Alþýðublaðið - 24.07.1948, Side 8
'Gerizt aaMucnuuij
*aö Alþýðyblaðlnö.
[ Alþýðubkðið Ina & bvert
| heimilí, HrbigiQ | ditrm
| 4900 ®ða 480«,
Laugardagur 24. júlí 1948.
Börn og unglingaf,
Konoið og seljið
ALÞÝÐUBLAÐH),
AUir iriiíja Ibaupa £.1,181
ALÞÝÐUBLAÐ3Ð. **8gj|
Tiio ræðsl á Kom-
s
kisl. ræiu!
TITO MARSKÁLKUR réS
ist íiarkalega á Kominform
og ákærði alþjóðasamtök
kommúnista um að reyna að
koma af stað borgarastyrjöld
í Júgóslavíu, jiegar hann
flutti aðalskýrslu sína á ráð-
stefnu júgósiavneska komm-
únistaflokksins í Belgrad í
fyrradag. Ræða Titos var
hvorki meira né minna en
átta klukkustunda löng, og
liylltu 2340 fulMrúar hann
ákaft og hrópuðu ,,Hetjan
Tito“ hvað eftir annao.
Méginhlutinn af hinni
löngu ræðu Titos var í þyí
falinn, að hann rakti sögu
júgóslavneska kommúnista-
flokksins1 og varði hann gegn
ákærum Kominform. Við höf
um ekki aðeins unnið. að
frelsun Júgóslavíu, sagði
hann, heldur einnig stutt
Sovétríkin á allan hátt. Þeg-
ar einræðisherramu var bú-
inn að itala í sjö og hálfan
klukkutíma var hann loks
kornir.n að 'viðburðurn síð-
ustu tveggja ára.
Fundarsaiurinn í Belgrad
er skreyttur risastórum
myndum af Marx, Lenin,
Stalin og Tito og er mynd
þess síðast nefnda lang-
stærst. Meðal þeirra, sem
mest láíta á sér bera á þing-
inu eru þeir Eduard Kardelj,
Rankovitssh hershöfðingi og
Milovan Djilas, sem allir
voru nafngreindir 1 ákæru-
skiali Kominform.
I gær var Rankovitsch að-
al ræðumaðurinn, og talaði
hann x fimm tíma. Hélt hann
áfram vörn gegn árásum
Kominform og sagði, að lítil
von væri um byltingu í Júgó
slavíu, edns og Kominform
hefði hvatt til.
Koimngar Araba kyssast
Noregsmyndirnar
■. sýndar áfram
fyrir böra
FRU GUÐRÚN BRUN-
BORG hefur nú ákveðið að
halda sýningum á Noregs-
kvikmyndunum áfram hér í
bæ um skeið, og verða þær
sýndar í Listamannaskálan-
um. Hefur hún sérstaklega
saknað barnanna á hinum
fjölscttu sýningum, og hef-
ur nú lækkað verð á barna-
miðum ndður í þrjár krónur
til að hvetja þau til að sjá
þessar fögru myndir, auk
þess sem hún hefur bætt við
teiknikvikmynd: fyrir börn-
in. Æítu foreldrar áð hvetja
börn sín til að sjá þessar kvik
myndir, en þær eru í senn
fagrar og fræðandi.
Sýningar verða í Lista-
mannaskálaraim í dag klukk
an 7 og 9. og fjórum sinnum
á morgun, kíukkan 3, 5, 7 og
9.
Hér sjást þeir kyssast, Abdullah, konungur Transjórdaníu, og Ibn
Saud, konungur Saudí Arabíu. Varð meff þeim fagnaffarfundur,
er AbduIIah heimsótti Arabíu nýlega. Vinátta þeirra er þó ný-
tilkomin, því aff aetíir þeirra hötuffust fyrir nokkrum árum.
