Alþýðublaðið - 24.07.1948, Side 7

Alþýðublaðið - 24.07.1948, Side 7
Laugardagur 24. júlí 1948. ALÞÝÐUBLAÐÍÐ 7 Fjöiidi iþróttamanna i-r nú kominn til Lomdon og ieru þeir byrjaðir æfímgar. Veður ihefur verið í kaldara lagi og hafa ikieppendur frá suðrænum 'lönd- um sórstaiklega kvartað undan því. Sumir fceppendanna koma frá löndum, þar sem nú er liá- vetur, eins og til dæmis í Astr- alíu, ' og er því erfitt fyrir þessa menn að halda sér í góðri. æfingu. MiSasal'ain gengur nú mjög vel. Allir þeir aðgönigumiðar, sem skilað var frá öðrum lönidum, verðá seldir í Enig- landi, og 'liefur leftirspurnin reynzt mikil. Flofcbar frá ýmsium lönd- run eru nú fluttir inn í ber- búðir þær, sem þeir eiga að 'búa í, meðani leikarnir sta-nda y-fir. Bretar hafa nokkrar 'álhyggjur af því, að híbýli þassi séu ekfci nægi- Qieiga ‘góð, en kvartanir hafa ■enn ien.gar boriz't. í búðún- um er vandtega skilið á milli karla og kvenna og eru sums staðar hafðar gaddavirsgirðingar á milli til að trygigja fuhkomliega tvímæialaust vellsæmi. Það hefur nú verið tálíkynnt i London, að' sundm'enn rrteg'i efeki nota súrefnistðeki í <S1- ympisfcu beppninni. Það ler sið ur allmargra sumdmeistara, til dæmis Frakfcians Jany og sumra Amerfkumánna, að anda viel iað isér súrefni, áður en þeír sýttda. Þetta er hvergi bannað i alþjóða reglum, en það hiefur orð'ið úr, að slik tæki 'teljist gefa fceppendum misjafna aðstöðu ög miegi því elkki ttota þau. © . ' tí» liMlli 111110 "ti ‘ Mel Patton SPRETTHLAUP, SÉM LÍTIÐ VARÐ ÚR í júnímánuði var auglýst með mifelum gauraganigi „rnesta spr.etthlaup íþróttasög- unriár“ í B'andaritkjunum. Var við miklu búizt, þar sem þedr áttu að keppa Mel Patton, Lloyd LaiBeaeh, Ewell o-g Ástralumaðurinn Tre'loar, sem allir eru meðal fremstu spr.ett- hlaupara heimsms. 'Hlaupið fór foam klukku- stund leftir að auglýst hafði verið. Tímaverðir trúðu fyrst Nýlega var hátíölega opnaður nýr vegnr til ólympíuleikvallar- ins í Wembley í London. Myndin sýnir opnnnarhátíðina. Saensku hlaupararnir hafa náð mjög góðum árangri undanfarið ---------------------«—------ SVÍAR hafa í vor verið heldur vondaufir um mákla sigra á ólympis’ku leikunum í London. Þeir hafa eftir stríðið verið einhver mesta afreksmannaþjóð á sviði fojálsíþróttantta, en. í vor virðislt mörgum af 'beztu mönnum þeirra íhafa genigið illa Þökkum. hjartanlega auðsýnda samúð og vinar- hug við andlát og jarðarför okkar ástkæra sonar B]aríia Þér. Fyrir okkar hönd og annarra vandamanna. Erla Egilsdóttir. Ingvar Bjarnason. Landspróf Framhald af 3. síðu. Af þeim, sem próf þreyttu | í vor hlutu 145 nemendur rétt til inngöngu í mennta- skóla. Eítfotaldir menn áttu að þessu sinni sæti í landsprófs r.efndinni og sömdu verkefni og dæmdu úrlausnir í námis greinum sem hér segir: í íslenzku: Ólafur Briem mag. art, og Steingrímur Pálsson cand. magi; í dönsku Ágúst Sigurðsson cand. mag.; í ensku: fil. cand. Jón Magn- ússon; í sögu: Ólafur Hans- son cand. mag; í landafræði: Sveinbjörn Sigurjónsson mag. art.; náttúrufræði: Guð mundiur Kjartansson mag. scient.; í eðlisfræði: Gúð- mundur Arnlaugsson cand. mag.; í stærðfærði: Steinþór Guðmundsson cand. theol. Formaður nefndarinnar var Bjarni Vilhjálmsson cand. mag. Til samanburðar við úrslit landsprófsins á þessu vori skal það tekið fram um úr- slit landsprófsins í fyrravor, að 104 af 249 nemendum hilutu þá nógu háa einkunn til inngöngú í rrienntaskól- ann. Baráttan um BerHn Mannúðarleysi í rneðferð fjár DÝRAVERNDARINN birti nýlega ieftirfarandi frásögn um einmuna mannúðarlieysi í með ferð á lambi éinu vestur á Isa- firði: „Það bar til í haust, er bændur innan frá Isafjarðar- djúpi komu með sláturfé sitt í slátorbús Jóhanns J. Eyfirð- ittgs á ísafirði, að þar var fyrir lamb, sem sjáanlega hafði liðið 'hunigur svo dögum skipti. Var það þegar búið að éta hiiikið af úll sinni og var að öliiu 'lieyti í hinu hryllilegasta ástandi. Þegar. aðkomuilömbin voru reddn í réttina, sk.j ögraði þessi vesalingur til móts við þau, og svo var hungur 'þess ákaft, að það tók strax að éta ulilina af þeim. ÍBændur höfðu orð á því, hverju þetta sætti, og kvað slátrarinn lamb þetta vera bú- ið