Alþýðublaðið - 13.05.1948, Side 5
Fimmtudagur 13. maí 1948.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
«2 ISíirii
íorssíisratm
* f_ _.?_s í____r
ívsr UEiasroi toringi kom
leitliu saníBEi hesfa sína.
Tage Erlander.
forsætisráðherra Svía.
¥itasynnyferoir
apríl.
NÝLirGA tóru fr-am kapp-
■ræður í einu rrærsta iSm- ■
komuhúri borgar . ;ar m.llí ;
Tage Eriandarr, forsætisrá-j-
herra Svía, íarrn&nns sænska
Alþýð'UÍiojskr ns og' Svon ;
Linderots, rík sdagsmántis-
forrr.-anns •xæ'áása ÍCdmmún ;
iutaflokKsins. Vorn -þær |
haidnar að ti3tilu.uh Síokk- :
hólmsdeilda h nna tveggja '
verkamar.aafiokka og vöktu ,
mjög mikla athygl'. Salur-. j
inn, sem tok yíir 2000
rnan'ns, nægð. all.s ekki svo
aS hátölururn var komið íyr i
torsinu
fyr'r
raman
FERÐASKRIFSTOFA RÍK-
ISINS efnir til fjölmargra
ferða um hvítasunnuna og er
sú lengsta þeirra í Stykkis-
hólm og Bre'ðafjarðareyjar.
enn fremur verða tvær ferð-
ir farnar til Heklu, tvær dl
Gullfoss og Gevsis og ein á
Kéflavíkuflugvöll.
Stykkishólmsferðin er 3ja
caga ferð og verður farið af
•sta.ð á laugardaginn kl. 2, og
ekjð til Stykkishóíms. Það-
an verður farið á bátura út
Breiðafjarðareyjar og loks
ver$ur gengið á Helgafell. Á
heimleiðinqi verður koxnið
yið hjá Rauðamelsölkeldu, ef
tinji verður itil.
Til Ilelku verður farið á
laugórdáginn kl. 2 í fyrri
ferðina og komið aftur á
sunnudagskvöld, og enn
fremur verður farið á hvíta
sunnudagsmorgun kl. 8 og
komið sama dag.
Til Gullfoss og Geysis verð
ur lagt af stað kl. 8 a laugar-
dagsmorguninn og er það
fyrsta ferðin þangað á þessu
sumri. Stendur ferð þessi í
sambandi við ferð norsku
leikaranna. sem þangað fara
í boði utnríkismálaráðuneyt
is'ins. Enn fremur verður
önnur ferð til Gullfoss og
Geysis á annan í hvítasunnu
kl. 8 um morgur.inn. Reynt
verður að stuðla að gosi í
Geysi í báðum ferðum.
Loks efnir ferðaskrifstof-
an til kynriisferðar á Kefla-
víkurflugvöll kl. 1,30 á ann-
an í hvítasunnu.
Revyjan jjakfy það
rólega” sýnd á
Ákureyri,
Einkaskevti frá AKUREYRI
Revyjan er í þremur þátt
um og gerist á Akureyri og í
Vagiaskógi. Hlutverkin eru
24 og er mikill söngur í leikn
um. Leikstjórar eru Júlíus
Oddsscn og Hólmgeir Pálma
son.
Var leikui'unum forkunn-
ar vel tekið og hyllfir ákaft
og að lokum bárust þeim
blómvendir.
ar a
húsið, hijómleikahús borg- j
arinnar, og hlustuðu þar um
5000 manns á kappræðurnar.
Umræðjefiúð hét: Lýðræ'ði
eða aiþýðulýðræði (demokra-
ti eller fo kdemokrati), en
va.rð ekki síður innanlands-
mál. Hér mun verða sagt frá
skoðunum ræðurnantia á hin-
um urndeildu hugtökurn. en
rétt mun að ætla; að í þeim
komi fram ineginmunur hins
kommúnistíska og sósíalde-
mokratíska skiln.ngs á lýð-
ræði.
