Alþýðublaðið - 12.08.1948, Page 3

Alþýðublaðið - 12.08.1948, Page 3
Flmmtudagur 12. ágúst 1948 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 rgn i til kvölds Gríðk-rómversk glíma á ólympí'uieikunium. FIMMTUDAGUR 12. AG- IJST. Dáinn Níels Jónsson skáldi 1857. Undanhald Þjóð- verja í Normandie hefst 1944. Alþýðublaðið segir fyrir réttu 21 ári frá stórgjöf til háskólans. Hafði íslenzkur maður í Amer- íku, Jóhann Jórisson, ættaður úr Skagafirði, arfleitt Háskólann að nærri 20 þúsund krónum. Hann átti enga erfingja, sem fé hans bæri að lögum, og skyldi það því renna til Kanada, en Jóhann gaf Háskólanum þetta fé og verður það Iagt í sérstakan sjóð, sem jafnan sé eign Háskól ans með nánari fyrirmælum. Sólarupprás var kl. 5.08, sól- Brlag verður kl. 21.55. Árdegis- háflssður verður kl. 11.50. Sól er hæst á lofti kl. 13.32. Veðrið í gær Klukkan 15 í gær var breyti leg átt og hægviðri um allt land og alls staðar skýjað riema á Suður og Suðausturlandi. Hiti var 11—13 stig á Norðurlandi, en, 12—17 á Suðurlandi. Mest- ur hiti var á Síðumúla í Borg- arf. 17 stig, en kaldast var á Dalatanga, 10 stig. í Reykjavík var 15 stiga hiti. Skipafréttir Laxfoss fer frá Revkjavík kl. 7.30, frá Borgarnesi kl. 14, frá Akranesi kl. 16, frá Reykjavík Jsl. 18, frá Akranesi kl. 20. Foldin og Vatnajökull eru í Reykjavík. Westhor kom í gær kvöldi til Hamborgar. Lingest- room er væntanlegur kl. 5 í dag til Reykjavíkur. Reykjanes fermir í Antwerpen á morgun og í Amsterdam þann 14. ,,Brúarfoss“ er í Leith. Fjall- foss fór frá Hull í gærkvöldi 10. S. til Reykjavíkur. Goðafoss kom til Reykjavíkur í gærkvöldi 10. 8. frá New York. Lagarfoss fer frá Reykjavík kl. 18.00 í kvöld 10.8. vestur og norður. Reykja- foss fór frá Rotterdam í gær 10.8. til Kaupmannahafnar. Sel- foss kom til Reykjavíkur 7.8. írá Leith. Tröllafoss fór fram- hjá Gape Race í gær 10.8. á leið til New York. Horsa er í Leith. Sutherland frá frá Reykja Vík 9. 8. til Hull og Antwerpen. Fíugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull- faxi fór kl. 8 í morgun til Ósló og er væntanlegur á morgun kl. 19. Á laugardag- Bæjarbíó, Hafnarfirði, (sími 9184): ,,Teheran“ Derek Farr Marta Labarr, Manning Whiley. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó: (sími 9249) „Næturmeyjar11 (amerísk). Vi- vian Austen, Billy Dunn. Sýnd kl. 7 og 9. SAMKOMUHÚS: Hótel Borg: Danshljómsvcit frá kl. 9—11,30 síðd. Sjálfsfæðishúsið: Dansleikur Félags íslenzkra hljóðfæraleik- ara kl. 9. SKEMMTISTAÐIR: Hellisgerði, Hafnarfirði ið kl. 1—6 síðd. Tivoli: Opið kl. 8—11.30. Op- Útvarpið inn kl. 7.55 fer hann til Kaup- mannahafnar. AOA: í Keflavík kl. 21—22 frá Stokkhólmi og Ósló til Gan- der og New York. Afmæíi Tryggvi Á. Pálsson, fyrrV. bóndi á Kirkjubóli við ísafjörð, verður 75 ára