Alþýðublaðið - 06.08.1948, Page 2
2
ALÞÝÐUBLAÐÍÐ
Föstudagur 6. ágúst 1948«
NÝJA BIÓ
,Vér héldum heim'
(“Buck Privates Come
Home”)
Nýjasta og ein af alira
skemmtilegustu myndum
hinna óviðjafnanlegu skop
leikara
BUÐ ABBOTT OG
LOU COSTELLO.
Sýnd í dag, á morgun og
mánudaginn 2. ág.
Sýitd fcL 5, 7 og 9.
Lokað
m
éákveðinn
fíma,
TJARNARBfO
Lokað
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
8 TRIPOLI-BfÖ
Péfur mikli.
N. SIMONOW.
Bönnuð börnum innan 14
ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Siðasta sinn.
MAMMA ELSKAK
PABBA
(Mama Loves Papa).
Skemmtileg og spreng-
'hlægiieg axnerísik igaman-
mynid með skopleikanan-
um
LEON ERROL.
Sýnd fcl. 5.
Siðasta sinn.
æ B BÆJARBIO æ
Hafnarfirði •
Þrjér systur |
(Ladiies in Retirement) ■
MikiMenigleg dramatísk 5
stórmynd frá Columbia, |
byggð á samuefhdu ieik-1
riti e'ftir Regiinal'd Den- 5
ham og Edward Parcy. ?
Sýnid kilukkam 9.
Bönnuð ininan 16 ára. í
Litli og Stóri
sem
leynifarþegar. 3
Gráthlæigileg mynd með £
hónum vinsælu og dáðu Hj
gamanilejfcurum,
LITLA OG STÓRA. ;j
Sýnd fclukkan 7.
" Símii 9184.
Framh. af 1. síðu.
ans Pudjazons, en hraði Sví-
anna var svo mikill, að Frakk-
inn gat ekki fylgzt með, og
gafst upp. Úrslit:
1. Tore Sjöstrand, Svíþj. 9:04,6
2. E Elmsather, Svíþj. 9:08,2
3. G. Hágström, Svíþjóð 9:11,8
4. A. Cuyodo, Frakkl. 9:13,6
5. P. Siltaloppi, Finnl. 9:19,6
6. Zegedin, Júgóslavíu 9:20,4
Undanrásir og fyrri milliriðl
ar í 200 metra hlaupi ltvenna
fóru fram í gær, og bendir allt
til þess, að hollenzka frúin
Blankers-Koen ætli að vinna
þriðju gullverðlaun sín. Hún
hljóp á bezta tímanum, 24,3 sek.
Næst beztan tima hlutu Will-
iamsson, Englandi, og Strick-
land, Ástralíu, báðar á 24,9 sek.
SUNDXÐ
Fyrst fóru fram undanrásir í
400 m. skriðsundi kvenna, og
sigcaði danska stúlkan Harup
hina amerísku Curtis á 5:31,6,
en Curtis synti á 5:32,0. í öðr-
um riðli sigraði enska stúlkan
Cathrine Gibson á ágætum
tímá, 5:26,9, en ólympíska met
ið er 5:26,4.
100 metra baksund kvenna:
1. Harup, Danmörku 1:14,4
(nýtt ólympíumet).
2. Zimmerman, USA 1:16.0
3. Davis, Ástralíu 1:16,6
4. Novak, Ungverjal. 1:18,4
í dýfingum karla áf háu
bretti sigraði kínversk-ameríski
keppandinn dr. Lse, en Har-
lönd: Danir við ítali; Júgóslav-
ar við Tyrki; Svíar við Kóreu-
menn og Bi-etar við Frakka.
Þetta eykur sigurvonir Svía,
því að þ^i mætti að reynast auð
velt að komast áfram upp í
þriðju umferð.
Síðustu fregnir herma að
knattspyrnan í gær hafi farið
sem hér segir:
Svíþjóð — Kórea - 12:0
Bretland — Frakkland 1:0
Danmörk — Ítalía 5:3
Júgóslavía — Tyrkland 3:1
Wint.
Sigurvegari í 400 m. hlaupinu.
land, einnlg frá USA, varð ann-
ar.
KNATTSPYENA:
Svíbjóð — Austurríki 3:0
Ítalía —- Bandaríkin 9:0
Kórea — Mexikó 5:3
Tyrkland — Kína 4:0
I annarri umferð Jeika þessi
Skrifetoían Bókiialid, Gsxðæiræti 2, tekur
að sér:
Bókhald, bréfasferiftér, vélr-t’um o-g fjök’ítun.
B Ó K H A L D, Garðastræíi 2.
