Alþýðublaðið - 23.09.1948, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 23* sept. 1948. _ALÞÝÐUBLAÐIÐ_____________________________}
Myndiislarskóti F.Í.F.
vá
Innrit’jn skólans hefst mánudaginn 27. septembsr
kl. 5—7 fyrir eldri nemendur skólans, sem ætla sér
að stunda nám í skólanum í vetur, eru beðnir að
mæta til innritunar. — Kennd verður teikning og
málun eftir lifandi __ íyrirmynd, höggmyndailist
(modeleringu kennir Ásmundur Sveinsson mynd-
'höggvari.
Félag íslenzkra frístundamálara.
r
Fyrsta hinclio. Barnæska mfn, komið út,
en siðari binclin væntanleÉ á næsta ári.
---------«---------
BARNÆSKA MÍN, fyrsta bindið af endurminningum
hins heimsfræga rússneska rithöfundar Maxims Gorkis er
komið út í íslenzkri þýðlngu á vegum bókaútgáfunnar
Reykhoits, en síðari bindin, sem munu verða fvö talsins,
í DAG er fimmtudagurinn
23. september. Jafndægur á
hausti. Þá var Snorri Sturluson,
veginn árið 1241. Sama dag
fæddist Ágústus keisari Róm-
verja árið C3 fyrir Kristhurð. —
Úr Alþýðuhlaðinu fyrir 23 ár-
um: „f sumar hafa veiðzt í
Elliðaánum alls 1178 laxar og
hefur þyngd þeirra numið sam
tals 3710,5 kg. Auk þess hafa
veiðzt 100 kg. af sjóþirtingi.
Mest hefur laxveiðin verið á
fimmtudögum 224 laxar alls.
Fyrir Iaxinn hafa veiðimenn
fengið eina krónu eða alls 3710
krónur, en fyrir veiðileyfi auk
vörzlu eru grciddar G000 krón-
ur“.
Sólarupprás var kl. 7,12. Sól-
arlag verSur kl. 19,26. Árdegis
háflæður er kl. 9 Síðdegishá-
flæður er kl. 21,20. Sól er í há-
degisstað kl. 13 20.
Næturvarzla: Lyfjabúðin Ið-
unn, sími 1911.
Næturakstur: Bifreiðastöðin-
Hreyfill, sími 6633.
VeSrið í gær
Á Norðurlandi var í gær kl.
15 breytileg átt og hægviðri. Á
Suður og Vesturlandi var hæg
vestan átt. Úrkomulaust var um
allt land, en skýjað og hálf-
skýjað alls staðar nema á Hól
um í Hornafirði, þar var létt-
skýjað. Nyrðra var hiti frá 4—8
stig en syðra 7—9 stig. í Reykja
vík var 8 stiga hiti.
Fiugferðir
LOFTLEIÐIR: Hekla er vænt-
anleg frá Prestvík og Kaup-
mannahöfn og Geysir frá
New York kl. 5 í dag.
AOA: í Keflavík kl. 21—22 frá
Stokkhólmi og Osló til Gand-
er og New York.
Skípafréttir
Laxfoss fer frá Reykjavík kl.
7,30, frá Borg’arnesi kl. 12 30,
frá Akranesi kl. 14,30. Frá
Reykjavík kl. 18, frá Akranesi
kl. 20.
Hekla er á Austfjörðum á
norðurleið. Esja er í Reykjavík.
Herðubreið er væntanleg til Ak
ureyrar í dag. Skjaldbreið fer
frá Reykjavík í kvöld til Húna
flóa-, Skagafjarðar- og Reyð-
arfjarðarhafna. Þyrill er i
Reykjavík.
Foldin er á leið til Hamborg
ar frá Aberdeen. Lingestroom
kom til Amsterdam í gærkvöldi.
Reykjanes er í London, fermir
í Hull 25. þ. m.
Hvassafell kom til Reykjavík
ur f%ær.
