Alþýðublaðið - 06.08.1948, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 06.08.1948, Qupperneq 5
: Ftistudéguir 6i/öá|nist 1948. >$Ðt)BbAÐlP Thomas Masaryk o NÖFNIN TÉKRÓSLÓ- VAKÍA OG MASARÝK eru óaðskiljanleg téngd hvort •öðru. Meðan á ofbeldisbýltirig unni stóð, þ'égár kommúnist- ískur minnihluti sölsaði undir sig völdin og kom á fót ein- ræði undir yfirskyni svokáll aðs „alþýðulýðræðis“ vakn- aði áhugi manna í lýðræðis- löndunum á hinum grimmu örlögum Benesar forseta og Jan Masaryks utanríkisráð- herra. Benes forseti, sem nú hef- ur orðið að láta af völdum, gerði áreiðanlega það sern hann gat, til .þess að vernda líékkóslóvakiskt lýðræði. En hann varð að beygja sig und- ir kommúnistíska ofbeldið og er nú þögull, veikur og lam- aður maður. Jan Masaryk er horfinn. Gátan í sambandi við dauða hans hefur ekki ver ið ráðin ennþá, en víst er, að hvorugur þeirra — þeir eru báðir lærisveinar, „the grand old man“, Thomasar Masa- ryks — féllu í geð þeirri stjórn, sem mynduð var eftir valdarán kommúnista. * íj; * Þegar ríkið Tékkóslóvakía, inyndaðist við sundurliðun Ungverjalarids eftir fyrri heimsstyrjöldina, var hinn 68 ára gamli heimspekipróf- essor Thomas Garigue Masaryk kjörinn. fyrsti for- seti nýja lýðveldisins hinn 14. nóvember 1918. Hann var þá frægur maður, sem húmanisti og háskólakennari í Prag. Thomas Masaryk var eldleg- ur aðdáandi vestræns lýðræð is og frelsishugsjón þess og á hinum langa forsetaferli sínum — hann var ætíð end- urkosinn og dró sig fyrst í hlé í desember 1935, 85 ára gamall — var hann ef til vill, sá af forustumönnum álf unnar, sem stóð vörð um, hug sjónir þingræðis og lýðræðis með mestri djörfung, hrein- skilni og samkvæmni. Með göfugmannlegum áhrifum sínum framkvæmdi hann þær. með stuðningi havaðan æva, í hentugri löggjöf og stjórn í ríki. þar sem annars þrifust öflugar andstæður milli margra þjóðabrota. Thomas Masaryk var ekki einvörðungu fulltrúi pólitísks lýðræðis. Lýðræðið var hon- um miklu meira. Það var jafn •framt grundvöllur athafna- lífsins og um fram allt hugs- unarháttur. Honum var al- gerlega ljóst, að andlegt líf og yfirleitt menriingarlíf þarfnaðist lýðræðisins í öll- um greinum, (félagafrelsí, málfrelsi, prentfrelsi og per- sónufrelsi), sem undirstöðu. Á l.jósan, sluttan og gagnorð- an hátt orðar Masaryk hugs- anir sínar í spakmælum, sem fellur algerlega saman við, skilning okkar, hér í Norður- og Vestur-Evrópu. á lýðraeði. Ekki sízt núna, er lærdóms- ríkt að kynna sér' grundvall- arkenningar Masai'yks, sem eru nokkurs konar andleg erfðaskrá mikils menningar- frömuðar. Lýðræðið er ekki aðeins pólitískt kerfi, heldur einnig siðfræðilegt kerfi; einkum þó siðfræðilegt. Masaryk snéri sér að stétta drambi og stéttamun með þessum orðum: Þjóðfélagið þarfnast aíls- líonar starfsmanna. Aílir, GREININ, sem hér birt- ist, er eftir danska blaða- manninn Einar H. Tönne- sen og þýdd úr „Verdens Gang“, tímariti danska AI þýðuflokksins. sem vinna heiðaríega eru jafn ir; góður smiður er ekki minna virði en