Alþýðublaðið - 19.10.1948, Blaðsíða 7
ALÞÝflUBLAPIP
7
Félagstíf
VALUR!
H andknat'tl'e ilksílolcku r
kvenna:
Æfing í íþróttahúsi Háskól-
ans í kvöld kl. 7. -—•
Mætið stundvíslega. V.
Þjálfari.
Þjálfari.
SONGUR
Okkur vantar nokkur
börn með góðri söng-
rödd.
Barnakórinn Sólskins-
deildin.
Símar 7803 og 3749.
Smurf brauð
og snittur
Til í búðinni allan daginn.
Komið og veljið eða símið.
SÍLD & FISKUR
Fjögurra ára áælfam
Frh. af 1. síðu.
við fjögurra ára áætlanir um
endurreisn, sem flest af þeim
ríkjum í Evrópu, er standa að
samvinnu um endurreásn álf-
unnar í samræmi við Mars-
hal'ihjálpina, hafa gert-
Fvær afgreiðslu-
slúlkur óskasf
Heitt og Kalt.
Upplýsingar á staðnum
milli bl. 6—8.
Hugrún
hieður til Fiateyrar, Súganda-
fjarðar, Bolu'ngavíkur og ísa-
fjarðar.
Tekið á móti vörum þriðju-
dag’ og miðvikúdag við skips-
hli'ð'. Sími 5220.
Sigfús Guðfinsson.
Kðld borð og
sendur út um allan bæ.
SÍLD & PISKUB
Kaupum tuskur
Baldursgötu 30.
HANNES A HORNINU
(Frh. af 4. síðu.)
fyrir um 20 árum. Væri því gott
að geta átt þess kost að kynnast
og innleiða hér með mönnum
þessum þá hina nýju aðferð,
sem almennt er nú aðeins not-
uð á Ítalíu.“
Unga fólkið og
iriðurinn.
Framh. af 5. síðu.
eru ekki einungis fulltrúarn
ir á þingi sameinuðu þjóð-
anna, sem ráða úrslitum og
niðurstöðum þessara mála.
Það er þú, lesaæi góður, og
„kollegar“ þínir út um heira
allan, sem eru þungamiðjan
í þessum málum. Kosninga-
réttur hinna ýmsu einstak-
linga er úrslitavaldið í þess
Maðurinn minn,
Ssleifur Jérsssen
gjaldkeri,
andaðist að heimili sínu 17. þ. m.
Hólmfríður Þorláksdóttir.
Bróðir okkar
f^iagiiús Benjamínsson
sjómaður
andaðist 16. b. m.
Systkini hins látna.
um málum sem öðrum- Þenn
an kosningarétt bar hverjum
manni að nota þannig, að um
leið og kosið er, undir hvaða
kringumstæðum, sem er, sé
þetta haft í huga:
1. Eru menn þessir færir
um að vinna að málefnum
friðarins?
2. Hafa störf þessara
manna borið með sér friðar
vilja?
Frimærkesamiere —
-... i /
BYT HELE VERDEN.
Medlemmer i 23 fordkellige
Lande venter. — Skriv
eftir oplysninger.
Frimærkeklubben Hemo.
Kongens Lyngby, Dan-
mark.
Jrú&eysi vorra fíma og virðingarleysi fyrir ölSu því, %m mannfíf-
inu er æSra, er hinn ófrjói jarövegur hjarfnanna, þar sem ekket grær."
ÞJOÐLEIÐIN til hamingju og heiifa
Jón Báldvinssonar for-
seta fást á eftirtöldum stöð
um: Skrifstofu Alþýðu-
flokksins. Skrifstofu Sjó-
knannafélags Reykjavfkur.
Skrifstofu V.K.F. Fram-
sólai, AlþýðubrauðgerS-
Laugav. 61, í Verzlun Valdi
mars Long, Hafnaxf. og hjá
Sveinbimi Oddssyni, Akra
nesi.
eftir dr. med. Árna Árnason, hérað’slækni.
