Alþýðublaðið - 17.07.1948, Side 2

Alþýðublaðið - 17.07.1948, Side 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardagur 17. júní 1948« 83 NÝJA BIO 88 : : 1 Dygóadrósm i " n j Fyndin og f jörug frönsk S ■ gamanmynd. ; Aðaílhlutvenbin leika: ■ Raymond Rouban og j * Edwige Feuillere. ■ * (Sú er lék í myndinni Ástir ■ : hertogafrúarinnar. ■ i Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■ VILLIHESTURINN j REYKUR j ■ Falleg og 'skemimtileg mynd j ■ í eðlilegum litum. j ; Aðalhlutverkin leika: : Fred MacMurray : Anne Baxíer ■ : og úndrahesturinn Reykur * : Sýnd kl. 3. ■ : Sala hefst 'kl. 11 f. h. ; | Gðsnan og alvara i ! (De Kloge og vi Gafe) | Mjög vel leikin dönsk kvik | mynd. Paul Raumert i Anna Borg Paul Reichhart Sýnd kl. 7 og 9. LITLI OG STORI sem leynifarþegar Sýnd kl. 3 og 5 Sala hefst kl. 11 f. 'h. TJABNABBIO Frú Guðrún Brunborg sýnir hina fögru hvikmynd Noregur í liium laugardag, sunnudag og mánudag kl. 9. Miðasala í Tjarnarbió eft ir kl. 1 sýningardaga, verð 5, 10 og 12 krónur. TRIPOLI-BtO £8 B BÆJARBIO £5 Hafnarfirði 5 Lokað lil 26, júlí Skyldan kaliar jf ji (Friendly Enemies) j; ■! m. j| Amerísk gamanmynd. Aðalj; hlutverk: j| ■' ■{ Charles Winninger ; Charlie Ruggles j James Craig : ■' ■ ■ Sýnd 'kl. 7 og 9. j: ■ ■ Sími 9184 : Áðaifundur Aðaifundur Loftleiða h.f. verður haldin í Tjarnar café uppí mánudaginn 16. ágúst kl. 4 e. h. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörff. 2. Önnur mál. Hluthafar vitji aogöngumiða að fundinum í sfcrif stofu félagsins Lækjargötu 2. Loftleiðir h.f. SKEMMTANIR DAGSINS Hvað getum við .gert í kvöld? Eigum við að fara á dansleik eða í kvikmyndahús, eða í • leik- húsið? Eða ætli eitthvað sérstakt sé um að vera í skemmtana- lífinu? Eða eigum við að- eins að sitja 'heima — og hlusta á út- varpið? Flett- ___ ____________ ið þá upp í Skemmtunum dagsins á 3. síðu, þegar þið veltið þessu fyrir ykkur. - Aðeins í Alþýðublaðinu - Gerizí áskrifendur. Sírnar 4900 & 4996. Norræna heimilisiðnaðarþinginu lokið-sýningin opin fáa dagaenn ..............—..---♦----- Eríendu fulitrúarnir róma mjög kynn- ingu sína af Sandi og þjóð. SJÖTTA norræna heimilisiðnaðarþingiinu lauk hér á miðvikudaginn, en á þinginu höfðu als verið flutt sex er- indi um ýms atriði heimilisiðnaðarins og auk þess lesnar skýrslur frá hverju Norðurlandanna um ástand og horfur þessra mála síðan síðasta þing var háð í Stokkhólmi 1937. Nokkrir þingfulltrúar eru þegar farnir heim, en aðrir fóru í stutta skemmtifexð norður í land. Meðan á þng- inu stóð gefst erlendu og inn- lendu fulltrúunum kostur á að skoða ým,sa merkisstaði í bænum, og farið var til Gull- foss og Geysis cg á Þingvöll. Ýmsar samþykktir voru gerðar á þinginu. Fyrst og fremst um samvinnu um efn- isútveganir, skipti á handa- vinnufólki milli landanna til kennslu og samræmingar kennslukrafta. Ákveðið er, að næsta þing norræna heimilisiðnaðarsam- bandsins verður haldið í Nor- egi 1950. Erlendu fulltrúarnir á þing inu rómuðu mjög dvöl sína hér og kynningu af landi og þjóð. íslenzku deildina á heimilisiðnaðarsýningunni í Listamannaskálanum telja þeir bera þjóðinni vitni um ágætan ,smekk og framúr- skarandi hagleik. í dag kl. 2 flytur Gertrud Rodne landshöfðingjafrú frá Svíþjóð erindi á sýningunni um heimilisiðnað og þýðingu hans fyrir lönd og þjóðir. — Sýningin1 verður aðeins opin í fáa daga enn, og fer því að verða hver síðastur að skoða hana. Fyrir sýningunni stóð stjórn samþands íslenzkra heimilisiðnaðarfélaga, en Stef án Jónsson teiknari annaðist uppsetningu hennar. Markos vill frið Frh. af 1. sí5u. hann hélt á miðvikudaginn, en Tsaldaris forsætisráðherra og Stratos hermálaráðherra hafa svarað friðarboði hans á þá lund, að engir samningar verði hafnir við kommúnsta fyrr en her þeirra hafi gef- izt upp skilyrðislaust. Þetta er í annað sinn á sex vikum, sem Markos hershöfð ingi ber fram friðarboð. Lauk hann útvarpsræðu sinni á miðvikudaginn með því að heita á „hjálp allra Grikkja“. Ksupum fuskur Baldurgötu 39. HAFNAR- FJARÐARBIO eilfrós (Moss Rose) Peggy Cununings Victor Mature Ethel Baarimore Vincent Price Bönnuð fyrir börn. Sýnd fcl. 7 og 9. — Sími 9249 ; Sími 9249. NftlJfrfrftíÞl RIKISINS Mm’’ fer til Vestfjiarða og stranda hafna inn til Hóhnævdkur um rniðja næstu viku. Tekið á móti flutningi og far seðlai- seldir á mánudag. A

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.