Alþýðublaðið - 30.06.1948, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 30.06.1948, Blaðsíða 5
Miövikudagur 30, júní 1948. ALÞÝÐUBLÁÐIBí ISLENDINGAE í Norðm- Dakoía efndu til lýðveldishá- tíðar á Mountain, Norður- Ðakota, þ. 17. júní, sem margt fólk sótti bæði úr byggðum þeirra á þenn slóðum og víðar að. Þj óðræknisdeiildin „Báran“ stóð að hátíðahaldinu og hafði ffiorseti hennar, síra Egill H. Fáfnis, samkomustjórn með höndum, en hann er jafnframt sóknarprestur í byggðinni og fforseti lútherska kirkjufólags- ihs íslenzka vastan hafs, og á auk þess sæti í stjórnarnefnd jÞjóðræknisfélagsins. Flutti hann kveðju frá báðum þeim íélögum. Aðalræðumenn samJkomunn ar voru síria Eiríkur Brynjólfs- feon frá Útskálum, sem mælti tfyrir mdnni Islands; Snorri IThorfimisson landbúnaðar- ráðunautur, sem sneri máli BÍnu einkum tii frumbyggj- anna, en hann er uppalinn í Dakota-byggðinni íslenzku, og 'dr. Richard Beök, vararæðis- maður Islands í Norður-Da- kota, sem ávarpaði samkom- mna í mafni íslenzku ríkis- stjcrnarinnar og heimabjóðar- innar og las upp símkveðju frá forsætisráðherra Islands, jafn-. hliða því sem hann fiutti kveðj ur ríkisstjórans í Norður-Da- kota. Dr. Haraldur Sigmar frá Vancouver, British Coiumbia, áður sóknarprestur í íslenzku byggðunum í Norður-Dakota og fyrrv. forseti lútherska kirkjuféiagsins, flulti einnig ávarp. Síra Eric Sigmar frá Argyle, Manitoba, söng einsöng, og fjöimennur blandaður kór, undir stjórn Ragnars H. Ragn- ar hljómlistarkennara, söng fjölda íslenzkra söngva. Vai’ mikill rómur igerðúr að ræðufn og söng og þótti hátíða haldið hafa tekizt hið bezta. Fér hér á eftir ávarp dr. Richards' Becks, með fcveðju forsæ tisráðhérr a héðam að heiman. Var ávarpið birt í báðum blöðum Vestur-Isiend- inga í Winnipeg, „Heims- krmglu“ og „Lögbergi". Avarp dr. Richards Beck „ísland biður að heilsa. Já, æt-tjörðin biður hjartanlega að heilsa öllum börnum sínum Dg þeirra börnum, sem hér eru saman komin víðs vegar að til Iþess að minnast hennar og hylia hana á sigurbjörtum ifrelsisdegi hennar. Af eigin E’eynd veit ég, að heimaþjóð- 5nni ligg’ur þannig hugur til okkar þjóðsystkina sinna vest an hafsins. Og þeim ummælum jtil staðféistingar tel ég mér sérstaka sæmd að því að fiytja hér eftirfarandi símkveðju frá iforsætisráðherra íslands í mafni ríkisstjórnar og þjóðar: „Vinsamlega færið íslend ingadeginum þessa kveðju: Fyrir hönd ríkisstjórnar ís- lands og íslenzku þjóðar- innar sendi ég öllum ís- lendingum vestan hafs kær- usíu kveðjur heimaþjóðar- innar á þjóðhátíðardegin- imi og þakka forna og nýja tryggð og vinátíu. Megi ís- ienzk menning lifa og blómgast beggja megin Iiafs- ins. — Stefán Jóhann Stef- ánSson forsætisráðherra." Þessi hlýja qg drengilega Ikveðj a forsætisráðherrans itúlfcar fagurlega djúpstæðan feóðihug og ræktarhug heima- lajóðar okfcar, sem lýst hefur Isér eftirmdnnilega í veiiki í margs konar vináttumerkjum og virðingar okkur til handa íslendingum í Vesturheimi. Eg er þess einnig fullviss, &ð þessi faguryrta kveðja heinran um haf vekur bergmál £ huigum okkar allra, sem ís- Senzkt blóð renmur í æðum, og ffiitar okfcur um hjartarætur. Hún hefur fært ísland nær lokkur og okkur nær íslandi. En fleira lætur okkur, urn ann að fram, finma til návistar hug lumkærs ættlamdsins ó þessum íeginsdegi þess, ekki sízt það, að hér er staddur í hópd okkar ágætur fulltrúi heimaþjóðar- innar, síra Eiríkur Brynjólfs son, sem hefur það sonarléga hlutverk með höndum að flytja minmi ættjarðarinnar. Hann er okkur öllum mikill auifúsugestur. Þeiin tilfdmningum ræktar- semi og he-imhugar, er