Alþýðublaðið - 01.08.1948, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 01.08.1948, Blaðsíða 6
6 ALÞYÐUBLAÐIÐ Sunnudagur 1. ágúst 1948. LA PALOMA Skáldsaga eítir Toru Feuk fyrir henni. Hún sá fyrir sér veika móð- Filiptw Bessasoa hreppstióri: ABCENT BRÉF Ritstjóri sæU. Tíöin góð og ailt leikur i Iyndi. Heyið hirt af íiánum. Lítill tími til andiegra hugleið- inga, hvað bá ritsmíða eins og sendibréfa. Samt sem áSur ætla ég aS stela öflitlúm tfma frá heyskapnura og sjá’fum mór og hripa þér nokkrár línur. Enn gof ég mér tíma til blaða- lesturs. ÞaS er að segja, hleyiíti augunum yfir fyrirsagnimár um leið og ég neyti matar míns. Hef þær sem eins konar bætiefni með maínum. Kynnist við þann lestur ýmsum furðulegum hlut- um, meðal annars því, hvað það er, sem blaðamenn þessa lands hyggja að þjóðin vilji helzt heyra. Ekki veit ég hver hefur framkvæmt þær rannsóknir, er þeir byggja álit sitt á, •— en sennilegt þykir mér, að einhver fræðingurinn liafi fengið styrk um allmargra ára skeið til þess að vinna það verk; ekki snert á því fyrr en sú stjórn, er lét hon- um styrkinn í té, hrökklaðist frá völdum, og sú, er í hennar stað kom, sendi honum bréflega kröfu um árangurinn, — áður en honum hafði unnizt tími til að skipta um stjórnmálalega skoðun og sverja stjórninni fylgi sitt; — og að hann hafi þá setzt niður og 'hripað álitsskjal í skyndi, til þess að reynast hlut gengur til styrkja við einhverj- ar nýjar og álíka áríðandi rann sóknir í framtíðinni, þegar hann væri orðinn opinber að pólitísk- um sinnaskiptum. Það gegnir annars hreinustu furðu, hvað menn geta fengið styrki til að rannsaka og „sigla til að kynna sér“. Maður kynn- ist þessu meðal annars af fyrir- sögnum blaðanna, þar eð það er eitt af því fáa, sem blöðin telja fréttnæmt og með réttu. Og það einkennilegasta er, að jafnan er eins og þessir menn hverfi al- menningi, þegar þeir hafa feng- ið styrkina og siglt. Sjaldan heyrir maður þess getið að mik inn árangur leiði af för þeirra, og þá sjaldan, sem þeir láta aft- urkomnir til sín heyra, er það hauslaus og halalaus frásögn af einhverjum nýjungum, sem hvorki eru hér framkvæman- legar né heldur að nokkur gagni fyrir okkur, enda ber og frá- sögnin oftast með sér, að þeir hafa ekki kynnt sér hana betur en það, að aðra menn yrði út að senda til þess að kynna sér mál- ið enn betur! Ég' hef hálft í hvoru verið að hugsa um að sækja um styrk til ríkisstjórnarinnar til siglingar í þvi skyni að kynna mér eitt- hvað. — Meinið er aðeins það, að ég hef alltaf orðið að miða hugsanir mínar og framkvæmd ir við raunhæfan hag starfs míns og strits, og brestur mig þvx hugmyndaflug til að finna upp á einhverjum nógu fjar- stæðum og nógu óraunhæfum kynningarefnum. Hefur mér þó hálft í hvoru til hugar komið að sækjá um styrk til þess að kynna mér ræktun pálmaskóga, með tilliti til þess, að veði'átta fer hér nú stöðugt hlýnandi að fróðra manna áliti og gæti því vel svo farið, að pálmar yrðu hér ræktanlegir, sem amboða- viður að minnsta kosti eftir nokkrar aldir. Iívað segir þú um það, ritstjóri