Alþýðublaðið - 05.06.1948, Blaðsíða 4
4 _____ ALÞÝÐUBLAÐIÐ___________________ Laugardagur 5. jítní 1948.
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Kitstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedlkt Gröndal.
Þingfréttir: Helgi Sæmundsson.
Ritstjórnarsímar: 4901, 4902.
Auglýsingar: Emilía Möller.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
A'ðsetur: AlþýSuMsið.
Alþýðuprentsmiðjaft fe.f.
Sæfabrauð eg svipa.
ÞEGAR stjórnarvoldin í
Helsingfors og finnska þing-
ið urðu við kröfu valdherrans
í Kreml um varnai’bandalag
með Rússurn og Finnum, var
af flestum gengið út frá því,
að Finnurn hefði í sambandi
við þá samningsgerð tekizt
að fá fram einhverjar tilslak-
anir g stríðsskaðabótunum til
Rússa. Stríðsskaðabæturnar,
sem Finnum var gert að
greiða Rússum, námu hvorki
meiru né minnu en 300 millj-
ónum dollara, og meira en
heltoingur af útflutningi
Finna eftir. stríðið hefur far-
ið í þessa hít. Það gefur því
að skilja, að Finnar hafi lagt
á það áherzlu að losna við að
fullnægja út í æsar hinum
fáheyrðu okurkröfum Rússa.
En samningurinn um varn-
arbandalagið var gerður án
þess að minnat væri einu orði
opinberlega á stríðsskaða-
bæturnar, og hugðu því
margir. að Finnar hefðu orð-
ið að bevgja sig undir okið
án þess að fá nokkra leiðrétt-
ingu .beirra mála. En nú, þeg-
ar einn mánuður er eflir,
fram .að boðuðum. almennum
kosningum á Finnlandi, berst
frétt um það, að sendiherra
Rússa í Helsingfors hafi til-
kynnt Pekkala, forsætisráð-
herra Finna, að stjórnin í
Moskvu ha.fi fallizt á að gefa
Fimium eftir helminginn af
þeim hluta stríðsskaðabót-
anna, sem eftir sé að greiða.
Losna Finnaj við að greiða
75 milljónir’dollara eða fjórð-
ung stríðsskaðabótanna.
Vafalaust hefur verio fjall-
að um stríðsskaðabæturnar í
sambandi við samninginn um
varnarbandálagið milli Finna
og Rússa. En Rússar hafa ber
sýnilega áskilið. sér rétt til
þess að ákveða, hvenær tíð-
indin um eitirgjöfina á okur-
greiðslunum skyldu gerð
heyrin kunn. Nú þykir þeim
itímabært að jjunngera þau.
Það er sem sé einn mánuður
eftir til kosninga, og komm-
únistunum finnsku mun ekki
veita af því, að raðir Jósef
Stalin reyni að liðsinna þeim.
En það er í meira lagi ó-
líklegt; að finnska þjóðin láti
það blekkja sig, þó að Rúss-
ar noti þetta tækifæri til þess
að gefa henni eftir örlítinn
hluta af hinum óhóflegu
stríðsskaðabótum eftir að
Finnar hafa goldið þá eftir-
gjöf jafn dýru verði og raun
hefur á orðið. Finnar munu
seint leggjast flatir fyrir
þeim, sem reiddi svipu að
þeim í gær, þó að hann þyk-
ist sjá sér hag í því að rétta
þeim sætabrauðsneið í dag.
Þeir þekkja hinn austræna ná
granna sinn of vel til þess að
þeim dyljist, hvað fyrir hon-
um vakir. Festá finnsku þjóð-
Okkar á nl
Norræn samvimia eftir
kvæmav heimsóknir. -
GuIIna Iiliðið
ÞEIR VORU TIL, bæSi Iiér á
Iandi og á öðrum Norðurlönd-
um, sem óttuðust, að Norður-
löndin kynnu að hafa fjarlægzt
hvert annað á stríðsárunum, og
að það bil mundi halda áfram
að breikka í umróti ,eftirstríðs-
áranna“. í kjolfar þessa ótta
koxnu fram raddir uni það, að
svo mæíti aldrei verffa, og marg
ir ágætusíu menn á ollum
Norðurlöndum hófu í oröi og
verki að vinna ,að því, að aftur
yrffu knýtt þau vináttutengsl
þessara Ianda, sem styrjaldará-
hrifin og einangrunin hafði um
losað.
