Alþýðublaðið - 30.06.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.06.1948, Blaðsíða 1
Veður var s!æmt, kuidi og rigniíig. ÁEANGUR á íþróttamótinu í gærkveldi var yfirleitt léleg- ur, enda var veður mjög óhag- stætt, og að auki mættu sumir beztu íþróttamenn okkar og Norðmamia ekki til leiks. Pet- er Bloch vann 200 metra hlaup ið, Sigurd Roll 1000 metra hlaupið, Birger Leirud há- stökkið, Odd Mæhlum spjót- kastið, Kaare Ström þrístökk- ið, Jakob Kjersem 3000 metra Maupið og Arne Rohde kúlu- varpið. 'Pieter Bloc'h hljóp 200 m.eifcr- ana á 22,8 sek. Anrnar varð Trausti Eyjólfsson og 'þriðji Henry Johansen, ‘hlupu báðir é 23,1 sek. Sigu-rd Roll 'hljóp. 1000 metrana á 2:35,8 mín., ien Pétur Einarsson .vaarð annar á 2:36,2 mín., en aiðiedns tvieir Is- lendingar hafa unnið 'betri af- rek í þeösiari igrein, þeir Óskar Jónsson og Kjartan Jóhanns- eon. Birger Leir.uid stökk í há- stökkinu 1,90 m., ien Skúli Guðmundsson og Björn Pauls son urðu jafnir, stukflsu báðír l, 85. Örn Clausen sitökk 1,80 m. Odd Mæhlum kiaistaðii spjót- dnu 63,16 m., Jóell, Sigurðsson varð annar, kastaði 59,13 m., lljálmar Torfason. varð þriðji o.g Sverre Dahflle fjórði: Kaare Ström istökk í þrístökkinu 14,20 m., sem .er nýtt vallar- met; Stefán Sörensson varð annai’, stökk 13,88 m. Jakob Kjersem hljóp 3000 metrana á 8:48,4 mín., siem er nýtt vahar- imet; Thv. Wilhehnsen vai’ð annar io» Arne Veiteberg þriðji. Arhe Rohde kastaði kúlimni 15,14 m. Vilhjáhnur Viknundai’son varð iannar, kastaði 14,85 ml; Sigfús Sig- ui-ðsson þi’iðji, fcastaði 14,65 m., og Bjarne Thoresen fjórði, kastaði 14,40 m. Skemmliíerðaskipið fcenuir á fimmfudag. SKEMMTIFERÐASKIPIÐ, sem á að koma hingað fjórar ferðii’ í sumar, kemur til Heýkjavíkur í fyrstu ferð sinni á fimmtudag. Það fliagði af stað frá Glasgow í gærmorgun, en mun koma við í Færeyjum. Mieð skipinu eru an 80 far- jþegar, en alls mun skipið flytja íhingað yfir 300 farþega í ölknm fjórum ferðimum. Ferðaski-ifstofan mun ann- ast móttöku ferðamannanna. Náðarsól Moskvu forms róg NORWlAY .USTRIA SWlTZ, ITALY Sovist Uniort Soviet Dominated Areas POLAND (OCT i1947i WUNGARY V ÍVlÁT Í9471' , ’RUMANIA (MÁRCH I94s: VUGOSLAVlA (MARCH 1945) ^ybrbfz- k>en. Seo N.V.TIMES 2-29-4S TURiCpy Kortið sýnir Rússland og leppríki þess. Júgóslavía er nr. 1, en þar hefur dregið ský fyrir sól síðustu dagana. ælarsljórn Beriínar biður ör- Teiur ástandið, sem skapazt hefur í borginni, hættuiegt fyrir heimsfriðinn. BÆJARSTJÓRN BERLÍNAR lýsti yfir því í gær, að því er fregn frá London hermir, að hún teldi það ástand, seni skapazt hefur í borginni við deilu Rússa og Vestur- veldanna, hættulegt fyrir heimsfriðinn, og ákvað, að fara þess á leit við öryggisráð Iiinna sameinuðu þjóða, að það skerist í leikinn hið allra fyrsta. Samþykkt. þessi var gerð með atkvæðum ailra flokka3 nema ,,sameiningarflokks“ kommúnista. Heyrzt lvefur, að bæjarstjómin muni biðja Danmörku að koma þessari málaleitmi á framfæri við öryggisráðið. ♦ Skorar á flokksmenn sína að vísa árásinni á bug og fylkja sér sem fastast um flokkinn -------9-------- ÚTVARPIÐ í BELGRAD birti í gær harð- ort svar KcœQTiúnistafloMcs Júgóslavíu við bannfær- ingarsjali Koæónform og kallaði það róg og lygar, sem miðuðu að bví að veikja álit flokksins innanl’ands