Alþýðublaðið - 09.06.1948, Page 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Miðvikudagur 9. júní 1948.
Útgefandi: Aiþýouflokkurinn.
Eitstjóri: Stefán Pjetursscn.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndal.
Þingfréttir: Helgi Sæmundsson.
Kiístjórnarsímar: 4901, 4902.
Auglýsingar: Emilía Möller.
Auglýsingasími: 4906,
Afgreiðslusími: 4900.
Aðsetur: AlþýðuhúsiS.
Alþýðuprentsmiðjan fc.f.
ÞEGAR kommúnistar vcru
að brjótast til valda í Tékkó-
slóvakíu í vetur í ber-
höggi við lög og lýðræði,
reyndu þeir að bxeiða yfir of-
beldið með skírskotun til
þess, að tveir þekktustu for-
ustumenn tékkneska lýðræð-
isins héldú, þrátt íyrir allt,
áfram að gegna mikilvægum
embættisstörfum, — Eduard
Benes embætti ' forseta og
Jan Masaryk embætti utah-
ríkismálaráðherra. Áttu þess-
ir frægu samherjar að vera
óræk vitni þess, hve löglega
og lýðræðislega allt hefði
farið fram í Tékkóslóvakíu
og hve upplognar þær stað-
hæfingar væru, að kommún-
istísk einræðisstjórn hefði
verið sett á stofn 'par.
En þessi vésæla blekking
varð ekki langlíf. Aðeins ör-
fáum -vikum eftir valdatöku
kommúnlsta var Jan Masa-
x-yk dauður. þó .nð aldrei haíi
verði upplýst til fulls, hvort
hann fyrirfór sér af örvænt-
ingu yfir örlögum lands síns
eða var myrtur af hinum
nýju valdhöfum. Og nú,
nokkrum mánuðum seinna,
hefur Eduard Benes einnig
ákveðið að afneita öllu því,
sem frám ef að fara í Tékkó-
slóvakíu, rneð bví að segja af.
sér forsetaembætti og loka
sig inni á sveitasetri sínu, þar
sem þó varla annað getur
beðið hans en raunverulegt
fangelsi það, sem -eftir er æv-
innar.
Átakanlegar en þessi enda-
lok tveggja glæsilegustu for-
ustumanna tékkneska lýð-
veldisins í þrautseigri b'ar-
áttu . fyrir frelsi og sjálf-
stæði, getur ekkert sýnt um-
heiminum, hvernig nú er á-
statt í Tékkóslóvakíu. Verð-
ur þó hvorugum þeirra um
það brugðio, að þeir hafi ekki
gert allt, sem unnt var, til
þess að lifa í sátt og sam-
vinnu við hið volcluga r.á-
grannaríki í austri, Sovét-
Rússland og fimmtu herdéild
þess irnanlands bommún-
istaflokkinn. í ófriðarlokin
gerðu þeir einhliða vináttu-
samning yið Sovét-Rússland
°g físngu til sarnkomulags
við kommúnista um stjórn
lands síns á grundvelli samh
ings, sem tryggði víðtæka
þjóðnýtingu á verksmiðjum
þess og auðlindum; en það
var einlæg von þeirra, að
með báðum bessum samn-
ingum væri sjálfstæði Tékkó-
slóvakíu og lýðræði borgið.
En varla var blekið á þess-
um samningum þornað, þeg-
ar Sovét-Rússland kom með
svipaðar kröfur til landa á
kostnað Tékkóslóvakíu og
Hitler-Þýzkaland hafði á sín-
um tíma gert, er það sölsaði
undir sig Súdetahéruðin. Og
Bréf frá ,,New Zealand“ og fleira. —
Heimsóknir sniilinga.
HELGI IIJÖRVAK var í úí-
varpinu í fyrrakvöld (einu sirmi
sem ofiar) og talaSi um lieima
og geima. Eu eiít atriði, sem
hann mjhntist á Iauslega, er
þess vert, aS það sé endurtekið
hér. Það var orSsending frá Vil
mundi til útvarnsþulanna þess
efnis, að þa® yrSi vel þegið. ef
þeir vildú gjöra svo vel aS íala
framvegjs um Daví'ö en ekki
.,Beividd“. Vilmundur óg Helgi
beindu þessu til útvarpsþularina,
en þaS eru fíeiri með saraa mark
inu brennöir, og er ekkí siffur
ástæða til a® minha íslenzka
blaðamenn á þeíta.
ÞAÐ KANN AÐ VERA, að
hvaða íslenzkur blaðamaður
sém um þetta ræðir, sé að kasta
steinum í glerhúsi. En í seinni
tíð hefur stærsía og voldugasta
dagblað þjóðarinnar, sem veitir
tugþúsundum ísiendinga andlegt
fóður á morgni hverjum, syndg
að svo viðurstyggilega á þessu
sviði, að jafnvel velviljaðir
starfsbræður fá ekki orða 'ound
izt.
VÍKAR, staðgengill Víkverja,
fékk í gær „tvö bréf utan
úr heimi. Annað frá Skotlandi,
en hitt .frá New Zealand“. My
d.ear Víkar, you mean Scotland,
doirt you? Það er vonandi, að
Skotar fyrirgefi þessa móðgun,
að nafnið á landi þeirra skuli
hér upp á íslandi vera stafað á
svo annarlegan hátt, sem íslend
inga er siður.
I»ETTA DÆMI, „Mew Zea-
Iand“, er því miður engin undan
tekníng hjá blessuðu Morgun-
blaðinu. Það talar um New-
foundland, Carinthia, Styria,
Leghorn, Milán, Kremlin, Eav-
aria dag eftir dag og bendir
þetta ótvírætt á, að biaðamenn
þessa öndvegis dagblaðs fsíenzku
þjoðarinhar séu að læra landa-
fræðina við störf sín og læra
hana á ensku. Það væri vel gert,
ef einhver krakki vildi senda
þeim kennslubók í landafræði,
svo að þeir geti áttað sig á því,
hvsrnig erlend nöfn iiafa verið
stafsett hér á landi um langan
aldur. Ef Morgunblaðið vildi
gera lesendum sínuin þann
greiða, að kippa fessu í lag,-
mundu þeir án efa njóta síór-
um betur hinnar uppbyggilegu
fræðslu, sem blaðið flytur um
stórvægileg menningarmá'i eins
og' bílabíó í Ameríku.
NÚ EKU ÞEIR farnir að tala
saman Bæjarpóststjóri Þjóðvilj-
ans og Víkar um Grænlandsferð,
og þykir báðum hér vera um
stórmerkilega hugmynd að
ræða. Hér skal sannarlega tekið
undir það, að svo er, en það var
hvorugur þessara ágæÚs-
manna, sem stakk upp á bessu
fyrst, heldur var í þessum dálk-
um rætt um sumarleyfaferðir til
Grænlands, Færeyja og íleiri
nágrannalanda fyrir meira en
rnánuði síðan. Sáuði hvernig ég
lagði hann piltar?.
ÞAÐ EK SKAMMT milli stór-
viðburðanna í íþróttalífinu
þetta sumar. Nú leikur eitt
bezta knattspyrnulið Svía hér
þrjá leiki, en heldur síðan á-
fram ferð sinni til Ameríku, og
mun það mörgum ánægjuefni,
að Svíarnir samþykktu að koma
hér við á ferð sinni. Þetta er
aðferð, sem við ættum að nota
sem mest til þess að fá hingað
afbragðsmenn á sviði íþrótta,
lista og vísinda. Slíkir menn
ferðast nú mikið loftleiðis milli
heimsálfanna, og er tilvalið áð
reyna að venja þá að fljúga um
ísland og dveljást hér nokkra
daga. Á þann hátt ættum við að
geta kynnzt hér á landi mörg-
um snillingum, sem við mund-
um aldrei fá til að taka sér sér-
staka ferð á hendur hing'aS til
lands, og í þokkabót ættu slikár
heimsóknir að verða eins ódýr-
ar, hvað gjaldeyri viðkemur og
hugsazt getur.
3 fogarar seldu afla í
Þýzkalandi í fyrradag
í FYRRADAG seldu afla í
Þýzk'alandi togararnir Hvalfell
299 tonn og 900 kg. og ísólfur
209 tonn og 832 kg. í Bremer-
havén og Surprise í Hamborg
316 tonn og 255 kg. En fi.sk-
flutningaskipið Sleipnir seldi
í Fleetwood 865 vættir fyrir
1499 sterlingspund.
Á leiðinni til Þýzkalands eru
togararnir Bjarnarey, Búðanes,
Elliði, Gylfi, Helgafell frá Vest
mannaeyjum, Egill Skallagríms
son og Kjári og fiskflutninga-
skipin Snæfell jog Eldborg.
nú var það Ruthenía, sem
Tékkóslóvakía varð að láta af
hendi við hið „vinveitta“
stórveldi í austri. En jafn-
framt tóku kommúnistar að
búa sig nndir það innanlands
að hirða landið allt fyrir
„föður“ Stalih. og hafa nú
gert bað með þeim afleiðing-
um, sem öllum eru kunnar:
Landið hefur verið gert að
rússnesku leppríki, lýðræðið
orðið að víkja íyrir löglausu
einræði, frumstæðustu mann-
réttindi eru troðin undir fót-
um, stjórnarandstæðingar,
sem ekki tekst að flýja land,
eru fangelsaðir, og blóðdóm-
airnir eru að byrja að starfa.
. Þannig hafa kommúnisiar
haldið þá samninga, sem
Eduard Benes og Jan Masa-
ryk treystu á.
*
Embættisafsögn Eduards
Benes er neyðaróp og mót-
mæli frá þeirri frelsisunnandi
þjóð, sem þannig hefur verið
leikin af hinum austrænu
böðlurn eftir stríðið. Engin
von er til þess. að hinn aldni,
fráfarandi forseti geti með
hennd haf;t nein veruleg áhrif
á þá ömurlegu' rás viðburð-
anna, sem nú á sér stað í
Tékkóslóvakíu, þessu fyrrum
stolta landi frelsisins, sem af
svo mikilli hugprýði, barðist
gegn kúgun þýzka nazismans
á ófriðarárunum, en nú hefur
verið beygt og svikiö undi.r
enn þá verra ok rxissneska
kommúndsmans. En Benes hef
ur með ákvörðun sinni,
frammi fyrir ölluim heimi,
fordæmt þá stjórn. sem land
hans á nú við að bú<a. Hann
hefur neitað, að gerast meðá-
byrgður henni um nokkuð
það, sem nú er að gerast þar.
Með nafni hans verður ein-
ræðið og ofbeldið ekki leng-
ur skreytt af hinum austrænu
lygurum.
Umsóknum um veitingaleyfi í sambandi við
17. júní hátíðahöldin í Reykjavík verður veitt
móttaka til hádegis föstudaginn 11. júní n.k.
merkt: Þjóðhátíðarneínd, c/o Bæjarskrifstof-
urnar. -
Þessa viku kaupum vér flestar tegundir af flöskum.
Móttaka í Sláturhúsi Guðmundar Magnússonar við
Norðurbraut. — Sækjum einnig heim.
Chemia h.f.
til söhi í Grindavík, ásamt stórri eignarlóð. í hús-
inu eru tvær þriggja og f jögurra herbergja íbúðir,
auk kjailara og rishæðar. Einnig mikil útihús.
SIGURGEIR 'SIGURJÓNSSON, hrl.
Aðalstræti 8. ---- Sími 1043.
Norsk byggður. Lengd eftir nohskri mælingu 32
fet 10 tomnrur (mælt milli stafna 29 fet og 10
tommur). Breidd 9 fet og 2 tðmmur. Dýpt 43%
tomma.
Fýlgt getur 14 hestafla Marna-vél með sferúfu-
útbúnaði og iilííar utan um skrúfur. Einn véi-
snurpuspil. Plittar og gúnunifelæðnmgúr, Bátn-
um má vel breyta í hringnótabát með litlum til-
kosnaði.
Upplýsingar gefur í. Reykjavík . Sigurjón
S ig'urhj örnsson, sími 7075, og undirritaður á
ísafirði.
ísafirði. — Sími 206.
Álþýðublaðið
vantar ungling til blaðburðar g JV V1
Seltjarnarnesi. 5