Alþýðublaðið - 09.06.1948, Blaðsíða 1
Wéðurfiorfur:
Suðaustan kaldi. Nokkiu'
rigning með köfluni.
*
j.. *
FomstiigrelnS
Eduard Benes.
*
*
XXVIII., árg.
Miðvikudagur 9. júní 1948.
126. tbl.
ílmin skért?
Franska sfiérhln
Vil! fá traustsyflr"
>u.
tsin.s'c
mfím i mem iinmpii en mmm
hAim
ttðil
:úr ræðu Emlls tlóossooar vlosklptamáls
ráðherra í Verzlunarráði fslands I gær«
Emil Jónsson. gat þess í
ræðu sinni. að duldar greiösl
ur í erlendum gjaldeyri værii
80 milljónir, og væru því eft
ir til ráðstöfunar 326 miíljón
ir. Innflutningsáætlun fjár-
hagsráðs gerir hins vegar ráð
fyrir innflutningi sem nem-
FRANSKA STJORNIN
íýsti í gær, að afstöðnum
ráð uney í isfunít, yfir sam-
þykki sínu við samkomulag
sex velda ráðsíefnunnar í
Londoii um framtíð Vestur-
Þýzkalands. — En jafnframt
boðaði hún, að hún myndi
fara fram á traustsyfirlýsingu
þingsins í sambandi við þetta
mál.
Umræðna franska þingsins
rnn ;traustsyfirlýsin>guna, sem
eiga að hefjast í dag og standa
í tvo daga, .er beðið með mik-
iUi eftirvæntingu, þvi vitað ur 310 milljónum.
er, að mótspyrnan gegn. af ( Þessi innflutningur skipt-
stöðu stjórnarinnar til sex 1 i)St að jöfnu milli kapitalvara,
velda ‘samkomulagsins muni rekstursvara og neyzluvara-
verða allhörð. Nokkuð befur °? er hverjum flokki setlaðar
... . , ’ • i rumar 100 muljomr. Astæð-
þo idregiS ur Mmn G»u •, m „ þess að iki er melra
1 J’ frousku komimmist um neyzluvörur í landinu er
arnir eru óðir og uppvægir og súj að |SVO mikillkupphæð er
þykjast nú ein-ir gæta bags-1 eytt í kapitalvörur, en það
muna Frakklands. eru skip, vélar, byggingar-
Nefnd skipuð fil að endurskoða
lögin um hvíldartíma háseta
..............- ■»---
'Jónatan Halsvarðsson formaður hennar.
. ÚTFLUTNINGURINN í ÁR verður 406,5 milljón-
ir, ef nýjasta endurskoðunin á útflutningisáætluninni
stenzt, en s>ú endursköðun var geíð í maimánuði, sagð.
Emil Jónsson viðiikiptamálaráðiierra T ræðu, er aðal-
fundur Verzlunarráðs íslands var settur í gær. Emi
kvað þessa síðustu áætlun vera v-arlega gerða og þyrft:
síidarvertíðin ekki að verca miÍUl til þess að hún stæð-
ist. Er þessi útflutningur miklu meiri en nokkru sinn:
fyrr, og gefur hann göða von um að jöfnuður verði á
miffi inn- og útflutnings í ár, isvo að engum. skuldum
þurfi að safna á árinu.
NÝ NEFND hefur verið skipuð til þess að endurskoða
vökulögin og er Jónatan Hallvarðsson hæstaréttardómari,
formaður hennar, að hví er forsætisráðuneytið tilkynnti í j mihiónir
gær. Mál þetta var fyrir síðasta þingi, og var því þá vísað | millicm.
til ríkisstjórnarinnar, en forsætisráðherra lýsti því yfir, að
hann mundi að líkindum skipa nefnd til þess að athuga
málið.
Það var samkvæmt tillög- þessir itveir eru skipaðir án
um meirihluta sjávarútvegs tilnefningar.
nefndar neðri deildar að Ingvar Villijálmsson og
fmmvarp um breytirgar á Skúli Thorarensen, útgerðar
lögum um hvíldartíma há- menn, skipaðir samkvæmt
sefta á botnvörpuskipum var tilnefningu Landssambands
vísað til ríkisstjórnarinnar ísleinzkra útvegsmanna.
til athugunar. Þessir menn Sigfús Bjarnason og Karl
hafa nú verið skipaðir í Guðbrandsson, sjómenn, skip
nefndina: aðir samkvæmt tilnefningu
Jónatan Hallvarðsson Sjómanniafélags Reykjavíkur
hæstaréttardómari, sem er og Sjómannafélags Hafnar-
formaður nefndarimnar, og fjarðar, og hafa báðir þessir
Torfi Hjartanson tollstjóri, fulltrúar langa starfsxeynslu
sem er varaformaður, en á togurum og bátum.
vörur og annað slíkt, en mik-
ið af þessum varningi gefur
síðan: gjaldeyristekjur.