bærast í brjóstum okkar á þessum þjóðhátíðardegi, befur Davíð skáld Stefánsson fundið sann- an og snjallan orðabúning í þessum erindum úr Alþingis- hátíðarljóðum sínum: Við börn þín, Island, blessum þig í dag. Með bæn og söngvum hjörtun eiða vinna. Hver minning an’dar lífi í ■okfcar lag. Við Lögberg mætast hugir barna þinna. Frá brjóstum þínum leggur ylinn enn, sem aldrei brást, þó vetur réði lögum, O’g enn á þjóðim vitra og vaska menn, sem verður lýst í nýjum hetju sögum. h'Uga . okkar við kveðjunn-i fcróðurlegu heiman yfir hafið. Og eins og skáldið segir í kvæoi sinu, þá ættu hugir ckkar ísla'ndsbarna hvergi fremur að sameinast heldur en að Lögbergi, á helgistað hinmar íslenzku þjóðar, þar 'siem getrzt hafa þeir atburðir, sem örlagaríkastir hafa orðið í sögu hennar. Enginn íslend'i'ng- ur, sem nokkuð verulega þekkir til þeirrar sögu, fær staðið að Lögbergi og horft yf- i.r Þingvelli við Oxará, svo að hann finni' eigi þyt sögunnar sitrjúka sér um vanga og verði glöggiskyggnari á það, hve frá- bæriega merkileig saga hinnar íslenzku þjóðar er og jafn merkileg hin íslemzka menm- i'ngara.i’fleifð, sem við eigum að bakhjalli. Minnugur er ég þess einnig, að nú í sumar á þessi blómlega og söguríka Isl'endingabyggð hér í Norður-Dakota 70 ára landnámsafmæli. Ljúft og skylt er það vissulega að minnast þeirra manna og kvenna af íslenzkum stofni, sem hér háðu harða en sig'ur- sæla br'autryðjendabaráttu sína. I nafná heimaþjóðarimn- ar þakka ég þeim öllum, bæði þeim, er búa mjúka sæng fóst- urfoldai'innar, og 'hinum, sem enn eru ofan moldar, fyrir það, Eve vel þe.ir báru merki íslenzks mannidóms fram til sigurs á þessum slóðum, trúir Islendinigseðli sinu oig dysggir þegnar kjörlands sínis. Hve vel þeim tókst að sameina þetta tvennt, ræktarsemina við upp- runa sinn og erfðir og þegn' hollustuna við fósturlandið, var, eins og réttilega' hefur sagt verið, styrkur þeirra og sómi. Dæmi þeirra má verða okkur hinum, sem igöngum þeim í spor, til íhugunar og fyrirmyndar. Heiður og þöfck landnemunum í slenzku! Bjart er og verðu’r um minninigu þeirra, því að þeir hafa með lífi sínu og starfi -greitt veg óbornum kynslóðum. Ég hóf mál mitt mieð þvi að Iiesa fagra og hjartahlýja kveðju íslenzku ríkisstjórnar- innar og heimaþjóðaa’imiar. Að málslokum vík ég aftur að þeirri fcærikomn'U kveðju. Hún er útrétt bróðurhönd ættþjóð- okkar vestur yfir álana irá Skatisiofu Hafnarfjarðar í dag verða lagðar fram: 1. SKRÁ yfir tekj-u-, eigna-, viðauka- og stríðsgróða- ’skatt einstaklinga og féiaga, fyrir árið 1948, í Hafn- arfj ar o ar ka ups tað. 2. SKRÁ um tryggingariðgjöld samkv. hinum almennu tryggingariöigum frá 16/4 ’47, bæði persónugjald og dðgj aHagreiðskir aívi nn uveitenda — vikugjöld og 'áhættuiðgjöid — samkv. 107., 112. og 113..gr. lag- anna. 3. SKRÁ yfir þá íbúa Haínarfjarðarkaupstaðar, sem réttin-di hafa tii niðurgreiðslu á kjötverði. Skrárnar liggja frammi í skrifstofu bæjarins da-gana 30. júní til 15. júlí, að báðum dögum meðtöldum, 'og skal kærum skilað til Skattstofu Hafnarfjarðar fyrir 14. júlí 1948, að undantéknum kærum vfir kjörskrá, er ber að skila til yíh’ike.ttanefndar Hafnarfjarðarkaupstaðar fyrir sama tíma. Skattstjóninn í Hafnarfirði. ÞORVALDUR ÁRNASON. Loffleiðir hafa keypf aðra 46 far- þega Skymasferflugvél j -------------♦—------ Flogvélin væntanleg hingað næsto daga. ---------------------------- LOFTLEIÐIR H.F. hafa nýlega fest kaup á 46 far- þega Skymasterflugvél í Kaliforníu, og er áhöfn vélarinnar. sem flýgur henni heim, þegar komin vestur um haf, og mun vélin koma hingað næstu daga. Flugstjóri á