Alþýðublaðið - 13.07.1948, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.07.1948, Blaðsíða 4
feriíijudagur tl25Íi^Öiv't}48, Útgefandi: Alþýðuflokknrinn. Ritstjóri: Stefán Pjetnrsson. Fréttastjórit Benedikt GröndaL Þingfréttir: Helgi Sæmundsson. Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusimi: 4900. Affsetur: Alþýðuhúsiff. Alþýffnprentsmiffjan Lf. Hólmæla nú eigin fölsunum! KASTIÐ iwegna samnings íslands' og. Bandaríkj anna varðandi Marskallaðstoðina er ekiká einkasj úkdórmir ritstjóra Þjóðviljans lengur. Samkvæmt frásögn Þjóðviljans siðastlið- inn suniniuidag íhefur miðstjóm Kommúniistaflökkisins tekið veikina með tölu'. Til þessa hefur verið ástæða til að ætla, að Þjóðválj'inn eydcli sem mestu rúmi undir lanighuinidla um samning þenn- an tii þess að útrýma úr hlað- imu ef ni eins og frásögnum um kosninga'úrsliitin á FinnJandi, ráðningu íslenzkra nótabassa é síldveiiðiftota Rússa1 hér, V'estaannaeyjaför té’kknesku vísindamannanna og smygl- málið á Tröllafossi. Miðstjórn Kommúnlistaflolkksinls beífur ef tál viiill eimniig baft þetta í huga, þegar hún gerði samþykkt sína um yfánlýsinguna út af samn- imgnum um Marshallaðstoð- ina. En 'ed'gi að isíður virðist nú sýnt, að her sé um .póltáskan sjúkdóm að ræða,, ien ekki móðursýtká einstakra manna. * Yfirlýsiing Kommúnista- fl'okksins skírskotar til átta at- riða samnángsins. Sum ákvæð in, sem þar er mótaælt með hinum dólgslegustu orðum, eru þó alls ekiki finnanleg í samn- ingnum. Onnur ákivæði' sarnn- ingsins eru blátt éfeam fölsuð, eða túllkuð eíins og fcommún- istar vilja skilja Iþau, þó að sá skíiniingur leitgi sér enga >sitoð í raunwerufeifcanum, og á slik- rm fölsiunium erui svo mótaæli flokksins byggð! Þó fceyrár um þverbak, þeg- ar maðstjóm Komm'únista- flokksins vitmar í tvær grein- ar ísfenzkiu stjómarskráirdnnar og dregur af 'þelim þá ályktun, lað umræddur samningur sé ekki lagalega bindandi fyrir ísfenzku þjóðina. Samningur- inn brýtur sem sé á engam hátt í bága vdð umræddar igreinar stjórnarslkránmnar. Ef komm- únistar gætu fundiið þeirn orð- um sínum stað, að samningur- inm hieifði f för með.sér afsal eða kvaðir á land eða land- beiigá' ieða borfði tíil breytinga á stjórnaúhögum ríki>sins, ætti þessii lagaskýring þeirra fulan rétt á sér. En umrædd túlkun a samningnum >er lekkert ann- að en kommúnástísfc lygi, og þar með ler fegaskýrlkugin' haxla léttvæg fumdin! * Barátta Þjóðviljans á móti Glæsilegt skip kemur til Reykjavíkur. — Vís- indamenn og reglur, sem þeim eru settar. — Furðulegt mál. Spurning, sem brennur á vör- um Reykvíkinga. HEKLA, hið nýja glæsilega skip okkar kom í gærkveldi og það var tekiff vel á móti henni. Enn einu sinni sigldi Ásgeir Sigurffsson glæsilegu skipi inn á Reykjavíkurhöfn og oft hefur skipi hans og honum sjálfum verið fagnað vel hér á hafnar- bakkanum. Það var fjölmenni á bakkanum þegar Esja kom frá Petsamo hér um árið, enn fleiri voru þar þegar hún kom frá Kaupmannahöfn 1945, fyrsta skipið frá öðrum löndum með hóp