Alþýðublaðið - 17.04.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.04.1948, Blaðsíða 1
iVeðurhorfur: Norðan eða narðaustan kaldi. Léttskýjað. % i . : ^ lk I.i * Forustugrein: Rússneskt réttarfar. XXVIII. árg. Laugardagur 17. apríl 1948 96. tbl. * r s . f S n r prir Churchiii WINSTON CHURCHILL verður sæmdur nafnbót heið* ursdoktors af háskólanum í Osló 12. maí næst komandi, að því er Stokkhólmsútvarp- ið skýrði frá í gær. Hefur Churchill fallizt á að koma tii Osló til að taka við dobtors- nafnbótinni. Hákon konungur hefur boðið Churchill og konu hans að búa í konungshöllinni í Osló sem gestir konungsfjöl- skyldunnar, meðan þau dveljast d Osló. Fyrsii undur frar SEXTÁN EVRÓPUÞJÓÐIR bundust í gær samtökum mn að styrkja hver aðra og vinna sasnan að endurreisn áíf- unnar. Fulltrúar þessara þjóða, ailt frá utanríkisráðherrum stórveida eins og Frakkíands og Bretlands, til fulltrúa smá- þjóða eins og íslendinga, luiilirrituðu sáttmála þessara þjóða ag varð þar með til stofnun sú, sem mun hafa á hendi yfir- stjórn allra viðreisnarmála álfminar. Sáttmálinn var undirritað- ráðuneytinu í Paris, og var ur í franska utanríkismála- Uffl I i(alíu lauk á fflistælll í néfS 'KOSNiIN GABARÁTTUNNI á Í'talíu íauk formlega á mið- uætti ií nótt, eins og lög mælá fyrir. Koisningiarnar byrja þó ekki fyrr en á morgun, og halda áfram á mánudag. Er ekki við fyrstu úrslitum að búast fyrr en á þriðjudag. 29 milljónir ítala eru kjör- igengir, 14 milljónir karl- manna' og 15 inilljónir kvenna. Er búizt við mikilli kjörsókn, enda leggja flokk- arnir sig alla fram í baráitt- únni. Kjörseðlarnir bera merki fyrir hvern flokk, til (að gera kosningu auðvelda fyrir ólæsa 'kjósendur. Þann- ig er mynd Garibaldis merki kommúnista og krossinn merki kristilegra demókrata. Við síðustu kosningar á ítaliu voru 2 000 000 atkvæða ónýt- ar vegna rangra merkinga. Samkvæmt skoðanakönnun, sem nýlega fór fram, hafa 22% ítalskra kjósenda aldrei séð blað. IvHKLAR ORRUSTUR geisa nú í Palestínu, og eru þær aðallega um flutninga- leiðina til Jerúsalem. Mann- bindast slíkum' samningum. Ernest Bevin í forsæti, en hann hefur átt meiri þátt í að hvetja til og skipuleggja samstarf þetta en nokkur annar maður. Samvinna þess- ara sextán þjóða og Vestur- Þýzkalands verður fyrst. og fremst á grundvelli Marshall hjálparinnar, en er þó miklu víðtækari og mikilsverðari, þar sem þetta er í fyrsta sinn, sem svo mörg Evrópuríki Marshalllöndin fall skiptir hundruðum. Hef ur Gyðingum heldur veitt betur síðustu daga. Hafa þeir tekið nokkur Arabaþorp. Aukafundur allsherjar- þings sameinuðu þjóðanna um Palestínumálið var settur í New York í gær, mis- Rooseveifs forsela FRANKLIN D. ROOSE- VELT yngri, isonur forsetans, I hefur skrifað cle Gasperi, for ' sætisráðherra ítala bréf, þar sem hann bendir á það, að kommúnistar hafi misnotað ' nafn Rooisevelts forseta sér til ! framdráttar. Hann bendir á, að forsetinn hafi verið trygg ur fylgismaður lýðræðils og frelsis, leirs og hafi komið fram í Aitlantshafs sáittmál- anum. Hann hafi haft óbeit á einræði og kúgun jafnt hjá kommúnistum sem razist- úra. Bevin tók forustuna í um. F. D. R. ynsri minnist Evrópu og gekkst fyrir banda í bréfi síniui á hina erfiðu lagi, sem nú er til orðið,. og á Þjóðirnar sextán fallast á það í sáttmála þessum, að vinna að sem mestum út- flutningi, auka samvinnu sín á milli á allan hátt, vinna að rannsókn tollabandalags Ev- rópu, vinna gegn verðbólgu og að réttu gengi, og loks að