Brúarfoss er í Leith. Fjall-
foss fer væntanlega frá Hull i
dag, 22.9, til Reykjavíkur. Goða
foss er í Reykjavík. Lagarfoss
fer frá Leith í dag, 22.9. til
Reykjavíkur með viðkomu í
Vestmannaeyjum. Reykjafoss
er í Reykjavík. Selfoss fór frá
Köge 19.9. til Leith og Reykja
víkur. Tröllafoss“ fór frá
Reykjavík í gær, 21.9. til New
York. Horsa er á Breiðafirði,
lestar frosinn fiski. Sutheríand
fór frá Siglufirði 20.9. til Gauta
borgar. Vatnajökull fór frá Vest
mannaeyjum 18.9. til Hull.
SÖfn og sýningar
Listsýningin, Freyjugötu 41.
Opin kl. 12—10 síðd.
a il R TY
KROSSGÁTA NR. 102
Lárétt, skýring: 2 Trjátegund
ar, 6 keyr, 8 mylsna, 9 bit, 12
vandræði, 15 réna, 16 Ijós, 17
tveir eins. 18, þrætu.
Lóðrétt, skýring: 1 Handfang,
3 tveir eins, 4 skordýr, 5 frum-
efni, 7 sár, 10 stafni, 11 grun-
aði, 13, neyta, bh. T4. ógreið yf
irferðar, 16 þyndareining.
LAUSN Á NR. 101:
Lárétt, ráðning: 2 Lekar, 6 R.
S, 8 mók, 9 oka, 12 fornafn, 15
gfálan. 16 auð, 17, rá, 18 furan.
Lóðrétt, ráðning: 1 Krofi, 3
em, 4 kóral, 5 ak, 7 sko, 10,
gálan, 16 auð, 17 rá, 18 furan.
far, 16 au.
Þjóðminjasafnið: Opið kl.
13—15.
Náttúrugripasafnið: Opið kl.
13 30—15,00.
Norrænlistsýning í sýningar
skála myndlistarmanna. Opin
kl. 2—10.
Skemmtanir
KVIKMYNDAHÚS:
Gamla Bíó (sími 1475: —
,,Ástaróður‘‘ (amerísk), Paul
Henreid, Katharine Hepburn,
Robert Walker. Sýnd kl. 9. —
,,Spjátrungurinn“ (amerísk).
Sýnd kl. 5.
Nýja Bíó (sími 1544): —
„Desembernótt" (frönsk). Pierre
Blanchar, Renée Saint-Cyr. —
Sýnd kl. 9. , Skriðdýr“ Virgin
ina Grey, Rondo Hatton.
Sýnd kl. 5 og 7.
Austurbæjarbíó (sími 1384):
,,Kenjakona“ (amerísk). Hedy
Lamarr, George Sanders, Louis
Hayward. Sýnd kl. 9. ,,Glett-
inn náungi. Sýnd kl. 5.
Tjarnarbíó (sími 6485): —
,,Brothætt gler“ (ensk). James
Mason, Rosamund John, Ann'
Stephens, Pamela Kellino. Sýnd
kl. 5, 7 og 9.
Tripolibíó (sími 1182): —
,,Bernska mín“ (rússnesk). Al-
josja Ljarski, Massalitinova,
Trojanovski. Sýnd kl. 7 og 9.
„Kátir voru karlar“. Sýnd kl.
5.
Bæjarhíó, Hafnarfirði (sími
9284) „Ástríða“ (sænsk) Georg
Rydeberg Barbro Kollberg.
Sýnd kl. 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó (sími 9249):
„Rödd samvinzkunnar11 ame-
rísk) Dana Andrews, Jane
Wayatt, Lee J. Cabb. Sýnd ki.
7 og 9.
SAMKOMUHÚS:
Hótel Borg: Danshljómsveit
kl. 9—11,30 síðd.
