Alþýðublaðið - 24.07.1948, Page 3
Laugardagur 24. iúií 1948.
ALÞÝÐLBLAÐIÐ
3
Norskt æskulýðsheimiii, þar sem æskulýðsmót var haldið
í sumar.
A þingi norrœnna alþýðufíokkskvenna,
í Kaupmannahöfn er nýlega lokið þingi norrænna alþýðuflokks-
kvenna og var frú Sofíía Ingvarsdóttir mætt þar af hálfu flokks-
systra sinna hér á landi. Á myndinni, sem tekin var eftír að
þingið var sett í ráðhúsinu í Kaupmannahöfn, sjást (taldar frá
vinstri): Lisa. Vastberg, frá Svíþjóð, Aase Lionæs, frá Noregi,
Elsa Párelainen, frá Finnlandi, og Soffía Ingvarsdóttir.
280 nemendur úr 15 miðskóium
iuku landsprófi í vor
----------——*---------
I fyrra tóku 11 skölar þátt f prófinuo
í VOR gengu 287 nemenöur undir landspróf miðskól
anna, sem fram fór dagana 18.—31. maí, þar af luku 280
prófinu. Prófið fór fram samtímis um land allt eftir fyrir
fram gerðri próftöflu þg-tóku 15 skó’ar þátt í prófinu. Til
samanburðar má geta þess, að í fyrra þreyttu 249 nemend
ur frá 11 skólum landsprófið.
LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ.
Fæcldur Alexander Dumas,
1802. Fæddur Símon Bolivar
1783. Aiþýðublaðið segir fyrir
réttum 20 árum: „Fyrsti bíllinn
komst í fyrradag alla leið heim
að Reykjanesi. Það var „Essex“
bifreið frá Magnúsi Skaftfeld
og stýrði henni Ingólfur Einars
son. Hvergi þurfti að fara úr bif
reiðinni á leiðinni. Alls voru um
40 gestir á sunnudaginn á
Reykjanesi. Goshverinn „Geys-
ir“, sem gosið liefur með 14—
16 mín. millibili, hefur nú hætt
að gjósa. Var Þ. Þorkelsson að
athuga hann um daginn og setti
sápu í hann,, en síðan hefur
liann ekki gosið. Tveir jarð-
skjálítakippir fundust í fyrra-
dag á Reykjanesi“.
Sólarupprás var kl. 4.08, sól-
arlag verður kl. 22.58. Árdegis
háflæður verður kl. 8,20, síðdeg
isháflæður kl. 20.38. Sól er
hæst á lofti kl. 13.34.
Næturvarzla: Iðunnarapótek,
aími 7811.
Næturakstur: Hreyfill, sími
6633.
VeÓrið í gær
Klukkan 15 í gær var hæg-
viðri um allt land og víðast skýj
að,. nema sumstaðar í innsveit-
Ur. Hiti var 5—10 stig á Norður
landi en yfirleitt 10—14 stig á
Suðurlandi. Heitast var í
Klaustri, 17 stig, en kaldast á
Raufarhöfn 5 stig. í Reykjavík
var 11 stiga hiti.
FSugferðir
FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull-
faxi fór kl. 8 til Kaupmanna-
hafnar.
A.O.A: í Keflavík kl. 23—24
frá Stokkhólmi og Kaup-
mannahöfn til Gander og
New York.
Skipaíréttir
Laxfoss fer frá' Reykjavík kl.
7,30, frá Borgarnesi kl. 12.30,
frá Reýkjavík kl. 18, frá Akra
nesi kl. 20.
Foldin er í Reykjavík. Vatna
Sökull er á Vestfjörðum, hleður
frosinn fisk. Lingestroom er á
leið til Amsterdam. Westece er
a leið til Reykjavíkur, væntan-
iegur um helgina.
Hvassafell er í Kotka. Vigör
er á leið til Mantyluoto frá
Gdynina, Varg er á Siglufirði.
