Alþýðublaðið - 15.04.1948, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 15. apríi 1948-
ALÞVÐUBLAÐIÐ
Næturlæknir er í Læknavarð
stofunni, sími 5030.
Næturvarzla; ngólfsapótek,
sími 1330.
Næturakstur: Hreyfill, sími
6633.
Frá Krisiilegu
slúdentafélagi.
Lektor Hareidi talar í
fcvöid kl. 8,30 í tiúsi K.F.U.
M. og K. við Amtmaims-
stíg. í samkomulok verða
sýndar kvifcmyndir frá
kristilegu stúdenta- og
skólastarfi í Noregi.
Allir velkomnir.
Ms. Dronning
Álexandrine
Næstu Itvær tferðir frá
Kaupmannaköfn verða:
16. apríl og 1. maí.
Næsta ferð héðan til Fær-
eyja og Kaupmannahafnar
verður 22. apríl.
Þeir, sem fengið ihafa iof-
orð fyrir fari, sæki farseðla á
morgun (föS'tudag) fyrir kl. 5
síðd. annars seldir öðrum.
íslenzkir ríkisborgarar sýni
vegabréf árituð af iögreglu-
stjóra. Erl'endir ríkisborgarar
■sýni skiiríki frá borgarstjóra-
skrifstohmni.
SKEPAAFGREBÐSLA
JES ZIMSEN.
Erlendur Pjetiursson.
STARFSFÓLK
vantar á Kleppsspítal-
ann. Upplýsingar hjá
yf irhj úkrunarkonunni,
lími 2319.
Afgreiðslustúlka
óskast.
HEITT OG KALT.
Upplýsingar í síma
5864 eða 3350.
Lesið
Alþýðublaðið!
Samþykktir SI ysa va rnaf élagsi ns
Framhald af 3. síðu.
Tjörnesi — og fleirj staðir,
sem líkt istendur á um.)
5. Að nætursímasambandi
verði komið á í öllum aðal-
veiðistöðvum landsins. eink-
anlega meðan vertíð stendur
yfir. (Einnig nætursímasam-
band milli Akraness og Leir-
ár- og Melasveitar, ef unnt
er.)
6. Að komið verði á óslit-
inmi loftskeytabjr"ollc'tu. í
Vestmannaeyjum, jafnt á
helgldögum sem endranær.
7- Að símasamband verði
að 'næturlagi milli Sandgerð-
is og Stafness, að minnsta
kosti á vetrarvertíðinni.
HELICOPTERFLUGVÉL
1. Þingið skorar á ríkis-
stjórnir.a að útvega sér Heli-
copterflugvél á leigu næsta
sumar, sérstaklega til þess að
starfa að landhelgisgæzlunni
yfir síldartímann og afla
reynslu á slíkri vél í þjón-
ustu slysavarna við íslenzk
skilyrði.
Gefi þessi ráðstöfun góða
raun, verði vélin keypt, og
heimilast stjórn Slysavarna-
félagsins þá að leggja fram
ríflega fjánupphæð ,til vélar-
kaupanna. gegn því, að ríkið
kosti rekstur hennar en
skuldbindi isig jafnframt til
að láta hana sinna björgunar
flugi og taka þátt í björgunar
störfum, þegar stjórn Slysa-
varnafélagsins kallar hana til
slíkrar þjónustu.
2. Þingið felur stjórn Slysa
varnafélags íslands að leita
náinis samstarfs við félag
starfandi flugmanna um ör-
vggismál flugsamgangnanna
á hverjum tíma og veita
beim ávallt allan þann stuðn
ing, sem Slysavarnafélag ís-
lands getur í té látið.
KENNSLA
í VEÐURATHUGUNUM
Þingið felur væntanlegri
félagsstjórn að vinna að því,
að kennsla í veðurathugun-
um og Bamningu veður-
skeyta eftir lykli verði gerð-
ar að skyldunámsgreinum
við Stý ri man naskólann og
Loftskeytaskólánn, eða a. m.
k. verði haldin fuilnægjandi
námskeið við nefnda skóla í
besum fræðum.
BJÖRGUNARSKIP
Þingið felur væntanlegri
félagsstjórn að vinna að því
að mú, þegar útgerð „Sæ-
bjargar“ er hafin að nýju þá
verði öil hin fullkomn,u rad-
íótæki og öryggistæki skips-
ins starfrækt af manni með
fullkomnum loftskeytamanns
réttindum.
