Alþýðublaðið - 21.10.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.10.1948, Blaðsíða 1
yeðurhorfur: Þykknar sennilega upp með sunnan golu, þegar - líðu á daginn. * Forustugrein: Fjögurra ára áætiun ríkisstjórnarinnar. ❖ * Togliatti aftur í umferð ítaiski 'komaniún.'ilstaleiðtoginn Palm'iro Togliatti, sem sýnt var banatilræði fyrir nokki’u, er nú aftur tekirjn við forustu flokks sins. Fyrsta vierk kans var að fyrirskipa verkfall götuhreinsara í Róm, svo að borgdn fyiltist cdaun og rusi safnaðisfc á götur 'hennar. Síðasta kosningín til Alþýðusambandsþings: r 1 13 § Jf a B S 1 al laka til ðryggisúnbúnaSi jjeirra ÞAU NÁMUMANNAFÉLÖG, sem kommúnistar ráoa yf ir á Frakklandi, hafa nú gengið svo langí í verkfallsöldu slnni, aS borgir eru Ijóslausar, námur fylltar vatni og margs konar önnur skemmdarverk hafa verið unnin. Hefur stjórnin reynt að Iialda öryggisráðstöfummi í námunum áírarn og í’yrir- byggja að þær eyðilegðust, en kommúnistar hafa þá lagt til göíubardaga, svo aið fjöldi manns hefur særzt. Kcmniúnistar LýðræSissIooar fengu alls S35 fulltróa, kdmmúnistar 99, ers 5 ery taldir óvisslrc KC'SNING FULLTRÚA á Alþýðusambandsþing í Sjómannafélagi Hafnarfjarðar er nú lokið, og var það síð, asta kosningin til þingsins. Voru kosnir þrír lýðræðis- sinnar, en í þessu félagi áttu kommúnistar síðast einn fulltrrianna, svo að þeir hafa enn tapað einum manni. H&ildartölur fulltrúa á sam handsþingið eru þá þær, að lýðræðissinnar hafa hlotið 135 fulitrúa, kommúnistar 99, 5 eru taldir óvissir, en Hlíf í Hafnarfirði e-r ekki með talin. ORYGGISRÁÐIÐ mun koma saman á fund á föstu dag og ræða Berlínardeiluna á ný. Er búizt við að fulltrúi Kínverja, sem hingað til hef ur.ekki tekið þátt í umræðum, leggi fram tillögu í þrem lið um: 1) Umferðabanninu við Berlín verði aflétt, 2) Viðræð ur hafnar um gjaldeyrjsmái Berlinar, og 3) Fjórveldin taki upp samræður um Þýzka landsmálin í heild. Stjórnmálanefndin felldi í gær atomtillögur Rússa með 39 atkv. gegn 6, en 7 sátu hjá- Enn fremur var samþykkt að fela stórveldunum fimm og Kanda að reyna að ná sam komulagi um þetta mál. Sjómannafélagið í Hafnar firði lét fram fara allsherjar atkvæðagreiðslu, og voru at kvæði talin í gærkvöldi. Voru kosnir þessir fulltrúar, allir lýðræðissinnar: Pétur Óskarsson með 100 atkvæð- um,- Borgþór Sigfússon með 93 atkvæðum og Pálmi Jóns son með 84 atkvæðum. Að eins tveir kommúnistar voru í kjöri, og hlutu þeir aðeins 41 og 32 atkvæði. Varafulltrúar voru þessir kjörnjr: Jóhann Tómasson með 91 atkvæði, .Þórarinn Guðmundsson með 89 atkvæð um og Kristján Jóhsson með 84 afkvæðum- Er,u þeir allir lýðræðissinr.ar. eru ekki ein- ráðir i r.'ámuiriisnnafélögum í Frak'ldandi, og til dæmis í Loire héi'aci 'helur um 'helm- ingur nám'uma.nna tekið upp vinmu; finnst þeir hafi þegar mótmælt Ciinni 'hækkandi dýr- tíð, »en þ?ir vilja ckki taka þátt í 'hinu pólitís'ka verkfalls- brölti kommúnista. Það var ekki fyrr en komm únistar hófu verkifall við ör- yggisútbúnað mámanna, að stjórnin igrsip í taumana og eendi herlið á vettvang. Hafa hermenn s.tjórnað öryg.gisút- búnaði allmargr’a náma, en þa-r sem kommúnistar hafa kcmið vilja sínum fram, hafa námurnar stórskemmzt, vanti hiejfur varið dælt í þær »og vagnteinar rifnir upp. Franska stjórmn kom í gær saman á fund til þess að ræða verkifallsmálin, og var Auriol forseti á fundinum. Ekki