Alþýðublaðið - 13.05.1948, Blaðsíða 8
Gerist éskrlfendut
AlþýíiiblatStnii.
AlþýðublaöiO ton á hvert
heimllí, Hxmgið í jima
4900 eða 48öð.
Fimmtudagur 13. maí 1948.
Börn og unglingat
Komið og seljið
ALÞÝÐUBLAÐEÐ.
Allir vilja kaupa
ALÞÝDUBLAÐID.
Þœr sigruðu í 100 m. baksundi.
Knut Hergel
þj óðleikhússt j ór i
F. U. J.
Rdi vi'5 .hmn þekkta' n'orska leikhús*
st!6ra,,sem níi er staddur hér.
HEBGEL ÞJÓÐLEIKHÚSSTJÓEI FEÁ OSLÓ, cr | |
staddur hér. I -bœn'um um þessar muiidir. Er hann í fylgd j *
með norská leikfiokknum, sem sýnir „Rosmershoim“ Ib- i
sens. Var blaðamönnum boðið að eiga tal við-hann í gser
að Hótel Bor".' Á
Hsrgcl ... hefur nokkur
kynni af ísienzkum leikritar
höfundum og ieikurum. Áður
en hann gerðist þjóöleikhús
stjóri starfaði hann við
Norska leikhúsið í Osló, sem
að nokkru' ley.ti er arftakl
gamla Norska leikhússins
þar. Það var endurreist af
frú Huldu Garborg og hefur
jafnan haldið hátt merki þjóð
íegrar iieiklistar með . Norð
mönnum; meðal annars eru
fiestlr sjónlejkir fluttir þar
á landmá’ii. Árið 1935 stjórn
aði Hergel þar sýningum. á
,Fjalla-Eyvindi“ Jóhanns Sig
urjónssonar. Síðan hetur
hann staðið fyrir sýnirigurn
á ,,Gullr;a hliðinu“, eftir Da-
víð Stefánsson. Einnig hefur
Lárus Pálsson starfað á veg
um þjóðleikhúsins í Osló síð
an Hergel tók þar við forustu
og Alda Möller leikkona
dvaldi þar um hrið.
Hergel kvsð 8 leikhcis nú
starfrækt í Osló, og.tvö þeirra
með ríkisstyrk. Á Norska leik
húsinu er nú verið að sýna
Pétur Gaut. Hefur hann v.er-
ið þýddur á landsmál og
norska tónskáldið Sæverud
samið við hann r.ýja tón-
smíði, og vekur þessi tilraun
mikla athygli.
Þjóðleikhúsið hefur að und
anförnu sýnt , Rosmersholm“
með sömu leikendum og sýna
hann hér, og hlotið mjög góða
dóma. Einkum hefur leikur
frú Gerd Grieg vakið mikla
athygli, og Oddvar er þaul-
reyndur í hlutverki séra Ros
mers, því þetta er í 10.
skiptið, sem hanm fer með
það hlutverk. Hergel þjóð-
leikhússtjóri, kvað venju. að
tekin væri fimm leikrit til
meðferðar í þjóðleikhúsinu á
ári hverju, og alls væru hafð
afpar 400 sýningár eða því
sem'næst á sama tíma.
Þj óðleikhússtj órinn dáðist
mjög að þeirri vinsemd, sern
þeir gestirnir ættu hér að
fagna, og kvað þð ósk Norð-
manna að pánari menningar
kynni hæfust. með þeim og
íslendingum. Ekki kvíðir
hann fyxir því að leiksviðið
í Iðnó reyniet alvarlegur
bagi við sýningar á „Rosmers
holm“. Sjálfur kvaðst hann
hafa vanist því að stjórna
leik á álíka litlu sviði. þegar
hann istarfaði við Norska
leikhúsið. Og hljómun kvað
hann ágæta í Iðnó, en slíkt
hefur mikið að se’gja, einkum
þegar leikið er á máli, sem
framandi er leikhúsgesturri.
ÞEIR, sem ætla að taka
Jþátt í ferð F.U.J.-félagansia í
Reykjavílt og Hafnarfirði
norður í Skagaf.jörð um hvíta
sunnuna, eru beðhir að tii-
kynna þátttöku sína eigi síð-
ar en í kvöld í skriístofu F.
U.J. í Reykjavík, sími 5020,
og í verzlun Sigurðar Árna-
sonar, Hafnarfirði, sími 9141.
Eftir fimmtudagskvöld
verður ekki hægt að taka á
xnóti pöntunum.
Engin aukaskammi-
ur af kaffi eða sykri
fyrir hvílasunnu
MARGAR HÚSMÆÐUR
hafa spurzt fyrir um jxað hjá
Alþýðublaðinu, hvort ekki
:y-rði veittur aukaskammtur
af kaffi og sykri fyrir hvíta-
sunnuna, líkt og gert var fyr
ir páskana, og sneri blaðið
sér af því tilefni til skömmt-
unarskrifstofur.nar og við
skiptanefndar og spurðist
fyrir um þetta. Var því tjáð
að ekkert hefði verið rætt
um það hjá skömmtunaryfir
völdunum að veita umrædd-
ran aukaskammt fyrir hátíð-
ina.
Eins og kunnugt er var 20.
marz s. 1. veittur auka-
skammtur af kaffi, 250 gr. af
brenndu og möluðu. Samt
Sem áður mun víða vera far-
A þessari mynd er Erlingur Pálsson að óska norsku sundmeynni
Bea Ballentijn til hamingju með sigurinn, er hún vann í 100 m.
baksundi kvenna í milliríkjakeppninni í Sundhöllinni á sunnu-
dagskvöld. Þær Liv Staib, sem varð nr. 3, og Kolbrún, sem varð
nr. 2, sjást einnig á myndinni.
Alberí L íómasson.
Náuthólsvíkin getur
friðsæll
Borgsrlækolr hefor gerf
lögor ym fyrfrkomulag
fíorlegai
til-
itaðarsns.
BORGARLÆKNIRINN í Reykjavík telur Nauthóls-
víkina við Skerjafjörð mjög’ vel fállna fyr'r sjóbaðstað
Reykvíkinga. Hefur hann gert ítarlegar tillögur til bæjar-
ráðs um nauðsynlegar lagfæringar og íramkvæmdir á
staðnum, og enn frernur gerir hann að tillögu sinni að úti-
vistarsvæði verði gert í Öskjuhlíðinni s.kammt frá bað-
ströndinni.
Segir borgarlæknir, að
baðströndina rnegi gera svo
úr garði, að þarna verði mjög
heilnæmur og friðsæll staður,
þar sem enn fremur hagi svo
til að stórt útivistarsvæði
geti verið í sambandi vð sjó-
baðstaðinn, en það er mjög
mikið a.triði, segir læknirinn.
Og enn fremur segir hann;
Norðurströnd Fossvogsins er
öll að heita má vel fallin til
baðstrandar, liggur- vel við
sól, er í skjóli fyrir norðan-
áttinni, er svo að segja við
bæjardyrnar og í sjálfu bæj-
arlandinu, en þó laðskiiin af
Öskjuhlíðinni frá bænum, ó-
hreina loftinu og ókyrrðinni.
Neðst í hlíðinni, í sambandi
við 'baðströndina, verði stórt
svæði tií sólbaða og hvers
konar útileikja, en ofar í
hlíðinni og aílt í kring um
hitaveitugeymana trjágarður
og útsýnissvæði.
Hallinn á ströndinni er yf-
irleitt jafn cg hæfilegur,
segir læknirinn enn fremur.
Sjávarbakkann þarf þó sums
staðar að jafna og tyrfa og
kom afyrir tröppum á stöku
stað. Fyrir ofan bakkann
ið að þrengjast í búi á heim- verði landið smárn saman lag-
ilum með kaffiskammtinn, fært og sáð grasi og komið
fyrir lautum cg smáhvömm-
um, svo og sólskýlum og
skjólgirðingum úr torfi. Þá
þarf að byggja búningsklefa
og fatageymslur, salerni og
helzt steypiböð og fctlaugar.