og uanlands og æsa flc'kksmennina upp ’gegn honum. Skoraði flokkurinn á há, að vísa þessari árás á bug og utanlands og æsa flökksmennina upp gegn honum. v hans eftir sem áður. I svari Kommúnrstaflokks Júgóslavíu ssgir meðal ann- ars, að yfirlýsing Kominform sé lítið annað en upptugga úr bréfum, sem Kommúnista- fiokkur Sovétríkjanna hafi áður sent júgóslavr.eska flokknum. En sú samþykkt Kominform, að útiioka flokk- ’nn úr aiþjóðasambandinu sé ólögieg með þv£. að ifcil henn- iar hafi þurft samþykki alira flokka í alþjóðasambandinu. Þá ’var í rauninni bórið á móti ásökunum Kominform lið fyr.ir lið, og það lýs.t lygi, að júgóslavneski flokkurinn hefði fallið f.rá istefnu Marx og Lenins eða sýnt Sovétríkj- unum fjandskap. En j-afn- frarnt var í svarinu veitzt harðlega að sumum öðrum Aus tur-E vró jj u r í k j u m, sem hetóu tekið upp stiefnu óvin- samleg.a Júgóslavíu og þar með skaðað sambúðina við hana. SKIPTAR SKOÐANIR Mjög skiptar skoðanir voru Framhald á 8. síðu. Yfirlýsing neyðar- ásiands á Eng- landi verkaði Hafnarverkamenn hefja aftur vinnu f dag. YFÍRLÝSING neyðará- 'stands á Englandi vegna hafn- arverkfallsms í London og á- kvörðnn stjórnarinnar að láta herinn taka við uppskipun og útskipun í liöfnimii hafði skjót áhrif í gær. Um 10—12 000 hafnarverkamenn samþykktu á tveimur stórmn fundum að hef ja vinnu í dag, og hin ólög- lega verkfallsstjórn hvatti einnig til þess að gera það. Á öðrum fundinum byrjaði (I'rh. á 8. síðu.) Síðuslu fregnlr frá Berlín; Sokolovski marskálkur friðmælisf við Robertson hersfiöfðingja Segisf munu leyfa mafvælaflufnínga með járnbrautum til Berlinar á ný ..............---------- FRÉTTASTOFA RÚSSA f BERLÍN tilkynnti í gær- kveldi, að Sokolovski marskálkur liefði skrifað Robertson hershöfðingja og boðað honum, að matvælaflutningar myndu verða leyfðir aftur með járnhrautum frá Vestur- Þýzkalandi til Berlínar áður en þær matvælabirgðii, sem til væru á hemámssvæðum Vesturveldaima í borginni, væru þrotnar. H.emámBstjóm Br.eta í Ber-1 verð’a birt í blöðuim komimún- lín kvaðst þó eildkd hafa feinigið Önnur fregn frá London í gær hermdi, að Trygve Lie, aðalritari hinna sameinuðu þjóða, myndi vera í þann veginn að fleggja málið fyrir öryggisráðið með skírskotun til þeirrar hættu, sem af því standi. Hefur Lie sem aðal- ritai'i bandalagsins heimild til þess. Amerískar og brezkar flug- vélar héldu áfram að streyma til Berlínar í gær með mat- væli, og var í gærkveldi bú- izt við að loftfloti Vestur- veldanna á Þýzkalandi myndi enn verða aukinn í dag. Sir Brian Robertson hers- höfðingi, hernámsstjóri Breta, sem er aftur kominn til Þýzkalands frá Kaup- mannahöfn, hét í gær Ber- línarbúum allri þeirri hjálp, sem Vesurveldin gætu í té látið. Fór hann um leið hörð- um orðum um framkomu Rússa og sagði, að þeir myndu hljóta harðan dóm fyrir tilratuiir sínar itil að ná pólitískum hagnaði fyrir sig á kostnað bágstaddra og að- þrengdra íbúa borgarinnar. SÍÐUSTU herm,enn Breta nrunu fara frá Paflestínu í dag. neitt sflíkt bréf, né heldur vita til að það væri á leiðinmá, en Rússai' sögðu að það mundi ista í borginni, og útdráttur úr því á þegar í gær að hafa ver- ið Aesáinm! upp fyrir blaðamönn mn á hernámssvæði Rússa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.