sæll? Mundir þú ekki tilleiðanlegur að styðja mig í baráttunni? Ég tek það auð- vitað fram, að ég vil ekki þurfa að hefja neinar ræktunartil- raunir sjálfur þegar heim kem- ur, heldur verði aðrir sendir til þess að kynna sér þær, ef svo fer, að álit mitt í þessu máli reynist hagstætt eftir heimkomu mína. Virðingarfyllst. Filippus Bessason hreppstjóri. MinrKngarspjöld Jón BaldvLnssonar for- seta fást á eftirtöldum stöð um: Skrifstofu Alþýðu- flokksins. Skrifstofu Sjó- tmannafélags Reykjavíkur. Skrifstofu V.K.F. Fram- sófcn, Alþýðubrauð ger ð- Laugav. 61, í Verzlun Valdi mars Long, Hafnarf. og hjá Sveinbimi Oddssyni, Akra nesi. ur. Nafn Curís Palmfeldts var ekk nefnt. Jón Ersson hafði'nú í tvo daga gengið ein,n í rökkrinu um vegimn. Hann vildi svo gjarnan tala við Geirþrúði. Hann hugsaði um daginn- sem hún hafði komið til hans með ofnu ábreiðurnar og ætl- að að selja þær til þess að geta keypt hringinm. Hann brosti dauflega, þegar hann minntist þessa. í seinni tíð hafði hann orðið var við, að hún hugs- aði til hans, og haran vildi gjarnan hjálpa henni og ráð- leggja henni eins vel og hann gat. — Fólk talaði og talaði. Hann haíði heyrt það sem var sagt, og það var það, sem olli honum mestra áhyggna. Ef þannig var ástatt. þá þurfti hún á vini að halda, sem hún gat leitað til og hjálpaði henni. Því að honum var ljóst. að fjölskylda henn- ,ar gat alls ekki orðið henr.á til mikils gagns nú. Það var Iöngu dautt í píp- unni hans ,en hann tók ekk- ert eftir því. Hann var svo niðursokkinn í hugsar.iir sín- ar- að hann tók ekkert eftir lítilli veru, sem skauzt út úr skugganum í garðinum, fyrr en hún var komin langt út á veg. Hann flýtti sér á eftir Geirþrúði og náði henni, þegar hún beygði inn á stiginn, sem lá inru í skóginn. Hún gekk lotin eins og gömul kona. Þegar han,n kom að hlið hennax leit hún upp. Það var Geirþrúður, eni þó var það ekki hún. Andlit hennar var fölt og horað og dökkir baug- ar undir augunum. Þegar hún sá. að það var Jón, brosti hún dauflega. og hann skildi allt í einu, að hún var á leið til hans. Honum hafði ekki skjátlast. Hún þurfti á hon- um að halda. „Viltu tala við mig?“ spurði hamn rólega, og hjarta hans sló hratt. „Hvernig vissirðu það?“ spurð hún þreytulega. „Ég hef verið að sveima hér í kring í marga daga og bjóst við, að þú mundir koma“. „Já, ég varð —“ sagði hún áköf, en hann greip fram í „Segðu ekki ineitt hér, við skulum ganga svolítið um. Þú Iítur út fyrir að þurfa á hreinu lofti að halda. Svo getum við á eftár farið heim í skrifstofuna mína og talað saman“. „Það, sem ég hef að segja er fljótsagt cg fljótsvarað“, hélt hún áfram. „Segðu það samt ekki núna — þú þarft að jafna þig svolítið fyrst, og veðrið er svo igott, bó að komið sé fram á haust“. „Mér er alveg sama um veðrið —; ég er komin til þess að biðja þig að lána mér paninga aftur ■—“ sagði hún áköf, en það var auðséð að hún var nærri farin að gráta, þó að hún reyndi að stilla sig. Taktu úit úr þér pípuna, mér finnst hún andstyggileg“, sagði hún allt í einu bálreið og kippti henni út úr hon- um og henti