Linde.ot hóf umræðurnsr
og byrjaði með því að skil-
gr-eira lýðræðishugtakið:
Til er þi'enns konar lýð-
ræði. Borgaralegt lýðræði,-
sósíalistískt lýðræði og ál-
þýðulýðræði (fölkdemokrati).
Hið borgaralega lýðræði er
mjög .mismunandi í hinum
ýmsu löndum en hefur eitt
sameiginlegt: hinax* borgara-
legu stéttir hafa meiri eða
minni úrslitaáHrif ó síjórn-
málin og þjóðfélgaslífið al-
mennt. Inntak hins sósíalist-
íska lýðræðis er það, að
verkamanr.astéttin hefur
völdin í samvinnu við aðrar
stéttir í þjóðfélaginu og beit-
ir ríkisvaldinu aegn hmum
borgaralegu stéttum. Þeíta
e'nræði er samt aðeins fvrst
| í stað og í stað þess kemur
| stéttlaust þjóðfélag með sömu
réttindum og frelsi fyrir alla.
Hin þriðja tegund lýðræðis,
I sem ednm'tt er mikið a döf-
j inni úm þe -sar mundir, er
, albýðulýðræðið. Málefnalega
séð mérkir það, xð einokun-
ar-auðvsld'ð eé srtt úr leik.
að áhrifum aftnrhalds;r s á
stiórnmálin sé eytt og að hiö
lýðræðdslega freis': almenn-
ings sé tryggt og leiðirnar
opnaðar til fr’ðsamlégrár
þróunar t!l sósíalNmans.
Hið nýja hugták alþýðu-
Ivðræði kemur harla vel
heim við hina yfirlýstu
s tefnu ?krá Albvðu flokksi ns.
Þess vegna er hægt að draga
þá ályktun að ekki sé til
neitt síg'It hiu*-;k 'fyrir lýð-
ræði — hið stéttarlega inn-
fak þess seg’r t;l um það.
hvers koner lýðvæði um sé
að ræða. Hugtekið lýðræð*
breytist í tíma ov rúmi það
er mismnnar.di frá landi fil
■lands, það er háð lövmálum
þróunarinnar. bað verðtir til,
blómga-t og líður undlr lok
eins og allt anna'ð í þessa
heims lífi.
Fyrir mann, sém hefur sós-
íalistíska þjóðfélagsskoðun,
er fcsrsýhilega ómögulegt að
'gera hugíakið Iýðræði að
nrcinu hugtaki, s'eni sé ó-
brsytiiegf. og óháo öllum að-
stæðum og þróuiTnm í sam-
féiagi mannanr.a, þróun isem
þrátt íyrir alit steixdur aidrei
í stáðj haidur þokast áfram,
sógulega séð, tií stöðugt full :
komnari myncla fyrir mann-:
félag. ð. Sceíalisía her því sð
ekoða lýðræðið í h rum'
b:: y ti legu þrc nríarmyndu m
þess, gera sér gvein' fyrir
h'nu raunverulega efríi þessj
á hverjura tíma, ekki líta á '
ske’lna heldur kiarnann og
stuðla af mættl rð þróunirni I
frá hinu borgara-Iega lýðræði
rr.-ð auðyaldi þess og frá al-
þýðulýðræði til hins' sósíal-
i: í.:ka lýðræðis, sem er fólg-
ð í:
Stéttlausu þjóðfélagi, sem
krefnr af hverjnm og einum
eftir hæfileikum og gefur
hverjum og einum eftir þörf-
■um, — kommúnistísku þjóð-
félagi, þar s-sm mannkynlð,
til að nota orð höfundar sós-
íalismans, hefur tekið skrefið
frá ríki þvingunarinnar til
ríkis frelsisins.
