Alþýðublaðið - 05.05.1948, Blaðsíða 8
■4»
Oerist áskrlfendur,
\
jað ÁlþýðublaSinu.
Alþýðublaðið tan á hvert
'heimili, Htriagið í sím&
4S00 eð* 4S06.
Börn og unglingar
Komið og seljið
ALÞÝÐUBLAÐEÐ. r -íj
Allix vilja kaupa %
ALÞÝBUBLAÐÍÐ. )
sunmsdag og |>nÖjucfsg
NORSKA LANDSLIÐIÐ í sundi, sem þr-eytir hér miili-
} ’kjakeppni við Islendinga í Sundhöliinni næstkomandi sunnu-
dag og þriðjudag, er væntanlegt með „He'kiu“ frá Osló á morg-
un. í liðinu eru 9 jnanns, 6 karlar og 3 stúlkur, auk fararstjóra.
Alls verður keppt í 8 sundgreinum í miliiríkj akeppninni,, en
auk þess keppa einungis Isl-endingar í B-riðli, og taka þátt í
því sundmenn, sem ekki eru í íslenzka landsliðinu, sem keppir
v!ið Norðmenn. I fyrrarnálið frá kl. 8—12 verða aðgöngumiðar
að sundkeppninni se'ldir í Sundhöllinni.
Krá þessu skýrði Benedikt
G. Waage, forseti ISI, og
Erlimgur Pálsson, formaður
sundráðsins, biaðamönnum í
gær, en í fyrrakvöld fengu
þair bréf frá norska sundsam
bandinu. þar sem þeim var
tilkynnt um nöfn 7 of 9 í
norska landsliðinu.
Keppendur eru þessir:
100 m. skriðsund kvenna:
Eea Ballintijn og Lif Staib.
200 m. bringusund kvenna.
iEea Ballingtijn.
3x100 m. boðsund kvenna:
.,Bea Ballingtijn og Lif Staib.
100 m. skriðsund karla:
Egil Groseth og Tor Breen.
400 m. skriðsund karla:
Egil Groseth og Tor Breen.
200 m. bringusund karla^
Arve Halvorsen.
100 m. baksund: Knud
Balsby.
Tveir keppendanna eru
'ekki nafngreindir í bréfinu,
og ekki heldur hverjir iaki
þátt i 3x100 metra boðsund
inu.
Þessir þátttakendur verða
af hálfu íslands (aðalmenn):
100 m. skriðsund kvenna:
Kolbrún Olafsdóttir og Anna
Astþórsdóttir.
200 m. bringusund kvenna:
Anna' Olafsdóttir og Þórdís
Sænskur Lappi vill
flyija hingað
500 hreindýr
SÆNSKUR LAPPI hefur
E-ótt um leyfi til íslenzku rík-
isstjómarinnar að mega flytja
hingað 500 tamiin hreindýr.
Vill hann 'hefja hér hreindýra-
rækt, en tilraunaráð búfjár-
í æ'ktar hefur lagzt gegn því,
að honum verði veitt leyfið. 1
Lappi þessi mun eiga um
4000 dýra hjörð í Svíþjóð og
ef hann því einn umfangsmesti
íireindýraeigandi Svíþjóðar.
Ilefur ihjörð hans gefið um 30
Emálestir af kjöti á ári.
Tilraunaráðið telur, að ekkl
sé rétt að nota bithaga hér á
ffendi til svo óarðbærrar kvik-
fjárræktar, sem hreindýra-
j.æktin er, og hefur því Iýst sig
mótfallið innflutningi hrein-
dí'ra- ..... -iiiiHf
Arnadóttir.
3x100 m. boðsund kvenna:
Kolbrún Olafsdóttir, Þórdís
Arnadóttir og Anny Ast-
ráðsdóttir, — til vara Gyða
Stefánsdóttir og Anna Olafs-
dóttir.
í 100 m. skriðsundi karla
eru þessir aðalmenn: Ari
Guðmundsson og Sigurður
Jónsson, Þingeyingur; í 400
m. skrðisundi eru þeir sömu.
100 m. baksund karla:
Guðmundur Ingólfsson og
Olafur Guðmundsson.
200 m. bringusund karla:
Sigurður Jónsson Þingeying
ur og Sigurður Jónsson KR.
3x100 m. boðsund: Guðm.
Ingólfsson, Sigurður Jóns-
„son KR og Ari Guðmunds-
son; varamenn: Olafur Guð
mundsson og Sigurður Þing
eyingur.
Ekki þarf frekar að kynna
íslenzka sundfólkið, en rétt
er að geta íslandsmetanna í
þeim greinum, sem keppt
verður í, til samanburðar við
bezta tíma Norðmannanna á
sömu vegalengdum.
í 100 m. skriðsundi kvenna
á Kolbrún Olafsdóttir ís-
lenzka metið á 1:17, 6 sek.;
bezti tími Bea Ballintijn í
þessu nsundi er 1:13,7 sek.
og Lif Staib 1:15,3 sek.
