Alþýðublaðið - 24.07.1948, Qupperneq 1
yetSurhorfur;
Suðaustan stinningskaldi
og rigning öðru hverju.
c
ForustugreinJ
Ófriðarhættan. _|
*
Hi
XXVIII. árg.
Laugardagur 24. júlí 1948.
165. thl.
Hinn nýi for-
sœtisráðherra
Frakklands
Asfandið alvarlegf, en engin þjó
vill sfríð, segir Clay
LUCIIJS CLAY, hernámsstjóri Bandaríkjanna í Þýzka
landi, lýsti því yfir í Washington í- gærkvöldi, að Vestur-
veldin væru nú við því búin að fjölga flugvélum mjög við
flutnir.gana til Berlínar. Mundu nú verða teknar í notkun
margar Skymaster flugvélar, sem gætu flutt itíu smálestir
hver, en Dakotaflugvélarnar, sem nú eru notaðar, flyttu
aðeins hálfa þriðju smálest. Sagði herforinginn, að Vestur-
veldin mundu geta flutt 4500 lestir á dag flugleiðis í stað
2500, sem nú væru fluttar,- og mundi þetta r.ægja til þess
að sjá Berlínarbúum fyrir matvælum. Ef veturinn yrði
mjög kaldur gæti þetta valdið óþægindum, en ekki alvar-
Iegu m.
André Marie
Clay sagðisí ekki vilja
draga úr alvöru ástands-
ins í Berlín, en hann
kvað enga þjóð vilja stríð
og teldi hann Kússa þar
með. Fluíningarnir til Ber
Iínar með flugvélum
e mane
nyja
! I
Birtir að ifkiodym ráðherralista sinn,
eftir aö hann fær traust þingsins.
ANDRÉ MARIE, sem undanfarið hefur reynt að mynda
stjórn á Frakkandi, mun í dag ávarpa þingið í París og
fara fram á stuðning þess. Eftir það mun hann að Öllum lík-
indum 'leggja fram ráðherralista sinn, en það er með öllu
ókunnugt, hvernig hann verður skipaður.
Allar líkur bentu til þess
í gær, að Marie hefði tekizt
að finna grundvöll fyrir
nýrri samsteypustjórn, úr
því að hann bað forseta lands
ins formlega að fela sér að
mynda stjórn. Munu allir
flokkar standa að stjóm þess
ari, nema kommúnistar og
íhaldsflokkur de Gaulle. eða
öfgaflokkarnir til hægri og
vinstri.
Miklar umræður hafa átt
sér stað um ráðuneyti Maries
og hafa blöðin keppzt um að
birta hugsanlega ráðherra-
lista, sem þó allir munu vera
að meira eða minna leyti
rangir. Það er þó vitað, að
Shell sækir um lóðir
íyrir benzínafgreiðslu
H.F. SHELL hefur sótt til
bæjarráðs um 2—3 lóðir fyr
ir benzínsölustöðvar hér í
bænum. Bæjarráð fól bæj-
arverkfræðingi umsóknina
■til fyrirgreiðslu.
Leo,n Blum hefur staðið í
samningum fyrir j'afnáðar-
menn, og er ekki talið ólík-
legt ,að hann verði í hinni
nýju stjórn.
Þá er mikið deilt um ut-
anríkismálaráðherraemb-
ættið. Halda margir því
fram, að Schuman, fráfar-
andi forsætisráðherra, miuii
verða falið það. og mundi
Bidault þá fá sæti í stjórn
inni án ráðuneytis. Aðrir
halda því fram, að Bidault
verði áfram utanríkismála
ráðherrá enda hefur hann
verið þaulsætinn í því emb
ætti þrátt fyrir stjórnar-
skipti.
André Marie er úr flokki
radikala, en helztu stuðnings
flokkar hans verða jafnaðar-
menn og MPR. floklcur Bi-
daults.
í gær felldi utanríkismála
nefnd franska þingsins til-
lögu frá kommúnistum þess
efnis, að Frakkar gangist
fyrir því, að teknar verði
upp fjórveldaviðræður um
Þýzkalandsmálin á ný.
mundu veita stórveldun-
um nægilegaa tíma tii þess
að ræða málin, og taidi
hann góðar líkur á lausn
deikmnar.
í gærdag gekk Clay á fund
uíanrík'smálanefndar full-
trúadeildar ameríska þings-
ins í boði Eatons. formanns
nefndarkunar. Var Murphy,
ráðgjafi hans. með honum,
svo og hermálaráðherrann
Royall. Clay fullvissaði
nefndarmenn um það, að
ameríski heriinn í Berlín gæti
fyllilega framkvæmt stefnu
stjómarinnar og mundi
standa á rétti sínum til að
vera í borginni. Eaton og
nefndarmenn aðrir báru lof
á Clay og her hans fyrir
frammistöðuna í Berlín und-
anfarið.
