Alþýðublaðið - 06.08.1948, Síða 7
Föstudagur 6. ágúst 1948.
ALÞÝUUBLAÐIÐ
7
Félagslíf
7 menn úr danska
sjóhernum heiðr-
aðir hér.
FARLUGLAR! — Um næstu
helgi vieirðu'r farið aiustur
iundif EyjiafjölÍ!. Laiuigaindag
cfcið að Sfcógafossii o@ giet
þar. Suuniudaig vierður eikáð
að FúMæk, iem igangið'það-
aaa á Sóiiheámiajök'uil, á Ihejkn-
leið 'Verðu'r komi'ð við! í
Steiníhellii, Faradtisiairheíli, að
SeljalandSfosisi oig GOjúifra-
búa. Uppiýsinigar í kvöld fcl.
9—10 að V.R.
Nefndin.
FERÐAFELAG
fl ÍSLANDS
ráðgerir að fara tvær
skemmtif erðiir um
næstu helgi'. Önmur ferðin er
gönguför lá Hefclu. Síðdegis
á íiaiuigairdaig elfcið lajði Næfur-
holti oig igist þar í tjöiidum. A
snmnmdagsmorguini giemgið á
Hefciu. Komáð heiim um
fcvöidið. Hin f erðin ier göngu
f öi' á Esju á isuinnudaigiinn: og
lagt af stað M. 9 árdegis og
efcáð upp alð Móigilsá, en
geugið þaðau á fjáUáð og á
Hátiind (909 m.). Farmiðar
seldir á £lka.iifstofunini í Tún-
götu 5 aö HefciluferSlkmi til
kl. 6 á föstudaiginn, ien Esju-
ferðiin'nli til hádelglis á iaug-
lardag.
Hungurverkföl!
Framh. af 1. síðu.
fyrir matvælum, byrjað að
gera upptæk matvæli víðs
vegar á hernámssvæði sínu
og tekið þau þaii með frá
fólkinu þar, sem ekki hefði
veriS aflögu fært.
Það er sagt, að það séu
þýzkar konur, sem hafa haft
forgöngu um hungurverk-
föllin og mótmælin gegn
þessu framferði Rússa.
Nokkrar óeirðir eru og
sagðar hafa orðið víðs vegar
úti um sveitirnar. þar sem
hungrað fólk hafi notað sér
uppskeruna til þess að reyna
að ná sér í korn hjá bænd-
unum.
í SAMBANDI VIÐ fyrstu
hieimsókm.1 foi'sætisráðherra
Danmeirfcur himigað á dönisfcu
herskipi eftlr að lýðvieOidið var
endurrleist, hafa laftiiwtiailidir
mieirmj úr 'damiska sjóhemum
veirið sæmdir heiðiursmierlki
hárm'ar foiienzJbu fáikaorð-u
ve'gnia starlfs þess, eem danski
sjóherinn vanni hér við lamid-
hslgisigæz'lu á mieðiam isam-
bamdslöigiini frá 30. nóviember
1918 voru í giflidi:
A. N. VieideOi, Vdeie-Admiiral,
stómfcrosis fálifcaorðiunin'ar, K. K.
von . Lowzow, Kommiamdír,
stóiiriddarf m/ stjörmx, A. C.
Ohlsiscm, Orlqgsfcaptajn, ridd-
jrákroiss, W. H. Haflly Ma'slfcám-
mester, ridarafcross, N. Wiinge,
Overlæge, xliddaralíross, V. A.
R. NMs'em, Radiofcvartieximes-
ter, riddlaralfcross, N. P. C!hriis-
tiemsen, Artlifllierikviarteirmester,
riddarakross.
Bandaríkin vllja
alþjóðastjóm í sigl-
ingum á Dóná
FULLTRÚI BANDARÍKJ
ANNA á Dónárráðstefnunni
í Belgrad lagði í gær fram þá
tillögu stjórnar sinnar, að
siglingum á Dóná yrði fram
vegis stjórnað af alþjóða-
nefnd, skipaðri ellefu mönn
um, þar á meðal einum frá
hverju Vesturveldanna, Bret
landi, Bandaríkjunum og
Frakklandi; en einmitt þessi
þrjú ríki vill fulltrúi Rúss-
lands útiloka frá öllum áhrif
um á siglingarnar á Dóná.
