Alþýðublaðið - 14.07.1948, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 14.07.1948, Qupperneq 3
Miðvikudagur 13. júlí 1948. ALÞVfíUBLAÐlÐ til kyölds Ástralíumenn í mörgæsasamkvæmi á Suðurheimskautinu. Virð- ast mörgæsirnar bera mjög af í klæðaburði. Notið íímann á nicSan þ.ð eruð' í sumarbú- staðnum til þess að láta hreinsa góiíteppin ykkar. Hringlð \\\ okkar í síma 1058 o§ víð mpym sækja feppin §§ skila þdrn fíeim affur fullbreíRiiðum. Brúðkaup í Nýjafííéi áusfursfræfi. FRÁM og ÁRMANN urðu islands- meistarar í handknaffleik. ----------------*------- Mikil þátttaka var s meistaramótinu. —-------------------------— FLOKKUR KARLA úr Ármanni vann íslandsmeistara ítitilinn í handknattleik á íþróttavellinum í fyrrakvöld, eni úrslitaleikurinn í handknattieik kvenna var á milli Fram og Þórs frá Vestmannaeyjum, og lauk honum með sigri Fram með tveim mörkum gegn einu eftir framlengdan leik. Mótinu var frestað fyrir helgina vegna veðurs, ngma hvað fyrstu leigirnir fóru fram á laugardagskvöld. Flestir leikirnir fóru síðan fram á sunnudag og úrslitaleikirnir í fyrrakvöld. MIÐVIKUÐAGUít 14. JÚLÍ. Þjóðhátíðardagur Frakka. AI- þýðublaðið segir fyrir réttum 20 árum: „Stakkasundsmótið hefst kl. 4 síðd. á morgun, en ekki kl. 2, eins og áður hafði verið auglýst. Er breytingin gerð vegna ferðafóiksins af þýzka skemmtiferðaskipinu „Berlín“, er verður hér á morg un. Sjálfsagt er talið, að ferða- fólkið sjái stakkasundið, úr því svo hittist á, að sundið fer fram sama dag og skipið er hér, enda inun sundið betur en margt ann áð gefa útlendingum hugmyiul um fræknleik vorrar ágætu sjó- mannastéttar og erfiðleika þá, er hún á við að stríða.“ Sólarupprás var kl. 3.37, sól- arlag verður kl. 23.27. Árdegis- liáflæður verður kl. 12.25, síð- degisháflæður kl. 0.48. Sól er liæst á lofti kl. 13.34. Næturvarzla: Laugavegsapó- tek, sími 1618. Næturakstur: Hreyfill, sími 6633. Veðrið í gær Klukkan 15 í gær var breyti- leg átt og hægviðri um allt land. Fyrir norðan og austan var yf- irleitt skýjað, en þokuslæðingur á Suðvestur- og Vesturlandi. Hiti var víðast 9—11 stig norð- anlands, en 10—15 stig á Suð- urlandi.'Heitast var á Síðumúla í Borgarfirði, 20 stig, en kald- ast í Grímsey. 7 stig. í Reykja- vík var 14 stiga hiti. Skipafréttir Laxfoss fer írá Reykjavík kl. 7.30, frá Akranesi kl. 9, frá Reykjavík kl. 17, frá Akranesi kl. 20. Foldin fór frá Amsterdam í ggpljyeldi beint til Reykjavík- ur. Vatnajökull er í Liverpool. Lingestroom er væntanlegur til Reykjavíkur á fimmtudag. Mar leen er í Amsterdam. Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss er á Siglufirði. Goðafoss er í Reykjavík. Lagarfoss fór frá Reykjavík 9/7 kl. 20 til Leith, Rotterdam og Kaupmannahafn- ar. Reykjafoss fór frá Hull 10/7 til Reykjavíkur. Selfoss kom til Siglufjarðar 13/7. Tröllafoss fór S gær frá New York til Halifax. Horsa er í Reykjavík. Madonna er að lesta í Hull. Southernland lestar í Antwerpen og Rotter- tíam 16.—20. júlí. Marinier lest ar í Leith og síðan í Hull til Reykjavíkur. Togarasöior Nýlega seldu þessi skip afla einn erlendis: Bjarnarey (í Bremerhaven) 299 tn., Búðanes (í Fleetwood) 2383 kt. á 7842 pund, Egill Skallagrímsson (í Grimsby) 4859 kt. á 13 402 pund, Haukanes (í Grimsby) 2274 kt. á 7752 pund, Ingólfur Árnarson (í Bremerhaven) 230 tn., Kaldbakur (í Bremerhav- ;en) 313 tn. Fiugferðir [LOFTLEIÐIR: Geysir kemur milli kl. 5 og 7 frá Prestvík og Kaupmannahöfn. lÁOA: í Keflavík kl. 8—9 árd., frá New York, Boston og Gander til Kaupmannahafnar og Stokkhólms. . Brynhildur Skeggjadóttir, Mjóuhlíð 8 og Benedikt R. Benediktssön bifreiðarstjóri, Sigtúni 55. Heimili þeirra verð- ur á Langholtsvegi 34. Líney Jónasdóttir, Urðarstíg 8 og William A. Schlitter, starfs maður á Keflavíkurflug.velli. Hjónaefni Laufey Jónsdóttir frá Hafn- arfirði og Páll G. Hannesson, tollvörður á Akranesi. Afmæii Húsfrú Herdís Magnúsdóttir/ Kárastíg 13 hér í bænum, er áttræð í dag (14. júlí). fþróítir Meístaramót Reykjavíkur í frjálsum íþróttum. Skemmfanir KVIKMYNDAHÚS: Nýja Bíó (sími 1544) „Glit- rós“ (amerísk). Peggy Gumm- ings, Victor Mature, Ethel Barri more, Vincent Price. Sýnd kl. 7 og 9. „Músík og málaferli.