Um þetta- sagði Erlandar
meðal annars:
Sósíalismi er mjög mis-
r.otað hugtak. Hitler kallaði
hreyfingu sína sósíalisma.
Linderot er þeirrar skoðunar
að aðalatriðið sé. að við fáum
sósíalisma, en það skiptj ekki
svo miklu máli í hvaða
mynd. Sérhvert einveldi hef
ur ætíð viljað benda á árang-
urinn, e.n ganga framhjá
myndinni. En það veroa að
vera til vissar reglur fyrir
samfélagi mannanna.
Ef við viljum gera tilraun
,til þsss að skilgreina, hvað
við meinum með lýðræði, þá
held ég, að við getum gert
það á líkan hátt og danskur
rithöfundur, Rnss hefur skil
greint hugtakið í nýútkom-
inni bók. Hann heklur því
fram. að lýðræði hafi þá
grundvallarreglu, að þs.ð sé
vilji meirihlutans er komi
fram við atkvæðagreiðslu,
sem úrsl'.tum ráoi við stjórn-
málaákvaiðanir. Þessi vilji
imeirihlútan-s sigi að kcma
fram í þjóðfélagi-, þar sem
skoða•• .1-■. félapa- og persónu
i'reliið sé óskert.
Lýðræð' er þccs vsgna sú
þjóðfé'agskipan sem veitir
rnecta xriögulegt stjórnmála-
frelsi í merkingunn-i 'sjálf-
ræði íyrir þjóðfélagsþegnana
og stjórnmálafrels'ð verðuí*
að koma fram í fullkornnu
úmræðufrelsi um allan sfárfs
árangur ríkisins. rík’sstjórn-
arifmar og þingsins. En einn.
ig er réttafhúgsjóiTn trygg-
ingin fvr'r því. að allir þegn-
sr þjóðfélagsins séu jafr.rétt
há'.r gagnvart lögum land.S-
ins. óaðskiljanlegur hluti lýð
ræðisins. Þá öryggistilfinn-
ir.cu, reglu og mannúðar,
sem -réttaröryggið skapar, á-
líta vafalaust flestir mjög
mikilvæga.
Lýðræði er þess vegna ríki,
þar sem meirihluti þjóðar-
innar ákveður þjóðarviljinn
Firamhald á 7. síðu
Hafnarfjröður.
Aíþýðuflokksfélag Hafnarfjarðar
heldúr fund í A'Iþýðuhúsinu n. k. fðstudagskvöld
ki. 8.30. ’
Fundarefni:
Eíga Is
andingar uð taka bátt í
, Marshailáætluninni? Framsoguor-
indi fiytur Gylfi Þ. Gíslaoou próf.
2. Fyriiiestur og sýndar ikuggaœynd
ir frá Tékkósióvakíu. Dr. A. Mild-
wurf flytur erindið á esperantó. —
Ólafur Þ. Kristjánsson kennari býð
ir á isianzku.
Félagsmenn fiölmennið cg tukið ruoð ykkur nýja
félaga, Einnig er alit Alþýðuflokksfóllr velkomið
a iundm.ii.
Síxórnin.
\ F í
1 f
mun rssí
upp á Þingvelli fyrir 1. ágúsf.
—..—..-■»-------
Þar verðor fjöfmennasia skákmót, sem
hér hefur verið háð, haidið III. ágóst.
ÞÚSUND MANNA ÞORP mun rísa upp á leirunum
við Þingvöll fýrir 1. ágúst í sumar. Verður þetta nýtízku
„borg“, búin flestum nútímá þægindum, og þar verða
ýmsar menningarstofnanir og opinberar byggingar, svo
sem póststöð, símastöð og margs konar sýningarstaðir, og
loks verður þar gefið út prentað dagblað, og hefur það að
jálfsögðu sínar ritstjórnarskrifstofur. í borginni.