benni út fyrir vegbrúinina. Hún dró andann ótt og rykkjótt. Jón sagði ekki neitt en brosti í laumi. Stuttu seinna sagði hann stillilega. „Þegar þú varst lítil fékkstu stund- um ávítur frá mér, þegar þú. varst óþekk, það ættirðu nú eiginlega að fá núna. Agaðu bairn þitt meðan það er ungt —“ „Ég er ekki baxn þitt“, svaraði Jiún áköf. „Nei, ef þú værir það, skyldirðu ekki ganga hér ein og yfirgefin úti á þjóðvegi, þá skyldurðu siltja við arin- d-nn — í kjöltu minni — og segja mér frá áhyggjum þín- um, því að ekkert er svo erf- itt, að það sé ekki betra að tala um það við einhvern, sem skilur það og vill hjálpa“, sagði Jón alvarlega og reyndi að sjá framan í hana í myrkrinu. Þau voru komin talsverð- an spöl frá veginum og voru komi-n inn á skógarstíginn, þegar Jón greip í handlegg- inn á Geirþrúði, sneri henni við og fór að ganga í áttina að þjóðveginum aftur. Þegar hann fór að tala um eldinn fór um hana hrollur eins og henni væri kalt. Það var far ið að verða svolítið svalt. ur sína- í ruminu og föður sinn, sem hafði ekki þorað að segja benmi öll þessi sorg artíðindi. Jómfrúin og tví- burarnir sátu hjá henni meirihluta dagsins, en hún var samt ekki ánægð nema Geirþrúður væri líka hjá henni. Föður sinn forðaðist hún sem mest. Hún þoldi ekki að mæta sorgmæddum og ásakandi augum hans. Hann gekk oftast um eirðar- laust og néri hendurnar. Og Mína gekk um útgrátin í eld húsimu. Enginn sagði hugg- unarorð við Geirþrúði. Þess vegna hafði hún alltaf þráð að hitta Jón Ersson, og þeg- ar móðir hennar virtist ör- lítið hægja, þoldi hún ekki við lengur, heldur gekk út í garðinn í rökkrimu, þar sem hún átti ekki á hæltu að mæita neinum. Jón sá, að andlit hennar var hörkulegt og örvinglað á svip, þó að hún reyndi að bera sig vel. „Nú förum við heim í hlýj una“, sagði hann glaðlega. En Geirþrúður reyndi að rífa sig lausa og sagði með beiskju í iröddinni: ,,Ég fer ekki með, ég get alveg eins talað hér“. Jón'Ersson greip fastar um handlegginn á henni, og hann sagði ákveð- inn: ,,Nú förum við heim“. Allt í einu fann hún hvað hún var þreytt, og það var indælt að láta ráða fyrir sig. Hún vair svo þreytt á spurn- ingum og Jón spurði ekki neins. Hún leit varlega á hann. Andlit hans var inú hörku- legt og istrangt á svip. Það þýddi ekki að hafa á 'móti honum núna. Og hún óskaði einskis heitara en að gefa sig á vald einhvers, sem vildi hugsa og framkvæma fyrir hana. Hún hafði átt erfitt upp á síðkastið og hún fór allt í einu að gráta ákaft. Án þess að segja það opn aði Jón fyrir hana stóru stof una á gististaðnum og gekk inn á eftir henni. Hann gekk að borðinu þar sem lampinn stóð. Það var dimrnt í stof- unni og hann þreifaði fyrir sér eftir lampaljósinu, áður ÖRN: Þér ætlið í rannsóknarleið- angur innan skamms, herra prófessor? PRÓFESSORINN: Hver segir það? ÖRN: Æ, ég hef heyrt það --- PRÓFESSORINN: Qg hvað hafist þér að ungi maður? ÖRN: Ég á í orustu, — við fant- ana hérna. PRÓFESSORINN: Það getur orð- ið hörð orusta. ÖRN ELDING MYNDASAGA ALÞÝÐUBLAÐSINS:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.