Fundurinn lítur isvo á, að
tiil þess að björgunar- og eft-
:rlitsstarf ,,Sæbjargar“ komi
að fullum notum og til þess
-íð iskipið uppfylli fyllstu ör-
^giskröfur, sem gera ber itil
’->iörgunar- og eftirlitsskips.
’rí sé nauðsynlegt að slíkt
kip hafi fullkomlega starf-
’ækta loftskeytaþjónustu og
'Qti skipt við skip bæði á
corse og tali og á erlendum
nálum þegar þörf krefur.
Þá gæti skipið einnig stavf
ð sem eftirlitsskip gaffnvart
■’.nbvrðis talskeytaviðskipt-
Þskibáta og haft eftirlit
-■°ð bví að fiskibátar kæmu
ekki í róður hvað eftir annað
með biluð radíótæki, en slflct
hefur alltof oft viljað koma
fyrir.
Gæti þetta eftirlit verið
framkvæmt í samráði við
Landssíma íslands eftir nán-
ar tilteknum réglum.
Fjórða þing Slysavarnafe-
lags íslands heitir á ríkis-
stjórnir.a að láta þegar á
komanda sumri gera bílfæra
leiðina milli Arnarstapa og
Sands framan Snæfellsjök-
uls þar sem það hefur hvað
eftir annað komið fyrir, að
skip hafi strandað á þessum
slóðum og það getur skipt ó-
motanl ega miklu máli að
greiðlega megi koma bílum
þessa leið þegar isvo ber und-
irv
í tilefni af skýrslu forseta
félagsins, Guðbjarts Ólafs-
sonar, varðandi björgunar-
skútu Vestfjarða, lýsir alls-
herjarnefnd ánægju sinni yf-
ir því, að málið skuli vera
komið á þann rekspöl, er for-
seti greindi frá, og skorar á
félagsstjórnina að fylgja því
nú vel fram. svo að eigi líði
á löngu að skútam geti tekið
til starfa- Enn fremur vill
nefndin vekja athygli félags-
stjórnarinnar á því, hvort
eigi muni nú ástæða til að
leita vitneskju um það, hve
mikið fé er fyrir hendi hjá
deildunum ‘á Vestfjörðum.
Sömuleiðis skorar nefndin á
félagsstjórnina að fara nú að
beita sér af aivöru fyrir
björgunarskútumáli Norður-
lands, þar sem vitað er, að
miklu fé hefur þegar verið
safnað til björgunarskútunn-
ar, og að norðanlands ríkir
óskiptur áhugi um þetta mál
innan deildanna.
I
BIFREBOAUMFERÐ Á VEG
UM ÚTI f NÁTTMYRKRI
4. landsþing Slysavarnafé-
lags íslands ályktar að skora
á lögregluyfirvöld landsins,
að koma á þeim ákvæðum í
reglugerðir varðandi bifreiða
akstur, ef ekki gerist þörf að
búa ftil mý lagaákvæði varð-
andi það að vörubifreiðar og
allar stærri og óvenjulega
breiðar bifreiðir hafi alveg
sérstökum varúðarskyldum
að gegna, er þær mæta öðr-
um bifreiðum á vegum úti í
náttmyrkri, annað hvort að
bær memi alveg staðar eða
hægi svo ferð sína, að engin
hætta stafi af fyrir þá bif-
reið, er þær mæta.
Enn fremur, að ölluimi vöru
bifreiðum og öðrum óvenju
breiðum bifreoðum verði
gert að skyldu að hafa „katt-
araugu“ eða önmur jafn
"reiniieg myrkurmerki á
oallhornum bifreiðanma til
að isýina þe&m. er mætir bif-
reiðunum. að um óvenju
breitt ökutæki sé að ræða.
Þar sem reynslan hefur
sýnt að mikil þörf hefur ver
:ð fyrir það fræðslustarf í
umferðarmálum, sem S.V.F.Í.
hefur haft með höndum ,und-
anfarin tvö ár fyrir almenr.-
Fósturmóðir mín,
Sigurbjörg GuSmundsdóttir,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni föstudaginn 16.
þ. m. klukkan 1.30 e. h.
Kirkjuathöfninni verður útvarpað.
Theódór Jónsson.
íáil'
Jarðarför
Ingurmar iitlu Jónsdóttur,
Laufásvegi 71, fer fram föstudaginn 16. apríl og hefst
með minningarathöfn á heimili hennar kl. 2 síðdegis.
Jarðað verður frá Dómkirkjunni.
Foreldrar og bræður.
ing og skáta landsins, enda
starfið rækt af miklum mynd
arskap og ötulleik, væntir
fjórða landsþing S.V.F.Í.