ÞAÐ ER SAGT SVO, að
menn kynnist bezt til einlægrar
vináttu á hættustund. Hvað
Norðurlöndin snertir virðist
reynslan ætla að sanna gildi
þeirra orða. Við hljötum öll að
játa, að fyrir styrjöldina mót-
uðust sambúð og kynni Norð-
urlandaþjóðanna allverulega af
þeirri viðteknu „förmúlú", að
þær væru nánar frændþjóðir,
mannfræðilégá og ymenningar-
lega, og sem slíkum bæri þeim
að rækia með sér gagnkvæma
vináttu. Þetta var aðeins áltið
sjálfsagt, svo sjálfsagt, að raun-
hæf efling vináttxmnav var af
flestum talin lítt þörf.
EN ÓTTINN VIÐ farlægðar-
stefnuna hefur orðið þess vald-
andi, að „formúlan“ hefur ver-
ið gaumgæfilega endurskoðuð.
Að vísu stendur sannleiksgildi
hennar óhaggað, hvað tóann-
fræðilega og menningarlega
frændsemi snertir. Hins vegar
höfum við komizt að raun um
að hið sama lögmál gildir um
vináttutengsl þjóða og manna.
Einlæg - vinátta getur hvergi
tekizt af þeim forsendum ein-
um, að vináttan sé sjálfsögð.
Gagnkvæm, falslaus kynni, þar
sem hvor eða hver aðili um sig
veitir hinum hlutdeild í því
göfugasta og bezta, sem með
honum þróast, er hinn eini
sanni grundvöllur einlægrar og
traustrar vináttu.
SAMKVÆMT ÞESSU haga
Norðurlandaþjóðirnar treyst-
ingu vináttutengsla sinna nú.
Við höfum okkur til óblandinn-’
ar ánægju tekið bátt í þessari
gagnkvæmu kynningu, að vísu
að mestu leyti sem þiggjendur,
en þó um leið einnig sem veit-
endur. Hver gesturinn og gesta-
hopurinn öðrum betri og gjöf-
ulli hefur heimsótt okkur að
undanförnu, og enn eigum við
von margra góðra gesta. Ungir
og glæsilegir íþróttamenn, full-
trúar æskunnar og framtíðar-
innar, hafa þreytt með sér
þrekraunir í djarfri og drengi-
legri keppni, ýmist hér eða þá
að æskumenn okkar hafa sótt
síyriöMina. — Gagn-
— Reumerís-Iiióniii. —
íil Finnlahds.
þá heim. Fulltrúar liins andlega
menningarstarfs, túlkendur
þess, sem dýpst og fegurst hefur
verið hugsað með þessum frænd
þjóðum, hafa og heimsétt okk.
ur. Norski leikflokkurinn, Arn-
ulf Övérland, — og 'nú síðast
Reumertshjónin, listamennirnir
góðkunnu, sem hver íslending-
ur þekkir að orðstír og allir
bæjarbúar, sem átt haía þess
kost að njóta snilli þeirra, dá og
virða. Betri höndum og heilla-
drýgri til þess að treysta bönd
norrænnar vináttu eigum' við
ekki völ á. Hver sem á þess
kost að kynnast þeim ágætu
hjónum, hlýtur að sannfærast
um, að til er sterkt og djúpstætt
afl, sem brúar bil ólíks bjóð-
ernis og stundardeilna, sem allt-
af kunna að vakna, j'afhvel milli
frændþjóða. Ég geri vart ráð fyr
ir því, að almenningi hér sé
kunnugt um hið hljóoláta en
markvísa og mikilvæga Statf,
sem þau hjón unr.u málitað
okkar í Danmörku til gengis
u mþað leyti, sem sambandsslit-
in vöktu nokkurn. öægurkala í
okkar garð með Dönum,. vegna
einangrunar landanna og skorts
góðgjárni’á upplýsinga. En þeii’,
sem til þekkja, viía að það verð
ur þeim seint fullþakkað. Og sá,
sem viðstaddur var komu þeir.ra
til landsins og leit þann fjöl-
menna hóp vina og aðdáenda.
sem þar var samankominn til að
fagna þeim, hlaut að sannfærast
um hin miklu ítök, sem bau
eiga hér.
