Alþýðublaðið - 24.07.1948, Page 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Laugardagur 24. júlí 1948.
NYJA BIO
Leyndardémur
(“The Hills of Donegal”)
Aðalhlutvierkin leika:
Dinah Sheridan
James Eíherington
Moore Marriott.
í mynidinmi eiru' suai'gnar
;o:g leiknar aríur úr óper-
unum La Traviata og Die
Verkaufte Braiut.
Margneriía Stanley
datisar zígaunadansa
með undirleiik
Danvid Java og zígauna-
hljómsveitar hans.
Sýnd kl. a, 5, 7 og 9.
Sala hefs't (kl. 11 f. h.
Lðfli fiðluíeikarinn
(Den liile Spillemand)
Mjög áhrifamikil' finns:
kvikmynd um munaðarlau
an dreng. I myr.dinni e
'danskur texti. Aðalhlutv
Undrabarnið
Heimo Haitta
Regina Linnanheimo
(lék aðalhlutv. í „Sigur ást
arinnar“)
Yahnari Rinne
Sýnd ikl. 3, 5, 7 og 9.
Sala befst kl. 11, ,^1
TJARNARBIð 83 38 TRIPOLI-BIÖ SS 38 BÆJARBIO
Hafnarfirði
Lokað
Lokað til 26. júií
■ ■ ■ ■ ■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■!
Frú Guðrún Brunborg
sýnir hina fögru mynd
Soregur f lifum -
í LISTAMANNASKÁLANUM i dag kl. 7 og 9
og á morgun, (sunnudag), kl. 3, 5, 7 og 9.
Aðgöngumiðar á 3 kr. fyrir börn og unglinga inn-
ani 18 ára, —- 10 kr. fyrir fullorðna.
i
(UN DE LA LEGION) ■
Frönsk stórmynd með 5i
döniskum skýringartexta. — ■!
Aðalhlutverk leikur ©inn ji
bezti gamanleikari Frakika, 5
Femandel. «
n'
■
■j
Sýnd kl. 7 og 9.
■j
"i
Bönn-uð 'börnum innan 14 S;
ára. Myndin hefur iekki S
verið sýnd í Reykjavík. *
Sími 9184.
Ms. Dronning
Alexandrine
*fer til Færeyja og Kaup-
mannahafnar 5. ágúst.
Þeir, sem fengið hafa loforð
fyrir fari, sæki farseðla mánu-
daginn 26. þ. m. fyrir kl. 5 síð-
degis, anmars verða miðaxnir
seldir öðrum.
Faa'þegar sýni venjulag skil-
riki.
Þeir, isem keypt hafa far-
miða í Kaupmannahöfn, eiga
einnig að komia og skrá sig.
Næstu ferðir frá Kaup-
-mannalhöfn verða 30. júlí og
14. ágúst. Flutningur tilkynn-
ist Sameinaða í Kaupmanna-
Jiöifn.
SKIPAAFGREIÐSL,\
JES ZIMSEN.
(Erlendur Pétursson).
íktkíkíhthuhL hL-fth:
Bretar smíða nú meira en helrning
allra nýrra skipa í heiminum
—-----------------•--------
AIls ero f snnfðuiTi skfp, sero eru 4 021 889
Iestir.
■------v--------
MEIRA EN HELMINGUR allra skipa, sem nú er verið
'að smíða í heiminum, eru smíðuð í brezkum skipasmíða-
stöðvum. að því er Lloyd’s í London hefur skýrt frá. Sam-
kvæmt tölum, sem teknar voru saman í júnílok, er verið
að smíða 2 234 703 les'tir skipa,, eða 55,8% af heildarlesta-
tölunni, í Englandi, Skotlandi og Norður-írlandi.
Þetba eru mieiri s'kipabygg-
kugar en nokkr.u sinni i 27 ár
á Bretlandseyjum, og er full-
yrt, að vinnuvöndun sé jafn-
góð og nokkru siinná fyxr. Sem
dærni má igeta þess, að öll skip
yfir 20 000 lesta stærð, sem nú
eru í smxðum, eru í brezkum
skipasmí ð ast öðviim.
Alls eru nú í smí ðum í beim
inum skip, isém 'eru 4 Ö21 889
lestir að stærð. Auk Bretlands
standia Frakkar frernst, en
þeir eru að ismíða 331 216 lest-
ir. Þá koma' Svíar með 241 980
lestir, ítalir með 220 805 lestir,
Holiendingar méð 219 828 lest-
ir, brezku samveldislöndin
með 176 048 leistir og loks
Bandaríkin með aðeins 162 072
lestir.