Þreítan íslenzkir fogarar hafa se
í Þýzkalandi síðan 17. júlí
Rámlega 166 smálestom af afla þeirra
var'ö að fleygja vegoa skemmda.
FRÁ 17. júlí hafa 13 íslenzkir togarar selt afla shm
í Þýzkalandi, samtals 3128 smálestir. Þar af hefur orðið
að fieygja rúmlega 166 smálestum af fiski vegna skemmda;
og til dæmis var meira en helmingur af afla eins togarans,
Kára, ónýtur, eða 117 smálestir af 209 smálestum, sem afla
magn skípsins var.
Er talið að skemmdir þessar'
á fislkinum stafí. af því, að afl-
inn hefur verið fremur treg.ur
að unclanförnu og skipinj því
lengi að fylla slg, svo munu og
sumarihitarnir eiga sinn. þátt í
því, að fisfcurinjn sfcjemjmist í
sfcipunum á leiðinni til Þýzka-
lancls.
Eft'ktaldir togarar hafa selt i
Þýzkalandi frá því á Jaugar-
daginn var; í svigum smá'lesta-
taian, sem orðið hefur' að
fleygja:
Kári 209 smálestir (11.7),
Karlsefná' 202 smálestir (0),
Asfcur 259 smálestir (6), Geir
286 Bmálestir -(0), JúK 217
smálestir (0), Gylii 272 sniá-
lestir (0), Elldðaey 279 smá-
liestir (0), Marz 357 smólestk
(5,9), Júpíter 198 smjálestir
(1,7), Vienus 140 smálestir
(7,1), ísborg 191smálest (19,1)
Helgalfell' 309 smálestir (2,2)
O'g 'Goðanes 207 smálc-siir
(9,5).
Aðiekxs (eitt íslenzkt slkip
hefur se'Iit S Bretlanidi á sarna
ibímia, o@ leklkerit er á leiðinni
þangað nú.
Ríkið veiíir 4,8 millj.
kr. lán vegna
Skúlagötuhúsanna
NÝLEGA hefur Reykjavík
uroær gengið frá láni ríkis-
sjóðs vegna Skúlagötuhús-
anna, og er lánið samtals 4,8
milljónir króna, og er það
veitt til 50 ára með 3% vöxt
um, samkvæmt lögunum um
opinbera aðstoð við íbúðar-
húsabyggingar.
Enn fremur hefur bærinn
isjálfur afskrifað 15% af
byggingarkostnaði húsanna-
og leiðir þetta af sér lækkun
leigunnar. Hefur bæjarráð
því ákveðið að leigan í þess-
um húsumi skuli lækka um
12%, frá því sem hún hefur
verið frá síðustu áramótum..
BÆJARRÁÐ hefur eftir
tillögum barnaverndarnefnd
ar ákveðið að sett verði á
stofn vöggustofa í húsinu
Hlíðarandi við Sunnutorg.
Verður nú hafizt handa
um að gera nauðsynlegar
breytingar á húsinu fyrir
vöggustofu.
r a
iirisin
i gær
VerÖ 3]a herbergja SbáÖaoria áætíað 183
þús. kr., 2ia herbergja fbúöa 138 þús. kr*
■---------------------------♦----------
BÆJARRÁÐ ákvað í gær að leggja til við bæjarstjórn,
að nýju bæjaríbúðimar við Lönguhlíð verði seldar, og niurJ.
bæjarstjóm væntanlega taka úrslitaákvörðun um það næstkom
andi miðvikudag. — Tillaga bæjarráðs er, að íbúðirnar verði
seldar við kostnaðarverði, sem er áætlað: Fyrir 3ja herbergja
íbúðimar 183 000 krónur, en fyrir 2ja herbergja Foúðirnar 138
þús. krónur. Hverri íbúð, bæði þeim stærri og smærri, fylgir
eldhús, bað og herbergi á rishæð, en þvotta- og þurrkhús i
kjallara hafa hverjar 8 íbúðir í sameiningu.