(þess ber þó að geta að utan
hús hefur hún synt vega-
ler.gdina á 1:12,9 sek.
I 200 metra bringusundi
kvenna á Anna® Olafsdóttir
íslenzka metið á 3:17,7 sek.,
en bezti tími Bea Ballintijn
er 3:20 sek., eða aðeins lakari
tími.
I 100 m. skriðsundi karla
á Ari Guðmundsson áslenzka
metið á 1:00,8 sek., en bezti
tími Egils Groseth er 1:04,6
sek. og Tor Breen 1:05,6 sek.
í 400 m. skriðsundi karla á
Jónas' Halldórssori* íslerizka
metið á 5:10,2 sek. Bezti
tími Egil Broseth í þessu
sundi er 5:15 sek. og Thor
Breen 5:34 sek.
Í 200 m. bringusundi karla
á Sigurður Þingeyingur ís-
lenzka metið á 2:46,7 sek., en
bezti tími Arve Halvorsen,
sem hér tekur þátt í þessari
vegalengd, er 2:54 sek.
Eins 'og sjá má af þessu
eru liðin í ýmsum greinum
mjög jofn og má því búast
við harðri keppni. Yfirleitt
má álykta að Íslendingar
hafi mikla möguleika til sig-
slenzk söngkona og
fékknéskur hljómlist-
armaður halda hljöm-
leíka i Hafnartír
ÞAU Svanhvít Egilsdóttir,
sem -söng hér í „Biáu kápunni“
íyrir 10 áru-m, og maður benn-
ar, Tékkinn Jan Morávek,
halaa á morgun hljómleika í
Bæjarbíó í Hafnarfirði. Mun
frúin. syngja með undirleik
nianns síns á kla.rinett og
Lanzky-Otto á píanó, en auk
þess mun Morávek leika ein-
leik.
Frú Svanhvít fór til söng-
lisíarnáms í Þýzkalandi 1938,
og varð þar innlyksa á stríð-s-
árunum. Var hún lengst af í
Graz í Austurríki við nám og
'kom þar oft fram opinberlega,
meðal annars í útvarpi.
Jan Morávek er Tékki, en
fæddur í Vínarborg. Er hann
mjö.g fjölhæfur hlj óðfaeraleik-
ari, en aðalhljóðfæri hans er
•klarinett. Var 'hann fyrsti
klarinettisti í hljómsveit óper-
<fr
unnar í Graz. Morávdk slapp
frá Tékkóslóvakíu þrem dög-
um fyrir valdarán kommún-
ista og mun hann 'dvelja-st hér
um hríð.
Þau hjónin mun-u flytja
verk eftir Schubert, Brahms,
Verdi, Puccini og fleiri auk ís-
lenzku tónskáldanna Páls ís-
ólfssonar og' Kaldalóns, og loks
tvö verk eftir Morávek sjálfan.
Hvalveiði hafin
hér á ný
H V ALVEIÐ ASKIPIÐ
„Hvalur 1“ kom í gærmor.gun
til Hvalfjarðar með fyrstu
þrjá hvalina, sem veiðzt hafa
fyrir hið nýja hvalveiðafélag.
Skip þetta er norskt með
norskri áhöfn og veiddust
hvalirnir suðvestur af Vest-
mannaeyjum. Voru þetta tveir
20 metra hvalir og einn 16
metra. Skvtta á skipinu er Al-
fred Andersen, en hann m-un
stjórna veiðunu-m hér.
Milli 40 og 50 manns eru nú
við hvalvinnslustöðina í Hval-
firði, þar með talið skyldulið
verkama.nna. Er um helming-
urinn af fólki þes-su norskt og
hefur verið unnið að uppsetn-
ingu véla -og mun verksmiðjan
nú vera tilbúin. I ráði er að
leiga fjögur sfcip, þrjá hvalfang
ara og einn dráttarbát, og er
það -fyrsta skipið, sem komið
er að landi úr fyrstu veiðiför
sinnd. Lagði skipið af stað 1.
maí og var því aðeins þrjá
daga í leiðangrinum.
urs í karlasundunum, en aft
ur á móti minni í sundgrem-
urn. stúlknanna.
\1 UUJUUJi 3 iBIÍI
isienzKra lönreKenda síðasl
Aðalfyndor félagsins gerSi ýmsar
ájíýktanir urn iðnaðarmálín.
nesi 1,
a
maí.
FÉLAG ÍSLENZKRA IÐNREKENÐA hélt aðalfurid
sinn nýlega ií Reykjavík, og voru um 70 fulltrúar víðs veg-
ar að af landinu mættir á fundinum.
Allmörg iðnaðarfyrirtæki ý-
höíðu bætzt*í félagið á síð-
asta ári eða alls 29 þar af
voru 12 fy-rirtæki á Akur-
eyri, er imynda sérstaka deilt
innan félagsins, Iðnaðar-
mannafélag Akureyrar.