Ingólfscafé: Skemmtikvöld
Alþýðufokksfélaganna í Reykja
vík kl. 8,30 síðd.
Sjálfstæðishúsið: Dansleikur
Heimdallar kl. 9.
SKEMMTISTAÐIR:
Hellisgerði, Hafnarfirði: Opið
kl. 1—6 síðd.
Tivoli: Opið kl. 8—11 30 sd.
Otvarpið
20.20 Útvarpshljómsveitin.
20.45 Frá útlöndum (Jón Magn
ússon fréttastjóri).
21.05 Tónleikar (plötur).
21.10 Dagskrá Kvenréttindafé-
lags íslands. Upplestur.
21.35 Tónleikar (plötur).
22.00 Fréttir.
22.05 Vinsæl lög (þlötur).
22.30 Veðurfregnir.
Dagskrárlok.
Úr öSIum áttum
Haustfermingarbörn sr. Jóns
Auðuns komi í dómkirkjuna kl.
5 í dag og haustfermingarbörn
séra Bjarna Jónssonar kl. 5 á
morgun.
Haustfermingarbörn í Laug-
arnesókn eru beðin að koma til
viðtals í Laugarneskirkjuna á
morgun, föstudag, kl. 5 síðd.
koma væntanlega út. á næsta
Barnæáka mdn er 293 blað-
síSui’ að stærð í aílstóru broti,
og er vel til útgíafu bókarinn-
ar vandað. Kiartan Ólafsson
befur þýtt bókina úr rúss-
nesku, en Ijóðin í bókinni eru
þý.dd af Gnðmundi Sigurðfs-
syni. Er þetta þriðja bók Gor- !
kis, sem þýdd befur verið á
íslenxku, en fyrri bækurnar j
eru Sögur I—II, sem Jón heit.
Pálsson frá Hl'íð þýddi, og
Móðirin I—II, sem Halldór
Stefánsson þýddi.
Maxim Gorki fæddist árið
1868, en iézt 'árið 1936. Hann
hét réttn nafni Alexej Maxi-
móvitsj Pesjfeoff, en skrifaði
Haustfermingarbörn í Nes-
sókn mæti í Melaskólanum föstu
daginn 24. september kl. 5.
Séra Jón Thorarensen.
Haustfermingarbörn séra
Árna Sigurðssonar eru beðin að
koma til viðtals í Fríkirkjuna í
dag kl. 5.
Ungbernavernd Líknar, —
Templarasundi 3, er opin þriðju
daga og föstudaga kl. 3,15—4.
Fyrir barnshafandi konur mánu
daga og miðvikudaga kl. 1—2.
Atomu-öídin og Biblian nefn
ist erindi, sem pastor Axel
Varmer frá Kaupmannahöfn
flytur í Iðnó í kvöld kl. 8,30.
Pastor Axel Varmer hefur ferð
ast víða um lönd Evrópu og
Ámeríku hin síðari ár. og hafa
þúsundir manna hlýtt ó fyrir-
lestra hans.
ari.
í
Maxim Gorkl
undir dulnefixinu Maxim
Gorki. Fyrsta smásaga hans
birtist árið 1892, en fyrsta: bók
hans kom út 1897. Hann varð
heimskunnúr fyrir leikrit
sitt, Undirdjúpin, og sm'ásög-
ur sínar, en endurminningar
hans jufeu mjög á skáldfrægð
har.s og lýðhylli, enda hafa
þær verið þýddar á flestar
þjóðtungur og náð geysilegum
vinsæOdum viðs vegar um
heim. Þær komu út í heima-
landi höfundar 1914—1923 í
fjórum bindum og nefnast: —
Barnæsfea min, Með framandi
fólfei, Námsárin og A flæfein.gi.
Úlbrelðið
Alþýðublaðlð!
Þessi myndavél, sem sést liér, á myndinni, er ætluð til
þess að taka myndir í mikilli fjarlægð.