íslendinga eftir styrjaldar- árin. Og það var fjölmennt í gærkveldi þegar Ásgeir kom með hið nýja skip sitt. HEKLA er enn einn vottur- inn um framtak íslenzku þjóð- arinnar og ákafa á þessum tím- um. Nú tekur hún til starfa, fer á hafnirnar úti um land og sigl- ir til annarra landa þegar nauð- syn krefur. Við fögnum henni og skipshöfn hennar og vænt.um hins bezta af þeim í sameiningu MÁL TÉKKANNA hefur vak ið mikla athygli. Má maður spyrja saklausrar spurningar: Geta það verið heiðarlegir og ærukærir vísindamenn, sem brjóta þær reglur, sem ríkis- stjórn annars lands setur ívrir rannsóknarleyfum? Er það yfir- leitt hugsanlegt, að nokkur vís- indamaður leggi þannig vísinda- mannsheiður sinn í hættu með slíkum afbrotum? Mér bykir það að minnsta kosti ákaflega ó- trúlegt. ÞETTA TÉKKAMÁL hefur vakið menn til umhugsunar um það, hver afstaða okkar eigi. að vera gagnvart erlendum visinda leiðangrum, sem hingað leita. Um þetta hafði ég fengið rr.örg bréf áður en Tékkarnir voru sóttir til Vestmannaeyja, en ekki birt nema eitt þeirra og skrifað sjálfur um það dálítið. Margir telja að mjög strangar reglur verði að setja um ferða- lög og starf slíkra leiðangra og að kröfu verði að gera um það að fulltrúar okkar fylgist með þeim til þess að hafa eftiriit með allri starfseminni. EN ÞÓ AÐ MÁL Tékkanna hafi vakið mikla athygli, þá hefur njósnamálið í Tröllafossi ekki vakið minni athygli. Blöð- in segja að vélstjórinn hafi leg- ið undir grun um að vera trún- aðarmaður og sendiboði milli kommúnista hér og erlendis mörg undanfarin ár. í bók sinni „Úr álögum“ segir Jan Valtin, að þegar hann hafi þekkt til, hafi sendiboði verið á íslenzkum skipum, trúnaðarmaður milli samtaka kommúnista erlendis og hér, og hann nefndi skipin, Dettiíoss og Goðafoss. MENN MUNA ÞESSI UM- MÆLI og þau vöktu mikla at- hygli þegar þau birtust. Nú spyrja menn: Var þessi sami vél stjóri á Dettifossi eða Goðafossi á þessum árum? Kunnugir full- yrða að svo hafi verið. Aðfar- irnar í Tröllafossi gagnvart toll- þjónunum benda sannarlega til þess að meira en lítið hafi þurft að fela. Ef menn eru að baksa við að koma einhverju á land án vitundar tollþjóna, en sjá að það verði varla hægt, taka þeir alltaf þann kostinn að láta slag standa og borga þá heldur það gjald, sem þeim ber samkvæmt reglunum. EN ÞAÐ VAR EITTHVAÐ það í bögglinum, sem ekki þoldi þetta gjald, eitthvað, sem var hættulegra en svo, að menn vildu láta það komast í skoðun hjá óviðkomandi mönnum Hvað var í bögglinum og hvar er böggullinn? Um þetta spyr öll Reykjavík. Er búið að veiða böggulinn úr höfninni? Verður það ekki gert ef ekki er búið að því? Hannes á horninu. samninigi' íslancls og Ban'daríkj anna varðanidi Manshakaðstoð- ina >er .blátt áfram hlægileg. Það -er út af fyrir slg ekkert nýtt, þó að komúnistar halldii því 'fram, að núvexandi rííkis- stjóm >sé okdpuð landráða- mönnum. En þegar þeir verða ,að 'grípa tól þess ráðs að bera landráð á sextán. þjóðir Norð- urálfunnar tíi' að hikliisstjórnin hér