Alþýðublaðið - 19.10.1948, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.10.1948, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIO Þriðjudagtir 19. okt. 1948 tftgef&aðt: álþýSiSoftkislii, Ritstjóri: Stefám Pjeturssoa. Fréttastjóri: Beneðikt Grönðu Þiogfréttir: Hclgi Sæmimdssoa Bitstjómarsímar: 4901, 4902. Aaglýsiogar: Emilía Möller. Aagiýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. ASsetur: AiþýSuhúsiS. AlhýS’HÞrentsmlSjaa hJt. Gegn þjóðarhag af SJALDAN hefur fíflsleg- ur málflutningur ÞjóSvilians afhjúpað eins vel algert skeytingarleysi kommúnista um íslenzkan hjóðarhag og skrif hans síðustu daga í sam bandi við sölu hraðfrysta fiskjarins á ve.gum Marshall hjálparinnar. Þessi sala á hér um bil öllu því magni af hraðfrystum fiski, Sem til er í landinu af þessa árs fram'Ieiðslu, er sér ■ staklega hagstæð fyrir íslend ánga; verðið er gott og allur fiskurinn greiddurí dollurum, þsim gjaldeyri, sém okkur vantar, eins og flestar aðrar þjóðir, tilfinnan'Iegast. Mað- ur skyldi því ha'lda, að ekki væri til sá íslendingurr sem ekki fagnaði þessari sölu. En kommúnistar eru ekki að hugsa um þjóðarhag; fiskur- inn hefur verið seldur á veg- um Marshallhjálparinnar, éða, nánar sagt, Efnahags- samvinnustofnunarinnar í Washington. sem kaupir hann banda þurfandi þjóðum 1 Vestur-Evrópu. Það er alveg nægileg sök í augum íslenzkra kommúnista til þess að fjand- skapast við ríkisstjómina út af þessari sölu; bvi að boðorð Moskvu númer eitt er sem srtendur að berjast gegn Mar- shallhjálpinni og þeirri við- reisn Vestur-Evrópu, sem að er stefnt með henni! Svo skilyrðislaus er þessi þjónkun íslenzkra kommún- ista við rússneska stórveldis- ihagsmuni, að þeir horfa ekki það eitt augnablik, að berj- ast gegn íslenzkum þjóðar- haig, svo sem hinni mjög svo hagstæðu sölu hraðfrysta fiskjarins á vegum Marshail hjálarinnar; og er nú annað hljóð komið í strokkinn en á dögum fyrrverandi ríkis- stjórnár, sem kommúnistai' sjálfir áttu sæti í, og seldi, msð fullu samþykki þeirra, Bandaríkjastjórn allan ís- fiskinn til stríðsioka gegn góðum dollaragjaldeyrd; en fiskinn fengu síðan Bretar með iáns- og leigukjörum frá Bandaríkjunum. Þá höfðu kommúnistar ekkert við slíka viðskiptahætti að athuga, enda þágu fáar þjóðir þá meiri stórgjafir á vegum láns_ og leiguhjálparinnar frá Bandaríkjunum en ednmitt Rússar. * En eitt er það, að gera sig áð því fífli, að vera að vonzk- a.st yfir Marshallhjálpinni í sarnbandi við söluna á hrað- Írjí'sta fiskinum, og annað hitt, að fara með blygðunar- lausar iygar í hví skyni að ó- írægja þessa hagstæðu sölu, eins og Þjóðviíjinn gerir. Efann heldur því fram, að Bandaríkin fái 5% af sölu- EiUi tím ,,terrazzou, „mosaik",1 ítali, Ðani og íslendinga. Á. Ó. J. skrifar: ,,ÓvanaIega fljótfærnislegur sleggjudómur birtist hjá þér 15. þ. m. Höfund- imi segir þú vera úanskan „terr azzó“-mann, er hér hafi unnið síffastliðin 2 ár. Er hann þar að því er viröist a3 taka upp hanzkann fyrir íslenzka „terr- azzó“-menn, eða þykist veia. Segir hann þá fullfæra til starf ans, og óþarfi sé að flytja slíka inn í landið. HANN ER ÞVÍ kominn að þeirri niðurstöðu, að hér sé hon- um sjálfum ofaukið. Orsök þess arar ritsmíðar er sú, að ítalir hafa verið fengnir til landsins til þess að skreyta veggi og gólf hins nýja þjóðminjasafns stein- skreytingum, þar eð álitið hefur verið fram til þessa, að íslenzka listamenn skorti hér í grein þessari, og gætu því íslenzkir iðnaðarmenn notið hér góðs af, til aukinnar þekkingar. Oani þessi segir, sem og áður var vitað, að „terrazzó" sé upprunn ið á Ítalíu og þaðan hafi