Alþýðublaðið - 10.10.1948, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.10.1948, Blaðsíða 2
ÁlÞÝfíURLARIP Suhnudagur 10. októbcr 194S ee gamla biö æ æ í Á hverfanda hveli ■ ■ (Gone With the Wind) ■ Clark Gable : Vivien Leigb : Lislie Howard : Olivia De Havilland ■ ■ Sýnd kl. 4 og 8. ■ ■ ■ Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. f 5 BLÁSTAKKAB Sænsk igamanmynd með Nils Poppe Sýnd kl. 2. Sala hefst kl. 11. NYJA Blð œ Raunasaga ungra stúlku. Athyglisverð og vel leikin ensk mynd um hættur skemmtanalí fsins. Aðalhlutverk: Jean Kent Dennis Price Bömiuð börnmn yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ffi TJARNARBIð £6 SB TRIPOU-Blð ffi „Vér höldum heim“ Ein af állra skemmtileg- astu myndum hinna óvið- jafnanlegu skopleikara Bud Abbott og Lou Costello. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f.h. Eiginkona annars manns. Sýnd klukkan 9. BOMBI BITT Skemmtileg og spenn- andi sænsk mynd, gerð eft ir hirmi þekktu drengjabók ,,Bombi Bitt“ eftir Frithiof Milsson. Danskur tezti. Sture Lagerwall, Frank Sundström. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl 11 f. !'i. ■ ■«■■*«■■■• Reykjavík vorra daga SIÐARI HLUTI Litkvikmynd Óskars Gísla- ■ Sýnd kl. 9. Sala aðgöngumiða hefst; kl. 4. ! Voði á ferðum ■ B * »; : (Experiment Perilous) ; ■ B ■ ■! ■ Skemmtilega amerísk Zj {mynd, igerð eftir skáldsögu j jMargaret Carpenter. ■ Aðalhlutverk leika. : ■ ■ Hedy Lamarr : ■ George Brent : Paul Lukas. : j Bönnuð inman 14 ara. : : Sýnd klukkan 7 og 9. :j ■ ■ 1 ■ ■ ■, ■ Kóngsdóttirin, sem vildi ■; ; ekki hlæja. ■ ■Bamamyndin sfceonmtilega ■; ■ Sýnd klukkan 3 og 5. »; Sala befst kl. 11 f.h. : Sími 1182. ■ ■■■■■■iiA«SBVBaaB-»B4ia.»JMijUiBjiaaaaaaaa4aBaa«a«Ba*B«BB,B«HaaBB»JUMa»iMia«BBBB«s«B"«"«B«ailBaBBftlRaaiailBsal,'ltf : Iðnó. ■ Æ Eldri dansarnir SKIPAÚTGCRD RIKISINS 1 7 ▼ s • * í Iðnó í kvöld klukkan 9. Bátur FIMM MANNA HLJÓMSVEIT. ■fer til Vestfjarða í stað Herðu- -» Aðgöngumiðar frá kl. 4 e. h. — Sími 3191. breiðar hinn 14. þ. m. Vöru- móttaka á rnorgun (mánudag. Ölvun hönnuð. „Skjaldbreið“ fer áætlunarferð til Húnaflóa- og Skagafjarðarhafna hinn 15. þ. m. Tekið á móti flutningi til hafna 'frá Ingólfsfirði til Hofs- óss n.k. þriðjudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á mið- viikudag. m mw w Nyju og gömlu dansarnir í G.T.- j| II S húsinu í kvöld kl. 9. S 1 " 1 B A.ðgöngum. seldir frá kl. 6,30 e. h. Húsinu lokað kl. 10.30. B BÆJARBIð Hafnarfirðl ffi 88 HAFNAR- ffi ■ ffi FJARÐARBIÖ 83 Hengd í siiMsokk | [ ,Gentieman Jim' ■ ■ * Taugaæsandi leynilög-; reglumynd ieftir Skáld- ■ sÖgu Gordon Betíbles. • Judy Campell Sebastian Shaw. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð fyrir börn innan : 16 ára. Myndin hefur ekki ver- ■ ið sýnd í Reykjavík. 3 3 Bráðskemmtiieg amierísk; ■ stórmynd með dönskum ■ ■ ■ ! Aðalhlutverk leika: ■ Errol Flynn Alexis Smith. S3K Baráttan rnn fjársóðinn. j Spennandi kúrekamynd; með hinrii þekktu cowboy-; hetju William Boyd. ; Sýnd kl. 3 og 5. •■ Simi 9184. S ; Þetta er hin skemmtilega ■ ; saga um heimsmeistarann _ 5 James J. Corbett, sem Errol *i ; Flynn leikua- af sinni venj u ; legu snild og fcarhnannlliegu ; ; cilþrifum. ■ I Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■ : Sími 9249. s s s s s S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Ný bók eftir Guðmund Gíslason Hagalín Fyrsta bindið í heildarútgáfu aí verkum hans •safn fimmtán nýrra skáldsagna. En jafnframt er þetta fyrsta bindið í heildarútgáfu af verkum þessa sérstæða skálds og rilhöfundar. Alls verður ritsafnið 8—10 bindi, og kemur eitt bindi á ári, nema í ár, þá koma 2 bindi. GESTAGANGUR er, eins og að framan segir, safn 15 nýrra skáldsagna eftir Hagalín og alls er bókin 350 blaðsíður að stærð. Skáldið ri'tar sjálft formála fyrir þessari bók, en síðan kemur ritgerð, isem höfundurinn nefnir: „Rithöfundurinn og verk hans.“ — Þessar 15 nýju skáldsögur eru með því fjörmesta og fjölbreyttasta smásagnasafni, isem frá hendi Hagalíns hefur komið. Þar eru mikilfenglegar náltúrulýsingar, ógleymanlegar persónulýsingar, og þar isindrar hin frábæra glettni Hagalíns- GESTAGANGUR kemur út í sérútgáfu, en þeir, sem gerast áskrifendur að ritinu í heild, fá bókina fyrir lægra verð. Bókin er mjög sérstæð að gerð og að því Leyti einnig listaverk. Hún er bundin í skinn og mjög vel vandað til hennar á allan hátt- En þannig verða öll bindin. — í öðru bindi ritsafnsins verður ævisaga Hagalíns ásamt mikilli ritgerð eftir Stefán Enarsson, prófessor í Baltimore, en hún er aðallega bókmenntaleg gagnrýni á verk- um skáldsins. — í bessu bindi eru skáldsögurnar: Vestan úr fjörðum, Veður öll válynd (Þáttur af Neshóla- bræðrum) og Kristrún í Hamrayík. — Allar fyrri bækur Hagalíns eru nú uppseldar. HELGAFELL hefur tekið að sér afgreiðslu á ritsafni Hagalíns fyrir hönd okkar, en félag okkar var slofnað á síðastliðnu ári til að gefa út verk hans. Viljum við hvétja bókamenn og bókmenntaunnendur til að gerast nú þegar áskrifendur að ritsafni Hagalíns, en upplag varð því mlður að hafa mjög takmarkað. Reykjavík, í október 1948- Félagið KÁLDBÁKUR s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.