Alþýðublaðið - 09.06.1948, Side 2

Alþýðublaðið - 09.06.1948, Side 2
ALÞÝÐUBLAÐIB Miðvikudagur 9. júní 1948. NÝJA BIÖ (Black Angel) Tilkomumikil og vel leik in. mynd. Aðalhlutverk: Dan Duryea June Vincent Peter Lórre BönnuS börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. NOB HILL Hin skemmtilega og burðamikla litmynd með: Peggy Ann Garnet George Raft Joan Bennett Sýnd kl. 5. TJARNARBIO 83 í ■ ■ n V | Heyrt og séS við 11 gmr ung- ■ ' ■ ■ ■ ■ ■ Föðurhefnd. ■ * (I Cover the Waterfront) ■ ■ ■ ■ (Angel and the Badman) ; ■ Amerísk reyfarasaga um Spennandi amerísk cow ■ ■ -boymjmi ASalhlutverk I I ^ °g SmygL ■ ■ ■ ■ John Wayne. * | Gail Russell. ■ ■ Bönnuð börnum innan ■ ■ 14 ára. ■ ■ ■ ■ :■ ■ Sýnd kl. 5, 7 og 9. Claudette Colbert Ben Lyons Sýning kl. 5, 7 Og 9. Bönnuð innan 16 ára. (Girls Loves Boy) Skemmtileg og vel leik in amerísk mynd. Aðalhlutverk: Eric Linden Cecilia Parker Sýnd k!.. 5, 7 og 9. Sími 1182. 3 BÆJAHBÍ® e Hafnarfirði í fjöfrum (Spellbound) Aðalhlutverk: Ingrid Bergman Gregory Peck. Bönnuð börnum innan 14 ara. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Síðasti Móhíkaninn Rahdolph Scott Binuie Barnes Henry Wilcoxon Bruce Cabot Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 16 ára. Sími 9184. pysiðtl iri Með því að í ljós hefur komið, að gráfíkjur í cellophan umbúðum, sem eru til sölu í verzl- unum, eru morandi í matvælamaur og því ó- hæfar til neyzlu, er sala á þeim algerlega bönn- uð. F. h. hé i Reykjavík, 8. júní 1948. Páll SigurSsson. verður opnuð laugardaginn 12. júní kl. 2. — Tekið á móti munum á sýninguna í Lista- mannaskálanum í dag og á morgun frá kl. 2—10 eftir hádegi. Sýnmgarnefndin. Uíboð Tilboð óskast í vinnu eða efni og vinnu vegna miðstöðvalagna í þau íbúðarhús, sem vér höfum í byggingu við Drápuhlíð hér í bæ. Teikninga má vitja hjá hr. arkitekt Aðalsteini Richter, Ægissíðu 105, sími 7462, gegn kr. 25.00 í skilatryggingu. Tilboðum ber að skila til hans fyrir 15. þ. m. manna ríkissfofnana. Rifsförí Dr. Rid Vesturheimsblaðið , Lög berg“ flutti nýlega eftir- farandi grein um ritstörf Dr. Richardjs Beck vestan hafs: ÞAÐ leikur naumast á tvtennum tungum, að Dr. Ric hard Beck, prófessor í nor- rænum tungumálum og bók- menntum við ríkisháskólann í North Diakota, sé einn. hinn almesti afkastamaður við rit- störf meðal íslendinga heima og erlendis; kynningarstarf- semi hans í Norður-Ameríku á íslenzkum bókmenntum og öðrum dýrmætum menn- ingarierfðum, er orðin slík, að þar komast fáir til jafns við, að uindanteknum prófessor Halldóri Hermannssyni; að vísu hafa margir íslendingar samið langtum fleiri bækur en Dr. Beck hefir gert, þótt tillag hans á þeim vettvangi sé þegar orðið all-íhyglis- vert; tala ritgerða hans um ísienzk menningarmál á