góður forseti. Löglegar þjóðfélagslegar umbætur ver hann djarflega: Við biðjum ekki um væmna manngæzku nútímamanns- ins, heldur ábyrgðartilfinn- ingu hans og það, að hann hugsi ætíð um að sýna mönn um og að útrýma líkamlegri og andlegri eymd. Masaryk var einlægur tals maður jafnréttis kvenna og hagnýtingu hæfileika þeirra til sem mests gagns fyrir þ.jóð félagið. Um það efni segir hann: „Kvenfrelsishreyfingin er afleiðing lýðræðisins. Konur og karlar verða að hafa sömu réttindi. Ekkert kvennavanda mál er til fremur en karla- vandamál, heldur aðeins vandamál mannanna í heild. Þróun einstaklingsins sem nýts og duglegs þjóðfélags- borgara var Masaryk mikið í mun. Hann var sjálfur vís- indamaður, sem hafði brotizt áfram úr litlum efnum. og alþýðuskólar, æðri menntun og almenn alþýðufræðsla — ekki sízt bókasöfnin — blómguðust mjög á forseta- ferli hans. í þessu efni orðar hann tilgang sinn á þennan hátt: Sá, sem hindrar menntun eða þróun manns eða þjóðar drýgir dauðasynd. Sérhver einstaklingur á jafnmikinn rétt til að menntast og að lifa. Aftur á móti gerir Masaryk einnig harðar kröfur til borg- aranna í iýðræðislegu þjóð- félagi. Hann veit, að einmitt lýðræðið veitir einstakling- unum bæði réttindi og vernd og ætlast til þess að þeir geri skyldu síria. Hver sá, sem nýtur frelsis-,réttar-,ogmenn ingargæða lýðræðisins. verð- ur að leggja metnað sinn í það — einn eða í samvinnu við aðra — að legg.ja sitt bezta fram til bjóðþrifa. Þetta, sem er þjóðernislegt hiutverk Masaryks sýnir hafíri íram á með eftirfarandi orðum: Það er skylda hvers hugs- andi manns að stuðla að við- garigi þjóðar sinnar. Það er skylda þvers manns við föð- úrlandið að vinna ótrautt nð því að eflia sjálfan sig og fjÖlskýldu sína. En Masaryk veit ejnnig vel, að jómstundir til hvíldar óg til iþess að stunda sín hobbies,‘. eru .nauðsynlegar: Ekki aðejns vinna, lieldur einnig hvíld og hressing eru jafnsterkar stoðir undir mann legri tilveru. ' Sigur nazismans í Þýzka- Iandi og ógnarveldi Hiíler. sem vaktj megnan viðb.jóð hifís heiðarlega lýðræðis- sinna, styrkti Masaryk í þeirri trú, að: Frelsi eflist með frelsi, ekki með blóði og stáli. Þetta sjónai-mið hefur nú verið staðfest á augljósan hátt með himxi sorgiegu þró- un stjórnmálanna í föðurlar.di Masaryks. Loksins skilgreinir Masa- ryk í þessum línum, það, sem verður að vera aoalboðorð hvers hreins lýðræðisinna, það, sem skilur lýðræði frá einræoi, siðaðan mar.n frá skrælingja: Allir verðum við ao þola skoðanir annarra. Lýðræðið er frjáls skoðun. Lærðu að virða skoðanir annarra og hlusta á þær. .AHt þetta er and.stæðan við þá. svívirðu. sem nefnist* pólitískt fangelsi, trúvillinga brenriur, ritskoðun skerðing á mál- og prentfrelsi og persónuleg kúgun gagnvart póiitískum andstæðingum — sem er heilaspur.i oíbeldis- ins. Til allrar hamingju lifði Masaryk ekki árás nazist- anna á land sitt. þar er hann dó 1938, hina dýrslegu koll- vörpun á stjórnmálalegum hugsjónum har.s og áralanga kerfisbundna eyðileggingu á því menningarafreki. sem