í dag. Heimili hans hér í bæ er á Reykjavík- urvegi 31. Hfönaefni Brynhildur Kristinsdóttir af- greiðslust. hjá Mbl., Laugavegi 84 og Albert Þorsteinsson, prent ari, Vesturbraut 22, Hafnarfirði. Magðalena Ólafsdóttir og Hannes Árni Vigfússon, raf- virkjanemi, Hólavegi 11, Siglu firði. Blöð og tírnarit Víðförli, tímarit um guðfræði og kirkjumál, er nýkominn út. Efni m. a.: Lýðræði og kristin siðmenntun, eftir Bjarne Har- eide; Evangelisk guðfræði, saga og samtíð, eftir P. Christensen; Hinn kristni kærleikur, eftir A. Nygren; Karl Barth og guðfræði hans, eftir Jóhann Hannesson; Skálholt, eftir Sigurbjörn Ein- arsson og margt fleira- Skemmtanir KVIKMYNDAHÚS: Nýja Bíó: (sími 1544): •— „Frá undirheimum Parísarborg ar“ (frönsk). Albert Prejean, Annie Varnay. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó (sími 1384): „Ilvítar rósir“ (finnsk). Tauno Palo, Helena Kara. Sýnd kl. 9. „Varaðu þig á kvenfólkinu". Sýnd kl. 5 og 7. „Ást og knattspyrna" (rússnesk) E. Derevstjikova, V. Doronin, V. Tolmazoff. Sýnd kt. 5, 7 og 9. 20.30 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): a) Zampa — forleikur eftir Herold. b) Romanze eftir Tschai- kowsky. c) Haustvals eftir Albeniz. 20.55 Frá útlöndum (Benedikt Gröndal blaðamaður). 21.15 Tónleikar (plötur). 21.20 Dagskrá Kvenréttindafé- lags íslands. — Erindi: Nokkur orð um línrækt (frú Rakel Þorleifsson). Úr ölSum áttum Ferðafélag Templara efnir til hópferða til Vestmannaeyja um næstu helgi. Farið verður með Douglasflugvélum frá Flugfé- lagi íslands á laugardaginn kl. 2. Um kvöldið verður efnt til fjölbreyttra skemmtana í Vest- mannaeyjum að tilhlutan ferða félagsins, umdæmisstúkunnar nr. 1. og þingstúku Vestmanna eyja. Á sunnudaginn verða eyj- arnar skoðaðar undir leiðsögn kunnugs manns, en um kvöldið flogið aftur til Reykjavíkur. Ferðafélagið hefur útvegað þátttakendum húsnæði og fæði, en nauðsynlegt er að þeir hafi með sér svefnpoka eða teppi. Þátttakendur þurfa að hafa vitjað farmiða í Bókabúð Æsk unnar fyrir fimmtudagskvöld kl. 6. Skrifstofa 17. júní félagsins í Þjóðleikhúsinu (gengið inn frá Lindargötu) er opin daglega frá kl. 1.30—3.30. Þar verður fram kvæmdastjóri félagsins, Sveinn Ásgeirsson, til viðtals og af- hendir stofnendaskírteini til þeirra, er þess óska. Enn frem- ur verða stofnendaskírteini af- hent í öllum bókabúðum bæj arins. Bólusetning gegn barnaveiki heldur áfram. Er fólk minnt á að láta endurbólusetja börn sín. Pöntunum veitt móttaka þriðjudögum og fimmtudögum kl. 10—12 árdegis, nema laug- ardaga í síma 2781. í Vatnsendalandi með miklu ræktuðu landi. Húsið er 3 'hérbergi og eldhús með steyptum kjallara. SIGURGEIR SIGURJONSSON, hr. Aðalstræti 8, sími 1043. Þetta ier einia.1 fcezti trugþrauta.rmeisterii Bandaiókjanna, A1 Lawnenice, ssim þó riey.ndóiit cUiki •nó.gú- góðvw t.Cl -aði k'omast á 'ó'lymipí-lkju JiÁkana. Hann er ihér í igrind'ahlaupi. IympftiIelklroi:rs víar, Brsf eztir i frjákíf^ról Margar Evrópyþjóðir, |>ar á meöal Ðanir, feogy ekkert stig í fcjáisíþróttum. 