neinni vissu enn sem
komið er.
Frammistaða Smyslovs hef
ur veríð bstri en flestir gerðu
ráð fyrir, Keres, sem 'talinn
er gaysisnjall skákmaður,
hefur verið nokkuð misjafn,
en Reshevsky teflir seigt og
fast eins og hans er venia.
Bágast gengur Botvir.nik
að sigrast á Smyslov, urðu
báðar þeirra skákir jafntefli.
Á hinn bóginn vann Bo'tvinn
ik báðar skákirnar við Keres
og þá seinni mjög glæsileea í
23. leik. Euwe og Reshevsky
■töpuðu hvor um sig í fyrra
sinnið, er þeir íefldu við Bot-
vin.n'.k, en gerðu báðir jafn-
tefli við hánn í síðara sinnið.
Lá við sjálft að Re«b -^irsky
ynni þá Botvinnik, en báðir
voru þeir svo'til búnir með
tíma sinn eftir rúrna þrjátíu
leiki- Keres tapaði fyrri skák
inni við Reshevsky en seinni
skákin á milli þeirra varð
jafntefli. Af'tur á móti vann
Keres Smyslov í báðum skák
um þeirra. En Euwe hefur
aðeins gert þrjú jafntefli og
enga skák unnið.
í síðari hluta mótsins
reynir mjög á þol keppenda
og þrautseigju, og kemur sér
þá betur fyrir þá, að þeir
verði ekki um of taueaó-tyrk
ir, þótt tvísýnn sé leikurinn.
Fregnir herma, að keppn-
in í Moskvu fari fram 'Gins
og hér segir, (frídögum er
sleppt):
10. apríl, setningarathöfn.
11. apr. 11. umf. 12. apr. biðsk.
13. — 12. — 14. — - —
15. — 13. — 16. — —
18. — 14. — 19. — —
20. — 15. — 21. — —
22. — 16. — 23. — —
25. — biðsk. 26. apr. 17. umf.
27. — 18. umf. 28. apr. biðsk.
3. maí 19. umf, 4. maí 20. umf.
5. — biðsk. 6. — 21. •—
7. — — 9. — 22. —
10. — — 11. — 23. —
.12. — — 13. — 24. —
Botvinnik hefur mesta sigurvon eftir
fyrri hlutánn í Haag.
14. — — 16. — 25. —
17. — —og 18. maí
verður skákmóti bessu slitið.
Hér verða birtar tvær skák
ir, sem tefldar voru í áttundu
umferö skákmótsins í Haag.
RUY LOPEZ
P. Keres. S. Reshevsky.
Hvítt. Svart.
1. e2—e4 e7—e5
2. Rgl—f3 RbS—c6
3. Bf 1—b5 a7—a6
4. Bb5—a4 d7—d6
5. c2—c4 Bc8—g4
6. Rbl—c3 Rg8—e7
7. h2—h3 Rg4 X Rf3
8. Ddl X Bf3 Re7—g6
9. Rc3—d5 Ha8—b8
10. Rd5—b4 Rg6—s7
11. Rb4—c2 Ðd8—d7
12. d2—d3 Re7—c8
13. Bcl—d2 Bf8—e7
14. Df3—g3 Be7—f6
15. Hal—cl Rc8—b6
16. Ba4—b3 Dd7—d8
17. 0-0 Rb6—d7
18. a2—a3 Rd7—c5
19. Bb3—a2 0-0
20. b2—b4 Re5—e6
21. Bd2—e3 Rc5—f4.
22. Dg3—f3 Rf 4 X d3
23. Hcl—bl Rd3—f4
24. b4—b5 Jafntefli.
GRUNFELDSVÖRN.
10. Dc4—d3 c7—c6
11. f2—f3 Bg4—s6
12. Hal—dl Rb8—a6
13. a2—a3 Dd8—d7
14. Dd3—c2 Ra6—c7
15. Rd2—b3 Be6—c4
16. Bf 1—e2 . Bc4Xe2
17. Dc2 X s2 Ha8—d.8
18. 0-0 Dd7—e6
19. Rb3—c5 De6—c8
20. Kgl—hl Rb6—d7
21. Rc5—b3 b7—bð
22. De2—c4 Dc8—b7
23. f3—f4 e7—e6
24. Hdl—cl Rd7—f6
25. Be3—gl Hd.8—c8
26. Hcl—c2 Hc8—d8
27. Dc4—e2 Dc7—bo
28. e4—e5 Rb5 X c3
29. b2 X c3 Rf6—d5
30. c3—c4 Rd5—e7
31. Rb3—d2 Re7—f5
32. Rd2—e4 Rf 5 X d4
33. Bgl X Rd4 Hd8 X Bd4
34. Re4—d6 Hd4 X d6
35. e5 X d6 c6—c5
36. Hc2—d2 Hf8—d8
37. De2—f3 Db7 X f3
38. Hf 1 X f3 Bg7—d4
39. g2—g3 ~ Hd8Xd6
40. Khl—g2 f7—f5
41. a3—a4 Kg8—f7
42. Hf3—b3 Kf7—f6
43. Hd2—a2 a7—a5
44. Ha2—d2 Kf6—e7
45. Kg2—f3 Ke7—d7
46. g3—g4 h7—h6
47. Hd2—g2 Kd7—e7
48. Hb3—d3 Ke7—f7
49. h2—h4 f5Xg4
50. Hg2Xg4 h6—Ii5
51. Hg4—g2 Hd6—d8
52. Hg2—d2 Kf7—e8
53. Hd2—g2 Ke8—f7
54. Hg'2—d2 Kf7—e8
55. Kf3—e2 Kf8—e7
56. Hd2—dl Hd8—f8
57. Hdl—fl Bd4—f6
58. Hd3—b3 Bf6 X h4
59. Hb3Xb6 Bh4—g3
60. Hb6—b7ý Ke7—fo
61. -Hb7—b5 Kf6—f5
62. Hb5 X c5ý Kf5—e4
63. Hc5—e5f Ke4—d4
64. Hf 1—dlý ' Kd4 X c4
65. He5—e4j- Kc4—c5
66. Ke2—f3 h5—h4
M. Botvinnik V. Smyslov
Hvítt. Svart.