OG NÚ IÍAFA FINNAR boð-
ið Leikfélagi Reykjavíkur heim
með „Gullna hlðiið’1. Ekkert
getur betur sýnt einlægan yiljá
þeirra til að halda samleiðis
öðrum Norðurlandaþjóðuni,
brátt fyrir alit. Það hlýtur að
vera metnaður okkar, að sú för
megi takast og það sem bezt.
Við megum sannarlega eera
bakklát fyrir tækifærið til að
leggja okkar skerf til eflingár
norrænu bróðurbandanna þar,
sem þess er inesí þörrin.
LANDNÁM í NÝJUM
HEIMI nefnist ný bók eftir
Steingrím Arason, sern Isa-
foldarprentsmiðja hefur gef-
ið út. Fjallar bókin um al-
þjóðasamtök um uppeldis-
mál, en höfundurinn hefur
verið fulltrúi íslands á all-
mörgum ráðstefnum um slík
mál. Þá er það og rætt í bók-
inni, hvernig sameinuðu
þjóðirnar urðu til, og er
stofnskrá þeirra prentuð í
heild.
arinnar í sambandi við hina
pólitísku afgreiðslu á Leino,
tengdasyninum í Kuusinen-
fjölskyldunni, nú fyrir
nokkrum dögum sýndi mæta-
vel, 1 að fimmta herdeild
Rússa á Finnlandi er enginn
aufúsugestur þar.
En vonandi fer ekki eins
meS' eftirgjöfina á stríðs-
skaðabótum Finna til Rússa
og kosningahveitið, sem Rúss
ar lofuðu Frökkum sællar
minningar. Kosningahveitið
átti að ginna hina hungruðu
og þjökuðu frönsku þjóð til1
fylgis . við kommúnistana á
Frakklandi, og Rússar munu
meira að segja hafa gert sér
von um, að þetta fyrirheit
um rússneskt brauð nægði
hinum frönsku samherjum
sínum til valdatöku. En
kommúnistarnir fengu verð-
skuldaðán dóm frönsku þjóð-
arinnar við kosningarnar, og
rússneska kosningahveitið
kom aldrei. Það er eitt að
lofa og annað að efna. Finn-.
ar hafa fengið sitt loforð, en
þeir eiga eftir að sjá efndirn-
1 ar.
s
Vana og dugkga háseta vantar á síldarskip frá
Akranesi. ■— Einnig vantar matsveina á nok.kur
góS síldveiðis.kip — karia 'eða konur, — Upplýs-
ingar á milli klukkan 10—12 í dag.
LANDSSA3IBAND ÍSLENZKRÁ ÚT-
VEGSMANNA, Hafnarhvoli Sími 6059.
ÞRIÐJA ÞING íþrótta-
, bandalags Akraness var hald
ið þar fyrir nokkru síðan.
Stefán Bjarnason formaður
bandalagsins setti þingið
með ræðu. Forseti þingsins
var kosinn Egill Sigurðsson
og ritari Jón Aaidrés Níels-
so.n. Þingnefndir voru kosn-
a;r: Laganefrd, fjárhags-
nefnd og allsherjarnefnd.
Formaður bandalagsins
gaf skýrslu um störf þess s.l.
ár.
Fyrir þinginu lágu mörg
áhugamál íþróttafólks á
Akranési, þar á meðal léik-
vangsgerð á 8 ha. landi, sem
bæjarstjórn. kaupstaðarins er
í undirbúningi með að af-
henda 1 íþróttabandalagíru í
bví skyni, en áður sér bæjar-
rtjórnin um að íandið verði
fullkomlega ræst fram til
þurrkunar og gerðax á því
fleiri undirbúníngs fr.am-
kvæmdir. í því sambandi var
gerð svofelld samþykkt:
3. þing Í.A. samþykkir að
fela istjórn bandalagsir s / að
hefja nú þegar viðræður við
bæjarstjórn Akraness um
það, á Iivern háít bezt verði
unnið að íþróttasvæðinu fyr-
irhugaða nú í sumar og.þar
til vsrkinu er lokið. Einnig.
skal stjórnin ræða við bæiar-
stjórn um byggingu skíða-
skála og skautasvæðis. Nið-
urstöður viðræðnanr'a skal
leggja fyrir sameiginíegan
fund sambandsfélaga Í.A.