Rlico er í Immingham.
Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss
fór frá Siglufirði 20.7. til Ham-
borgar. Goðafoss fór frá Reykja
vík 19.7. til New York. Lagar-
foss er í Kaupmannahöfn.
Reykjafoss ep í Keflavík. Sel-
foss er væntanlega farinn frá
Amsterdam til Antwerpen
Tröllafoss fór frá Halifax 17.7.
til Reykjavíkur. ,,Horsa“ fer frá
Akureyri í dag til Sauðárkráks.
Madonna fór frá Reykjavík 22.
7. til Hull. Southernland fór frá
Rotterdam 22.7. til Hull. Marini
er fór frá Reykjavík 22.7. til
Leith.
Messur á morgun
Dómkirkjan: Messað á morg-
un kl. 11. Séra Jón Auðuns.'
Hallgrímssókn: Messa í Aust-
urbæjarskóla kl. 11. Séra Jakob
Jónsson.
Brúðkaup
Guðrún Reynisdóttir og Ragn
ar Þorsteinsson, gjaldkeri: Heim
ili þeirra er á Hrísateigi 8.
Signý Una Sen, (K.T. Sen,
prófessors í Shanghai), og fil.
stud. Jón Júlíusson, (Rósin-
kranzsonar, bókara). Heimili
þeirra verður að Miklubraut 49.
Hjónaefni
Ragnheiður Sigurðardóttir,
(Bogasonar bæjarfógetaritara í
Vestmannaeyjum), og Sigurjón
Tómasson loftskeytamaður (Sig
urjónsson, prentara).
Skemmtanir
KVIKMYND AHÚS:
Nýja Bíó: (sími 1544): ■—
„Leyndardómur hallarinnar"
(amerísk). Dinah Sheridan,
James Etherington, Moore Mar
riott. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Listamannaskálinn: Noregur
í liþrm. Sýnd kl. 7 og 9.
Austnrbæjarbíó (sími 1384):
„Litli fiðluleikarinn“ (finnsk).
Heimo Hiatto, Regina Linnan-
heimo, Yalmari Rinne. Sýnd kl.
3, 5, 7 og 9.
Bæjarbíó, Hafnarfirði ('sími
9184): „Hetjan í útlendingaher-
deildinni" (frönsk). Ferhandel.
Sýnd kl. 7 og 9.
S AMKOMUHÚS:
Breiðfirðingabúð: Dansleikur
Stúdentaráðs H. í. kl, 9.
Góðtemplarahúsið: Eldri dans
arnir kl. 9.
Hótel Borg: Klassísk hljóm-
list kl. 8—11.
Sjálfstæðishúsið: Dansleikur
Heimdallar kl. 9.
SKEMMTISTAÐIR:
Heliisgerði Hafnarfirði: Op-
ið kl. 1—6 síðd.
Tivoli: Opið kl. 1,30 — 11.30.
Otvarpið
19.30 Tónleikar: Samsöngur
(plötur).
20.30 Tónleikar: Tríó fyrir
píanó, óbó og fagott eftir
Francis Poulence (plöt-
ur).
20.45 Leikrit: ,,Á tvennum víg-
stöðvum“, útvarpsleikur
í einum þætti, eftir Jón
snara (Leikstjóri: Þor-
steinn Ö. Stephensen).
21.30 Einsöngur með gítarundir
leik: Jón Sigurðsson syng
ur frumsamin lög og
texta.
22.00 Gaman v
Or öHum áttum
Heilsuverndarsíöðin í Templ-
arasundi 3, fyrir ungbörn og
barnshafandi konur er lokuð.
Auglýst verður síðar hvenær
stöðin tekur aftur til starfa.
Ferðafélag Templara efnir til
skemmtiferðar suður að Reykja
nesvita sunnudaginn 25. þ. m.
Gengið verður á Þorbjörn og
mun verða komið við á Kefla-
víkurflugvelli í annarri leiðinni.