Er hér um að ræða skáta-
borg, þá stærstu, sem hér
hefur verið reist, en landsmót
skátanna stendur yfir á Þing-
velli 1.—11. ágúst. Er. þetta
10. landsmctið í röðinni og
það fjölmennasta bæði af
innlendum og erlendum skát-
um, sem nokkru sinni hefur
verið haldið hér. Er nú þegar
nokkurn veginn vitað um
þátttökuna, og munu það
verða um 1000 skátar, sem
koma þarna saman, bæði'
kvenskátar og drengir, en
þetta er fyrsta sameiginlega
mótið, sem hér er háð.
í gær bauð skátaforinginn
og landsmótsnefndin blaða-
mönnum til kaffidrykkju í
skátaheimilinu og kynnti fyi*-
ir þeim, hvernig mótinu verð-
ur hagað í höfuðdráttum.
Allt frá því í fyrrahaust hef-
ur verið starfað að undir-
búningi mótsins, og auk
landsmótsnefndarinnar, sem
skipuð er átta mönnum, hafa
um 40 manns í hinum ýmsu
skátafélögum landsins haft
forystu um undirbúninginn.
Þegar er vitað u.m þátt-
töku frá 27 skátafélögum
víðs vegar af landinu, og eru
það samtals um 450 drengir
og 400 stúlkur, sem tilkynnt
hafa þátttöku sína. Auk þes.s
er vitað um að m-innsta kosti
110—120 erlenda skáta, sem
nvanu korna á mótið, og hefðu
þeir orðið miklu fleiri, ef ekki
væri skortur á fai'kosti. Meðal
annars er-þó vitað að 70 skát-
ar koma frá Bretlandi, 20 frá
Danmöi'ku, 15 frá Svíþjóð,
6—8 frá Færeyjum. 1 frá
Algier og ef *t:I vill fleiiU
stöðum.
Sunnudaginn 6. júní verð-
ur byrjað á Þingvelli að und-
irbúa mótsstaðinn, til dæmis
að Ieiða vatn um svæðið, þar
sem tjaldborgirnar rísa upp.
Verða tjaldborgirnar í tvennu
lagi. Annars vegár tjaldborg
stúlknanna og hins vegar
drengjanna. Á svæðinu á
milli verða svo Miðgarður og
aðrar ,.op:nberar“ bvggingar.
Þar verður og mötuneyli og
eldhús. Gert er ráð fyrir, að
30 manna hópar sjái um mat-
reiosluna hvor fyrir sig, en
að sjálfsögðu verðuy móts-
stjórnin að sjá upi alla að-
drætti, og sem dasmi um það,
hvert bákn undirbúningur-
inn er og annað starf í sam-
bandi við þetta 1000 manría
bæjarfélag, sem verður í 10
-daga á leirunum við Þingvöll,
má geta þess, að reiknuð hef-
ur verið út fæðuþörf hópsiris,
og revndist hún vera í stór-
um dráttum þessi: 3 smálest-
ir kartöflur. 21 2 smálest kjöt,
4000 stykki af brauði og 15
smálestjr a£ mjólk.
Um dagskrá mótsins er
‘þáð að segia, að hún verður
óvenju fjölbreytit og vel til
hey*> ar vandað. Auk hinna
venjulegu skátaleikja og í-
þrótta, vei’ða ferðalög bæði
um nágrennið og til ýmsra
merkra staða hér á Suður-
landi, svo sem Heklu, Gull-
foss og Geysis og víðar. Þá
•verða og nxargvíslegar sýn-
ingar og fi'æðslustarfsemi,
meðaUannars sýning, sem á
að kyrrna þróun 35 ára starf-
semi skátahreyfingarinnar
hér á Iandi. Annars verður
dagskrárinnar væntanleg^
getið nánar síðar, þegar líður
nær mótinu. Að endingu má
geta þess, að eins og sagt var
í upphafi, munu skátarnir
gefa út prentað dagblað með-
an métið stendur yfir, og
mun það flvtja frásagnir og
myndir frá mótixiu.