það flutzt til norðlægari landa, síð- an kemur leiðarvísir um með- ferð og tilbúning þess svo sem að því sé hellt á gólfið o. s. frv. Þetta sé marmaramylsna, og síðan kemur nokkur leiðarvísir um mosaik, það sé sömuleiðis marmaramylsna, sett saman í mismunandi mynztur eftir lit o. s. frv. En þætti þessum um mo- saik hefði hann helzt átt að sleppa til þess að komast hjá að auglýsa þar með sína eigin fá- fræði hvað mosaik snertir. MOSAIK segja kunnáttu- menn að sé teningar, flögur og flísar mismunandi lita o g gerða, settar saman eftir lit og gerð þeirra mynda og mynztra, sem gera á, en alls ekki marm- aramulningur. Fyrsti íslending- urinn, sem við , terrazzó“ hefur fengizt, svo mér sé kunnugt, mun hafa verið Gunnlaugur sálugi Sigurðsson, er Iagði fyrsta , terrazzó“-gólf hér um síðustu aldamót í KFUM-húsið, sem þá var í smíðum. En fyrsti íslendingurinn, sem gerir sér þetta að atvinnu, er Ingólfur Ó. Waage ,,terrazzó“-maður. er út fór til Ðanmerkur árið 1923 og dyaidist þar um 2 ára skeið við nám í þessari starfsgrein og hef ur stundað hana hér sem at- vinnu æ síðan. EN AÐRIR hafa svo á eftir komið, og eru þeir nú allmarg- ir, er við það fást. En hitt er ekki kunnugt, að nokkur íslend ingur hafi lært listgrein þá, er mosaik nefnist eða aðra stein- skreytingu. Og af þessum sök- um eru menn þessir hingað fengnir og er ekkert nema gott eitt um það að segja. Undir lik um kringumstæðum hafa útlend ingar verið fengnir til þegar ís- lendingar hafa ekki verið fyrir hendi til starfans. Svo sem þeg- ar fenginn var þýzkur sérfræð- ingur til skreytinga í málningu á salarkynnum Hótel Borgar o. fl., og svo niætti lengi telja. AÐ SÍmrSTi: klykkir svo Dani þessi út með því að segja: „Annar þessara ítaia er gipsari að iðngrein, himi er réttur og sléttur múrari.“ En hið sanna í málinu er, að menn þessir eru 3 feðgar, faðir með tvo sonu sína, þann eldri 27 ára, sem þeg ar hefur numið hjá föður sínum, hinn er 15 ára og er að læra. Faðirinn hefði. eftir því sem Daninn vill meina, átt að kenna syni sínum aðeins múrverk, en ekki gipsverk, en þetta karm faðir þeirra hvorttveggja og allt armað að auki, er að steinskreyt jngu lýtur. Synir lians hafa frá því þeir hófu nám hjá honum fylgt honum jafnt til allra verka, er að steinskreytingu lúta, og nema það því jöfnum höndum. Feðgar þessir hafa þeg ar lagt .)terrazzó“-gólf hér utan safnahússins og ég hef heyrt þá, er séð hafa og vit hafa á, ljúka þar á miklu lofsörði. NÚ MUNU ÞEIR þegar vera byrjaðir að mynztra og skreyta veggi hins nýja þjóðminjasafns. Hræddur er ég um að Dana þessum hefði þótt hann fá harð ar og kaldar kveðjur, ef hann hefði fengið slíkar viðtökur í íslenzkum blöðmn, sem hann sjálfur heilsar þessum mætu mönnum með, án þess að hafa gert svo mikið sem að kynna sér fyrst alla málavexti, svo að hann gæti á eftir frekt úr flokki talað. 5“VI VIL ÉG að lokum bæta inn í. að ,,terrazzó“ eins og það hefur hingao til verið lagt hér er þegar úrelt aðferð á Ítalíu Framh, á 7. síðu. Aðalfundur VéLstjórafélags íslanids verður haldinn í Tjarnarcafá fimmtudaginn 21. okt. 1948 kl. 20.00. Fundarefni: Aoalfundarstörf. Mætið stundvíslega. STJÓRNIN. Sjóváíryggingafélag Islands, elzta X íðgjöSd féiagsins námu 13 miSSjónom ,kr. á síðasa ári, en nema 101 miISjón króna frá stofnon þess. S JÓV ÁTRYGGIN G AFÉLAG ÍSLANDS, elzía og stærsía vátryggingarfélag landsins er 30 óra á morgun. Á síS- asta síarfsári félagsins voru samanlögð iðgjöld allra deilda þess nær 13 milljónir krónur, en allra deildanna samanlagt frá stofnun þeirra yfir 101 milljón króna. verði fisk.jarins eða sem svar- ar 