þess éimdregið, að hið opim-
bera veiti félaginu þá fjár-
hagslega aðstoð í framtíð-
inni, er það nú nýtur, itil þess
að geta haldið uppi ofan-
greindri fræðslu.
Þingið ályktar að Slysa-
varnafélag íslands kaupi
jörðina Höfn í Hornvík. ef
hún fæst fyrir 20 000 kr. og
reist sé skipbrotsmannaskýli
að Búðum í Hlöðuvík sem
allra fyrst.
Einnig verði byggt hið
bráðasta skipbrotsmamna-
skýli á Fjallaskaga við Dýra-
fjörð norðanverðan.
Fjórða þing Slysavarnafé-
lags íslands beinir því til
væntanlegrar stjórnar félags
ins að leita samninga við fær
an kvikmyndatökumann um
kvikmyndatöku af vinnu-
brögðum við frækilegustu
björgumarafrek, sem unnim
eru hér á landi. Verði reynt
að varðveita sem sannastan
söguþráð slíkra merkisat-
burða með þessum hætti, ef
kostnaður reynist félaginu
viðráðanlegur.
Theódór FriSriksson
(Frh. af 3. síðu.)
skilyrði til nvers konar
þroska, fengi áorkað, ef hver
maður sýndi því hlutverki,
er hann kysi sér, slíkan trún-
að sem Theódór Fríðriksson
sínu hugðarefni, ynni að því
af slíkri seiglu, öðrum eins
kjarki, þvílíku vílleysi og af
annarxi eins velvild til allra,
er ættu að einhverju leyti
samstarf við hann eða sam-
leið með honum. Vildu ekki
hinir ungu Islendingar hug-
leiða þetta með mér?
Guðm. Gíslason Hagalín.
CHRISTMAS MOLLER
Framhald af 1. síðu.
Fráfall Christmas Möller
veldur sorg í Danmörku. Það
er viðurkennt, að hann hafi
verið einn af hinum aðsóps-
mestu þingmönnum Dana,
aðlaðandi stjórnmálamaður
og einlægur lýðræðisvinur.
Hann var ávallt í hópi hinna
umbótasinnuðu í íhalds-
flokknum, og það var frjáls-
lyndi hans, sem varð orsök
þess, að hann skildi við flokk
sinn:
Margir danskir stjórnmála-
menn, þar á meðal Hans
Hedtoft forsætisráðherra,
hafa farið hlýjum viðurkemi-
ingarorðum um Christmas
Möller síðan lát hans rpurð-
ist. Hann lætur eftir sig
konu, en einkasonur hans,
sem flúði með honum til
Englands á hemámsárunum,
féll í stríðinu sem hermaður
í brezka hernum.
HJULER
Lesið
Alþýðublaðið!
HJARTANLEGA ÞAKKA ég ölluin þeim, sem
sendu mér hlýjar kveðjur með blómum, skeytum og
heimsóknxun á 85 ára afmæli mínu 6. apríl s.l.
■ \
Guð blessi ykkur öll.
Sólveig Gunnlaugsdóttir, Hafnarfirði.
HANNES Á HORNINU
(Frh. af 4. sSðu.)
hver þarna frá mér súkkulaði-
| pakka, rakvél, rakbursta og rak
sápu, sem ég skildi eftir á borð-
inu. Ég kærði þetta fyrir hótel-
yfirvöldunum. Þau fengust eitt
hvað við rannsóknir, en fundu
aldrei neitt.“
„ÉG VARÐ LÍKA VAR VIÐ
að þjónustufólk bseði og fullir
erlendir gestir voru að rápa um
herbergi, ef menn gengu burtu
úr þeim. Næst þegar ég verð
fyrir þessu fer ég til lögreglunn
ar. En engin prýði er að ýmsu
þarna við Reykjavíkurflugvöll.
Slíkt má bæta, með afskiptum
flugvallastjóra og flugmálaráð-
herra. Og ef til vill ætti maður
að snúa sér einnig til þeirra, ef
maður fær ekki lykil að her-
bergi sínu á flugvallarhótelinu
og á þar með á hættu að tapa
munum sínum.“
,,ÞAÐ KEMUR FYRIR, að
menn þurfa að dvelja í bænum
til innkaupa á smávegis, ásamt
öðrum erindum. Þarf þá að
geyma munin á herbergi því,
sem maður leigir á hóteli, með-
an önnur erindi eru rekin. Það
er tilhlakk að fá engan lykil.
Vill ekki lögreglan athuga um
öryggi lyklaleysingja á hótelun-
um?“