nota mannafla sinn til hins ítrasta. Fyrsti fundur framkvæmda ráðs Marshalllandanna, sem varð til með undirskriftum sáttmálans, var haldinn í París_í gæx. Allar þjóðirnar eiga fulltrúa í ráðinu, en auk þess starfar sjö meðlima nefnd, og munu allar þjóðir eiga sæti í þeirri nefnd til skiptanna. Þá mun starfslið bandalagsins og nefndir sér- fræðinga starfa í París. Forsaga þessa máls er sú, að Marshall utanníkismála- ráðherra flutti hina frægu ræðu sína í Harvard 5. júní í fyrra og lagði fram hug- myndinia um Marshallhjálp- lOð ð átíðasigling ára afmæli Alasunds Akureyri átti fulitrúa á hátíðlnoi. ----------♦----------- ÞÚSUNDIR MANNA, sem voru viðstaddir hundrað ára afmæli Álasuxids í Noregi sáu einstaka flotasýningu á þriðju- dag. Allur fiskveiðifloti borgarbúa og önnur skip þeirra, alls um 600 fleytur, sigldu í röð eftir sundinu, en Ilákon konung- ur og margt gesta horfðu á. Var svo að orði kveðið, að ganga mætti þurrrnn fótum yfir sundið, svo mikil var skipamergðin. IFIFA RÚSSNESKUR FULL- TRÚI var mættur, er fundur FIFA, alþ jóðaknattspyrnu- sambandsins, var settur í Hollandi í gær. Hefur baráttiu á tveim vívstöðvum v;ð pólifískt einræði á aðra hörd og fjárhagslegt eiai- ræði á hina, og segir, að de Gasperi eigi rnarga viildar- mipnn og aðdáendur í Ame- ríku fvrir starf bað sem hann hafi unndð á Iitalíu. Loks ósk ar hann hirum ítalska for- sætísráðherra heilla í barátt unni. sem nú stendur yfir. það að tryggja fullkomna samvinnu og viðreisnarvið- ileitni Evrópulandanna. Tru- man fcxrseti lagði svo fram Marshallfrumvarpið í desem- ber s. 1. og 3. apríl undirrit- aði hann það eftir að þingið í Washington hafði samþykkt það. Mikill hátíðasvipur var á hinni 18 000 manna fiskiborg, er hún hélt upp á aldaraf- mæli borgarréttinda sinna. Einn íslenzkur fulltrúi var mættur á hátíðmni,, Steindór Steindórsson, en h'ann mætti fyrir hönd Akureyrar. Hátíðasigiing fiskveiðiflot- ans var án efa hápunktur há- tiðarinnar. Ægði saman gömlum skipum og nýjum og af öllum stærðum. Konung- ur, Óilafur krónprins og fleira stórmenni var um borð í Gufuskipnu „Nordalsfjord“ og horfðu á fiskiskipin sigla fram hjá. Komxi þau stærstu fyrst, en síðan hvert á fætur öðru allt niður i smæstu báta, og öll fánum skreytt. Auk þessa gengu borgarbú- ar og gestir þeirra hópgöngu með lögreglulið í broddi fylkingar um götur borgar- innar, og stóð konungur á svölum Grand Hotel. Þá var hátíðamessa. og hafði verið samin kantata í tilefni af af- mælinu. Var hún sungin við messuna undir stjórn höfund- ar. Forseti bæjarstjórnarinn- ai', Langlo, hélt aðalræðuna við hátíðahöldin. Minntist hami á þann mun, sem er milli gömlu áttasringanna og þeirra skipa, sem nú eru byggð í Álasundi. Hann sagði, að Álasundsmenn | leiítuðu nú fiskjar frá/ Hvíta- hafi til Labrador og frá Sval- barða suður i höf. (Arbeiderbladet.) Sftepiisss seldur lyr- ir 16.780 pund. UM MIÐJA VIKUNA seldi nýbyggingartogarinn . Nep- túnus afla sinn í Bretlandi fyrir 16 780 sterlingspund, og er það meira en nokkurt íslenzkt skip hefur selt fyrir áður. Aflamagn togarans var 5350 kit, og er það einnig meiri afli en nokkur annar togari hefur siglt með fram að þessu, enda er Neptúnus stærsti togarinn í flotanum. Skipstjóri á Neptúnusi er Bjarni ingimarsson. Skíðafélag Reykjavíkur fer skíðaferð á morgun kl. 9 f. h., ef veður leyfir. Ekið í Smiðjulaut og gengið á Skála- fell. Farseðlar hjá L. H. Mull- er og við bílana.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.