13A milljón króna af sam- tals 23 milijónum. og renni þessi fjárupphæð (til þeirra samkvæmt sérstöku ákvæði MarshalLsamniingsins. Hér er um algieran upp- spuna að ræða. Bandaríkin fá ekki einn eyri af andvirði jfiskjarins, enda ekkert á- kvæði til i Marshallsamn- ingnum, sem gerir ráð fyrir því, að þau fál neitt fyrir fyi'irgreiðslu' Marishállhjálp- arinnar á sölu afurða frá eiinu Marshalllandi til annars. j Þjóðviljinn ruglar hér sam. an, vafalaust vísvitandi, tvennls konar MarshaEhj álp: fyrirgreiðslu á afurðasölu og framlagi án endurgreiðslu, þ. e. hreinum gjöfum. Aðeins begar um framlag án endur- greiðslu er að ræða, skulu, samkvæmt Marshallsamn- ingnum. 5% af því renna til greiðslu á útgjöldum Banda- ríkjanna í sambandi við Ivlarshallhjálpina. En slíkt framilag án endurgreiðslu hafa ísendingar ekkert feng- ið og þurfa vonandi aldrei á að halda. , Ofan á blygðunarlauisa baráttu gegn íslénzbum þjóð- arhag í þessu máli er Þjóð- viljinn því uppvís að æru- lausum lygum, máíflutningi sínum t:l Stuðnings. Það er bersýnilega fátt, sem komm- únistar skirrast við, þegar um það er að ræða, að þóknast hú’sbændunum austur í Moskvu. Félagið var stofnað 20. októ ber 1918, en starfeemi sína hóf það ieMti fyn- en 15. janúar 1919. Að stofnun félagsins stóðu 24 kaupsýslu- og útgerðar- m;enn og fyrstu stjórnina skip uðu þeir Lúdvik Kaaber, bankastjóri, sem far fyrsti foj roaður þess; Sveinn Björns- son, núverandi forseti felands, Jies Zimsen, konsull, Hailgirm ur Kristinsson, forstjóri og Halldór Kr. Þorsteinsson, ski'p stjóri og er hann nú formað- ur fódagsins og hefur s'etið í stjóminni frá byrjun. Fyrsti framkvæmdarstjóri félagsiiis var Axel V. ’lhulin- íus og var hann það þar til njda-yiggingar félagsins stj-álfs stærstii hlutinn eða næf 50 milljónir. Jafnframt þeim try'ggingar- deildum, sem félagið rekur tekur þaði iað isér. ahskonar sértryggingar, svo Sem flug- vélatrygginigar, jarðskjálfta- trygginjgar, ferðatryggingar, reksturstöðvunartryggingar vegn'a þruna, tryiggingar vegna vélastöðvunar frysti- húsa, o. fl o. fl., svo og að sjálfsögðu stríðstryggingar á striðstímum. Sterudur haigur félagsins með mikluirn blóma og n-ámu vara og viðlagasjóðir félagsins, svo og sjóðir til vai-a tfyrir krónur um s. 1. áramót. lokkur verðlagsbrof áxið 1933 að hann iét af störf °§ iðgjöidum samtals um, en þá tók við Brynjólfiur lmi12 og 700 þúsund Stefánsson og genir hann þvi starfi enn. í tíð Axels Ttulinius, eða 1. júní 1925, bætti félagið við sig brumatryggingum, en i tíð nú- verandi forstjóra lífstrygging- uim; 1. desember 1934 og bif- reiðatryggingum 1. janúar UNDANFARIÐ hafa eftir- 1937. Jafnframt stofnun og aðilar verið sektaðir rekstri þes'Sa try,gginlgadeilda fyxfe brot á verðlagslöggj ö£- hefur félagið yfirtekið trygg- pini, og nemur sekt og ólög- ingar ýmsra erlenda félaga, legur hagnaður eins og hér sem hér ráku umboðsstarfsemi, segir: svo sem bifreiðatryggingar frá Aðalsteinn Baldvin, kaup- „Danske Lloyd“, líftryggingar maður, Brautarholti í Ðölum, .,Thule“, „Svea“, „Skandia“, kr- 464,50, Matardeildin h.f. „Tryg“ og nú síðast fyrir há'ifu Keflayík, kr. 1560,00, Verzl. oðru ári WMv. „Dau- O. Asberg, Keflavik, 275.00 mark". Við iressa yfirlöta ■fe'.pfelag SuSurnasja 895,80 iiflxj-ggingarclelldin, vmS m* Bjamas,0„ T/,efnager6in Ee- ið, ’svo að ssrmaniagoai hi- CQrcj. 300,00, Eiríkur Ketils- tryggingarupphæðir í gildi son heildsali, Skaftahlíð 15, voru um s. 1. áraniót nær 681 4000,00, íslejfur Jónsson irúlljónir króna, en þá voru kaupm. Túngötu 41, 5000,00.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.