Alþýðublaðið - 04.05.1948, Blaðsíða 1
Veðurhorfurs
Sunnan og súðvestan gola.
* Dálítil snjóél, en bjart á
milli.
*
■yg’r&’tœsn'&msx.xrs
Forustugreins
ílreinar línur 1. mai.
">v
\
Soffía íngvarsdcttir.
F Æ'*
ÞUISUNDIR MANNA tó&u þátt í hátíðahöldum
og útifundum í Reykjavík 1. maí og þúsundir voru til
viðbótar á götum bæjarins, gengu á mi'Mi fundanna og
horfðu á það, sem fram fór. Alþýðuflokkurinn hélt
fund sinn á fánum skreyttum Arnarhóli, kommúnist-
ar söfnuðust með kröfugöngu sína saman á Lækjar-
torgi, en íhaldsmenn voru með lið isitt á Austurvelli.
Blíðviðrið brosti við manngrúanum og mun sjaldan
hafa sézt jafn margt fólk á götum borgarinnar.
Kröfisganga án
VADAS, dómsmálaráðherra
grísku stjórnarinnar, sœrðist
til ólífis í Aþenu 1. maí, er
sprengju var varpað í grennd
við hann, og lézt ráðherrann
litlu seinna.
TilræðismaSurinn, sem tek-
inn var fastur >og liggur nú á
sjúkraihúsi, beifur borið það,
að hann hafi verið fenginn til
tilræðisins af kommúnistum.
Útför hins myrta fór fram í
Aþenu í gær og var mikill við-
búnaður af hálfu hers og lög-
reglu í sambamdi við hana.
Borgin er, síðan tilræðið var
framið, undir herlögum.
LögleiSing her-
skyldu í Bandaríkj™
unum iajli líkleg
EFTIE að hermálanefnd
fulitrúadeildar Bandaríkja-
þings samþykkti í gær frumv.
Trumans forseta um almcnna
herskyldu, þykir iíklegt, að
frumvarpið nái fram að ganga,
en áður þarf það að fara í
gegnum báðar þingdeildir.
Samkvæmt frumvarpinu á
að leiða í lög tve-ggja ára her-
skyldu fyrir alla karlanenn á
(Framh. á 7. síðu.)
verkalýðsins.
Kröfuganga fulltrúaráðs
verkalýðsfélaganna, þar sem
þúsundir fvlktu sér áður und
ir merkjum stéttarfélaga
sin-na. var nú í höndum kom
múnista Mtið meira eiyskrípa
leikur, þótt -allf j ölmenn
væri. Nú voru í fylkingunni
aðeins fái.r fánar verkalýðs-
félaga, og fámennt lið með
hverjium. Með Dagsbrúnar-
fánanum. gengu um hundrað
verkamenn af 3000 félags-
mönnum! TJndir fána prent-
ara gengu 9 menn af 1.50 til
200, en hinis vegar vo-ru í
göngunni á annað hundrað
stúdentar með svartar húfur.
mikið af alls konar lausingja
lýð og allt amnað en verkalýð
ur sá. sem gahgan er upphaf
'lega gerð fy-rir. Þarna vant-
aði fána Sjómannafélagsins,
Verkakvemiafélagsins Fram
sóknar, Málaras veinafél a gs-
ins. Sveinafélags húsgagna-
bólstrara, Mjóikurfræðinga-
félagsinis, Félags flugvéla-
virkja og Bandalags síarfs-
manna ríkis og bæja. Sam-
tals eru þetta félög með á
fimmta þúsund manns. Enn
fremur vantaði í gönguna
fána félaga eins og bakara
sveina, Starfsmannafélags ins
Þórs, Hreyfils og Rafvirkja-
félagsi-ns.
Útiíiiödyiirin á
ArnarhóSio
Mikill mannfjöldi var á
Arnarhóli og var hóllinn
skreyttnr fánum og allur
hinn hátíðlegasti. Skömrou
fyrir kl. 3 satti Arngrímur
Kristjánsson skólastjóri fund
inn fyrír hönd íuiltrúaráðs
Alþýðuflokksins, og gaf síð
an Gvlfa Þ. Gísíasyni prófess
(Frh. á 8. síðu.)
Stefán Jóh. Stefánsson
Gylfi Þ. Gíslason.
Síefán Pjetursson.
Hermann Gyðmyodssoö forseti Alþýðu-
sambaiídsins jmisnotaði ræðutfma sinn
til freklegs áróðyrs og ósanninda.
HERMANN GUÐMUNDSSON, forseti Alþýðusambands
íslands, sem útvarpsráð bað að tala í ríkisútvarpið 1. maí,
ásamt Stefáni Jóh. Stefánssyni, forsætis- og félagsmálaráð-
herra, og Lárusi Sigurbjörnssyni, forseta Bandalags starfs-
manna ríkis og bæja, framdi með freklegum áróðri í ræðu
sinni ósvífið og einstætt trúnaðarbrot við úívarpið.
Iiermann Guðraundsson
notaði ræðutíma sinrj i út-
varpinu til dólgslegra árása
á útvarpsráð fyrir það, að
það skyldi ekki selja hinni
kommún.istísku itjórn Áiþýðu
©ambandsins sjálfdæmi og
einrasði um dagskrá útvarps
ins 1. maí að svo miklú
ieyti, sem hún skyldi helguð
deginum, og las í útvarpið
langt ádeiíubréf Alþýðusam
bandsstjórnarinnar. áður
bi:r,t í Þióðviljarum, á út-
varpsráð fýrir þei tó.
Að öðru leyt’i vasr ræða for
ssta Alþýðusambandsins
hlægilagt og væmið sjálfshól
núverandii Alþýðusambands
stjórnar og var halzt svo að
heyra, að íslenzk al'pýða
’nefði engar réttarbæt-ur eöa
kjarabæitur fengið. fyrr en
kommúrisitar tóku þar við
stjórn, en þá fyrst taldi
hann. að .,stéttareiring“
hsfði konilat á í Alþýðusam-
baiiidiiiu!
Að cndingu notaði Her-
Framhald á 7. síðu.
Manni'jildimi á útifœiái AlþýSufrokksins á Amarhóli 1. maí.
Ljósmynd:. Ragnar Gunnarsson.