Alþýðublaðið - 09.06.1948, Side 6

Alþýðublaðið - 09.06.1948, Side 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Miðýikudagur 9. júní .1948, NOKKUR ORÐ UM LYKT. Að 'undanförnu hefur mikið verið rætt og ritað um hugtak ið ,,lykt“, og þá einkum um þann hluta lyktarinnar, sem al menning'ur kallar ólykt. Þar eð þetta hugtak og skilgrein- ing þess, hlýtur að teljast eitt af þeim málum, sem varða kvenþjóðina aldeilis sérstak- lega, leyfi ég mér, sem einn fulltrúi kvenkynsins að leggja nokkur oro í belg. Árum saman, — já, öldum saman, höfum við, kvenþjóðin, háð þrotlaúsa baráttu gegn ofbeldi, einstrengingshætti og þrákelkni karlmannanna, ein- mitt á sviði lyktarinnar. Það eru þeir, sem jafnan hafa fyllt heimilin ódaun tóbaks og ,brennivíns, að maður nefni , nú ekki annað. Á sama tíma! i hefur hin ljúfa, fórnfúsa. kona gengið á hólminn með iím pottablóma, og ýmissa lyktar- góðra vökva að vopni. Og við hljótum að játa, að nokkuð höf um við á unnið, einkum á síð ari árum. En haldið þig, syst- ur góðar, að karlmennirnir séu á þeim buxunum að láta und- an síga? Nei, — ef þið hafiö verið svo barnslega saklausar, ætti orðbragð þeirra og athæfi síðustu dagana, að sýna ykkur þeirra sanna innræti, svo að ekki yrði um villst. Hvað gera þeir? Jú, þeir nota sér stjórrx- málalegt og fjárhagslegt arf- fengið ofbeldi og láta nefndir sínar og ráð, og hvað þær nú heita allar þeirra kven- og álms fjandsamlegu stofnanir hindra innfltitning þefsætra fegurðarlyíja. En það er ekk'i allt. Mér liggur við að segja, að það sé minnst. Þeir læra svo sem af herrunum þarna úti Þeir finna upp slagorð til þess að dylja hinn sanna tilgang einnar lævísu baráttu. Frám- leiðslulykt skal hún heita, fýl an, sem þeir spúa úr verksmiðju skorsteinum síntim yfir og inn í heimili vor, og hver sem vog '■ ar, að kalla fýluna fýlu, skal heita fjandmaður fram- kvæmda, útflutnings, innflutn- ings og nýsköpunar! Ég bara spyr: Hvenær höfum við, kvén |^j|óðinb fjandskapast við ný- sköpunina? Konur! Látum ekki slagorð karlmannanna blekkja okkur í baráttunni fyrir nýjum og ilmandi heimi! Sameinumst! Það skal og alþjóð vita, að öll fýla er öndunum viðurstyggð, og ég get sagt það með sanni, að varla hefur verið hæg't að ná sambandi nema við tóbaks- karla, síðan fiskim smiðjan þarna innfrá tók til starfa. Þetta er því mál, sem varðar á fleiri sviðum en al- menningur gerir sér Ijóst. Og því segi ég enn. Konur! Sam- einumst í andlegum iírni og angan gegn allri framleiðslu- lykt og fýlu karlmanna! í andlegum frlði Báríður Dulheims. Lesið Álþýðublaðið! LA PAL Skáídsaga eftir Toru Feuk áfangastaðnum. og byrja átti á starfinu. Oft voru allir þrír bátarnir fullir, þegar þau héldu heim á leið undir morguninn. Gestgjafinn kom og sótti stúlkurnar klukkan hálf tólf, eins og hann hafði iofað. Hann var komínn í há stígvél og skinntreyju og suðvesti, eins og reglulegur sjómaður. Og með pípuna í öðru munn- vikinu. Fyrst átti eins og .venju- lega að drekka kaffi í nota- legu eldhúsinu á gististaðn- um. Þegar stúlkurnar gengu inn, var búið að leggja á kaffiborðið með nýbökuðu hveitibrauði, smákökum og piparkökum. Þær höfðu ekki tíma til að dveljast þar of lengi, bví að tíminn var dýr- mætur, og brátt yrði gengið niður á bryggiuna. Báturinn lá tilbúinn þar. Vatnið var blýgrátt og það var sterk fisklykt, og það var vafið tuskum um ára- blöðin itil þess að ekki heyrð- ist eins í þeini í sjónum. Allt var til reiðu og hafði verið aðgætt. Stúlkurnar þrjár hoppuðu varlega niður. Þær sátu í skutnum, beint á móti Jóni Erssyni. Þær voru allar vafð- ar í sömu ábreiðuna, því að það er svalt, þegar komið er út á vatnið. Hljóðlaust rann báturinn eftir mjórri ánni. Á einum stað, þar sem pílviðurinn hékk út yfir bakkann og myndaði eins konar hvelf- ingu með saman fléttuðum krónum sínum og greinum komst sólarljósið ekki í gegn um á daginn. Svo gisnuðu trén aftur og himinndnn Iivelfdist yfir vatnið, sem var fullt af vatnsliljum. Þær voru enn þá lokaðar, því að nótt var á, og rugguðu á hjartalöguðum blöðum sín- um. Stúlkurnar vissu, að þegar- þau kæmu til baka, myndu öll hvítu blómin hafa snúið krónum sínum móti sólinni til að fela sig hlýjum geislum hennar. Jón Ersson og vinnumenn hans réru af krafti. VatniÖ þeyttist af árablöðunum. Nokkrar endur görguðu óró- legá í sefinu við bakkann. Við og við flaug hræddur fugl upp og gaf frá sér að- vörunaróp áður en hann hvarf inn í sefið aftur. Ann- ars var allt kyrrt. Allt 1 einu voru þau búin að fara niður alla ána og inn í vík, bar sém ekki óx mikill skógur. Þessi vík var líkust stöðuvatni með skógi klædd- um bökkum og lygnu vatns- borði. Stúlkurnar hnipruðu sig saman. „Er ykkur kalt?“ spurði Jón fljóitt og það fór hrollur um Katrínu. Geirþrúður leit á hann yfir brúnina á ábreið- unni. í morgunskímunni sá hann yotta fyrir brosi í aug- um hennar. Augu þeirra mættust og hann fann til titr- ings fyrir hjartanu. ,,Q-hoj!“ ka'llaði hann, og þeir hvíldu sig við árarnar. Þeir höfðu róið látlaust í klukkutíma. Klukkan var eitt, og það var -þegar örlítið farið að birta yfir trjátopp- unum. Ur vasa sínum tók Jón upp brjóstsykur, sem hann vissi að stúlkurnar voru mjög hrifnar af. Hann sjálfur og vinnumaðurinn fengu sér pípu áður en þeir héldu lengra áleiðis. Þau voru ekki nema hálfn- uð enn þá. Þau urðu að róa þvert yfir víkina og síðan fyrir nes^ eitt, og þá voru þau komin á leiðarenda, út á dýpi. Þá var klukkan vön að vera kringum tvö. Þegar lygnt var, var síldar torfan alveg kyrr, og ef heppnin var með, þurfti ekki annað en drag-a inn ne-tin o-g fylla bátana. ■ Stúlkurnar, og þá sérstak- lega Geirbrúður, höfðu svo oft tekið þátt í þessu, að þær gátu gert töluvert gagn. Og þær voru svo léttar, að mað- ur þurfti ekkert að vera hræddur um að bátnum myndi hvolfa, þegar netin voru dregin inn iArir borð- stokkinn. Geirþrúður hafði tekið þátt í þessu með Jóni frá því að hún var fjórtán ára og vissi allt um síldveiðar. í mörg ár hafði faðir henn- ar líka verið með, því að hann var allt af mjög hrifinn af veiðiferðum. En nú var hann farinn að verða latur á morgnana.og vildi heldur fá síldina steikta inn á morgun- verðarborðið. Þegar þau -voru búin að hvíla sig og r-eykja svolitla stund, settust þeir aftur und- ir árar. Það var enn góður spölur eftir. Við og við hopp- aði fiskur upp í iloftið, og það glitriaði á hann. Vatnið, sem áður hafði verið vo kyrrt, var nú orðið lifandi. Allt vírtist vera orðið stærra. Skógarniir voru 1-engra frá og sást alls staðar upp í heiðan hiimininin. Róðurinn g-ekk vel því að þau fóru undan straumi. En heim yrði það erfiðara, þegar báitarnir yrðu fullfermdir og st-raumurinn á móti. Alít í einu heyrðu þau gauk inn gala í fjarska. Tvíbur- arnir klipu f-as't í handlegg- inn á Geirbrúði og hvísluðu ákaft að henni. „Spyrðu gaukinm La Pa- lomá, spyrðu“. Og Geiirþrúður spurði blíð- lega: „Svaraðu mér góði gaukur; hvað eru mörg ár þangað til ég giftist?“ Það 1-eið örlítil stund áður en gaukurinn- svaraði. Það var eins og hann væri að hlusta á skæra stulkuröddina. Allir sátu fullir -eftirvænting- ar. Svo heyrðu þær í gaukn- um hinum megin vatnsins. En það var aðeins eitt „Kuk- kuk“, sem þær heyrðu. Þáð seinna var svo dauft, að Kat- rín sagði strax: „Það verður aðeins hálft ár; heyrðuð þið það? Þú verður að spyrja einu sinni enn þá.“ Geirþrúðúr • spurði einu sinni enn og fékk sama svar. Allir hlógu. „Allt er þá þrennt er,“ sagði Linda. „Reymdu ein-u sinni enn þá, La Paloma.‘“ Nú voru þau svo spennt, að þau héldu niðri í sér and- anum. Andartak heyrðist ekkert, en svo svaraði gaukurinn aftur með einu „kuk-kuk“. • Katrín laut áifram og MYNDASAGA ALÞÝÐUBLAÐSINS: ÖRN ELDING GREIFINN: Þetta og annað eins þoli ég engum. Nelson á enga heimtingu á að hreppa hnossið fyrir þá sök eina, að hann geng ur með græn gler-augu! ÖRN: Hvað vilt þú að við gerum í málinu? GREIFINN: Drögum aftur! ÖRN: Vafasamt ráð það----- GREIFINN: annars —

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.