Farið verður frá G.T.-húsinu kl.
9 f. h. Þátttakendur í ferðinni
þurfa að hafa tekið farmiða á
kr. 45 fyrir kl. 12 á morgun
(laugardag) í Bókabúð Æskunn
ar, Kirkjuhvoli, sími 4235.
Púsningasandur
Fínn og grófur skelj a-
sandur. — Möl.
Guðmundur Magnússon.
Kirkjuvegi 16,
Hafnarfirði. — Súni 9199.
Bjarnj Vilhjálmsson cand.
mag, var formaður ■ lands-
prófsnefndarinnar, en auk
hans áttu 9 menn sæti í
nefndinni og sömdu þeir próf
verkefnin og dæmdu úrlausn
ir í námsgreinunum.
Hér fer á eftir nemenda-
fjöldi úr hinum ýmsu skól-
um:
Menntaskólanum í Reykja
vík 32; utanskóla 21.
Gagnfræðaskóla Austur-
bæjar, Reykjavík, 35.
Gagnfræðaskóla Vesturbæj
ar, Rvík, 103; utanskóla 4.
Flensborgarskólanum í
Hafnarfirði 5.
Miðskólanum í Hveragerði
9.
Héraðsskólanum á Laugar
vatni 16.
Gagnfræðaskólanum í Vest
mannaeyjum 4.
Gagnfræðaskólanum í Nes
kaupstað 5.
Miðskóranum á Seyðýs-
firði 10.
Alþýðuskólanum að Ejð-
um 11.
Gagnfræðaskólanum á
Siglufirði 1.
Miðskólanum á Sauðár-
króki 9.
Gagnfræðaskólánum á ísa
firði 5.
Héraðsskólanum á Núpi 9.
Héraðskólanum í Reyk-
holti 7; utanskóla J.
Þeir nemendur, sem á
landsprófi miðskóla hljóta
meðaleinkunnina 6.00 eða
hærra, hafa, eins o gnú háti-
ar- rétt til að setjast 1 þriðja
bekk menntaskóla. Þeir, serii
hljóta lægri meðaleinkunin.
en 6.00 í landsprófsgreinum,
hafa rétt til farmhaldsnáros
í gagnfræðaskóla hvar sem
er á landinu, en þurfa þó að
hafa í meðaleinkunn 5.00 eða
meira í bóknámsgreinum cg
öðrurn miðskólagreinum,
(skrift, leikfimi, sundi og
teikningu).
Landsprófsnefndarmenn
gegndu prófdómarastörfum í
Reykjavík, Hafnarfirði cg
Hveragerði. Við skóla ann-
ars staðar á landinu skipa'ði
aði menntamálaráðuneytið
sérslaka prófdómara í sam-
ráði við landsprófsnefnd.
Landsprófsnefnd fór yfir úr
lausnir hvaðanæva af land-
inu. enda segir svo í núgilá-
andi reglugerð um miðskóla
próf í bóknámsdeild: ,-Ef
dómur einhvers skóla hefur
verið til muna frábrugðin'U
dómi landsprófsnefndar, get-
ur nefndin til samræmingc.r
úrskurðað, að innganga í
menntaskóla eða kennara-
skóla skuli miðast við aðra
lágmarkseinkunn en að ofan
greinir (þ. e. 6.00)“.
Fraxnhald á 7. síCu ,
Viðskipfanefnd
hefur ákveðið eítirfarandi hámarksverð á hrað-
frystu hvalkjöti.
2 Ibs. pakki í heildsölu kr. 5.60
2 lbs. pakki í smásölu kr. 6.75
Hámarksverð þetta giMár í Reykjavík og Hafnar-
firði, en annars staðar á landinu má bæta við það
sannanlegum flutningskostnaði,
Söluskattui’ er innifalinn í verðir.u.
Reykjavík, 23. júlí 1948.
Verðlagsstjórlna