Alþýðublaðið - 11.08.1948, Blaðsíða 1
^eðurHorfurs
HánorSaustan og norðanátt,
víða léttskýjað.
■;*
&
&
Forustugreinl
Áhyggjur koinmúnista.
*
*
*
*.
XXVIII. árg.
Miðvikudagur 11. ágúst 1948
179. tbl.
Áraogur síöasta fundarins i Kremi
nú athygaðiir f London.
Tékkneskir ílótlamenn á Þýzkalandi.
HINAít LEYNILEGU VIÐRÆÐUR um Þýzkalands-
deiluna, sem nú hafa farið frana í Moskvu, London, París
og Washington í tæplega hálfan mánuð, viiðast enn ætla
að halda áfram um hríð, án þess að nokkurra frétta sé að 1
I
vænta af árangri þeirra. Draga stjO'rnmalafrettarúarar þær
ályktanir af þessum drætti, að það reynist jafnvel erfiðara
en nokkur gerði sér grein fyrjr að fnna grundvöll fyrir
frekari umræður um þýzku deiluna.
* Utanríkisráður.eytinu í
Londo-n barst í gser nákvæm
Imi rilfl \jlf\ -kýrsla um viðræðurnar við
illi 3illi ¥IU Molotov í Moskvu í fyrra
kvöld. Er búizt við að Sir
Frank Roberts, fulltrúi Be-
vins í Moskvu, mur.i fá nýjar
fyrirskipanir, þegár ákvarð
anir hafa verið teknar í Lond
on, og gangi sendihsrrarnir
þá er.n einu sinni á fund
Molotovs. Wi'lliam Strang yf-
irmáður Þýzkalandsdeildar
bezka utanríkisráðuneytis-
ins, ræddi í gær við isendi
herra Frakka og Bandaríkja
manna og ameríski sendi-
herrann ræddi einnig við Bev
in sjálfan.
Meðan þessu fór fram í
London. ræddust sendiherrar
vesturveldanna enn einu
sinni við í Moskvu, að þessu
sinni í sendiherrabústað
Breía. En hvað átti sér stað
innan við múra Kreml vissi
enginn.
í Washington hefur Mar-
shall enn einu sinni varað
Ameríkumenn við því að
vænta skjótra úr.slita í við
ræðunum í Moskvu. Hann hef
ur hvat-t tii þolinmæði hvað
kvöldi var kömin Vvarta , eftfn annf - °S er á öllum um
þoka úti fyrir Horni, svo mælum hans að heyra að
hann ber nokkurn kviðboga
fyrir viðræðunum og á ekki
von á árangri fyrr en nokkr
ir fundir enn hafa farið fram
leynd í Moskvu.
sprungu
hjá Rifsnesinu.
NOKKUR SKIP sáu í
gær xnikla síld úti fyrir
Horni, og fengu stór köst,
að því er fréttaritari blaðs
ins á Sigluíirði símaði í
nótt. Sagði hann, að fyrsti
báturinn, Sleipnir frá Norð
firði, væri á leið til hafn-
ar með fullfermi. um 650
mál, sem hann hefði feng
ið í 6—7 köstum. Þá fékk
Rifsnesið einnig stór köst
á sömu slóðum, og
sprengdi tvisvar sinnum
hiá því.
Allmörg skip munu þeg
ar í gær hafa lagt af stað
til þessara slóða, en í gær
að erfitt er að segja, livað
úr þessu verður. Sleipnir
fékk köst sín um 20 sjó-
mílur úti fyrir Horni.
Auk þessa hefur verið
reitingur af síld á Skaga-
firði. Kom Böðvar frá
Akranesi til Siglufjarðar í
gær með 100 tunnur, sem
hami hafði fengið þar.
fpir landhelglsbro!
SKIPSTJÓRINN á brezka
togaranum, isem Ægir tók að
veiðum í landhelgi við Langa
nes nýlega, hefur nú verið
dæmdur á Siglufirði. Hlaut
hann 40 þúsund króna sekt
eða 8 mánaða fangelsi. en auk
þess voru afli og veiðarfæri
gerð upptæk. Aflinn í skip-
inu var 230 kits.
Þetta er frysti dómur hins
nýja bæjarfogeta á Siglufirði.
ÖLL SKIPSHÖFNIN af
einum síldveiðibáti af Sel-
tjarnarnesi, nema skipstjór-
inn, stýrimaður og vélstjóri,
er komin til Reykjavíkur og
yfirgaf bátinn á Siglufirði,
þar eð báturinn var hættur
að fá úttekt bæði á olíu og
vistum fyrir skipsmenn.
Var báturinn aðeins búinn
að afla 200 mál, þegar þeir
félagar hættu, en svipaða
sögu er að segja af mörgum
öðrum bátum, og isumir hafa
meira a ðsegja aldrei kastað
nót á vertíðinni.