Á þessu sést, að rúmlega
25% af útflutningsiekjinn
þjóðarinnar er eytt í áfram
haldandi nýsköpun, en
samkvæmt lögunum um
nýsköpun á að eyða 15%
teknanna á þennan hátt.
Sýnir þetta vel, hvíiík
fjarstæða það er að segja.
að nýsköpuninni sé ekki
haldið áfram.
Fram til þessa dags hafa
verið veitt gjaldeyrisleyfi
fýrir samtals 245 milljónum
króna. en þar af eru 93 millj.
framlengd leyfi. Á sama tíma
í fyrra vair búið að veita
leyfi fyrir 272 milljónum, otr
er lækkunin því 10%.
Stærstu liðirnir ei'u skip 15 5
milliónir, skepnufóður 8,1
.millj., olía 7 5 millj., nætur
os net 7,2 millj. og timbur
6.7 míllj.
Ef athugaður er verzlunar
iöfnuðuriinin bað. sem af er
áriru, kemur í Ijós, að fyrstu
fióra mánuði ársins var hann
óhasstæður unn 9 milljónir,
en í fyrra var hann á sama
tíma óhagstæðxxr uxn 106
og 1946 um 31
Hin óvænta tiilaga, sem lögð befur verið fyrir fulltrúadeild
Bándaríkjiaþingsins, að skera niiður Marsballbjálpina, til V.-
Eivrópu Um einn fimmta, á þessu ári, hefur fcomið mön-num
mjög á óvart i Evrópu; og Oliver Frank, seiidfherra Breta
í Washington, lét í ræðu, sem hann flutti þar í gær, þá von
í ljós, að Bandaríkin brygðust ekfci því tnausti, sem þau
njóta nú í Vestui-Evrópu. Tillagan hefur og vakið megna
andúð i Bandaríkjunum, efcki aðeins Trumans og M!arshall,
heldur og flestra, ef ekki allra forustumanna beggja hinna
stói’u flokka, repúblikana og demóki’ata. Hér á myndinni sést
Mai’shall, upphafsmaður hjálparinmar (sitjandi), á' tali við
Eaton, forseta fulltrúadeildar Bandarikjaþingsins, þar sem
tillagan er nú til umræSu.
ÖIIYGGISRÁÐIÐ hefur ákveðið, að fengnum til-
lögum sáttasemjara síns í Palestínu, Bernadotte
greifa, að vopnahlé Araba og Gyðinga skuli byrja
næstkomandi föstudag.
Nú hafa einnig horizt
skýrslur um innfhitnmi
r>or i'Ufbitnmo' í maímánnði.
en þá var flutt út íyrir
i.r 27 múBónir. en inn fyr-
27 milliónir. Verzhmnr
iöfT,iiðTirinn hnnn mánuð
einan var hvf havstæðnr
um fi.7 miúj.. og em hví
f'i maf-
toka mfög nærri hvf að
™''a iöfn. fnn- Off Ú+flutn-
'"">«• er ói’ko mikill.
Frfifiajsf.i bát.turinn í við-
ck:r>+’nim okkar við útlönd.
Emil Jónsson enn
fromnr. or hlð lalvarleffa dotl
sraástand. Alls mun bióðin
Frombald ó ** sfð*-
Bernadotte skýrði í Kaii’o!
frá kostum þeim, sem hanm
hefði sett Ai’öbum og Gyðing
um varðandi hið væntanlega
vopcnahlé. Er þar fyrst og
fremst um að ræða ráðstaf-
anir til þess að hindra allan
innflutning vopna til Palest-
ínu og Arabaríkjaxina svo og
innflutning vopnfærra manna
meðan á vopnahlénu stendur.
Lét Bemadotte i ljós þá von,
að kostirnir væru svo aðgengi
legir fyrir báða aðila, að
vopnahlé myndi takast á
föstudaginjn.
Stjórn Israels hefur þegar
I tilíkynnt. öryggisráSinu, að
þeir séu reiðubúnir til að
hætta innf'lutningi vopnfærra
Gyðinga til Palestínu,. en við
svari Arabaríkj atina er ekki
, búizt fyi’r en síðdegis á morg
1 ixn. Utanrfkismálaráðherra
Tranisjórdan lét 'hins vegar í
Ijós í gær, að Arabaríkin
myndu geta fallizt á vopna-
hlé,v ef tryggt væri, að það
yrði ekki notaS til þess að
breyta pólitískri eða hernaS-
arlegri aSstöSu aðila í Palest-
ínu.
Svíþjéi segir af sér.
SENDIKERRA Tékka í
Stokkhólmi sagði af sér í gær.
Lýsti hann í því sambandi
yfir þvti, lað embættisafsögn
hans bæri aS skoða sem mót-
mæli gegn því ástandi i Tékkó
slóvaldu, sem knúið hefði
Eduard Benes til að leggja
niður forsetadóm.