Er það hrem tilviljun — eða markvert tímanna tákn —
að tveir landskunnir gáfumenn óg. .íæknar gefa nær
samtímis út sína bókina 'hvor úm trúmál og kristin-
dóm, án þess að vdta hvor af öðrum, og virðast líta
á má'lin frá all-andstæðu sjónannuði? Menn þessir eru
Níels prófessor Dungal og Árni Árnason dr. med. hér-
aðslæknir á Akranesi, og eru bækur þeirra: „Þekking
og blékking'1 og „Þjóðléiðin til hamingju og heilla.“
Bók Árna Árnasonar er frábær og athyglisverð, rituð
af djúpum skilningi og .sannfæringarkrafti. Enda fjal.lar
hún um hina e^nu óske*kulu lc'ð þjóðanna Þ1 farsældar
og friðar. Óefað verður hún talin all-.alvarleg skák ‘gegn
bók Duhgals prófessors, og veiðúr'þeim leik eflaustfylgt
með áhuga og athygli állra hiugsandi manna.
Út í myrkviði heimsmenningar á heljarslóðum eí
ekki nema ein leið fær þjóðunum til farsældar o( J ÓÐLEIÐIN
friðar. Og þá leið verður hver einstaldingur a<
velja, vitandi vits, í fullþroska andlegu frelsi:
þjéólðióin tif
hamingju og heifla.
3- Hafa þeir og stefnubræð
ur þeirra út í heimi sýnt í
verki viðleitni tii framgangs
málum til rétts og raunhæfs
friðar, smárra sem stórra?
Eftir að hafa yfirvegað
þessi atriði er kosið, og árang
urinn mun þá í nánd. Burt
með állan yfirborðsvilja til
friðar og burt með allar
blekkingar um föðurlands
ást, ef ekki eru fyrir hendi
sannanir um, að viðkomandi
frambjóðandi hafi í raun og
sannleika sýnt álit sitt á mál
um friðarins. Friðurinn er
stærsta atriðið í velgengni
einstaklinga og þjóðfélaga,
að honum ber að vinna þar
til sigurinn er fenginn. Sig-
ur í þessum málum eir í hönd
um einstaklinga hvers þjóð
félags óg kominn undir því.
hvern hug þeir leggja til mál
anna. Það rekur enginn einn
eða fleiri valdamenn heila
þjóð út í styrjöld, nema því
aðeins, að meirihluti þjóðar
innar sé þess fús- Ef hver ei.n
staklingur mundi kjósa með
friðinn efstan í huga og nota
atkvæðisrétt sinn, friðinum
til eflingar, fer óhjákvæmi-
lega þannig að lokum, að frið
ur fæst. Eitt atriði enn, kjós
andi góður, þegar heimurínn
glatar friðinum glatast kosn-
ingaréttur þinn einnig og þá
er um seinan að kjósa frið-
inn.
Slyrjaldir hafa átt sér stað
um aidir aida, svo langt aft
ur í tímann sem mannkyns-
sagan getur um og álíta marg
ir það sönnun þess, að styrj-
aldir séu óhjákvæmilegar.
Einstökum mönnum og valda
klíkum er kennt um styrj-
aldir og sakaðir um afieið-
ingar þeirra-
Þessi atriði bæði eru hrein
irökvilla. Valdamenn þessir
eru alls óvirkir, nema að
hafa að baki sér eins og áður
er >sagt meirihluta þjóðar
sinnar. Þetta er ófrávíkjan-
'leg staðreynd og sönnun þess,
að fjöldinn ræður, meðan
hann hefur kosningarétt. —•
Ungu fólki hinna ýmsu þjóða
ber skylda til að itaka upp
forustuna um þessi mál og
þá helzt í þeim anda sem
hér hefur verið rætt.
E. G- Þ.
er komið vit með forsíðumyndum frá Walterskeppn-
inni. M. efnisins: Síðasta grein um Olympíuleikana.