Af hinum miikla skipafjölda,
sein Breitar eru að byggja, 0101
307 961 le.st fyrir Norðmenn.
Fyrir íslendinga hafa Bretar
by,ggt alla nýju togarana og að
auki strandferðaskipin Skjald
bxeið og- Herðubneið.
BERNADOTTE fer innan
skamms til Libanion. Nokkrir
varðmenn sameinuðu þjóð-
anna eru þeigar komnir til
Ilaifa, en þeir verða innan
sfcamms1 yfir 300.
n
•-----------—---------------
Tímarifið Jörð komið
úf, fjölbreyf! að efni
TÍMARITIÐ JÖRÐ, 3.-4.
hefti áttunda árga'ngs er ný-
komið út og er' þeim árgangi
þar með lökið. Er þetta
stærsta hefti, sem komið hefur
út af tímaritinu, en það er
rúmar 200 blaðsíður.
Hefti þetta er hið van'dað-
asta að e>fni og frágangi og
margar rnyndir prýða það.
Meðal þeirra, sem skrifa í
Jörð að þessu sinni, eru rit-
höfundarnir Guðmundur G.
Hagalín og Kristmann Guð-
mundsson. Guðmundur G.
Hagalín skrifar ,langa grein, er
hann nefnir Mytkrið úr austri
og enn fremur skrifar hann
bókabálik, þar sean hann getur
um 27 islenzíkar skáldsögur og
smásögur, siam komið hafa út á
árunum 1945—1947. Krist-
mann Guðmundsson birtir
þarna söguna „Vofan vinkona
mín“ oig enn fremur skrifar
hann Um skáld sveitalífsims,
Guðmund Inga Kristjánsson.
Til áskrifenda
A l þýðublaðsins
Afgreiðsla Alþýðublaðsins vill áminna fasta
kaupendur blaðsins að láta þegar í stað vita, í
símum 4900 eða 4906, ef blaðið kemur ekki
til þeirra með góðum skilum. Á síðari árum
hefur reynzt mjög erfitt að fá samvizkusöm
börn til blaðburðar og er því samvinna við
kaupendur mikils virði fyrir afgreiðsluna, svo
að hægt sé að sjá, hverjir bera vel út og hverjir
illa. Ef kvartað er, verður blaðið sent til kaup-
enda samdægurs.
Fiskframleiðsla
Norðmanna 400 millj.
Ritstjórinn Björn O. Bjömsson
skrifar igrain, sem nefnist
Þegnhollusta — þegmréttur og
isnn fremur grein um Atóm-
stöðina, hina nýju bók Hall-
dórs Kiijans og Félagi kona,
eftir Kristmann Gu ðmundsson.
Heljgi H. Eiríksson skólastjóri
skrifar igrein um iðxnaðanmál
og Ragnar Ásgeirsson á í rit-
inu grein, sem mefnist Séð og
heyrt — um Pál Olafsson.
Guðný Hagalín á þarna grein,
sem nefnist Ógleymamleg
ikirkjuferð og sr. Jakob Krist-
insson skrif'ar um ,,Vi'Ui£lxig“,
kvæðabók Þóroidds Guð-
mundssonai* frá Sanidi. Saga er
í ritinu 'ef tir danska rithöfúnd-
inn Jesper Ewaid, er nefnisit Á
Suður-Fjóni. Enm fremur er
grein um Berlín oig fylgja
henni margar myndir. Þá er
þátt'urinn Á víð og dreif,
myndaSokikur og loks Róm-
verjabréfið, igrein eftir ritstjór-
ann.
NORSKU stjórninni gengur
nú rnjög illa að sjá ö'lium
mörkuðum, sem henni standa
opnir, fyrir fiski, að þvi er
fiskimálastj'órinn Reidar Carl-
sen iskýrir frá í „Nordlands
Fremtid“. Segir hann, að hægfc
vseri að selja heiminigi meiri
saltifisk ien framleiddur hefur
verið 'Og þrisvar sinnum meira
af herfcum fiski.
Búizt er við að fiskfnam-
leiðsian i ár verði eins og íi
fyrra um einn milljarður kíl-
óá. Er verðmæti fiskjiarins um
400 milljónir norskra króna,
en var í fyrra um 500 milljón-
ir. Staíar þessi munur af því,
að þorskveiðarnar i vetur
brugðust algerlega.