leiðinni heim verður Alfreð Elíasson. Flugvélin tekur benzínforða til 17 klukkustunda flugs og er búin öllum fullkomnustu Við ti'gnum þann, sem tryggar vörður hlóð. Við tignum þann, sem ryður nýja vegi. Þó fámenn sé hin frjálsa og un-ga þjóð, þá finnur hún isdmrfi mátt á þessum degi. Við þörn þín, ísland, biðjum fyrir þér. Við blessum þig í nafnd- alls, sem lifir. Við erum þjóð, isem öld í brjósti ber og börn, sem drottinn sjáifur vakir yfir. Þau hrifinángarorð og heitu bænarorð veit ég vera bergmál ar brei'ðu og idjúpui. Ég veit, að við réttum fram heita hönid á móti. Sé ég hendur manna mynda meginþráð yfir höfin bráðu, sagði síra Matthías Jochums- son í ódauðlegum snilldarljóð- um sínum til Vestur-Isiíend- inga. Við viljum láta þann drautm skáildsins halida áfram að rætast í samskiptum Is- leindiniga austan hafs og vest- an. En þeirri brú ræfctarsemi og igóðhuga skola 'háar hol- ■skeflur hafsins' aldrei í sæ. í þeim anda flyt ég ykkur 'kveðj'Ur ríkisstjórnar Islands og íslenzku þjóðarinnar O'g bið öryggistækjum. Eftir að millilandaflugvél- in ,,Hekla“ hafði verið í för- um nokkra mánuði, var fé- laginu ljóst, að þörfin fyrir flutninga með henni var meiri en svo, að líkur væru til, að ein vél gæti fullnægt henni. Ákváðu Loftleiðir þá að reyna að festa kaup á ann- arri vél og fól fulltrúa félags- ins í Bandaríkjunum, Hjálm- ari Finnssyni, að leita þar að heppilegri vél. Varð nokkur dráittur á að þetta tækist, sem stafaði m. a. af því að mikil eftirspurn er nú vestra eftir flugvélum af Skymaster gerð, enda verð á þeim ört hækkandi. Nýlega barst félaginu loks tilboð um Skymastervél, sem var til sölu í Oakland í Kali- forníu, en þar er miðstöð ameríska flugvélaiðnaðarins. Eftir að vélin hafði verið skoðuð af íslenzka flugvéla- verkfræðingnum Jóhannesi Newton og sérfræðingi frá Douglasverksmiðjunum og þeir höfðu mælt með að hún yrði keypt, fór Hjálmar Finnsson til Kaliforníu og undirritaði þar fyrir hönd Loftleiða h.f. kaupsamning- inn. Þessi Skymastervél var, eins og allar aðrar vélar þeirrar tegundar, upphaflega notuð af bandaríska flughern- um, en síðar breytt í farþega- vél. Farþegasalur ^vélarinnar er hinn vistlegasti, þægilegir stólar og sérstakt Ijós og loft- ræsting við hvert sæti, eins ykkux og byg'gðum ykkar bliess unar. Vetrið þið blessuð og lif- ið hei!!“ og gerist í fullkomnustu millilandavélum. Öll siglinga og öryggistæki vélarinnar eru af fullkomnustu og beztu gerð. Þessi nýja íslenzka milli- landavél -getur flutt 46 far- þega auk farangurs, ens og áður segir. Hún tekur 3300 gallon af benzíni og getur verið á lofti í 17 klukku- stundir í einu, en á þeim tíma er mögulegt að fara frá íslandi til Kanada c-g til baka aftur án bess að taka benzín, Áhöfnin, sem tekur við vél- inni í Bandaríkjunum og flýgur herini heim, eru þessir íslendingar: Alfreð Elíasson, flugstjóri, Axel Thorarensen, siglingafræðingur, og Ólafur Jónsson, loftskeytamaður, en auk þeirra bandaríski véla- maðurinn Eilic-t, sem verið hefur hjá Loftleiðum frá því í fyrra. Fóru þeir flugleiðis til Bandaríkjanna s. 1. laug- ardagskvöld, en enn er eigi fullráðið hvenær vélin kem- ur til íslands, en það mun væntanlega verða næstu daga. Sæsímí yfir Eyjafjörð 1 NÝLEGA ER LOKIÐ lagn- ingu sæsíma yfir Eyjafjörð frá Oddeyrinni við Akureyri tii Meyjarhólsvíkur, en það5 er um 1 y2 km. Þaðan verðu-r sið- an ‘lagður jarðsími að Skógum í Fnjóskadal'. Ein-nig verðuan la-gður jarðsími að Moldhauga háisi og síðan igreinar þaðaii til Reykjavíkur, Dalvikur, óú afsfjarðar og Sdglufjarðar.^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.