hann hafði unnið. Eftir frelsun' Tékkósló- vakíu, snéru sonur hans, Jan Masaryk, og vinur hans og arftaki sem forseti. Benes. aft ur til þess að halda áfram starfi har.s í hinum æðstu pólitísku stöðurn þangað til menn, með öðrum skoðunum en sömu aðferðum og naz- istarnir hrifsuðu völdin í landinu í sínar hendur með valdi, brutu lýðræðið á hak aftur, þögguðu niður í Benes og sköpuðu ástand. sem hröktu Jan Masaryk út í dauðann. Konan ófundin KONAN, sem hvarf frá Am'a'riholti fyrir rúmum hálf- um máunð'i síðan, ea* ófundin enm'. Hefur konunnar verið leifcað 'hvað eftir annað í ná- greomi Arnarhalts oig víðar þar i 'grentnd, len llieUbin engan ár- angur borið og •ckkert til fierða kor.un.nar spurzt. Þessi mynd af Thomas Masaryk (til vinstri) og Eduard Benes var tekin árið 1935, þegar Masaryk lagði niður forsetatign í Tékkóslcvakíu og Benes tók við af honum. Masarýk dó tveimur árum síðan. í íúefni aif því, að bál- J stofan í Fossvogi h&fur tekið | itiil starfa, hefur Bálfarafé- lag 'Isliand'S, sent biaiðiin.u' efifcirfaxiandi greóniarigsxð um 1 aðdra'garida og uinidirbúrjing bá’riitofuby.g'gi'niganrimxar: ÁRIÐ 1914 hreyfði núver- andi forsetj íslands. herra Sveinn Björnsson, því við ýmsa menn hvort þeir vildu gerast stuðningsmenn að því að stofnaður yrði félagsskap- ur til þess að koma hér á lík brennslu. Skrifuðu allmargir menn nöfn .sín á skjal. þar sem þeir lýstu sig fylgjandi mádinu. Af ýmsum ástæðum varð þó ekkert úr félagsstofn uninni að því sinni. En ái’ið eftir flutíi Sveinn Björnsson á aiþingi frumvarp til laga um líkbrennslu, og var frum varpið samþykkt og staðfest sem lög 3. ,nóv. 1915. Næst var málinu hreyft ár ið 1934. Hinn 26. jan. það ár boðuðu þeir Sveir.n Björns- so.n, þáverar.di sendiherra og dr. med. Gunnlaugur Clas- en nokkra áhugasama menn um bálfaramál til fundar á Hótel Borg. Fundarmenn voru einhuga urn.,' að tíma- bært væri að sofna félag til þess að upplýsa landsmenn um bálfarir, og vinna að því, að bálstofur kæmist á fót hér á landi. Eftir nokkrar umræð ur var dr. Gur.nlaugi Claes- sen o. fi. falið að boða til stofnfundar við fyrsta tæki- færi. Hinn 6. febrúar 1934 var stofnfundurinn haldinn í Kaupþir.gssalnum. Dr. G. Claessen setti fundinn, en Björn Ólafsson. stórkaupm. var kosinn fundarstjóri og ’Ágúst Jósefsson. heilbrigðis- . fulllrúi, ritari. Dr. G. Claessen flutti erindi i um bálfarir og bálstofu er- j lendis, og lýsti tilganginum með síofnun bálfarafélags. Að loknu erindi hans var út- býtt frumvarpi að lögum fyr (ir væntanlegt bálfarafélag', Framh. á 7. si’ðu. r Urslitin í 800 m, klaupimi í London Ilér sjást úrslitin í 800 m. hlaupinu á ólympíul eikunum í Londori. Lengst til hægri er Mal Whit- field, ameríski blökkumaSurinn, sem sigraði. Arthur Wint fi-á Jamaica (nr. 122 á brjóstinu) varð, annar, Hansenne frá Frakklandi (nr. 151) varðþriðji og Herb. Barten, tJSA, fjórði (nr. 172). Svíinn Bengtsson er fyrir aftan Hans enne og nr. 173 er Chambers, USA.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.