Alþýðublaðið - 29.08.1948, Blaðsíða 1
LVleSurhorfur:
Suðanstan kaldi, skýjað;
lítilsháttar rigning.
u. ■ *
MqSILíIIj í &
mmmsL m
Forustugrein;
; 1 ' ;
Hryggðarmynd, sem verð<
ur að hverfa. __j
i
m
XXVm. árg.
Sunnudagur 29. ágúst 1948.
195. tbl-
íbúðarhús í Krýsuvík.
Á myndinni sést hið myndarlega íbúðarhús. sem Hafnar-
fjarðarbær hefur látið reisa við gróðrarstöðina í Hvera-
dölum í Krýsuvík, *en það er ætlað garðyrk' astjóranum og
og öðru starfsfólki stöðvarinnar.
að heina athygliooi frá innrasiiini
i Bretlasid, sem aldrel var gerð»
BREZKI FLUGHERINN bjargaði ekki aðeins Bret-
landseyjum, heldur og íslandi frá inni'ás Þjóðverja haust-
ið 1940. Þetta haust hafði þýzka berstjórnin endanlega
gert áætlanir um innrásina í Bretland, og átti hún að hefj-
aat í dögun 21- september. Um leið átti að gera innrás í
ísland og senda beitiskip út á Atlantshaf til að ráðast á
skipalestir. Þessi innrás í ísland átt þó aðeins að vera til
að blekkja Breta og beina athygli þeirra frá aðalárásinni,
þótt Þjóðverjar hyggðust að sjálfsögðu að leggja undir sig
ísland eftir að Bretland væri fallið.
Vorið 1940 voru deilur um
það milli þýzka flotans og
landhersins, hvernig haga
skyldf innrásinni í Bret-
land- Vildi herinn ráðast yfir
Ermarsund og Norðursjó á
bréiðu svæði. en flotimi á
mjóu> svæði. Samkomulag
náðist þó, og var ákveðið', að
flugherinn skyldi hefja loka
sókh og leggja brezkav borg-
ir í rústir. Siðan átti að gefa
út fyrirskipun nm inrirásina
11. september og liún átti að
hefjast 21. sept.
Sókn flughersins strandaði
á vörn brezkti orrustuflug-
vélanna í orustunni miklu
um Bretland. Þjóðverjar
töldu mönnum trú um, að
allt gengi vel og þeir væru
að vinná mikla sigra, en
sannleikurinn yar sá, að þeir
biðu mikið afhroð fyrir ilug
mönnum Breía. Þýzkmn ber
foringjum varð.því Ijóst, að
flugher Gorings hafði ekki
tryggt sér yfirrá'3 í lofii, og
var því innrásinni frestað.
Þessi frestur var síðar. fram
lengdur, þar eð flughernum
gekk æ verr í sókninni gegn
Bretum og náði aldrei þeim
yfirráðum í lofti- sem voru
grundvallarskilyrði fyrir inn
rásinini.
Auk þess gerðu Bretar
miklar loftárásir á skip og
báta, sem Þjóðverjar söfn-
uðu saman til innrásarinnar
á ströndum Hollands. Belgíu
og Frakklands. Voru 1300
fley af ýmsum stærðum og
gerðum eyðilögð í þessum
árásum.
Loks kom að því, að inn-
rásinni var frestað til vors
ins 1941. En í raun og veru
hafði Hitler gefið upp alla
von um að geta ráöizt inn í
Bretland og hann sneri at-
hygli sinni í austurveg Hitl-
er hafði beðið fyrsta stórósig
ur sinn, og brezku ílugmenn
irnir höfðu bjargað Bret-
landi — og íslandi •— frá
innrás Þjóðverja.
teami
Enikii garðpkjiislöð
-.... ■
Jarðborymsm vegoa fyrírhugaðrar giafo
virkjunar stoSogt haldið áfram.
1 SUMAR hefur Hafnarfjarðarhær lát’ð v.'nna að stór-
brotnum framkvæmdum suður í Krýsuvík. Eru aðalafram-
kvæmdirnar þar þríþættar: jarðboranir með tiliiti til gufu-
virkjunar fyrir Hafnarfjörð, bygging gróðurhúsa í sam-
bandi við gróðxarstöðina og íramræsla og ræktun lands
þess, s*sm æíiað er fyrir kúabú ð, en þarna er ráðgert að
verði langstæista kúabú lands-ins, og loks er byrjað að
undirbúa byggingar í sambandi við það.
300 KUA BU
Ætlun Kafnarfj ar ðar b æ j ar
er að korrua upp í Krýsuvík
300 kúa búi á næstu árum, og
er þegar byi’jiað að undirbúa
byggingu neikikurs hlu/ta
fjóssáns og heygeymslu. Búið
er að ýta að gnihni fjóssins
og hieygeyrnslmmax, svio og í-
búðarhúsisbygginigar bússtjóra.
Ætlumin. ier, að í (bauist verði
steyptir upp veggir þessara
byggúi'ga, 'en sá Ihlrúi fjósisins,
sem byggður er fyrsí, verður
yfir 100—120 kýr, en síðar
vierður byiggð viðbót við það.