Fulltrúi Bandaríkjanna
stingur upp á því, að Aust-
urríki fái fulltrúa í Dór.ár-
nefndinni nú þegar, og Þýzka
land strax og friður hafi ver
ið saminn við það.
Erni gengur vel...
Þrjár ferðir frá
Ferðaskrifstoíunni
um helgina
FERÐASKRIFSTOFAN
efnir til þriggja ferða héðan
úr bænum um næstu helgi, og
ef til vill fleiri ef vel viðrar
og nægur farkostur verður
fyrir hendi.
Ein af ferðunum er ráðger,
í óbyggðir. eða að Hagavatni
til Hveravalla og norður á
Kjöl, og tekur sú ferð fjóra
daginn verður farið inn á
laugardag kl. 2 og þann dag
haldið að Hagavatni. Á sunnu
dginn verður farið inn á
Hveravelli og á mánudaginn
xvert norður yfir og komið
niður í Svínadal í Húnavatns
sýslu og verður gist í Reykja
skóla þá nótt. Síðasta daginn
verður haldið til Reykjavík-
ur um Kaldadal.
Einnig verður á laugardag-
inn lagt upp í aðra ferð, og
er henni heitið um Hvalfjörð
Vatnaskóg, en þar verður
tjaldað um nóttina. Á sunnu-
daginn verður ekið um
Skorradal. Lundareykjadal
og uppeftir Borgarfirði og
loks farið yfir Uxahrygg til
Þingvalla, og þaðan verður
farið til Reykjavíkur á sunnu
dagskvöldið.
Þriðja ferðin verður til
Gullfoss og Geysis, og verð-
ur lagt af stað klukkan 8 á
sunnudagsmorguninn. Eins
og áður segir verða ef til vill
famar fleiri og styttri ferðir
um helgina ef veður leyfir.
Uppspuni um Clay
Frh. af 1. síSu.
Þýzkalandi, hefði verið sett-
ur af, svo sem eitt blaðið á
hernámssvæði Rússa hefði
haldið fram.
Fyrir þessari fregn væri
ekki nokkur fótur, sagði for-
setinn.
igeta fenigiið' atvimniu við
saumas'kap og tfiriáigenig-
Verksmiðjan MAGNI h.f.
Höfðlatúnii 10.
Simi 1707 o'g 2088.
Útbreiðlð
Alþýðublaðið!
(I’rh. af 1- siSu.)
í kúluvarpinu kastaði Örn
12,87 metra og var enn með
al fremstu keppendanna, en
færðist niður í isjöunda sæti.
Kirster.macher kastaði til
dæmis aðeins 10,11. Næst var
hástökkið og stöfck Örn þar
1,80 m., og loks hljóp hann
400 m. á 54,7 sek. Er blað
inu ekki kunnugt ,um röð
hans. þegar keppninni lauk
en hann er aðeins 61 stigi á
eftir 7. manni. Þessir' eru
efstir:
1. Kirstenmacher, Arg,
2. Heinrich, Frakklandi
3. Mathias, USA
4. Simmonds, USA
5. Mondschein, USA
6. Mullins, Ástralíu
7. Adamzec, Póllandi
Líklegt er að Ameríku-
menmirnir verði fyrstir, að
því er enskir íþróttafrömuð
ir telja. Örn á lakari greinar
sínar eftir, t. d. stangarstökk
ið. Á morgun er keppt í 110
metra grind, stangarstökki
kringlu og spjótkasti og loks
1500 metra hlaupi. Islands-
metið í -tugþraut er 5552 j
3897
3880
3845
3843
3811
3717
3689
Bálstofan
Firamh. af 5. síðu.
sem Sveinn Bj örnsson hafði
samið.
Eftir ítarlegar umræður
um frumvarpið var leitað at
kvæða um það, hvort félagið
skyldi stofnað. og var það
samþykkt í einu hljóði, og
sömuleiðis lagafrumvarpið.
