Alþýðublaðið - 09.06.1948, Qupperneq 8
bérlst Sskrlfendur
AlþýtSublaSinu.
j Alþýðublaðið inu á bvert
j heimilí, Hringið S gima
[ 4900 eða 4906.
Miðvikudagur 9. júní 1948.
Börn og unglingai}
Komið og seljið
ALÞÝDUBLAÐIÐ.
AUir vilja kaupa
ALÞÝÐUELAÐIÐ.
Komo' hingaö flngSei’Sis frá Stokkhélmi
f gærkvöldi og kép'po hér þrfsvar.
VIÐ HÖFUM HAFT þær fregrir af íslenzkurn knatt-
spyrnumönnum, að þeir séu góöir leikmenn og við búumst
við því að þurfa að hafa okkur alla við, eí okkur á að hlotn-
ast að sigra þá, sagði Grunanöer, fárarstjóri ssanska knatt-
jspyrnuflokksins Djurgárden, sem kom hingað til lands í
gær. Sænsku knattspyrnumenrirnii- komu með hollenzkri
flugvél frá Síokkhólmi og lénti hún á Reykjavíkurflugvelli
um sexleytið í gær.
- «> Grun.ander skýrði frá því,
1 að Djurgárden hefði nýlokið
þáttítöku í Svíþj óðarmótirm í
krattspyrnu, en sú kepprii
var ein h’arðasta, sem háð hef
ur verið í mörg ár. Liðinu
gekk n|:isjafnlega í mótinu
og var það nr. 11. Nú eru
Svíarnir á leið til Bándaríkj-
anna, þar sem þeir munu
keppa allmarga leiki,
Svíarnir munu keppa þrjá
leiki hér, í kvöld við Frahi-
síðan við Víking á föstudag
og loks við úrvalslið Reykja-
víkurfélaganna á mánudag-
inn. Þetta er eitt af frægustu
knattspyrnuliðum Svía, og
eru með í förinni allmargir
menn, sem keppt hafa í lands
kappleikjum.
Djurgárden hefur áður
ferðast til Tékkóslóvakíu,
Ekkert nýft tilfelli af
barnaveikinni.
EKKERT NÝTT barna-
vedkistilfelii hefur komið
upp enn þá og' lét Páll Sig-
urðsson í viðtali við blaðið í
gær í Ijós von um að ekki
yrði neitt af faraldri. Síðasta
barnið, sem sýkst hefur, var
í fyrradag lagt inn í Farsótta
húsið, þá á baíavegi.
Aðsókn að
við barnaveiki.. sem fram
hefur farið í skólum bæjarjns
að undanförnu, heíur farið
vaxandi upp á síðkastið og
einkum nú síðustu dagana
bólusetningu
eftir að kunnugt varð um
þessi tilfelli veikinnar, að því Hollands og Eystrasaltsland-
er Jón Eiríksson læknir hef- j anna. Héðan fer liðið 15. þ.
ur tjáð blaðinu. Hafa um m. flugleiðis áfram til Banda
1400 börn verið bólusett í ríkjanna, og keppir í New
fyrsta isinn í vor og um 1300 York. Chicago, St. Louis og
í annað eða þriðja sinn. Hin,s j í Torcnto í Kanada. Meðal
vegar hafa mörg börn verið j annars muniu Svíarnir keppa
bóluseít undanfarin ár, svo,1 við enska liðið Manchester í
að miklum ipun fleiri mega i Brooklyn.
teljast trygg geng sýkingu.
Mest er þörfin á að hólu-
setja þau, sem aldrei hafa
verið bólusett fvrr og þá ,næst
þau; sem einu sinni hafa ver
ið bólusett og eru á aldrinum
1—6 ára. Tvíbólusett börn
mega teljast ör-ugg gegn sýk-
ingu ,um fjögurra til fimm
ára skeið, en þríbólusett eru
t’alin svo að segja trygg alla
ævina.
Börnum verður lítið um.
þótt þau séu bólusatt við
barnaveiki. Fá þau yfirleitt
smávegis hita og eymsli þar
sem þau voru bólusett. sum
fá snöggvast dálítið háan
hita, sem hjaðnar niður mjög
fljótlega.
Bólusett er í Austurbæjar-
skólanum og Melaskólanum.
F.U.J.
NÆSTKOMANDI LAUG-
ARDAG efnir F. U. J. íil
skemmtiferðar að Hreða-
vatni. Farið verður með Lax
foss efíir hádeg-i á laugar-
dag til Akraness. Nánari til-
högun ferðarinnar verður
auglýst síðar.
Félagar tilkynni hátttoku
í skrifstofu félagsins fyrir
hádegi á föstudag, sími 5020.
Sænsku knattspyrnumenn
irnir eriu hraustlegir piltar
og glaðlegir, allir klæddir í
sams konar föt, blá að Ilit.
F,ram og Víkingur annast
móftökur beirra hér og gista
beir í Garði.
Umdæmisþing Rot-
arykiúbha haldið á
Akureyri.
Frá fréttariíara Alþbl.
AKUREYRI
ANNAÐ UMDÆMISÞING
Rotarvklúbbanna íslenzku
var háð hér dagana 4. t'l 6.
bessa mánaðar. Þínvið sóttu
fulltrúar frá átta klúbbum.
en Tsafiarðarklubburinn
einn sendi ekki fulltrúa vegna
samvöncruörðu’Meika. Þ;np-inu
stiói-naAii varaforseti Akur-
evrarVli'jbbsins Þorffteinn
M. Jóri'csofn pVólrstióri. Er:rdi
fluttu ór. Ho1ni Tórna«son.
séra ócVar í>orláTr.<?=on Árni
F,riðr!kR«on f:sk;fræðincrur
Trn-vioc rnA,^ia,cSOn forstiór'- o«
forcet-' Ltngsins.
Ýmis áhncrarnál voru ra;dd
off áVvnr?ipu:r teknar starf-
semi’-’-i v^ðkomandi
HAFR.
Þetta er Klement Gottwald,
forsætiSráðherra Tékkósló-
vakíu, sem nú einnig fer
með forsetavald þar til eftir-
maður Eduards Benes hefur
verið’ kjörinin, og sennilega
þá einnig notar tæ’kifærið til
að undirrlta hina nýju
stjórnarskrá kommú’nista,
•sem Benes naitaði að' stað-
festa.
Sala á gráfíkjum
IIÉRAÐSLÆKNIR hefur
algerlega bannað sölu á grá-
fíkjum í sellofanumbúðum,
þar eð í ljós hefur komið að
þær eru allar morandi í mat-
vælamaur. og því með öllu
óhæfar til neyzlu.
Blaðið átti. í gær tal við
Kára Guðmundsson, matvæla
eftirlitsfulltrúa, og skýrði
hann frá því að gráfíkjubirgð
ir þessar væru orðnar nokk-
uð gamlar, að minnsta kosti
hálfs árs gamlar. Hefðu þær
verið fluttar inn frá Grikk-
landi og eitthvað frá Ítalíu.
Ekki taldi fulltrúinn að ms'*
inn hefði komizt í gránkjurn
ar í geymsluhúsum hér,
kæmu, umbúoirnar í veg fyr-
f-
prófsliu
: ínn f
yerða kunn setnni .part-
jsam manup.i.
ÞRJÚ HUNDRUÐ OG SEXTÍU nemcndur úr 15 skóL
um þreyttu í vor miðskólapróf (landspróf). Þeir, sem hljóta
6 C'g hærra í aðaleinkunn, öðlast réttindi ttil þess að setjast
í þriðja bekk Menntaskólans í Reykjavík, en þeir, sem fá
5 og þar yfir hafa lckið gagnfræðaprófi. Enn er ekki vitað,
hvejrsu níargi-r muni standast prófið, en engin sérstök ástæða
er til að ætla, ao hlutfallið breytist verúlega frá því í fyrra.
Þá stóðúst 114 nemendur ,af 249 próf upp í þriðja bekk
menntaskólans og 60 aðrir stóðust gagnfræðapróf.
Bjami Vilhjálmsson, for- dæmir úrlausnir í dönsku;
maður landsprófsnefndar, Jón Magnússon __ dæmir úr-
skýrði blaðinu frá þessu í lausnir í ensku; Ólafur Hans-
son dæmir úrlausnir í sögu;
Guðmundur Kjartansson
dæmir úrlausnir í náttúru-
fræðii; Svieinbj örn Sigurj ónis ■
son dæmir úrlausnir í landa-
fræði og Guðmundur Arn-
laugsson, sem . dæihir úr-
lausnir í eðlisfræði.
í fyrra þreyttu 249 nem-
endur frá 12 skólum þetta
próf. 1. ágætiseinkunn, yfir
9, hluitu 4 nemendur; 1. eink-
unn, 7,25—9, hlutu 43 nem-
endur; II. einkunn, 6—7,25,
hlutu 67 nemenduf’i III. eink-
unn, 5—6 hlutu 60 nemend-
ur; 65 nemendur fengu lægrl
einkunn en 5, en 10 luku ekki
prófi.
frá þessu í
gær, en úrslit verða ekki
kunn fyrr en síðari hluta
mánaðarins.
Nemendur úr þessum skól-
um þreyttu prófið: Úr
Menntaskólanum í Reykja-
vík 30 nemendur og auk þess
20 utan skóla, sem verið hafa,
á sérstöku gagnfræðanám-
skeiði í menntaskólanum; úr
Gagnfræðaskóla Austurbæjar
30—40, og hefur sá skóli
sjálfur valið þessa nemendur
tií prófsins; úr Gagnfræða-
skóla Vesturbæjar 130 nem-
endur, og er það allur 3.
bekkur skólans; Flensborgar-
skólanum 5 nemendur; Mið-
skólanum í Hveragerði 9
nemendur; Héraðsskólanum
að Laugarvatni 16 nemendur;
Héraðsskólanum í Reykholti
10 nemendur; Hóraðsskólan-
•um að Núpi í Dýrafirði 9
nemendur; Gagnfræðaskól-
anum á ísafirði 6 nemendur;
Miðskólanum á Sauðárkróki
10 nemendur; Gagnfræða-
skólanum á Siglufirði 1 nem-
andi; Alþýðuskólanum á
Eiðum 11 nemendur; Mið-
skólánum á Seyðisfirði um 10
nemendur; Gagnfræðaskól-
anum í Nesi. í Norðfirði 6
nemendur; og Gagnfræða-
skólanum í Vestmannaeyjum
4 nemendur.
Landsprófsnefnd , skipa
Viðskiptasamningar
við Finna undir-
ritaðir hér.
ir bað
Ekki sést maurinn með bcr , þessir auk formanns: Ólafur
um auuum, en allt, sem lít-1 Briem og Steingrímur Páls-
ur út fyhr að vera sykurhúð son, sem dæma úrlausnir í ís-
uitan á gráfíkjunum er iðandi lenzku; Steinþór Guðmunds-
kös af maur, og sést pað son dæmir úrlausnir í stærð-
fflöoTft í góðu isfækkunargleri. fræði; Ágúst Sigurðsson
Kappliðin í kvÖld.
A.
B. Stenman
J.
A. Petterson
DJURGARDEN
Kjell Cronquist
Blomquist Gunnar Person
K. Anderson B. Redestad
N. Cederberg
Hans Stelius Stig Nilsson
* ..........................
Eidefjáll
Magnús Ágústsson Sveinn Helgason Þórhallur Einarsson
Einar Halldórsson Ríkharður Jónsson
Gísli Bcnjamínsson Haukur Bjarnason Sæmundur Gíslason
Haukur Antonsson Karl Guðmundsson
Adam Jóhannsson
FRAM
DAGANA 29. f. m. til 5. þ.
m. fóru fram í Reykjavík
samningaviðræðua' milli Finn
ian'ds og Islands. Af hálfu
Finnia samdi A. Thesleff, sknif
stofustjóri í finnska utanríkis
ráðuneytinu, en íslenzku
samninganefndina skipuðu:
Finnur Jónsson alþm., form.,
Helgi Pétursson, framkv.stj.,
Jón L. Þórðarson, form. síld-
arútvegsn efnclar, Ól. Jónsson
framkv.stj. og Sveinn M.
Sveinsson forstjóri. Ritari
nefndarinnar var Bergur Sig
urbjörnsson viðskiptafræð
ingur.
Sam n ing a vlSr æð u m iauk
hinn 5. þ. m. og var viðskipta
samningur milli landanna
undirritaður þann dag af ut
aniiífcLsráðherra og Thesleff
s'briifstofustjóra. Samkivæmt
samnmgi þessum er lagður
grundvöllur að viðskiptum.
milli lan'danna fyrir 10 millj.
íslenzkra króna á hvora hlið.
íslendingar munu meðal
annars selja Finnum:
Saltsíld, síldar og fiskimjöl
og saltaðar gærnr, en kaupa
í staðinn timbur ýmis konar,
pappír og pappírsvömr