1. d2—d4 Rg8—í6
2. c2—c4 g7—g6
3. Rbl—c3 d7—d5
4. Rgl—f3 Bf8—g7
5. Ddl—b3 d5 X c4
6. Db3 X c4 0-0
7. ,e2—e4 Bc8—g4
8. Bcl—e3 Rf6—d7
9. Rf3—d2 Rd7—b6
67. Hdl—bl Kc5—d6
68. Hbl—b6ý Kd6—d7
69. Kf3—g4 Hf8-^5
70. He4—d4 j- Kd7—e7
71. Hb6—b7ý Ke7—f6
72. Hb7—b5 e6—e5
73. Hd4—d6ý Kf6—g7
74. Hb5 X a5 Hf5Xf4ý
75.' Kg4—h3 Kg7—h6
76. Ha5—a6 Kh6—h5
77. Hd6 X g6 Hf4 X a4
Jafntefli.
Gegn innflutnings- og gjaldeyrisleyf-
uxn getum við útvegað með litlum fyr-
irvara
Speciailoid stimpla/,
Ferodo bremsuborða, kúplingsborða,
viftureimar.
H.f. Egiff Vilhjáfmsson
Laugavegi 118. Sími 1717.
-i
■ii 5'
vegna væníanlegra kaupa á annárri Skymastervél.
Hlutabréfin verða seld á eftirgreindum' stöðum:
REYKJAVÍK:
Aðalskrifstofa Loftleiða h.f., Lækjargötu 2.
Ótvegsbank: íslands h.f.
Landsbanki íslands.
Búnaðarbanld Islands.
KauphöIIin, Lækjargötu 2.
Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar og Guð (
laugs Þoríákssonar, Austurstræti 7.
Málfluíningsskrifstofa Páls S. Pálssonar, Laugavegi 10. j
Málflutningsskrifstofa Krstjáns Guðlaugssonar og Jóns
N. Sigurðssonar, Austurstræti 1.
Málflutningsskrifstofa Sigurgeirs Sigurjónssonar, Aðal-
stræti 8.
Málfluíningsskrifstofa Ólafs Þorgrímssonar, Austurstræti
14.
Málflutningsskrifstofa Sigurðar Ólasonar, Lækjarg. 10.
Málflutningsskrifstofa Lárusar Jóhamiessonar og Gunn-
ars J. Möllers, Suðurgöíu 4.
HAAFNARFJÖRÐUR:
Jón Mathiesen kaupm., Strandgötu 4.
KEFLAVÍK:
Helgi S. Jónsson kaupmaður, Vatnsnesvegi 15.
AKRANES: Haraldur Böðvarsson & Co.
BORGARNES: Finnbogi Guðlaugsson forstjóri.
HELLISSANBUR: Halldór Bencdiktsson bifreiðarstjóri.
ÓLAFSVÍK: Einar Bergmann forstjóri.
STYKKISHÓLMUR: Sigurður Ágústsson kaupmaður.
PATREKSFJÖRÐUR: Oddgeir Magnússon bókhaldari.
BÍLDUDALUR: Sæmundur Ólafsson afgreiðslumaður.
FLATEYRI: Ragnar Jakobsson forsíjóri.
I
ÞINGEYRI: Gunnár Proppé verzlunarstjrói.
ÍSAFJÖRÐUR:
Þorleifur Guðmundsson forstjóri.
Útvegsbanki íslands h.f., útibú.
HÓLMAVÍK: Hjálmar Halldórsson símstjóri.
SIGLUFJÖRÐUR:
Alfons Jónsson lögfræðingur.
Útvegsbanki íslands h.f., útibú.
AKUREYRI:
Magnús Jónsson ritstjóri.
Jónas Rafnar lögfrséðingur.
Landsbanki íslands, útibú.
Útvegsbanki íslands h.f., útibú.
NORÐFJÖEÐUR:
Hjálmar Jónsson bæjarstjóri.
VESTMÆNNAEYJAR:
Sigurður Gunnsteinsson afgreiðslumaður.
Útvegsbanki íslands h.f., vitibú.
HELLA: Ragnar Jónsson afgreiðslumaður.
SELFOSS: Kaupfélag Árnesinga: