Alþýðublaðið - 04.06.1948, Síða 3

Alþýðublaðið - 04.06.1948, Síða 3
Fösíudagur 4. júní 1948. ALÞÝÐUBLAÐIÐ o FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ. — Þennan dag árið 1927 birtist grein í Alþýðublaðinu um tízk- una um 1300. Þar segir meðal annars: „Glvsgirni kvenna sótti mikið í sig veðrið eftir miðja 13. öld. Kjólarnir voru svo flegnir, að hrollur fór um sið- ferðispostulana. Kjólarnir voru mikíu flegnari þá en nú. Hins vegar voru pilsin skósíð og með löngmn slóða. Það var bannað í Florenz að hafa hann lengri en 6,17 m. . . að þvo sér kunnu menn ekki í nútímaskilningi. Menn náðu af sér óhremindum með olíu eða feiti, en vatn hræddust menn af því að það gæti haft ill áhrif á vessana í mannslíkamanum, eins og það var orðað. En af því fylltust sxúíaholurnar. Varð því af mönnum svitaþefur og er sá uppruni ilmvatna, að þau voru höfð til þess að kæfa þann daun.“ Sólarupprás var kl. 3.15, sól- arlag verður kl. 23.39. Árdegis- háflæður er kl. 4, síSdegishá- flæður er kl. 18.23. Lágfjara er hér um bil 6 stundum og 12 mínútum eftir háflæði. Hádegi í Reykjavík er kl. 13.26. Næturlæknir: í læknavarð- stofunni, sími 5030. Nætuvrarzla: Lyfjabúðin Ið- unn, sími 1911. Næturakstur: Bifreiðastöðin Hreyfill, sími 6633. Flygferðir Póst- og farþegaflug milli fs- lands og annarra landa samkv. áætlu.n. LOFTLEIÐIR: „Hcklá“ fer kl. 8 árd. til Prestvíkur og Kaup mannahafnar. 'AOA: í Keflavík (kl. 7—8 árd.) frá New York og Gander til Osló og Stokkhólms. Ragnar Jóhannesson skólastjóri á Akranesi les hina vinsælu útvarpssögu Jane Eyre eftir Charlotte Bronté, sem nýlega er byrjuð. í kvöld er VII. lestur sögunnar. 7 og 9. „Dansfíkin æska“ sýnd kl. 5. Austurbæjarbíó (sími 1384): „Frelsishetjurnar“. Pierre Blanchar, Maria Manban og Jean Dasailly. Sýnd kl. 9. „Hest uriym minn“. Sýnd kl. 5 og 7. Tjarnarbíó (sími 6485): — ,Síðasti Móhíkaninn' (amerísk). Randolph Scott, Binnie Barnes. Sýnd kl. 7 og 9. Tripoli-Bíó (sími 1182): •— „fþróttahátíð í Moskva“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184. „Örlög ráða. Sýnd kl. 9. „Pokadýrið“. Sýnd kl. 7. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): „Hvííi engiílinn.“ Kay Francis. Sýmd kl. 7 og 9. LEIKHÚSIN: ,)Grámann“ barnaleikur í Austurbæjarbíói kl. 3 síðd. Hótel Boiig: Klassísk hljóm- list frá kl. 9—11.30. Sjálfstæðishúsið: „Blandaðir ávextir", kvöldsýming kl. 8,30. Útvarpið 20.30 Útvarpssagan: „Jane Ey- re“ éftir Charlotte Bron- tö, VIII (Ragnar Jó- hannesson skólastjóri). 21.00 Strokkvartett útvarps- ins: Kaflar úr kvartett nr. 11 eftir Haydn. 21.15 Ferðasaga: Úr Englands- för (Þorvaldur Árnason Skattstjóri í Hafnarfirði). 21.40 fþróttaþáttur (Brynjólf- ur Ingólfsson). 22.05 Symfónískir tónleikar (plötur): ,a) Fiðlu-kon- sert í D-dúr eftir Tschai- kovsky. b) Symfónía nr. 5 eftir Roy liarris. Veðrið i gær Heitast var í Stykkishólmi 13 stig, í Reykjavík var 9 stiga hiti, á Akureyri 12 stig en á útnesjum norðan lands var 5— 6 stiga hiti. í Bolungavík var hiti 9 stig, á Hólum í Horna- firði 11 stig, en við suðurströnd ina 6 stig. Austlæg átt var um allt land og rigning sunnan og austan lands. Skólagarðar Reykjavíkur Þau börn sem hafa látið inn rita sig í sliólagarða Reykjavík ur eru beðin að mæta kl. 10 á morgun í skólagarðinum við Lönguhlíð. Ungbarnavernd Líknar, — Templarasundi 3, verður opin fyrst um sinn þriðjudaga og föstudaga kl. 3.15—4. •—• Fyrir barnsliafandi konur mánudaga og miðvikudaga kl. 1—2. Sklpafréttir „Laxfoss" fer frá Reykjavík kl. 7.30, frá Akranesi kl. 9. Frá Reykjavík kl. 12, frá Borgar- jiesi kl. 18, frá Akranesi kl. 20. BlöiS og tímarít Samtíðin, júníhefti 15. á'r- gangs, hefur blaðinu borizt. Efni: Bókasöfnin og stríðið (rit- stjórnargrein). Ástarkvæði éftir Auðun Br. Sveinsson. Síra Frið- rik Friðriksson áttræður eftir Magnús Runólfsson. Fyr'sta flug ið hans (saga) eftir Liam O’Fla herty. ísland séð með augum Englendings eftir Thomas A. Buck. Vikudvöl í Stratford-on- Avon eftir SigurS Skúlason. Bréfadálkurinn. Bókarfregn (Krókalda V.S.V.) eftir Aron Guðbrandsson. Nýjar enskar toækur. Skapsögur. Þeir vitru sögðu. Gaman og alvara. Nýjar bækur o. m. fl. Söfo og sýoingar, Hannyrðasýnixig Sigríðar Er- lendsdöttur, Miðtúni 4. Opin kl. 14—22. Sýningin í Miðbæjarskolan- lim. Opin kl. 10—23.30. • Skejmmtanir K VIKMYNDIR: Nýja Bíó: (sími 1544): „Ást- Ir hertogafrúarinnar11, Sýnd kl. SKEMMTIST AÐIR: Tivoli: Opið kl. 20—23,30. S AMKOMUHÚSIN: Ingólfscafé: Opið frá kl. 9. árd. hljómsveit frá kl. 9 síðd. KROSSGÁTA nr. 42. Lárétt, skýring: 1. Skömm, 7. mannsnafn, 8. stundum á auga, 10. verzlunarmál, 11. spýju, 12. á litinn, 13. tveir eins, 14. sull, 15. ósk, 16. gegnsæjar. Lóðrétt, skýring: 2. Nægilega, 3. bókstaíur, 4. tveir eins, 5. ár- bók, 6. reykur, 9. mjög, 10. rödd, 12. renna, 14. liðinn, 15. ósamstæðir. Lausn á nr. 41. Lárétt, ráðnisig: 1. Hjörur, 7. Óla, 8. kali, 10. en, 11. Ása, 12. und, 13. Ni, 14. ánni, 15. ólu, 16. bland. Lóðrétt, ráðning: 2. Jóla, 3. öli, 4. Ra, 5. rindil, 6. skána, 9. asi, 10. enn, 12. unun^ 14. ála, 15. ól. . ...■■■)«. Fólk, sem kynni að eiga myndir af skeiðhrossinu Glettu, er vinsam lega beðið að hafa tal af Sig- urði Ólafssyni, Laugarnesi, Leiðrétting frá Gagnfræða- skólanum í Reykjavík. í frétt frá skólanum fyrir nokkru var hæsta einkunn í 2. bekk ekki rétt talin. Hæstu einkunn í öll- um deildum 2. bekkjar hlaut Jón N. Samsonarson frá Bugðxt- stöðum í Hörðudal, nú til heim- ilis að Valfelli við Hafnarfjarð- arveg. Einkunn hans var 8,77. Hann var nemandi í 2. bekk A. Hafnarfjarðarldrkja. Guðs- þjónusta í kvöld kl. 8.30. Síra Friðrik Friðriksson. Fimmtugur er í dag Helgi Guðmundsson, bivéla- virki frá Grund í Kolbeinsstað- arhreppi, nú til heimilis að Laug arnesvegi 71. Til í búðinrá allan daginn. Komið og veljið eða símið. SILÐ & FISKUK : KRE. ÍBK. ÍSÍ. 2,leikur Knaífspyrnumófs íslands í meistarafiokki £er fram í dag (föstudag, 4 júní) og Iiefst klukkan 20,15. Bómari: Guðm undur Sigurðsson. Línuv.: Helgi Helgason, Ingi Eyvindssoix. Komið og sjáið spennandi íeik. Áliir út á vöSi. Mófanefndin. Foodarsókn var hátt á annað hundraö manns, og umræður orðu fjörugar. STJÓRNMÁLAFUNDURINN í VESTMANNAEYJUM á miðvikudagskyöldið, en tU hans var boðað aí SUJ og FUJ í Vestmannaeyjum, var sóttur af hátt á annað hundrað manns. Að loknum framsöguræðum fundarbooenda hófust frjálsar umræSur, sem urðu mjög fjörugar. Fór fundurinn mjög vel fram og voru rædd á honum bæjarmál og lands* málin og stjórnmálaviðhorfin yfirleitt. Fundarstjóri var Elías Síg- fússon, en framsöguræður af hálfu fundarboðenda fluttu Bergmundur Guðlaugsson, verkamaður, Hrólfur Ingólfs- son, bæjargjaldkeri í Vest- mannaeyjum, og Helgi Sæ- mundsson, blaðamaður. — Ræddi. Bergmundur einkum verkalýðsmál, Hrólfur inn- lend stjórnmál og Helgi stjórnmálaviðhorfin almennt. Frjálsu umræðurnar að loknum framsöguræðunum urðu mjög fjörugar og stóðu lengi yfir. Til máls tóku: Sig- urður Guttormsson, Páll'Þor- björnsson, Eyjóifur Eyjólfs- son og Gunnar Sigmundsson, en Flelgi Sæmundsson og Hrólfur Ingólfsson fluttu svarræður af hálfu fundar- boðenda. Þeir Sigurður, Gunnar og Eyjólfur eru helztu for- prakkar kommúnista í Vest- mannaeyjum. Er Sigurður sá þeirra þremenningianna, sem meðtekið hefur stærsta skammta af fræðum komm- únista, enda gerði hann til- raun til að lofsyngja hið „austræna lýðræði“ í Rúss- landi og leppríkjum þess og fjölyrti um „einingarstjórn- ina“. s em nú væri við völd í -Alþýðusambandi íslands, og ágæti hennar, en fundar- menn tóku því skrafi hans með kurteislegu fálæti. Fékk hann skorinorð svör varðandi þessi atriði, en málflutningur hinna kommúnistísku þre- menninga varðandi stjórn- málaviðhorfin innanlands mátti heita uppmáluð eymd- in, nema Iivað viðkoni hæjar- málunum, en allir ræðumenn létu í Ijós þá skoðun, að stórt og rnerkilegt framfaraspor hefði verið stigi'ö í Vestmar.na eyjum með stofriun bæjarút- gerðarinnar þar. Samtök ungra jafnaðar- manna í Vestmannaeyjum hafa á að skipa ágætum fcr- ustumönnum, og ríkir rneðal þeirra rnikill áhugi fyrir auknu staríi inn á við og út á við. ______ Hvaiveiðisföðin hefur fengio 22 hvali. UM MÁNAÐARMÓTIN höfðu 22 kvalir borizt til Hvaíveiðistöðvarinnar í Hval fixði, en< fram að þessu heíur aðeins e-itt skiþ stundað veiS ina, .en nú er annað skip kom i.ð til landsins og mun það hefja veáðar á næsitunni. Áf þeim 22 hvölum, sem veiðst hafa eru 18 langreið- ar og fjögur búrhveli. Urn miðjan þennan mánuð er þriðja hvalveiðiskip;S vær.tanlegt til landsins, og dráttarskipið, sem livalveiði slöðin hefur rtekið á leigu. til þess að draga hvalina írá veiðisMpunum til stöðvarinn ar í Hvalfirði muá koma Iiing að um næstu mánaðamót.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.