Alþýðublaðið - 19.08.1948, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 19.08.1948, Qupperneq 3
Fiaimtudagiir 19. ágúst 1948 ALÞYÐUBLAÐIÐ s íbefur nýlega tekið til sta-rfa í síóruim skálum á Digran'esháSsi austan Hafnaiifj'axð'arvegar (Suð- uriandsbraut). Sjö miímitna akstur frá máðbæ Reykjávíkur. Þax exu notuð r.ý cg vönduð 'smurnirygstæki og einni'g urvals oliur cg smurn ingsfeiti. Smurninigsstöðin er opin aMia viktka daga frá ki. 8—24, en aHan sóiarihriniginn ef með þarf. . mnm Sími 6677. óákast nú þegar. Herbergi íimmtudaginin 19. ágúst. Lyfiabúðin iðunn Háveiur í Ásíralíu - en veðrið eins r og um hásumar á Islandi \ -------<v------ Rabb við ástralska stúlku, sem hefur dvaiizt hér undaofarið. ÞAÐ ER HÁVETUR í ÁSTRALÍU ÞESSA DAGANA, en veturinn þar er mjög svipaður og sumarið hér á ís| landi, sagði áströlsk stúlka, Marjorie Mawby, í viðtali við blaðið 1 gær. Hún er hingað komin frá Englandi til þess að kynnast landinu, sérsfaklega skólamálum þess, af því að hún er kennari að starfi, og enn fremur hyggst hún að skrifa um ísland fyrir blöð í heimahögum sínum. FIMMTUDAGUR 19. ágúst. Aíþingi mótmælir stöðulögun- um 1871. Alþýðublaðið segir fyrir réttum 19 árum: „Á Húna flóa er mikill ís, sem liggur einna næst Iandi hjá Gjögri, en strjálingar af honum sést allt inn til Steingrímsfjarðar og Bitrufjarðar og inn undir Vaíns nes. Siglingaleioin verður þó að teljast hættulaus innan við ís- rekann. Undan Hæruströndum norðanverðum liggur ísinn all- djúpt: Sólarupprás var kl. 5,21 sól- arlag verður kl. 21.29. Árdegis háflæður var kl. 6,15, síðdegis- háflæður verður kl. 18.33. Sól er hæst ó lofti kl. 13.31. Næturvarzla: Reyltjavíkur- apótek, sími 1760. Næturakstur: Hreyfill, sími 6633. Ve^rið í gær Klukkan 15 í gær var suð- austan kaldi eða stinningskaldi og rigning á Suðvesturlandi. ’Annars staðár á landinu var Eunnan og suðaustan gola og é Vestfjörðum rigndi. Hiti var 11—17 stig á Norðurlandi, en 11—15 stig á Suðurlandi. Mestur hiti var. á Nautabúi í Skagafirði, 17 stig, en kaldast ,var á Raufarhöfn, Keflavíkur- 'flugvelli og víðar, 11 stig. í Reykjavík var 12 stiga hiti. Flugferðsr AQA: í Keflavík kl. 21—22 frá Stokkhólmi og Osló til Gander og New York. Skipafréttlr Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 7,30, frá Akranesi kl. 9, frá Borgarnesi kl. 18, frá Akranesi kl, 20. Hvassafell fer væntanlega frá Vestmannáeyjum í dag, Varg er á Akureyri, Vigör er á leið frá Kaupmannahöfn til Fá- fekrúðsf jarðar. Hekla er væntanleg til ■Reykjavíkur um hádegi í dag að austan og norðan. Esja er á leiðinni frá Reykjavík til Glas- 'gow. Súðin er ' í Reykjavík Herðubreið fór frá Reykjavík ld. 22.00 í gærkvöldi til Vest- ifjarða. Skjaldbreið er á leið frá Akureyri vestur um land til Beykjavíkur. Þyrill var á Siglu firði í gær. Foldin er í Reykjavík, fermir Sfrystan fisk, Vatnajökull er á leið til Boulogne. Lingstroom ;er í Reykjavík. Reykjanes ferm ir í Hull þann 20. BSöð og tfrnarit Vikan er nýkomin út með forsíðumynd af Reumertshjón- unum og Morgens Wieth. Brúðkaup Amia Hjörleifsdóttir og Sig- mundur Lárusson, múrari. Margrét Eggertsdottir og Guð mundur Sigurðsson. Heimili þeirra verður að Gilsbakka í Miðdölum. Hlönaefni Ásdís Guðbrandsdóttir og Ragnar Friðriksson, Keflavík. Elsa Jónsdóttir, verálu.naií- mær Akureyri og Hreiðar Valtýsson, Þorsteinssonar, út' gerðarmanns frá Rauðavík. Skemmtanlr KVIKMYNDAHÚS: Nýja Bíó (sími 1544): ■— ,,Dragonwyck“ (amerísk). Gene Tierney, Vincent Price. Sýnd kl. 9. „Árás Indíánanna" (ame rísk). Sýnd kl. 5 og 7. Austurbæjarbíó (sími 1384): „Ástleitni“. Paul Javor, Klari Tolnay. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tripolibíó (sími 1182): •— „Ást og knattspyrna“ 'E. Der- evstjikova, V. Doronin, V. Tol- mazoff. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó, HafnarfirSi (sími 9184): „Hvítar rósir“ (finnsk). Tauna Palo, Helena Kara. Sýnd kl. 9. „Varaðu þig á kvenfólk- inu“. Sýnd kl. 7. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): „Sannur heiðursmaður“ (ame- rísk). Ronald Colman, Peggy Cummings, Vanessa Brown. Sýnd kl. 7 og 9. SAMKOMUHÚS: Hótel Borg: Danshljómsveit frá kl. 9—11,30 síðd. SKEMMTISTAÐIR: HellisgerSi, HafnarfirSi: Op- ið kl. 1—6 síðd. Otvarpið 19.30 Tónleikar: Óperulög (plöt ur). 20.20 Útvarpshljómsveitin( Þór arinn Guðmundsson stjórnar). 20.45 Frá útlöndum (ívar Guð- mundsson ritstjóri). 21.05 Tónleikar (plötur). 21.10 Dagskrá Kvenréttindafé- lags íslands. — Erindi: Alþjóða friðar- og frelsis samband kvenna( frú Sig ríður J. Magnússon). 21.35 Tónleikar: Svíta op. 19 eftir Dohnany (plötur). Or öllum áttum Skrifstofa 17. júní félagsins í þjóðleikhúsinu (gengið inn frá Lindargötu) er opin daglega frá kl. 1.30—3.30. Þar verður fram kvæmdastjóri félagsins, Sveinn Ásgeirsson, til viðtals og af- hendir stofnendaskírteini til þeirra, er þess óska. Enn frem ur verða stofnendaskírteini af- hent í öllum bókabúðum bæj- arins. Framhaldsstofnfundur- inn hefst kl. 6 í dag í Tripoli- bíó. Bólusétning gegn barnaveiki heldur áfram-. Er fólk minnt á að láta endurbólusetja börn sín. Pöntunum veitt móttaka á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 10—12 árdegis, nema laug- ardaga í síma 2781. Gullfaxi Elugfélags íslands h.f. lcom frá Prestvík í gær kl. 14,30. Næsta ferð Gullfaxa verður til Kaupmannahafnar þann 21. þ. m. Lesið &lþyðublaðlð! Ástralíumönnum. finnst þeir vera úti á hala verald- ar, eða „fyrir utan kortið“ eins og þeir orða það, og þeir hafa óljósa hugmynd um að högum íslands sé svipað hátt að að þessu leyti. Átján þús und kílómetra fjarlægð er nægilegur þröskuldur í vegi fyrir nokkrum kynnum á milli Ástralíumanna og ís- lendinga. Ungfrú Mawby er frá horg inni Vestur-Ástralíu. Þar er meðalhitinn á sumrin um 45 stig og á veturna svipaður og góð sumur hér á íslandi, svo að það þykir ekki í frásögur færandi, þótt unga fólkið baði sig á ströndum Indlands hafsins vetrarmánuðina júlí og ágúst. Vestur-Ástralíu- menn hafa landbúnað að að- alatvinnu, og hann fjölbreytt an, enda er landið helmingi nær miðjarðarba'Ug en ís- land- Þegar ungfrú Mawby fór heiman að frá sér, hafði hún ekki hugmynd um að hún mundi nokkru sinni stíga fæti á ísland, en í Englandi kynntist hún Eggert Guð- mundssyni og frú hans, og er hún hér í boði þeirra. Ungfrúin skýrir svo frá lands- högum í Ástralíu, að landiÁ sé um það^ bil 80 sinnura stærra en ísland, en íbúar þess þó aðeins átta milljón- ir. Er nú verið að flytja inn- flytjendur þangað stórurn stílj og er það ósk Ástralíu- manna að íbúatalan komist upp í 20 milljónir. Eldri kyii slóðin í Ástralíu er mjög trygg við Breta og allt, sem brezkt er, en yngri kynslcð- in hallast nú æ meir í áttina itil Ameríkumanna, og finnst lifnaðarhættir þeirra líkari lifnaðarháttum Ástralíu- manna. Það hefur lengi vald ið ei'fiðlejkum í menningar- lífi Ástralíumanna, að beziu lista- og vísindamenn lands- ins hafa 'sótt til Evrópu cg Ameríbu, og heimalandi^ því lítið haft af þeim að segja, en þetta, er nú smám Isaman að breytast. PRJONABOKIN | Fyrsta hefti af fjórum, er l'eiðbeiningar um allt við - VÍkjruidi prjóni með mynd- um oig munstrum. — Þiessa bók þurfa all'ar konur að eiignazt. — Ef þér ekki fáiS _ bókina í nágrenniinu, þá 'Sikr if'iS Handaviimuútgáfunni, Pósthólf 65, Reykjavík, og verður hún þá send til yðar 'gegn póstkröfu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.