Alþýðublaðið - 09.06.1948, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.06.1948, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 9. júní 1948. ALÞVÐUBLAÐIÐ F B i ur. 16, Í948, frá skömmfunarsfjóra. Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara, hefur við- skiptanefndin ákveðið að setja þá takmörkun á sölu smásöluverzlana, að þeim sé óheimilt að selja til iðnfyrirtækja eða sauma- og prjónastofa hvers konar vefnaðarvörur og annað efni til sauma eða prjónaskapar. Ennfremur er smásöluverzlunum bannað að selja þessar umræddu vörur í meiru magni til hvers einstaklings en ætla má að gangi til heim ilisnoíkunar samkvæmt skömmtunarseðlum þeim, sem í gildi eru á hverjum tíma. Ákvörðun þessi gildir frá deginum í dag áð telja. Reykjavík, 8. júní 1948. Skömmíimarsfjórinn. MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ. Þemian dag var ferming barna lögboðin á íslandi árið 1741. Sama dag' árið 1940 gafst norski heimaherinn upp fyrir Þjóðverj um. Fyrir réítum 20 árum skýrði Alþýðublaðið frá Jjví, að Haraldur Guðmundsson hafi í hæjarsíjórn mótmælt sölu á lóð um bæjarins, en íhaldsmeiri- hlutinn hafi fellt frávísunar- tillögu hans. ,,Er nú mikil gleði í herbúðum Ióða- og húsabrask- ara, sem vonlegt er. Knútur (borgarstjóri) innlimaður, og lóðirnar senn komnar í brask'1. Sólarupprás var kl. 3.05, $ól- arlag verður ld. 23.50. Árdegis- háflæður var kl. 7.40, síðdegis- háflæður verður kl. 20.03. Sól er hæst á lofti kl. 13.27. Næturlæknir: í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvarzla: Ingölfsapótek, sími 1330. Næturakstur: Bifre(iðastöðin Hreyfill, sími 6633. Bílaskoðun í dag: R 3751 -- 3900. ' Veðrið í gær Sunnan lands og vestan var austan eða suðaustan átt, mest 5 vindstig, og víða rigning með 6—11 stiga hita. Norðan lands og austan var breytileg átt og hægviðri með 3—6 stiga hita. Kl. 15 var 8 stiga hiti í Reyk.ja- vík. Heitast var á Loftsölum, 11 stig, en kaldast í Grímsey, 3 stig. fþróttir Djurgárden — Fram: í kvöld kl. 20 fer.fram fyrsti kappleik- urinn við sænska knattspyrnú- liðið Djurgárden. Keppa Sví- arnir þá við íslandsmsistarana Fránir Aðgöngumiðar fást i Leðurverzlun Jóns Brynjólfs- sonar kl. 3—6 og við inngang- inn. Ffygferðir Póst- og farþegaflug milli ís- lands og annarra landa samliv. áætlun: LOFTLEIÐIR: „Hekla“ er vænt anleg hingað frá Kaupmanna- höfn og Prestvík kl. 17—19 í dag. AOA: í Keflavík kl. 8—9 árd. frá Gander, Boston og New York til Kaupmannahafnar og Stokkhólms. KLM: Frá Reykjavík til Prest- víkur og Amsterdam kl. 10 árd. (Umboð: Loftleiðir) Skipafréttir . Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 7.30, frá Akranesi kl. 9, frá Reykjavík kl. 17, frá Akranesi kl. 20. Brúarfoss er í Leith. Goða- foss kom til Reykjavíkur í fyrri nótt frá Hull. Fjallfoss fór frá Siglufirði 3. þ. m. til Danmerk- ur. Lagarfoss fór frá Leith í fyrradag til Lysekil. Reykja- foss fór frá Reykjavik kl. 8 i gærkvöldi til ísafjarðar. Sel- foss fór gegnum Pentland firth í fyrramorgun, á leið frá Vest- rnannaeyjum til Immingham. Tröllafoss er í Halifax. I-Iorsa er