3. C. Gibson, Engiandi 5:22,5 1500 m. frjáls aðferð karla: 1. McLane, USA 19:18,5 2. Marshall, Ástralíu 19:31,3 3. Mitro, Ungverjalandi 19:13,0 4. Csordas, Ungverjal. 19:54,2 5. Stipetic, Júgólfavíu 6. Norris, USA 20:10,7 20:18,8 ~7 EF FRJÁLSÍÞRÓTTIRNAR einar eru reiknaðar til stiga á ólympípleikjunum, kemur í Ijós, að 23 þjóðir haía fengið sitig', eða allt frá 157 stigum, sem Bandaríkin fengu, niður í tvö stig, sem Brazilíumenn tryggðu sér. Næstir Bandaríkjamönnunum koma Svíar með 8.6 stig, þá Bretar með 29, Frakkar með 28,5, Finnar með 25, Ástralíumenn með 22, Jamaica með 22 ög Norðmenn með 19. Meðal Ev- rópuþjóða, sem ekkert stig fengu, eru ísland, Danmörk, Sviss, Luxemburg, Spánn, Poríúgal, Grikkland og fleiri. Ef allar íþróttir eru reikn aðar, voru Bandaríkin um helgina fremst rneð 374 stig, Svíar með 206, Ungverjar með 108 og Frakkar msð 107. Hér fara á eftir nokkur af úrslitum síðustu greinanna i sundi og frjálsum íþróttum, sem enn hefur ekki verið skýrt frá hér á landi: Maraþonhlaup: 1. Cabrora, Argentínu 2:34,51,6 2. Richards, Englandi 2:35,07,6 3. Gailly, Belgíu 2:35,43,6 4. Colemann, S-Afríku 2:36,06,0 5. Quinez, Argentínu 2:36,36,0 Svíinn Östling var sjöundi og Finnarnir Heino og Kurikkala 11. og 12. Hástökk kvenna: 1. ' Alica Coachman, USA 1,68 (ólympískt met) 2. Dorothy Tyler, Englandi 1,68 3. M. Ostermeyer, Frakkl. 1,61 Sundknattleikur: 1. ítalir, 2. Ungverjar, 3. Hol- lendingar, 4. Belgir, 5 Svíar o. Frakkar. 200 rn. bringusund karla: 1. Joe Verndeur, USA 2:39,3 2. Keith Carter, USA 2:40,2 3. Robert Sohl, USA 2:43,9 4. Davies, Ástralíu 5. Cerer, Júgóslavíu 6. Jordan, Brazilíu I 40 0 m. frjáls aðferð kvenna: 1. Ann Curtis, USA 5:17,8 2. Karen Harup, Ð&nm. 5:21,2 | Járnsteypunni h. f. í VOR LUKU 19 járniðn- aðarmenn sveinsprófi, þar af einn í járnsmíði, einn í málmsteypu, fjórir í plötu- og ketilsmíði, sex í renni- smíði og sjö í vélvirkjun. Prófsveinarnir voru þess- 'r:, í járnsmíði; Sverrir Axels scn, í málmsteypu: Guð- mundur Hallgrímsson, í plötu og ketilsmíði: Sigurður Ólafsson, Benedikt Jensson, Gunnar Þórðarson og Eyjólf ur Ingjaldsson, í rennismíði: Bjarni Magnússon, Sigtrygg ur Sigurz, Uni Guðm. Hjálm arsson, Sverrir Jónasson Friðrik Eiríksson cg Ólafur Jóhannsson, og í vélvirkjun: Einar Guðbrandsson, Magn- ús Einarsson, Eggert Guð- jónsson, Jón E. Hjaltested, Egill Iijörvar, Oliver Bárðar son og Ingvar Ólafsson. Prófið fór fram að þessu sinni í Vélsmiðjunni Héðinn h.f. Stálsmiðjunni h.f. og

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.