í stjórn voru kosnir:
Gunnlaugur Claesse.n, dr.
med,- Björn Ólafsson stór-
kaupmaður. Ágúst Jóisefsson
heilbrigðisfulltrúi, Benedikt
Gröndal verkfr., Gunnar Ein
arsson prentsmdðjustjóri.
Þessir menn hafa síðan
ávallt verið endurkosnir í
stjórn Bálfarafélags íslands,
og haft allar framkvæmdir á
hendi um að bálstofan yrði
byggð og ráðið allri tilhögun
hennar í samráði við Sigurð
Guðmundsson arkitekt.
Félagið hefur á undanförn
um árum unnið að því að
safna • fé til byggingar bál-
stofu. Fé hefur borizt frá ein
stökum mönnum og félögum
ásamt mjög ríflegum styrkj-
um frá alþingi og Reykjavík
urbæ, og er félagið þakklátt
öllum aðilum, sem málið
hafa stutt á þennan hátt.
í nóvember 1943 voru hafn
samningar við Kirkju-
ir
garðsstjórn Reykjavíkur um
byggingu bálstofu í sam-
bandi við byggingu kapellu
í Fossvogi. Vsrð að samkomu
lagi að taka upp samvinnu
í þessu máli og skyldi Bál-
farafélagið að öllu leyti sjá
um uppsetningu á tveim lík-
brennsluofnum ásamt ötlum
tækjum í því sambandi. Fé-
laginu skyldi jafnframt út
hlutað sérstöku svæði fyrir
duftreiti nálægt kapellunni
Líkbrennsluofnamir vora
(Gunnar Stefánsson), enj.smíðaðir af A/B Iföverken í
heimsmetið er 7900 stig. Svíþjóð og voru settir upp af
Eiginmaður minn,
S¥3ag?iús Kristjánsson
frá Merkisteini,
lézt af slysförum þriðjudaginn 3. ágúst.
Valgerður Sveinsdóttir.
Ufsölusfaðir
ýðublaðiins
Austurbær:
Ásbyrgi, Laugavegi 139,
Leikfangabúðin, Laugavegi 45. ^
Tóbak & SælgætL Laugavegi 72. T
Kaffistofan Laugavegi 63.
Café Florida, Hverfisg. 69.
Þorsteinsbúð, Hringbraut 61.
Tóbaksbúðin, Laugavegi 12.
Gosi, Skólavörðustíg 10.
Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10.
Ávaxtabúðin, Týsgötu 8.
Verzl. Jónasar Sigurðssonar, Hvg.
Havana, Týsgötu 1.
Söluturninn við Vatnsþró.
Drífandi, Samtúni 12.
Pétursbúð, Njálsgötu 106.
HelgafelL Bergstaðastræti 54.
Verzl. Nönnugötu 5.
Skóverkstæði Langholtsveg 44.
Stefánskaffi, Bergstaðastræti 7.
Alþýðubrauðgerðin, Laugavegi 61.
Verzl. Ás.
Flugvallarhótelið.
Vöggur, Laugavegi 64.
Mjólkurbúðin, Nökkvavog 13.
Halldóra Bjarnadóttir, Sogabl. 9.
Búrið, Hjallavegi 15.
Veitingastofan Óðinsgötu 5.
Vesturbær:
Fjóla, Vesturgötu 29.
Filippus, Hvoli.
Veitingastofan Vesturgötu 18.
West-End, Vesturgötu 45.
DrífandL Kaplaskjólsvegi 1.
Matstofan Vesturgötu 53.
Hansa, Framnesvegi 44.
Verzl. Vesturgötu 59.
Silli & Valdi, Hringbraut 149.
m
71.
sérfræðingi frá verksmiðj-
unni. Þeir eru hitaðir með
rafmagni og eru af fullkomn
ustu gerð.
Verð á líkbrennslunni hef
ur ekki verið ákveðið og ekki
hafa enn verið settar þær
reglur sem gilda eiga í fram
tíðinni. en ákvarðanir um
slíkt verða teknar bráðlega
í samráði við Kirkjugarðs-
stjórnina.
Stjórn Bálfarafélags íslands.