ís- lenzku, ensku, norsku döinsku og sænsku, nemur legíó, og svipa'ð er um fyrir- lestra har.s að segja; en hitt gegnir þó í rauninni enn meiri furðu, hve verk hans, langflest, auðkennast af ná- kvæmni í efnismeðferð og vaxandi stíiþrótti. í tímaritinu Scgndinavian Studies, febrúarheftinu 1948, birtist ágætur og markviss ritdómur um hina gagnmerku ritsmíð Dr. Álexanders Jó- hannessonar “Um frumtungu Indógermana óg heimkynni þeirra“. Er ritsmíð þessi fylgi rit við Árbók Háskóla ís- lancls 1940—1941. Áminnzt ritgerð Dr. Alexanders er strangvísindalegs efnis. og fjallar meðal annars um það. hvernig hinn frumstæði, indó germanskj mað.ur fyrsi gerði sig skiljánlegán með handa- pati og bendingum áður en hann lærði að tala. — Ritið Sons of Norway, aþríl 1948, flytur íturhugsaða ræðu, „The Challenge to Fraternalism“, eftir Dr. Beek. — Er ræðan hugsjóna- legs eðlis, og fjallar um bræðralag meðal mannarna og frið á jörð; höfundurinn er -,sterktrúaður á tilveru gildi same'nuðu þjóðanna, þrátt fyri.r öfúgstreymi, sem á margan há+t hefur, því mið ur, veikt starfsiemi þeirra og framkvæmdír Höfundur iýk ur máli sínu œieð tilvitnun í eftirgriaind fögur ummæli Woodrow Wúsoh forseta, um þjóðhollusi+'j off ættiarðarást: „Leiðin.t’1 æítiarðarástar í AmeriKU: .rr akki einungis fólgin í þvj jað elska Ame- ríku, hsld’”' f bví líka, að elska .isk-k-i’i'.tqrfih, se‘m næst mar,': ’.^gia, 'en með a|lúð við '- - biónum vér bezt lan4: 'r.v p.g bjóð“. Kynnin" semi Dr. ° lenzk .mer.r- slíks ieir rr~ mun virð::- að er að +:’ andvökur- árieynsiu T prófessf”'- or.fræðslustarf ’i/arðandi ís- þar sem ’'ö'"f er þeim ' ðari sem vit nr er varið ".'•"háttaðri 'fVjfamiklu SETUI.TP'-P'r.WPN Breta i Berlin b 1-"afizt þess af setuliði Púr— bar, að það iverði á ihro't útvarpsstöð þeirri.á hBreta í borginni. 'l-'ð bcfur haft til 'aÆnota "íð?,r ,f ófriðarlok, og er aða1--=-töð himiar þýzku höfuðhrrncrar. Beftdir-' Hórn Breta á, að Rússe- k:af: mimotað út varpsstöð’11" <"1 r' uklegs áróð urs með?1 PUðwpþa gegn Ve.slurvcir1”--'— beir hafi nú einnig b--ff -""mi tíma til að koma ■> ótvarpsstöð á sínum b—" HAFNAR- FJARÐARBlð | (Florence Nightingale) ; Efnismikil og hrífandi stór ; mynd, — er lýsir hinu há- ; leita og igöfuga ævistarfi ; Elorence Nightingale, sem ; ung byrjaði sín hjúkrunar- ; störf — og síðar varð upþhaf i að stofnun Rauða kross fé- ; lagsskaparins, sem nú starf- i ar um víða veröld. — i.,.. . ’ .. . Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. ■ ■ Gólfíeppa- hreinsunin. Bíó Camp, Skúlagötu. Húsmæður þær, sem hugsa sér að láta hreinsa gólfteppi sín og húsgögn fyxir sumarið, ættu að Jhringja sem fyrst I síma 7360. Köid borð og sendur út um allan bæ. SÍLD & FISKIJR Lesið Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.