Samfcvæmt tillögium ba&jar-* '
ráðs sfculu íbúðrrnaj' greiddar
með
1) útborgun um leið og
fciaup eru gerð, ,sem áætluð er
70 000 fcrónur fyrir 3ja her-
bergj a ibúðirmar, eu 53 000
.krónur fyrir 2ja herbergja i-
búðir;
2) veðdeildarláni, sem greið-
islt á 35 árum, að upphæð 20
þús. fkrónur fyriir stærri íbúð-
imar, en 15 000 krónur fyrir
hinar minni;
3) 3% sfculdabrófalá n i, að
upphæð 50 000 krónúi' fyrix
hverja íbúð, bæði hiniai’
steerri og smærri, og skai það
greitt með’ jöfnujm afskraftum
á 50 ár.um.
4) 4 ,/2 % 'skuldaþréfal'án, ,til
10 ára, að upphæð 40 000
kirónur fyrir 3ja herbergja í-
búðirmar, en 20 000 krónur fyr-
ir 2ja herbergja íbúðir, o-g skal
það greitt m'eð jöfn'um árlegum
greiðsltmi.
Ef framanjgreint kaúpverð
hnekkur ekki fyrir girðiúgu1 og i
lóðarlögun, verða kaupend-
umir iað skuld'binda sig til
þess að greiða að sínum hluta
það, siem á vamtar, svo og ár-
tegam reksturskostnað lóðar-
innar.
Sú kvöð fylgir íbúðunum, að
hvoifci megi selja þær né
leigja niema með samþyfcki
bæjarstjórniar, lemda eigi hún
bæði forkaupsrétt og forleigu-
rétt á þeim. Söluverð ibúð-
anna má og aldfiei vera hærra
en kaupverðið, að viðbættu-
arudvirði tendurhóta, sem gerð-
ar hafa verið á íbúðluinum.
ÓGNARÖLD SÚ, sem kom*
múnistar á Malakkasbaga hafa
staðið fyrii', hefur nú valdið
því, að ibrezka stjórnm hefux*
bannað kommúnistaflokikl'nn
oig þrjá systui’flo'kka hans á öll
um Malabkaskaga og í Singa-
pore. Tilkynnti Cneech Jomes
þetta í eniska þinginu í gær, og
gat þess jafnframt, að það
væri nú tfuHsannað, að flokk-
urinm hefðl staðið á bak við
morð, uppreisnir og igripdeild-
ir í iamdinu, og sé þetta tví-
mælalaust tilraun til þess að
kolljvarþa stjóm landsins með
ofbeldi.
Sambandsþing
ísl. sveifarfélaga
seff á morgun
ÞING Sambands íslenzkrá
sveitarfélaga verður sett á
Akureyri á morgun og stend
ur yfir fram á mánudag.
Af hálfu Reykjavíkurbæj-
ar mun borgarritari sitja
þingið.
M.s. Narfi bjargar
færeysku fiskiskipi
af grynningum
Einkaskeyti til Alþýffublaffsina.
AKUREYRI í gær.
ÁRDEGIS í DAG kom m/s
Narfi frá Hrísey tii Akur-
eyrar með 'færeyska fiskiskip
ið Albert Victor, sem Narfí
bjargaði af grynningum út
af Leirhöfn á Sléttu.
Færeyska skipið var á
heimleið fullhlaðið fiski. Við
strandið á skerinu brotnaði
stýrið og skrúfan og einnig
kom leki að skipiniu.
Skipsjóri á m/s Narfa er
Guðmundur Jörundsson.
Sjópróf sanda mú yfir
vegna þessa strands.
IIAFE.
Einkaskeyti til Aíþýðublaffsins.
AKUREYRÍ í gær.
ÞURRKUR er nú í dag um
aHt Norðurland, og er það
fyrsti góðviðr'sdagurimi, eft
ir langvarandi kulda og
bleytur.
HAFR.