Sjávarhitinn í Fossvogi,
segir læknirnin að sé heldur
lítill, eða um 11 gráður á
sumrum, en þyrfti að ýera 17
gráður, til þess að allur þorri
roanna, ekki sízt börn, fái
full not af sjóbaðstaðnum.
Úr þessu má bæta með því að
hita sjó'nn upp á vissu svæði
með vaitni því. sem rennur á
sumrum ónotað úr hitaveitu-
geymunum 4 Öskiuhlíð.
A'ö lokum leggur Borgar-
læ'kmr til, að sérstaklega
merktir strætlsvagnar verði
látnir flytja börn til sjóbað-
staðarins, og verði þau undir
eftirliti. meðan þau eru þar.
Telur borgarlæknir einnig,
að yel geti ko.mið til mála að
nota byggingar þær, sem
þarna yrðu reistar, sem dag-
he'mili á vetrum.
skrifasf hér á Isndi
BRETAR hafa nú byrjað
stórkostlegar sjóliðsæfingar
á svæðinu milli Orkneyja og
Noregs. Tekur þátt í- þeim
fjöldi herskipa og flugvéla.
FYKIR FÁUM DÖGUM
var í fyrsta sinni Iiér á landi
íekið flugpróf, sem veitir rétt
indi til atvirsnuflugs með far
þega. Flugmaðurinn er aðeins
29 ára, Albert E. Tómasson
að nafni, til heimilis að Tóm-
asarhagá við Laugarásveg.
Hefur Albert hlotið allt
sitit, flugnám hérlendis bæðí
bóklegt og verklegt. Byrjaði
hann sem mngur dnengur nám
í svifflugi, síðan gekk hanni
upp í vélflugdeild félagsir.s,
og hafði áðuir en hann gekk
undir prófið hlotið mikla
reynslu í vélflugi. Auk þess
er bóklega námið fólgið í sigl
ingarfræ , flugeðlisíræðí'
veðurfræði, flugreglum, vél-
fræði og rafmagnsfræði. Próf
dómarii v:ð sjálft’ flugprófið
var Siaurður Jónsson skrif
stofustjóri fiugmálastjóra, Ög
var lokaþáttur prófsins sá,.að
Albert flaug umhverfis
landið.
Telja flugfróðir menn, að
skilyrði t'l flugráms séu nú
orðán mjög góð hér á landi,
og þeir menn sem stunda nám
hér muni sízt verr undir starf
ið búnir, en beir, sem er-
lendis læra xdð ólík veður-
og loftslagsskilyrði. Meðal
annars fái flugmannsefnin.
góða undirstöðu og lærdóm
af því iað iðka flug hér yf-
ir landinu, og sé ekki hvað
sízt mikið öryggi einmitt í
því.
Annar ungur maðu.r, hefur
einirfg um það leyti lokið
námi í atvinnuflugii hér og
standa nú yfir próf hjá hon-
um. Er það Hallgrímur Jáns
son, en har.n er einnig 20
ára, eins og Albert Tómasson.
og hafa þeir lagt stur.d á flug
iðkun og flugnám saman, og
hófu þeir fyrst nám í svjf
flugi. um fermingaraldur.
Eidur í húsinu
Hverfisgötu 32
í GÆRDAG kom upp eld-
ur í húsinu Hverfisgötu 32,
og urðu allmiklar skemmdir
á þakhæð hússins. Kom eld-
urinn upp í herbergi á suður-
hlið hússins, og logaði mikið
í þakinu þéiha megin, er
slökkviliðið kom á vettvang.
Slökkviliðinu tókst brátt
að ráða nðiurlögum eldsins,
en skemmdir urðu miklar á
þakhæðinni, ens og áður seg-
ir, einkum suðurhliðinni.
Engu varð bjargað úr her-
bergi því, jxar sem eldurinn
kom upp, en skemmdir af
vatni urðu á munum í næsta
herbergi við. Ekki er vitað,
með hvaða hætti upptök elds-
ins urðu. j