Þá hefur í sumar verið ræst
’fram állstór lanidspildia suman
Grænavatns, og hefur verið
unnið með stói'viríkri. skurð-
gröífu. Um þessar immdiir er
svo verið að gera þverskurði
að aðialskurðunum, og erui þeir
•gerðir ixneð kítplóg. Ails eru
aðalskua'ðimir orðnir nokkrir
kílómjetrar á lengd. JafnlÉramt
þesau befur svo nokkuð af
landimu verið plægt og berf-
að, en mieginMuti 'lanidsins
verður þó eMd brotinn fj'rr en
frami'æslunn:i ier iað fullu lokið
og landið hefur verið þurrkað.
600 FERMETKA GRÓÐUR-
HÚS REÍST í SXJMAR
Þá ihefur í sumar verið unn-
ið að gróðrarstöðkmii í Hvei'a-
dölum, og >er nú verið að koma
þar upp tveimur igróðurihúsum,
sem eru samtals 600 fermetrar
áð stærð. Voru ihús þessii feng-
in frá Noregi, og er nú verið
að setja þau saman Gróðui'-
húsin munu verða itiekiim í
notkun næsta vor.
í samibamdi við igróðrarstöð-
ina hefur verdð byggt 81013; í-
búðaxhús fyrir tforstöðumann
•gróðrarstöðvariinnjar og arnnað
starfstfólk. Eru í húsi þessu
tvœr lí'búðir, en í kjallara all-
mörig einþýldsherbergi fyrir
starfsfólk. F orstöðumaður
gróðrarstöðvai'innar, Óskar
Sveimsson, er þagai' fluttur í
súia íbúð, iein hann hefur um-
sjón með öllum framkvæmd-
um í sambandi við gróðrar-
stöðina. Enn fremur hefur bú-
stjórinn, Jens Hólmgeirsson,
aðsetur í húsi gróðrarstöðvar-
innar, meðian byggingar á bú-
inu eru ekfci tilbúnar. Loks
hetfur d sumar verið byggður í
Hvieradölum stór vinnu- og
geymsluskál í sambamdi við
uppsetmingui igróðurhúsanna og
aðra vinnu í stöðinni'.
I sumar hafa farið fram í
gróðrarstöðinni nokkrar til-
raunir með ræktun á káli,
kartöflum og tfleiri jarðará-
vöztum, og virðist tilraunimar
ætla að bera góðlan árangur.
Kveldúlfur ..og bæj-
arstjóro hafa
mótmæli borgar-
anna að engu.
FRAMKVÆMÐIR eru þeg
ar hafnar Vjð síldarverk-
smiðjima í Örfirisey. Er bú-
ið að undirbúa og byrjað að
steypa grimn fyrra þurr-
vinusluhússins, sem er miðað
við 5000 mála verksmiðju.
Hafnarstjóm hefur þegar lát
ið íylla uPp hafnarkrókinn
við eyna með tilliti til verk
smiðjumiar, og hafa verið
flutíir 20—25 000 rúmmetr-
ar af grjóti, möl og sandi í
svæði þetta. Er þarna þegar
fengið nægilegt athafnasvæði
fyrir 5000 mála verksmiðju.
Þegar er fyrir hendi efni í
eina löndunarbryggju fyrir
fjóra báta.
Virðast bæjaryfirvöldin og
Kveidúlfur því ætla að hafa
öll móímæli borgarbúa að
engu- Fer því að verða hver
síðastur að sjá sólarlagið af
Amarhóli — lykíaríaust- •
GUFUVÍRKJUN TIL FRAM-
LEIÐ3LU A RAFMAGNI
Þriðji iiður tframkvæmda
þeh'ra, er Hatfniartfjarðarbær
genigst fyi'ir í .KrýsuVík, eru
jiarðborarárnar við Seltún.. Eru
boranir þessar igerðar með tól-
liti' til gufuvirkjunar til fram-
leiðslu á ratfmiagni tfyi’ir Hafn-
ai'fjörð og Ki’ýsuvák. I sumar
hefur borununum stöðugt ver-
ið haldið áfram. Segjai má, að
þær Éiafi' igemgið fiiemur hægt,
ien þó befur þegar tfengizt við-
imandi árangur, sem gefur
vonir um, að takast mumá að
virkja þama gufu til fram-
leiðslu á nægri riatforku fyrir
Hatfnarfjarðiarbæ oig til þeh'ra 1
manTwirfcja, sem gei’ð verða í
Krýsuvík. Gufuatfl leinnar bor-
bolu, sem gei’ð hefur verið
xi, Seltún er talið nægja
til að framleiða 1000 kílóvatta
raforku, en þrjár slíkar holur
mynidu fullnægja a'afo.rknþörf
Hef n arf j arðar.
Um þessiar munidir er verið
að byrja á nýrri borbolu við
Seltón, og iei' ummið að henni
með höiggbor Hafnar.fj arðar-
bæjar.
dags
í GÆR átti Meistaramót
íslands að hefjast, en var
frestað vegna veðurs. og verð
ur það ekki háð fyrr en á
miðvikudagskvöld, en þá og
á fimmtudag fer aðalhluti
þess fram.
í dag kl. 2 heíjast undan-
rásir í drengjamótinu, en
sjálft mótið heldur áfram. á
íþróttavellimim annað kvöld
eins og ákveðið hafði verið.
a
BALDUR MÖLLER og
Svíinn Kalin eru hæstir á
skákmóti Norðurlanda með
7 vinninga eftir 10- umferð-
Er þá ekkj nema ein umferð
eftir á skákmótinu.
T.T.