Margar aorar tillögur' og
ályktanir voru samþykktar,
þar á m'eðal eftirfarandi
regluger.ðarákvæði: •
Guðmundur, Sveinbjörnsson.
Frá Kriattspyrnufélagi .Akra
ness: Lárus Árnasön, Halldór
V. Sigurðsspn, Ólé Örn Óláfs
son.
Svbj.
DANSKE SELSKABET er
25 ára í dag. Það var stofn-
að* 5 júní 1923. Tilgangur fé
lagsins var e'r.kúm að-halda
uppi góou skemmtana- og fé
lagslífj ixað Ðönuxn búsett-
um hér: álandi. en nú síðustu
árin hefur það lagt mikla
rækt við að 'stuðla_ aö bs^ttd
'sambúð. D na og Islendinga.
■ Fyrsti' formaour félá'gsins
var John Fenger aðalræðis-
maður. en heiðursforseti fé-
lagsins var Böffgild sendi-
herra. Núverandi formaður
er Kornerup IÍan-cn hefld-
saii en Eruun ssndiherra .er
heíðúrsforseti iél-agsins.'
I kvöld mirinúit féláffið af
mæl'sins með hófi að T.iarn-
arcaié.’og sru bar meðsl boðs
ýerita Stefán Jóh. Stcíánsson
forsæti sráðhsrra, Bruun
sendiherra og Reumsrtshjón
in.
1. Þeir einir leikmenn 16
ára og yngæi komi til
grein-a. í kapplið, s.em
hvorki neyta áfengis né.
tóbaks. — Aldursákvæði
þetta hækki ár-frá ári,
bar f.il náð er’ lögaldri. —
íþróttakennurum . skal
skýlt að víta með brctt-
vikróngu af leikvelli ó-
sæmilega frkmkomu, t. d.
ljótt qrðbragð við leikfé-
laga eða kennara.
2. Leikmenn eldri en 15 ára
mega ekki neyta áfengis
3 sólarhrmga fyrlr leik-
dag. sé um mót eða mikil-
vægan leik að gera.
Brjóti leikmaður þetta á-
kvæði skal hann ekki
koma til greina í kapplið
á því móti eða þeim leik,
sem þá er boðað til.
3. Mönnum sem mæta á æf-
ingu undir áhrifum á-
fpngis, skal ekki leyft að
taka þátýí æfingu þeirrj.
Stjórn íþróttabardalags
Akraness fyrir árið 1948
skipa:
Formaður: Stefán Biarna-
son lögregluþjónn. — Með-
stjóxnendur: Frá Knatt-
spymufélaginu Kára: Egill
Sigurðsson, Óðinn’ Geirdal,
FJÖRUTÍU INNFLYTJ-
ENDUR -frá Bretiandseyjum,
sem eru á leið til Kanada,
kprnu í fyrrakvöld' við í
Keflavík. Var það síðasti við
komustaður þeirra í hinum
gamla heimi, áður en þeir
héldu til Ottawa, þar sem
þeim var tekið með kostum
og kynjum af embættismönn,
um. Innflytjendurnir voru.
með kanadiskri flugvél, og
munu 10 000 slíkir innilytj-
endur fljúga vestur um haf
næstu ’tíu mánuðina, og
flestir koma við á íslandi á
■Ieiðinni.
Þessir miklu mannflutn-
ingar, sem fara fram flug-
leiðis með viðkomu hér á
landi, eru skipulagðir af
kanadisku stjórninni. Eru
það enskar og skozkar fjöl-
skyldur og einsíaklingar,
sem flytja til Kanada til að
setjast þar að.
Kaupum fuskur
Baldurgötu 30.