Formaður félagsins Krist-
ján Jóh. Kristjánsson, setti
fundinn, en fundarstjóri var
kosjinn Sigurjón Pétursson.
Páll S. Pálsson hdl., fram-
kvæmdarstjóri félagsins. gaf
ítarlega skýrslu um störf
þess á síðast liðnu ári og er
hún í mörgum liðum.
Að lokum samþykkti fund
urinn margar ályktanir, með
al annars um að hraðað verði
nauðsynlegri endurkoðun og
breytingu á iðnlöggjöf lands
ins; að fulltrúar kjörnir af
iðnaðinum sjálfum sitji í
r.efndum þeim; er gera áætl-
anir um þjóðarbúskapinn og
innflutning riil landsins; að
áætlun um innflutning sé
sniðin með hliðsjón af því,
hvaða störf innlendi iðnaður
inn geti innt af hendi, og
hverjar þarfir hann geti upp
fyllt; að iðnaðurinn fái með
nægilegum fyrirvara inn-
flutning á efnivörum þeim,
sem nauðsynlegar eru til
þeirrar iðnaðarframleiðslu
er hagkvæmt þykir að reka
í landinu, og loks að ekki sé
að nauðsynjalausu og að ó-
rsmnsökuðu máli stofnað riil
nýrra iðnfyrirtækja í þeim
greinum, þar sem innlendar
verksmiðjur, sem þegar eru
fyrir geta langsamlega full-
nægt öllum þörfum um ófyr
irsjáanlega framtíð.
Stjórn Félags íslenzkra iðn
rekenda skipa nú:
Formaður Kriistján Jóli.
Kristjánsson. forstjóri Kassa
gerðar Reykjavíkur. og imeð
stjórnendur voru endurkjörn
ir Bjarni Pétursson, forstjóri
stáltunnugerðarinnar, og H.
J. Hólmjárn, form. Svanur
h. f.
í varastjórn voru kjörnir:
Sveinbjörn Jónsson, forstjóri
Ofnasmiðjunnar. og Sveinn
B. Valfells forstjóri Vjrmu-
fatagerðar íslands h. f. Fvr-
ir í stjórninni \ioru Iialldóra
Biörnsdóttiir, forstjóri Lillu
h.f., (nærfataverksm.) og Sig.
Waage, forstjóri Sanitas h.f.
AKRANESI.
VERKALÝÐSFÉLAG
Akraness og Iðnnemafélag'iS
þar gengust fyrir hátíðahöld-
um 1. maí. Hófust þau með
kröfugöngu kl. 1.30. Gengið
var . um bæinn og' staðnæmst
við Bamaskólann, en þar hófst
útifundur. A þeim fundi talaði
Hálfdan Sveinsson formaður
verkalýð-sfélagsins, Halldór
Becman talaði fyrir hönd Iðn-
nemafélagsins, Jóhann S. Jó-
hanness. fyrir hönd sjómanna-
deildar verkalýðsfélagsins og
Guðmundur Kristinn Olafssop,
fyrir hönd verkamannadeildar
verkalýðsfélagsins. Hljómsveit
lék á milli ræðanna.
Klukkan 16 hófst samkoma í
Bíóhöllinni. Þar flutti Svein-
björn Oddsson ræðu, Ragnar
Jóhánnesson skólastjóri las
upp, Valur Norðdal sýndi
listir sínar og leikinn var leik-
þátturinn „Fólkið á heimil-
inu“. Að lokum var gaman-
vísnasöngur. Gamanvfsurnar
söng Ólafur Oddsson með und
irleik Theódórs Einarssonar.
Um kvöldið var svo dansleikur
í Báruhúsinu.
10 íogbáfar frá
Akureyri
TÍU togbátar eru nú að bú
ast á veiðar frá Akureyri og
verstöðvunum við Eyjafjörð
og eru nokkrir þeirra þegar
lagðir út. Þrjú flutningaskip
eru þegar ráðin og von á þvi
r
Hraðkeppni Armanns
í handknattleik
hefsf í fyrramálið
HRAÐKEPPNI Armanns
í handknattleki fer fram á
(uppstigningardag) á iþrótta
vellinum lí Reykjavík. Þátt-
taka er mikil að vanda og
sendir Iþrótta'bandalag Akra
ness og íþróttafélögin í
Hafnarfriði flokka til keppn
innar. Alls taka 20 flokkar
frá 9 félögum þátt í kepþn-
inni.
Keppnin er útsláttarkeppni
þ. e. sá sem leik er úr
kepjDninni. Vegna þátttöku-
fjöldans byrjar keppnin kl.
9,15 um morguninn. Kl. 2
e h. hefst keppni í mebtara
flokki karla og má búast við
mjög spennandi leikjum; iþá
fara einnig fram úrslitaleik-
irnir í 2. og 3. flokki-
fjórða síðar. Allar þessar
framkvæmdir eru gjörðar á
vegum fisksölusamlags Eyja
fjarðar.