Alþýðublaðið - 10.10.1948, Blaðsíða 6
ALÞÍÐUBEAÐIÐ
Sunnudagur 10. október 1948
DÁNSSKOLI
RiGMOR HANSON
tekui’ til starfa í næstu
vifku.
Samkvæmisdans fyrir
böm og unglina í G.T.-
húsinu, fyrir fullorðna
að Röðli. Balletæfingar
að Röðli.
SKÍRTEININ verða afgrekld milli kl. 5-
'föstudagimi kiemur (15. okt. í G.T.-hús!nu.
Nánari upplýsirugar í síma 3159.
Sýning
á verktmi
Thorsteinssonar
(Muggs)
í sýningarsal Ásmundar Sveinssonar, Freyju-
götu 41 opin daglega klukkan 2—10 síðdegis.
Ódyra tímaritið er homið
5?Það bezta59 kostar 4,00
Þetta er aðeins þriðja hefti þessa vinsæla tímarits
og er þó þegar orðið annað söluhæsta mánaðarritið,
næst á eftir Heimilisritinu. — Allir, sem kaupa tíma-
ritið, eru á einu máli um það, að það sé orðið
„m BEZIA"
RITSTJÓRI: LEIFUR HARALDSSON.
Efni þessa þriðja heftis er:
JAN MASARYK, snilldarlega 'góð grein um hinn fallna
utanrdkisráðh'erra Tékka. — Þá er ihin gagnmerka grein
,,Samræðul(istin“, eem hverjum manni er nauðsyn að
lesa. — Ritgerð: Loiús Mattax Miller: Þekktu hár þiít
maðiu’, er þörf hugvekja öllum þeim þúsundum manna
og kvenna, sem eiga í eilífu stríði við hár sitt.
Grein WilParn Lyon Phelps: Fyrirmyndar eiginkonur,
Hin furðulega igrein Joseph Bernstebi: Ormjetinn heim-
ur, er sannarliega íhugunarefni nútímafólks, sem vill
vernda heilsu sína og hreysti.
Þá er annað efni: Dauðarefsingin. Tyggigúmmíjótrið,
Olerindi, Frá Jóni Franz. I þokunni. Samtal. — Loks
eru þrír kaflar úr hinni heimsfrægu ævisögu ævintýra-
mannsins og skáldsins S'belley, eftir franska rithöfund-
inn Maurois.
ÞAÐ BEZTA — tímarit alira heimila'—
kem-ur framvegis mánaðarlega'.
Tvö fyrstu heftin fást enn.
" Leonhard Frank: "
HATTHILDUR
■iimMaii
,,Hvað! Fá skilnað?“
„Já, mamma“.
„Þú ætlar að fá skilnað?
Ertu gengin frá vitinu?“ Það
brá fyrir ótta í augum henn
ar.
Matthildur Ieit undan.
„Mér leið svo illa með hon-
um. Ék var svo vesæl.“
,,Þá skaltu láta mömmu
bína segja þér eitt. Trúðu
mér, það er enginn til vesælli
í þessum heimi en kona, sem
hefur skilið við mann sinn.
Allt annað er betra. Allt!
Jafnvel þó að maður henn
ar hafi verið reglulegt ill-
fygli, hefur fráskilin kona
þyngstu byrði að bera, og
allir hafa fyrirlitningu á
hermi í ofanálag. Þú þarft
ekki annað en að hugsa um
fólkið hér í þorpinu. Hvað
það mundi tala! Ég mundi
aldrei geta farið út fyrir dyr.
Og hjá honum er þér borgið
fjárhagslega, gleymdiu því
ekki — hann sér fyrir þér.
Ég segi þér ef þig langar ekki
að gera bæði mig og þig ó-
hamingjusama alla lífstíð, þá
farðu til hans. Hann er
verndari þinn og þitt daglega
brauð-“
Ennbá gat hún ekki sagt
mömmu sinni að hann heiði
slegið hana í andlitið.
„Mamma, ég gæti aldrei
búið með honum aftur sem
kona hans- Ég gæti það ekki.
Ég .væri búin að vera, ef ég
reyndi það, mamma, og þá
yrði ég að hætta að lifa.“
,,Góði guð, hvað ertu að
segja?“
„Ég meinti ekki það,
mamma. Nei! Gleymdu því.
En lofaðu mér að vera hjá
þér. Við höfum mat, og ég
get unnið. Ég þarf ekkert
annað. Hér er ég sæl, og hér
á ég heima “
Þegar móðir Matthildar sá
svipinn á andliti dóttur sinn-
ar, þá dofnaði yfir andliti
hennar. Það var ekki fyrr en
núna að hún hafði skilið það,
að örlög dóttur hennar voru
þegar ákveðin. Allar hugsan-
ir og áhyggjur og ótti sóttu
að henni og hún fór að kjökra
aumkuinarlega. Hún gat stillt
sig. En þennan dag smaug
þetta vonleysislega snökt inn
an úr svefnherberginu inn að
hjartarótum Matthildar.