í Leith. Lyngaa er í Finnlandi. Jón Kjartansson, skipverji á e/s Selfosii. sem vann bæði stakkasundið og björgunarsurd'ð í keppn- inni síðaí'i liðinn laugardag. (Ljósm.: Guðni Þórðarson). Bróðkaup Ásía Bensdikía Þórðardóttir og Bcrgþór Gunnarsson eand. med. (5. júní). Berta M. Gríms dóttir og Jón Waagfjöro málara meistari, Rauðarárstíg 3 i.ný- lega). ■Sðfw og sýningar HannyrSasýniiig Sigríour Er- lendsdóttur, Miðtúni 4.,Opin kl. 14—22. - Skólasýning Miðbæjarskól- ans. Opin kl. 16—19. Handavinmisýning Húsmæðra skóla Reykjavíkur. Opin kl. 10—22. KROSSGÁTA NR. 46. Lárétt, skýring: 1. Viður- kenning, 7. strik, 8. þrætu, 10. fangamark, 11. sjór, 12. klæði, 13. fer, 14. bæjarnafn, 15. aum ur, 16 lágir sokkar. Lóðrétí, skýring: 2. Eldstæði, 3. fjörug, 4 tveir eins, 5, sannur 6. feí, 9. rönd, 10 sjávargróð- ur, 12. hurfú, 14. dilkur, 15. ó- samstæðirJ LAUSN Á NR. 45. Lárétt, ráSning: 1. þróast, 7. æki, 8. nælu, 10 L. L., 11, afl, 12. bik, 13. KI., 14. tóku, 15. tin, 16. sólar. Lóffréít, fáðning: 2. Ræll, 3. óku, 4. A. I., 5. stúlkur, 6. hnakk, 9. æfi, 10. lík, 12. bóna, 14. tin, 15. tó. Skemmtanir KVIKMYNDIR: Nýja Bíó: (sími 1544): „Ör- vænting" (amerísk). Dan Dur- yea, June Vincent, Peter Lorre. Sýnd kl. 7 og 9. — „Nob Hill“ (amerísk). Sýnd kl. 5. Austurbæjarbíó (sími 1384):! „Föðurhefnd“ (amerísk). John Wayne, Gail Russel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Heyrt og séð við höfnina“ (amerísk). Claudette Colbert. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tripoli-Bíó (sími 1182): — d „Ástfangnir unglingar“ (ame- j rísk). Eric Linden, Cecilia j Parker. Sýnd kl. 5, 7 og 9. j Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími I 9184): „í fjötrum“ (amerisk). j Ingrid Bergman, Gregory Peck. | Sýnd kl. 9. „Síðasti Móhíkan- ' inn“ (amerísk). Sýnd kl. 7. ,j Hafnarfj'arðarbíó (sími 9249): | „Hvíti engillinn“ (amerísk). Kay Francis, lan Hunter. Sýnd kl. 7 og 9. SKEMMTIST AÐIR: Tivoli: Opið kl. 20—23,30. LEIKHÚSIN: Sjálfstæðishúsið: „Blandaðir ávextir11, kvöldsyning kl. 8,30. SAMKOMUHÚSIN: Hótel Borg: Danshljómsveit frá kl. 9—11.30 síðd. Ingólfseafé: Opið frá kl. 9 árd. Hljómsveit frá kl. 9 síðd. Utvarpið 19.30 Tónleikar: Lög leikin á gítar og mandólín (plöt- ur). 20.30 Útvarpssagan: ,Jane Eyre‘ eftir Charlotte Bronle, (Ragnar Jóhannesson skólastjóri). 21.00 Tónleikar: Fiðlusónata í A-dúr op. 9 eftir Carl Nielsen. 21.25 Erindi: Alþjóða skátamót- ið í Frakklandi 1947 (Helgi S. Jónsson kauþ- maður í Keflavík). 22.05 Danslög (plötur). Á víð og dreif Happdrætti Háskóla íslanös. Á morgun verður dregið í 6. flokki happdrættisins um 150600 krónur. í dag er síðasti söludag ur og síðustu forvöð að endur- nýja. Menn ættu að endurnýja í fyrra lagi, því að ösin eýkst, þegar á dagicn líður. ÍSÍ. KSÍ. ÍBR. r kvöld klukkan í keppir Sænsk knaítspyrna er talin einhver sú bezta í Evrópu í ár. Komið og sjáið! Missið ekki af góðum leik. Aðgöngumiðar verða seidir í dag Á í Leðurvöruverzlun Jóns Brynjóifssonar Ausfur- / * . sfræti 3 og á Iþróffavellinum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.