að vera þarna nokkra daga (vitanlega næringarlaust með öllu). Kvað þá ekki vita þar í slóturhúsmu, hvér ætti það, Oig skýldi það ’bíða, þar til eigamdi þess gæfi sig fram. Bænidur höfðu þá orð á því, að afot eins mætti lóga að ná 'góðum árangri. Nú er þetta að breytast og sýna mót, sem haidin hafa verið undaniarna daga, að Svíarnir verða steikari í London en nokfcru sinni. Á móti, - serni haldið var í Gávle fyrir þrem dögum náð- Ust mjö;g aithyglisverðir ár- angrar. Verður hér getið þeirra helztu: 5090 moíra hlaup: 1. Ar:ik Ahldén 14:13,2 2. Bertil Albertsson 14:20,2 Þassir tímar ættu að trygigja Framh. af 5. síðu. átta lýðræðissinnanna í Berlin er áhrifamikil 'hv'atnin’g hin- Um mörgu mlljónum lýðræðis sirana á Au.-Þýzkalandi. Ber- 'lin og verkalýðshreyfing jafn- aðannanna þar 'er útvörður og þrimbrjótur ; igegni edttræði’ iambinu og igeyma skrokkinn, en því var ekfki sinnt. Hófst nú slátrunin og var ’henni lokið um bádsigi daginn eftir. Er slátrarinn hafði lokið af- lífun hins aðkomna fjár, lagði ’hann foá isér byssuma sem merki þess, að slátxuii væri 1500 metra hlaup: 1. Henry Eriksson 3:47,8 2. Gösla Bergquist 3:48,0 SBkir ’tímar ættu að nægja til sigurs í London, -enda þótt feeppnin verði hörð. 800 metra hláup: 1. Ingvar Bengtsson 1:49,4 2. Hasse Liljequist 1:50,3 3. Ljur.gquist 1:52,6 Þetta munu vera með beztu timum, sem náðst. hafa í báð- um iblaupunjuim í ái'. 1000 metra hlaup: 1. Lennart Dui’and 2:24,3 2. Oile Aberg 2:26,3 'ekfci isánum eiigin augum — tíminn var 9,4 sekúndur og átti ve'galengdin að vera 100 mjstrar. Patton hafði unmið, LaBeaih v.arð anmar. Við nánari mælingu reynd- ist 'brautin iekki vera 100 .mietrar og vamtaði jiafnvel upp á að hún næði 100 yards! að Tékíkinn Zatopek fái mjög harða k-eppni í þessari gnein, en harun þykir þar beztux. GÓÐUR ÁRANGUR í GÆR I igærkveMi fór foam annað íþróttamót, ssm hefur hug- hrieyst Svíana, og var það haii'dið í Gávle. Þar hljóp Lid- man 110 m. grindahlaup á 14,4 sek. Arvi'dsion kastaði kúlu 15,02 m. Rune Larsson vann 100 metna hlau.p á 10,8 og 400 mietra grir.dahlaup á 53,2 sek. Lumdquist 'hljóp 400 metra á 47,6, Linderud á 48,8 og Sjö- 'gren á 48,9 og Strand vann 1500 metra hlaupið á 3:52,4 mín. 16 danskir skáíar komujjær FYRSTU erlendu skátam ir komu hingað á skátamótið í gær. Voru það 16 danskir skátar, sem komu frá Kaup- mannahöfn með Skymaster- flugvélinni Geysi, en flug- vélin fór þangað frá London kommúnismans. Baráttan um Beiílín er ann- áð og meira en barátta um borg í rústum. Hún er í raun og veru sama ibaráttan og háð var ,um Tékfcóslóvakiú í Múnchen. árið 1938. Hún er barátta um vígi lýðræðisiins, sem efeki má falla. Árið 1938 brugðust lýðræðisþj óðirnar, og flóðbylgja nazismans rei’ð yfir a’Hia Evrópu. Nú, árið 1948, er spurningin sú, bvort lýðræð- isþjóðfonar muni gefasfc upp öðru sinni. Vexkamenn B.er- linar hafa igefið þekn glæsilagt fordæmi. Verði þeir ofurseldir sömu örlö'gttm og Téikkósló- vafcía árið 1938, myndi það hafa ófyrirsjáattlegar aifleið- ingai’ ekld .aðeinig fyrir Þýzka- l’and, heldur foifo gervalla Evrópu. Hafa lýðræðisþjóðirn- ar borið gæfu til að læra ;d sögunni? Karl Raloff. eftir að hafa flutt ólympíu- farana. Kom Geysir hingað um miðjan dag í gær með 36 farþega, og þar af voru þess ir 16 skáitar. lokið í bili. Spurði þá bóndi sá, er átti fé b’a>ð, ier verið var að slátra, hvórt eifeki væri ráð að lóga lámbinu, sem eftir væri. Slátr- arinn kvað nei við, sagði sem áður, að þeir vissu ekki hver ætfci það, og sfcyldi það bíða, þar til þess' yrði vitjað'. Ðóndi ha;ði þá orð á því, að mál mundi komið áð stytta þján- ingar þessa vesalings og það þótt fyrr beifði verið. Þæfðu þeir þetta um stund* þar til bóndi sagir: — AnnaðhvoTt lógarðu lambinu nú þegar eða ég kálilia á lögregluna. Þetba hreif, og kvaðst sliatr- arinn skyldi lóga lamhinu —■ þó með þvi skilyrði, að bóndi ábyrigðis’t afl'e.iðingamar.“ Berlínardeilan Framh. af 1. síðu. ið tilkynnt um, eins og regl- ur mæla fyrir. Önnur rúss- neska flugvélin var við sprengjukastsæfingar, en hin við skotæfingar á hinu af- markaða svæði. r- —r

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.