“ Sýnd kl. 5. Austurbæjarhíó (sími 1384): „Litli og stóri sém leynifarþeg- ar“ (dönsk). Sýnd kl. 5 og 9. Tjarnarbíó: Lokað um óá- kveðinn tíma. Tripoli-Bíó (sími 1182): — Lokað til 26. júlí. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): „Sjálfstætt fólk“ (amer- ísk). Zachary Scott. Betty Field. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó (sími9249): „Einkaspæjarinn“. George Mont gomery, Nancy Guild. Sýnd kl. 9. HLJÓMLEIKAR: Austurbæjarbíó: Stefán Is- landi syngur kl. 7.15. SAMKOMUHÚS: Hótel Borg: Danshljómsvoit frá kl. 9—11,30 síðd. Sjálfstæðishúsið: Almennur dansleikur Varðar kl. 9. SKEMMTISTAÐIR: HeiIIisgerði Hafnarfirði: Op- ið kl. 1—6 síðd. Tivolí: Opið kl. 8—11.30. Otvarpið 20.30 Útvarpssagan: „Jane Ey- re“ eftir Charlotte Bron- té, XVIII (Ragnar Jó- hannesson skólastjóri). 21.00 Tónleikar: Kvartett í A- dúr op. 41 nr. 3 eftir Schumann (endurtek- inn)., 21.35 Norræna heimilisiðnað- arþingið. — Erindi: Framtíð íslenzks heimil- isiðnaðar (frú Laufey V ilh j álmsdóttir). 22.05 Norræna heimilisiðnað- arþingið: Fulltrúar Norð urlanda flytja kveðjuorð. Tónleikar (plötur). Or ölium áttum Sendiherra Frakka og frú Voillery taka á moti gestum á heirmli sínu, Skálho.ltsstíg 6, í dag, þjóðhátíðardegi Frakka, hinn 14, júlí kl. ,17—19. Heilsuverndarsíöðin í Templ- arasundi 3, fyrir ungbörn og barnshafandi konur, verður lok- uð fyrst um sinn um óákveðinn tíma vegna viðgerða. Auglýst verður síðar hvenær stöðin tek- ur íil starfa. Ferðafélag- Templara efnir til flugferðar austur í Hornafjörð sunnudaginn 18'. júlí. Farið verður frá Reykjavíkurflugvelli kl. 9 árd. með Douglasvél Flug- félags, íslands. í Hornafirði verða bifreiðar tilbúnar til þess að flytja fólk um sveitina. Mun verða clvalizt þar 6—8 klst. Flogið verður til Reykjavíkur um kvöldið og má búast við að komið verði kl. 8—9 síðdegis. Þeir, sem vilja taka þátt í ferð- inni, verða að hafa tilkynnt það í Bókabúð Æskunnar eigi síðar en kl. 6 á föstudag og eru þar gefnar nánari upplýsingar um ferðina. Leikar í karlaflokki fóru þannig, að Árrnann vann ÍR á sunnudag með 13:9, FH vann ÍR með 6:4 og Ármann vann FH í gærkveldi með 13 gegrn 6 og vann þar með ís- 1‘andsmeis.taratignina. í kvennaflokki var mjög mikil þátttaka og komu -sveií ir stúlkna frá Hafnarfirði, Akranesi, Vestmannaevjum og Stykkishólmi. Var keppt í tveim riðlum, og fóru leik- ar sem hér segir: A-riðill: Þór, Vestmannaeyjum — Haukar, Hafnarfirði 4:1. Ármann — íþróttabandalag Akraness 2:1. Þór, Vestm.eyj. — ÍB Akraness 3:1. Ármann — Haukar, Hafnarfirði 4-1. Haukar, Hafnarfirði — ÍB Akraxtess 4:3. Þór, Ve. — Ár- mann 2:1. B-riðill: ÍR — UMF Snæfell, Stykk ishólmi 2:2. Fram — Fim- leikafélag Hafnarfjarðar 7:1. Fram — ÍR 4:0. FH — UMF Snæfell Sth. 2:1. Fram — UMF Snæfell, Sth. 6:1. ÍR — ^FH 2:2. ’ Karlaflokkar: Ármann — ÍR 13:9. ársþing ÍSÍ var háð ðð Þmgvölium ífyrradag ÁRSÞING íþró tt asamban ds íslands var háð að Þingvöllum í fyrradag. Hcfst það kl. 2 c-g lauk í fyrrinótt. Stjórn samhandsins var öil endurkoslin, en bana skiþá Benedikt G. Waage, forsetL Þorgeir Sveinhj arnarson, vana forseti, Kristján L. Gestsson, gjaMfceri og Frímann Helga- son, ritari. Fyrir í framkvæmd arstjórninni var Erlingur Páls son.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.