Sáni 6399.
10 nemendum héðan
boðin ókeypis skóla-
vist í vefurá Norður-
EINS og að undanförnu
veitir sænska ríkisþingið nor
ræna íélaginu þar fé itil þess
að bjóða Í00 lýðháskólanem-
endum ókeypis skóiavist í
Svíþjóð, Stórþingið norska
20, finnska þingið 10 og
danska þingið styrk itil jafn-
margra og þeirra danskra
unglinga, sem fá ókeypis
skólavist í hinum Norður-
löndunum. Auk þess hefur
einn danskur lýðháskóli boð
ið tveimur íslenzkum stúlk-
um ókeypis skólavist eitt
skólanámskeið. Auk ókéypis
dvalar og kennslu frá nem-
endur kr. 150,00 til bóka-
kaupa og til ferða innan
landsins. Næsta vetur býður
sænska norræna félagið sjö
íslenzkum nemendum ókeyp
is skólavist við sænska lýð-
háskóla, norska félagið tveim
ur og finnska félagið einum.
Danska félagið bauð í sum-
ar fyrir hónd Ollerup Folke-
höjskole tveimur íslenzkum
stúlkum, sem þar hafa dval
ið í sumar.
Þeir íslenzkir nernendur,
sem hafa hug á að sækja um
þessa ókeypis skólavist næsta
vetur skulu senda umsóknir
sínar til norræna félagsins
hér fyrir 15. ágúst. Skólarnir
byrja sumir 1. október, en
aðrir 20 október. Umsóknum
skulu fylgja afrit af prófskír
teinum frá þeim framhalds-
skólum, sem nemendur hafa
verið í ásamt meðmælum
skólastjóra. Umsækjendur
skulu vera orðnir 18 ára og
þurfa helzt að hafa verið
einn vetur í íslenzkum hér-
aðsskóla.
Undanfarna tvo vetur hafa
7 íslenzkir nemendur, hvert
ár, verið i sænskum lýðhá-
skólum og einn í finnskum.
hafa nemendurnir verið al-
veg sérstaklega ánægðir yfir
þessari skóladvöl, sem hefur
verið þeim í senn til mjög
mikils gagns og sérstakra-r
ánægju. Vegna þessa styrks
hefur þessu unga og efnilega
fólki gefizt kostur á dvöl við
erlenda skóla, sem fæst af
því hefði annars átt kost á
að veita sér.
Styrkur til- þess að bjóða
unglingum frá hinum Norð-
urlöndunum hingað til h'lið-
stæðs náms hefur ekki feng-
izt enn þá, en væntanlega
líða ekki mörg ár þar til við
getum sýnt þá eðlilegu vin-
semd á móti.
æ HAFNAR- (8
æ FJARÐARBfÖ 8)
•i
Leyndardómur
■
hallarinnar i
■
■
Spennandii og vel gerð e-nsk I;
mynd. Leókurinn fer að ■:
mestu leyti fram á gömlu S
herrasetri á Irlandi. Aðal-«
hlutverkki) leiika: ;i
Dinah Sheridan S;
■i
James Etherington j
Moore Marriott
■
í myndinni •er-u skemmti- ■
lagir söngvar og Zígauna-;
dansar. ;
■'
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9249. ;
«■■■■■•■■■■■■■■•«■■■■■■■■■■■■■•■WB#
Hundruð Reykvíkinga
hafa gengið í
17. júnífé
HUNDRUÐ Reykvíkinga
hafa igenigið’ í 17. júní félagið
un'danfam'a tvo disiga, og 'enn
fremur hai£a n'ofckur fyrirtæfci
og f éiöig fcom'ið til skrifstofuinn-
ar oig igirleiM' islto'fmframlag sift
til Íélágsins, ssm éir 1000 krón-
ur.
Slkriiiíistoifa félagsins í Þjóð-
leilkhúsiniu1 ier opin diaiglega frá
ki. 1.30—3,30, og verðúr
Sveinn Asgairsson, fram-
kvæmdastjóri félaigsins, til við-
tals í skrifstofuinii á þehn tíma.
Loks ©ru stofmsmd'askírteini af
hent í ölluim bókaverzluinum
bæjarins.
Es. „Lagarfoss"
fer héðam miðvikudag 11. ág-
úst til Vestur- og Noi-ður-
lajndsins. Viðkomiuistaðir:
ísafjörðúr,
Siglufjörð'm’,
Ak'Ureyri.
H.f. Eimskipaféfag
íslands.
-kk h: k húkfufK h: fc h
í Álþýðublaðinu.
G
L
I
T A-J?