Tckkneskir ílótamenn eru nú orðnir svo margir á ameríska hernámssvæðinu á Þýzkalandi, að
þeir hafast við í umfangsmiklum bragga hverfum eins og því, sem þessi mynd er af.
sitf hver á fæfur öðrum
Kommioilstar búa Tékkóslóvakíu yodlr
stríð, og Rússar láta 70.000 þýzka fanga
• vinna fyrir sig úranium í Jáchymov.
/
FYRRVERANDI
VARAFORSÆTISRÁÐHERRA
TÉKKA, dr. Zbenko, hefur nú flúið land og er kominn til
ameríska hernámssvæðisiíns í Þýzkalandi ásamt fjölskyldu
sinni. Er þetta enn eitt dæmið um hinn gífurlega flótta-
mannastraum frá Tékkóslóvakíu eftir að kommúnistar tóku
•þar við völdum, og virðist þessi straumur halda áfram,
þótt landamæravörður hafi verið stórkostlega styrktur.
Fyrir tæplega tveim vik-
um fiúði einn af æstu her-
foringjum Tékka. Antonin
Hasal, en hann var um marg
ra ára skeið ráðunautur Ben-
es forseta í hermálum. Hasial
hefur tvisvar áður orðið að
flýja land isitt fyrir ofbeldi,
fyrst í fyrri heimsstyrjöld-
inni, er hann barðist í tékk
nesku hersveitinni í Rúss
landi, og í seinni styrjöld-
inni, er hann barðist með
Tékkum í Frakklandi. Hann
þekkir flestum betur til á-
standsins í landi sínu, og hef
ur hann meðal annars gefið
eftirfarandi upplýsingar síð
an hann komst til Þýkalands:
1) Tékkneskir og rússneskir
kommúnistar halda því
fram að ekki sé hætta á
styrjö.ld. en þeir eru í óða
önn að búa Tékkóslóvakíu
undir stríð. Hinn mikli
þur gaiðnaður Tékka fram
leiðir nú mikið af ýmsum
hlutum, sem settir enx sam
an í vopnaverksmiðjum
Rússa.
2) Uraníum-rámurnar í
Jáchymov eni nú svo að
segja algerlega í höndum
Rússa, og hafa þeir aukið
vinnsluna. Aðeins þýzkir
fangar eru látnir vinna í
námunum. og eru þeir tald
ir vera 70 000. Uraníum
er, eins og kunnugt er, að
a/lefni atomsprengjunr.ar.
3) Um 140 000 óbreyttir her
menn eru í tékkneska hern
um, og má treysta því, að
70% þeirra eru andvígir
kommúnistum. Hins vegar
eiga kommúnistar meira
fylgi að fagna meðal liðsfor
ingjanna þar sem þeir hafa
hreinsað andstæðinga sína
þaðan burt. Um 1200 for
ingjar hafa þegar verið
reknir úr hernum af stjórn
málaástæðum þar á með-
al 25 af 120 yfirforingjum.
4) Svo mikili fjöldi tékk-
neskra flugmanna úr hern
um hafa flúið land. að stór
felld hreinsun hefur farið
fram í flughernum með
þeim afleiðingum, að hann
má heita í upplausn.
5) Benes á við slæma' heilsu
að búa. Hann getur lítið að
hafzt og telur að þögn sín
tali skýru máli.
4$ farþegar úí með
Geysi í gær.
GEYSIR fór í gærmorgun
til Prestvíkur og Kaupmanna
hafnar með 46 farþega og er
væntanlegur aftur hingað
Þjóðverja flýr und-
MATVÆLASKRIFSTOFA
þýzku borgarstjórnarinnar í
Berlín hefur nú beðið Breta
um að hýsa skrifstofuna á
herr.ámssvæði sínu, þar sem
Rússar hafa með frekju sinui
gert skrifstofunni ókleift a'ð
annast störf sín á rússneska
svæðinu. Dreifing matvæla á
samkvæm samkomulagi slór
veldar.na að vera í höndum.
Þjóðverja sjálfra, en fyrir
nokkru sendi rússneska her-
stjórnin liðsforingja til skrif
stofunnar, og mun har.n hafa
átt að sljórna matvæladreif-
ingum vesíurveldanna. Þessi
liðsforingi hefur með yfir-
gangi llagt undir sig þriðjung
skrifstofunnar og gerzt svo
uppvöðslusamur, að Þjóðverj
amir telja sig ekki geta istarf
að áfram á rússneska svæð-
rnu.
Gyðinga
BANDALAG Arabaríkj-
anna samþykkti í gær að
hafna tilboði Gyðinga um við
ræður um frið í Palestínu.
Tilkynntu Arabar Folke
Bernadotte, sem er milli-
göngumaður í máli þessu, að
Árabar geti ekki rætt um frið
við Gyðinga, þar sem þeir,
geti ekki viðurkennt Gyðinga
stjórn í Palestínu. Segja þeir.
að friðartilbóð Gyðinga sé til
þess gert að reyna að lokka
Araba til að viðurkenna Isra
élsríki, eða að öðrum kosti
bera ábyrgðina á frekari bar
dögum.
milli kl. 5 og 7 í dag, full-
skipaður farþegum.