Alþýðublaðið - 06.08.1948, Page 1

Alþýðublaðið - 06.08.1948, Page 1
y.e<5urh'orfur:; Hægviðri, úrkomulaust; léttskýjað með köflum. ÍSUjAÍilLA !*, & L í :L..í;..vSl: u Ss Forustugreinl Þér ferst. Flekkur, að gelta, * •K i * * u3 XXVIII. árg. Föstudagur G. ágúst 1948. 175 tbl. Úrslitin í 100 m. á ólyfnpíuleikjunum Mynd þessi sýnir úrslitasprettinn í 100 m. hlaupinu á Wembley leikvanginum í London. Jrliaup ararnir eru frá vinstri: Harrison Dillard, sem vann, McDonald Bailey (varð nr. 6), McCorquend ale (nr. 4), Llovd LaBeach (nr. 3), Barney Ewell (nr. 2) og yzt Mel Patton (er varð nr. 5). TiSkynning í Tel Aviv siðdegis í gær eftir Sangan fond Shertoks og Bernadottes. ..—------»--- STJÓRN ÍSRAELSRÍKIS tilkynnti í Tel Aviv síðdegis í gær. að hún hefði nú boðið stjómum Araba- ríkjanna á friðarfund til þess að reyna að binda enda á deiluna um Palestínu, Þessi tilkymiing var gcfin út að afloknum þriggja klukku- stunda viðræðum Shertoks, utanríkismálaráðherra Ísraelsríkis, og Bernadotte greifa, sáttasemjara hinna sameinuðu þjóða í Palestínu, sem kom til Tel Aviv frá Kairo í gærmorgun. Bað Shertok Bernadotte að koma fxmdarboðinu á fram- færi við Arabaríkin. Framburður 18 ára pilts i Dan- mörku. FREGN frá Kaupmanna höfn hermir, að átján ára piltur hafi gefið sig fram í Hobæk á Sjálandi og seg ist vera sonur Charles Lindbergh/s flugkappa, sá, sem hvarf fyrir fimmtán árum. og talið var að rænt hefði verið og aldrei hef- ur spurzt til síðan. Pilturinn gengur nú undir nafninu Erik Niel- sen, en heldur því fram, að hann hafi verið fluttur á laun til Danmerkur, þeg ar hann var þriggja ára, þ. e. fyrir fimmtán árum. Hann er sagður mjög lík- ur Lindbergh og á nú að reyna að sannprófa fram- burð hans. Verður honrnn meðal annars telcið blóð íil rannsóknar og sent til Ameríku. Hungurverkföfi á her námssvæi Rússa á Þýzkalandi ÞÝZKT BLAÐ á hernáms svæði Breta á Þýzkalandi skýrði frá því í gær, að því er fregn frá London hermir, að hungurverkföll væru byrj uð víðs vegar á hernáms- svæði Rússa, á Austur-Þýzka landi. Blaðið segir orsökina til hungurverkfallanna vera þá, að Rússar hafi eftir hoð- skap sinn á dögimum, að þeir ætluðu að sjá allri Berlín Framkald á 7. síðu Bsmadottíe igiieiifi- héit áfram * ferð sinni síðdegis í gær foá Tel Avdv til Haifa oig birti þar bllkýnmljngu til 'hex'sveita Ara- b:a> og Gyðdniga í PtaClestími, þaas efnds, að brot, sem fyrir kyrjniu1 að iboima á vopnaihilés- samindngumuflxi af há&fu laincnJars Orn heíur 3618 stig í tugpraut Winí varsn 400 nri. hlaypi'ö — þrír Svíar fyrstir í 3000 metra Siindninarhiaupi. -----------------------«--------- TVÆR SMÁÞJÓÐIR fögnuSu miklum sigrum á Wembley leikvain'ginum í Löndon í igær. Þrír Svíar komiu fyi’sitiir í mark í 3000 metra hindrur.arhlaupinu leftir harSia keppni, og í 400 m. hlaaipi vom tveir blökk.umenin frá eyríkikuu Jiamaica fyrstár í mark. Daníir fenigu erun iein igull'verðlaaiin í isunidii, er Kanen Margre'the Harup setti nýtt álympíuíiniet í 100 m. ibakisundi. Auk þessara greáma fóru^ aðilans, leystu hi'nni! að,ilann ekki ^uai'dain þeirri skyldu að halda þá. Eernjaidotte igneifi er niú í þamm. veglimmi að leigigj.a af stað beiim -til Stokkhóllmls táil' þess að sitja þar þing alþjóða rauða kirossins, lem hanm er, sem kiummugt er, farsieti'þess félags- skapar. fram íumdamirá'sir í 200 m. hfliaupi kvenma og lernu ailar Oik- ur á að hdm hollenzka Blamk- ers-Koen hljóti 'þar