SAMKOMULAG UM ORÐ-
SENDINGU TIL RÚSSA.
Bretar og Bandaríkjamenn
munu nú hafa komið sér sam
an um aðalefni nýrrar orð-
sendingar til Rússa út af
Berlínardeilunni, og mun að-
eims vera eftir að ganga frá
orðalagi. Þá hafa þeir Bevin
og Bidault, fyrrverandi utan
ríkismálaráðherra Frakka,
ræðzt við lum sama mál, og
áttu þær viðræður sér stað í
Haag, rétt áður en franska
stjórnin féll. Nú verður
sennilega að bíða eftir mynd
un nýrrar stjómar. áður en
hægt er að senda orðsend-
inguna til Rússa, svo að varla
verður af því fyrr en eftir
helgma.
RÚSSAR BRJÓTA ENN
FLUGREGLUR í BERLÍN
í gær brutu Russar enn
flugreglur í Berlín, eins og
þeir gerðu þr svar sinnum í
fyrradag. Brezkar flugvélar
á flugleiðinni sem afmörkuð
er frá Hamborg til Gatau,
sáu tvisvar til rússneskra
flugvéla, sem ekki hafð’ ver-
JFrih. á 7. sdðu.)
Hernámssljórarnir rœðast við
Hér sjásí þeir ræðast við liernámsstjórar Vesturveldanna í Ber-
lín, Bretinn Ilobertson tii vinstri, Frakkinn König í miðið og
Ameríkumaðurinn Clay til hægri.
SLánIð verður notað tll kaupa á ný]um
tækjam fyrir síSdarlðnaðinn i Sandinu.
--------«---------
RÍKISSTJÓKNIN tilkynnti í gær, að undirritaðir hefðu
verið samuingar í Washiugton um 2,3 milljón dollara lán.
til handa fslendingum á grundvelli Marshalllaganna. Undir
rituðu þeir Thor Thors, sendiherra íslasids í Washington,
og William Martin, jr., einn af bankastjórum Export-Ini-
port bankans anieríska.
Lán iþetta er tekið sam-
kvæmt heimild alþingis1 til
þess að afla nýrra tækja fyrir
sdldariðnaðinn. Lánið endui'-
igreiðist á 10 árum með 3%
ársvöxtum og isfculu greiðslur
'hefjast þrem árum eftir að
fyrsta upþhæðini er greidd.
Verður lánið væntanlega' niot-
að á timabilinu til 30. júní
næsta ár.
Lán þetta er fyrsta lánið,
sem veitt er samkvæmt Mar-
shialllögunum, en allmifcii
'hjá'Ip, sem efcki er lán, hefur
þó þegar verið send til þeirra
landa í Evrópu, sem mesta
þörf inafa fyrir sfcjóta aðstoð.
Nú er verið að Ijúika samráng-
um um fleiri lán á sama grund
velili og ísilenzfca Oánið, meðal
amn'ars til Dama, Norðmanna,
ína, Breta, HoIOiendiuga,
Fralcika' og ítala.
í tiOkynninigu frá Washing-
•ton um þetta isama efni segir
meðal annars, að búizt sé við
því, að árangurinn af láni
þeœu verði sá, að framleiðsla
Islendinga á síldarolíu og síld-
armjöli geti auOcizt, og mtmi út
flutnlngur 'landsins ó þessum
vörum því aufcast, sérstaldega
til hinna MarshalOianidanma.
Segir enn freinur, að ísl'enzka
síldaroiían! muná eiga þótt í að
minnka skortinn á fituefnum í
Evrópu og að mjölið sé þýð-
imgarmikið fóður og áburður.
■ 45 ■ r
voru nomr
ii
ÞAÐ var njósnamál, sem
leiddi til rannsóknarinnar á
starfsemi amerísfcu fcommún-
istanna, er aftur endlaði á ihand
tökum tólf foommúriiistaíleið-
toga fyrir nokOcrum dögum,
Blaðið New York World Te-
legram skýrði ifrá þessu í igær
og sOsýrði frá því, að komizt
befði upp um njósnaliring,
sem hefði útvegað Rússum
upplýsingar um risafOugvirk-
in, ný sprenjgiefni og flugvéla-
friamlieiðsOiu á striðsárunum.
Kona mokfcur, sem ekki er
niafngreimd, en var við njósnir
þessar riðin, gaf stjórmnná
upplýsinigar, siem Oleiddu tiá
rannsólaiarinnar. Um 50 starfs
menn rifcisins, sem flestir eru
nú gengnir úr þjónustu þess,
eru sagðir haifo verið váð
njósnirnar riðnir.