fái sdnn bróðudhluta af sökinni, þá 'er óneitanlega nokkuð lángt 'genigið. Sannleikurinn er líka .sá, að fcammúnistar eru einir hér einis O'g annars staðar um and úðina á samningunium varð- anidi' Marshállaðstoðina eins og þieir eru' eiinliir..um það að túlka sam’nliniga við aðrar þjóðir en Rúsisa og leppriki þeirra sem landráðaplögg, Þjóðviljinn ætl ■aði fyrir nokkru að itafca á hon um stóra isínum og sanna, að sænska þjóðin li'ti sömui aug- um á samnánginn. varðandi Maráhaillaðstoðinia oig fcomm- Únistar hér gera. Hann birti frétt um þetta efni, en í nið- urlagi henniar war iþe$s getíð, að hún væri te'kiin úr „Ny ,dag“, aðalmál'gagni sæns'kra ikommúnista, og þá 'þurftu menn svo isem ékfci að fara í ■grafgötur um sæniska þjóðar-' viljann! * Menn vita til hvers Komm- únistafliokfcurinn hér var stofnaður og til hvers hann hefur verdð 'Starfræktur. En jaífnvel' þótt máfetaðurinnl sé vomllítíll, 'gætí ífliokkurinn! og blað hans þó thegðað sér svo- lítið sknysamlegar >en það, að stimpla !í einui sextán stjómir og þjóðir i Evrópu >siem ein- tóma landráðamienn fyrir það að þær dkuili ékki vilja dansa eins og þiéir á linunni frá Mo'skvu. Yegna minningarafhafnar um Pétur Magnússon bankastjóra, verður bank- anum lofcað kl. 12 á hádagd miðvikudaginn 14. júlí “ 1948. Landsbanki íslands. a;f hinum vinsælu bókum: Urvals leynilög reglusögur og Urvals njósn arasögur Ávarp frá Fasfeignaeigendafélagi Reykjavíkur fil húseigenda! Fasteignaeigendafélag R'eykjavíkur vill vefcja at- hygiM húseigenda é því, að skattstofa Reykjav'ífcur hefur breytt reglum sinum við ákvönðun hús'a'ieigu1 til skatts eftir h'úisnæði, sem 'eigandi notar sjálfur. Valda breyting ar þessar 'allverul'egrd hækkun á iskatti og útsvar'i m.argra Þurfa húseigendur að gæta ved réttar síns’ í þessu efni, og senda kærur sínar til Skattstjóra og niðurjöfnuni armefndar ef ástæður ern fyrir hendii, 'eiigi iSíð'ar en 14. þ. m., þvi að kærufrestur rennur út þann' dag. Stjóm FaSteignaeigendafélags Reykjavíkur. Tilkynning Athygli byggingarmeistara og annara byggin.gar- manna skal vafcim á því, að þedm er óheimi'lt að láta óiðm lænða menn vinna í iðmum undirriitaðna féiag'ssamtaka, leinnig áminnum vdð meðlimi téðra féíagssamtaka um að þéim er óheimidt að vinna mieð óiðnlærðum mönnum. Ssfcriifstofa Svedmasamban'ds byggingarmanna mun hafa stöðugt eftirlit, með framkvæmd þessarar auglýsingar. Viðtalstíimi efirlitsmanms verður frá kl. 1—2 e. h. alla virka daga niema laugardaga. Sveinasamband byggingarmanna Trésmiðafélag Reykjavíkur > Félag íslenzkra rafvirkja. er nú komið í bókabúðir. Kostar hin fyrrnefnda 15 kr. en hiíð síðarnefnda 10 kr. Eru iþá alls komim 2 hefti ’af Úrvals ástarsögum og Úrvals leynilögreglusögum, en 4 heftí af Úrvals njósnar- asögum. Þessar bráðskemmtilegu og spennandi sögur eftir heims fræga höfunda, sem jafnframt eru mjög ódýrar eru til« valdar til þess að taka með sér í sumarleyfið. Prenfsmíðja Ausfurlands h,f,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.