er vitað um órangU’r fundarms. Ymis önnur verkföll hafa brot izt út, meðal armiars hafa járn brautaverkam'enn í suðurhiuta landsins laigt niður vinnu og jafnvvel trijfið upp teina, til þess að herflutningar ekki átt sér stað. LEITIN að danska eftirlits ar Ienti ókunn flugvél í Linz í Austurríki. Þegar að var gáð, reyndust vera í henni þrír rússneskir liðs foringjar, og höfðu þeir flúið frá Ukrainu og ætl að inn á landssvæði vestur veldanna- Mál þessara manna var þó lagt fyrir rússneska hernámsstjór ann og fékk hann einn þeirra til að snúa aftur, en hinir tveir neituðu alger lega og eru því frjálsir I BÆJARSTJORNAR KOSNINGUM, sem nýlega fóru fram á Vestur Þýzka landi, töpuðu kommúnistar gætu miklu fylgi í flestum kjör dæmum. í Norður Rínarhér uðum og Westfalen hlutu jafn aðármenn og krisfilegir demó kr.atar algeran méirihluta í*87 af 94 kjördæmum- Hins vegar unnu kommúnistar dá lítið á í Ruhrhéraðinu.'' AÐ unidianförnu hefur Hekla skymastervél Loftleiða verið í Hollan'di í viðgerðar- verkstæði K. L. M., en þar hefur verið gerð á henni skoð un og framkvæmdar nauðsyn iagar viðgerðii' og lag'færmg- ai', en svo sem kunnugt er þaxf jafnan með vissu millibili að skoða flugvélar og ti’yggja að allur útbúnaður jþeárra sé í iagi, sem tils'kilið er. Upphaflega 'hatfði verið gert íiáð fyrir að' Hekla færi til Bandaríkjanna í skoðun þessa, en hagkvæimara þótti að 'l’áta hana fara til Hollands, því þar eru mjög’ fuökomin viðgerðar verkstæði og vinnulatm: þang- (Frh, á 8. síðu.) Önnyr kemor frá Höfn til avð leita. LEITIN að danska eftirlist skipinu „Alken“, sem saknað er við Grænlandsstrendur, hef ur enn engan árangur borið. Seint í gærkvöldi lenti danska Katalina flugvélin, sem leitað hefur héðan, á Keflavíkurflug velli, og hafði þá leitað lengi dags í gær, en án árangurs. Jafnframt hefur björgunar- flugvél frá BW-1 flugvellinum á Grænlandi leitað, en eimiig án árangurs. Fréttaritari blaðsins í Kaup mannahöfn símaði í gærkvöldi, að önnur Katalinaflugvél muni í dag leggja af stað frá Höfn til Reykjavíkur til þess að taka þátt í leitinni. Á hinu danska eftirlitsskipi eru átta danskir sjóliðar og einn grænlenzknr hafnsögu- maður. 239 hvalir veiddust hér í sumar. H V ALVEIÐUNUM frá Hvalveiðistöðinni í Hvalíiiði lauk um miðjan þennan mán uð og höfðu þá veiðzt sam tals 239 hvalir- Úr þsssum 235 hvölum voru unnar um 1500 smálest ir af lýsi og um 1200 smálest ir af kjöti. Mest af kjötinu var selt til Bretlands, en einn ig var nokkuð selt á innan landsmarkaði. Herforingjar nazista nú komnir í þjónustu Sovétríkjanna. BERLÍ N ARBL AÐIÐ „Kurier“ skýrðj frá þvi um síðustu helgi, að þýzki her foringinn von Seydlitz, sem gafst upp fyrir Rússum við Stalingrad, væri kominn til Berlínar. Segir blaðið, að hansn eigi nú að skipuleggja lögregluher kommúnista í Austur Þýzkalandi. Er þessi her. nú talinn 150 000 manns, en verið er að auka hann stór kostlega, eða upp í 400 000 manns. Er mikjð af þessu liði í herbúðum, búizt beztu, ný tízku vopnum. Von Seydlitz er einn af herforingjum nazista, sem gáf ust upp við Stalingrad. Þeir hafa síðan verið í góðu yfir læti hjá konomúnistum og stjórna þessir cnazistar, til dæmis von Paulus, nú hinum ,,frjálsa þýzka her“, sem er í Rússlandi, og á vafalaust eftir að vinna mikilvæg hlut verk fyrir Sovétstjómina.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.