þrið j u g'inverölaun sán. 400 metra hlaup. í þessu hlaupi hlaut Jamaica fyrsta sigur sinn, og hann tvö- faldan, er Wint varð á undan McKenley. Úrslit: 1. Arthur Wint, Jamaica 46,2 2. H. McKenley, Jamaica, 46,4 3. Mal Whitfield, USA 46,9 4. Dave Bolon, USA 47,2 5. Curotta, Ástralíu 47,9 6. George Guida, USA 50,2 Hinn risastóri Wint, sem er flugmaður í brezka hernum, sigraði á síðustu metrunum, en McKenley var langfyrstur fram að því. Tíminn er jafn ólympíu metinu, en óstaðfest heimsmet, 45,9, setti McKenley nýlega í Bandaríkjunum. Þrír fyrstu eru allir blökkumenn, og hefur Wint lilotið hlaupaæfingu sína í Englandi, en McKenley í Bandaríkjunum. í fyrri milli- riðli vann Wint á 46,3, en Cu- rotta var annar á 47,2. Roden frá Jamaica komst í milliriðil, og eru Jamaicamenn því líkleg ir til sigurs í 4x400 metra boð- hlaupinu. yr tundur meo sendinerrun w I Met í lofíflutnmgum tiS Berlínar í gær. ALGER ÞÖGN ríkíi í höfuðborgnm síórveldanna enn í gær urn viðræðumar, sem sendiherrar Vesturveldanna áttu við Stalin um helgina. Meðal annars neitaði Trrnnan Banda- ríkjaforseti á blaðamannafundi í Washington að segja svo mikið sem eitt orð um þær. En frá Stokkhóhni bárust í gær- kveldi óstaðfestar fregnir um það, að nýr fundur myndi senni- lega verða með sendiherrumun og Molotov einhvem tíma í dag. Freignir frá Lomidon í gær- smmá! áSun.'. Sögðu fnegnir frá kvelidi ihiermdu, lað míikil London í igærbvieMi, að 619 funidahölid hefiðlu verið þar í fliugvéiliair Visstiurvetlidiaima gær lum viðræðumnar við sov- étis'tjómina. Beváini ræddi bæði við DougiIiaB, isie(nd.áiherra Banda íiíkjamaininia, og Miaissiiglii, sfendi herra FraMca. í Moskvu áttu siendiiherrar Bandarikj am nnna og Breta, Badielll Smith og Frank Roberts, laiininig með sér Jangar viðiræðiuir. Robertsoni hiarshöfðikngi, yfir- maður breziíia isiatuiiðiS'irLS á h'efðu koniið tdtli 'borigarainnar með matvædiii og áðkar birgðir síðiuista 24 Miulkbustamidlirnar. Er það met í ioiftfflutaiin'gurn þangað. Uppspsmi, að (lay bafl verið seltur a! 3000 metra liindrunarhlaup. Hér var búizt við harðri bar áttu milli Svíanna þriggja, Finnans Siltaloppi og Frakk- (Frh. á 2. síðu.) Þýzk'aOiandi, snieri af tur til Ber- l'íaiar í igær eftir váiðiræður sin- air við B'evtn. Maítvælafl'utnáingainnir í loftí. til Bieriiiiniaa' héOidiu áifram í gær af meiri krafti len, mokikruj TRUMAN sagði við blaða- menn í Washington í gær, að það væri alger uppspuni. að Clay hershöfðingi, yfirmaður Bandaríkjasetuliðsins á Framhald á 7. síðu Öm Clausen ÖRN CLAUSEN gen.gur vel í tugþrautinni í London og bentu fréttir í gærkvöldi til þess, að hann væri átt- undi í röðinni af 35 keppend um frá 22 löndum. Öm hafði 3617 stig eftir fyrri daginn, en hefði þó með heppni get- að gert betur. í 100 m. var Örn largt á undan keppinautum sínum í riðlinum og hljóp á 11,1. Var það annar bezti tíminn, sém náðist í þrautinr.i, aðeins Ar- gentínumaðurinn Kirsten- macher hljóp á 10,9. í lang- stökkinu kom óheppnin yfir Örn. er hann var óvænt kall aður til leiks fyrr en hann á|tti von á. Varð hann að eyða fyrsta stökki sínu til að reyna brautina. er dómarar neituðu honum um reynslu- stökk. Annað stökkið varð ógilt ien var sennilega yfir 7 m. í þriðja stökkinu og hinu eina gilda stökk hann 6.54 m. Varð Örn nú fimrnti í röðinni og kom mörgum á óvart, að því er útvarpsþul- ir skýrðu frá. (Erh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.