Ef hún héldi fast við sitt,
yrðí móðir hennar óham-
ingjusöm; ef hún léti undan,
þá væri öllu lokið fyrir henni
sjálfri. Gráthljóðið hafði ekki
hætt. Hún var r.okkrum sinn
um komin að hurðinni og
búin að setja höndina á hún-
inn. Hjarta hennar hlustaði.
Á þessari örlagaríku
sturdu lagði Maíthildur að
fullu niður fyrir sér, hve stór
fórn hennar yrði- Hún opnaði
ayrnar og fór inn til hennar.
Hún lagði herdurnar á rúmr
gaflinn.
,,Ég skal reyna aftur,
mamma-“
Móðir hennar snökti og
settist upp. „En þú mátt ekki
gera það mín vegna, segi ég.
Aðeins sjálfrar þín vegna.“
,,Nei, mamma, það er rétt.
Og þetta lagast allt áður en
lengt um líður.“
Fórnin var færð. Nú varð
hún bara að brosa svolítið
framan í móður sína-
En svo gekk hún út ur
húsinu og hratt yfir engin,
hljóp inn í skóginn og þar
irauzt gráturinn fram. Hún
öskraði, hún henti sér á jörð-
ina og öskraði, hún tróð upp
í sik mold og hélt áfram að
öskraUþar til hún hafði ekki
máttlil þess lengur. Hún lá
þarna og grét út-
Á leiðinni heim leit hún á
hönd sína og hún leit á hana
aftur og lét hana síga aftur.
Hún hafði þá tilíinningu að
hendur hennar tilheyrðu
henni ekki lengur. Hún
yppti öxlum. ,,Það gerir ekk-
ert til.“ En hvítar varir henn
ar voru aðskildar. Hún fór
strax í rúmið. Seinna barði
móðir hennar hjá henni.
„Ertu farin að sofa?“
,,Já,. mamma. Sof þú Iíka
vel.“
En allt í einu kom upp í
henni hatur til móður si-nn-
ar- En svo varð allt svart.
Ekki fyrr en, um miðja nótt
vaknaði hún úr yfirliðinu.
Hún var örþreytt, þegar hún
kom til meðvitundar, og sofn
aði strax.
Um morguninn setti hún
náttkjólinn sinn ofan í ferða-
pokann sinn og sat kyrr í her
bergi sínu þar til mátulegt
var fyrir hana að leggja af
stað. Hún var sljó og hugsaði
ekki neitt. Að hún varð að
halda áfram að liía til þess
að fórn hennar yrði ekki til-
gangslaus hafði hún þegar
gert sér ljóst, þegar hún fór
á fætur- Og það 'var ekkert
að hugsa um annað.
Það var barið að dyrum,
svo að það heyrðist um allt
húsið. Hún heyrði fótatak
móður sinnar. Dyrnar lokuð-
ust aftur. Hún sat hreyfing
arlaus. Hún mátti ekki farga
sér. \
Móðir hennar opnaði bréf
Silafs. Gleraugun hennar
voru á hillunni hjá ar.ninum.
Hún fór með bréfið út að
glugganum- Matthildur kom
I inn með ferðapokann sinn og
settist niður við borðið. Hún
var með hattinn á höfðinu.
„En að minnsta kosti verð-
skuldar hún að vera barin
rækilega.“ Móðir hennar las
setningurua aftur- Bókstafirn
ir urðu eins og xnaurar. —
,,Vegna þess að hún hlýddi
mér aldrei. Og nú hleypur
hún burt frá" manni sínum
bara af því að hann sló hana
nokkrum sinnum utan und-
ir.“
Óttaslegin leit hún á Mat.t-
hildi, sem reyndi að brosa til
að gefa til kynna, að henni
fyndist það ekki erfitt að
fara aftur.
.,Ef hún lofar því, að hún
héðan í frá skuli allíaf hlýöa
mér, þá ge.tur hún komið aft-
ur, ef hún vill, þó að hún
verðskuldi, enga samúð-
Þvert á móti! Það myndi
ekki verða henni nema til
góðs, ef hun fengi að finna
það, hvernig fátæktin er.
Hún getur komið aftur. En
það getur ekki haldið áfraim
eins og það hefur gert hingað
til. Héðan í frá verður hún að
hlýða.“
Móður Matthildar fannst
sem eldur væri að læsast um
sig alla. Allur ótti hennar var
horfinn. Aðeins skelfing,
vegna þess að hún var næst-
um búin að reka dóttur sína
aftur til ha.ns, og þótti bónda
konunnar, sem nærðist af óg-
urlegri reiði hennar, var eft-
ir.
,,Lestu þetta!“ Hún þeytti
bréfinu yfir borðið. „Þó að
hann dræpi’ mig, þá skyldi ég
hrækja framan í hann-“
Hvað * Silaf skrifaði var
henni nú gersamlega sama
um. Reiði móður hennar var
svo ósegjanlega mikill léttir.
En hún gat ekki staðið upp
og faðmað hana. Hún hafði
ekki þrótt til þess. Húh fann
lífið blasa við sér aftur.
,,Hann vill taka þig afíur
af meðaumkun.“ Hún barði
hnefanum í borðið. „Það fær
ÁHÆBIAH
meiri
verða fleiri.
álifaf sömy gælin.
já
u DREKKI s. Ð ■
m