Alþýðublaðið - 22.10.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.10.1948, Blaðsíða 1
Veðurhorfurs Minkkandi norðan eða orð austan áít og léítir til. * ❖ vjy Stefán Jóh. Stefánsson forsætisráð'ksrra Kernur tii Sslaods á laugardagimio Frá fréttaritara Alþbl. KHÖFN í gær. ÁKVEÐIÐ hefur verið að senda eina flugvirki danska hersins til þess að taka, ásanit Catalinaflugbátmnun tveimur, þátt í leiíinni að eftirlitsskip inu „Alken“, sem tapazt hef ur við Grænlandssti-endur, Flugvirkið mun koma til Is lands á laugardagirm og !hafa bækistöð! á Keflavíkurflug velli meðarL' á ’leitinni stendur, eins og Catal'inaflugbátarnii’. Öeirðir í rsámuhér- u'ðum Frakklands. TÍU KOLANÁMUR á Frakklandi voru í gær orðnar fullar af vatni og í emni»hafði kviknað á gasi sökum dælu varðaverkfalls kommúnista. Þessu var yfir lýst af iðnað armálaráðherra Frakka í gær og lét hann jafnframt svo um mælt, að stjórnin myndi ekki flytja neina hermenn og lög reglumenn burt úr námuhéruð unum fyrr en dæluverðirnir hefðu aftur hafið viimu. Að því er fregnir frá Lond on í gærkveldi 'h'ermdu er á stamdið í námuihéi’uðuiium tal ið mjög alvarlagt. Á tveknur stöðum í námuihéruðunúm urðu í gær hlóðugir órekstrar með thópgöngum bommúnista og verkfa'l'lsmanna amiai'sveg ar og vopnaðri iöigreglu íhins vegar Á öðrum staðn'um, í (Frh. ó 7. síðu.) XXVIII. árgangur. Föstudagur 22. olct. 1948- 241. tbl. Stefán Jóh, Steíánsson forsætisráðherra sagði á aiþingi í gær: andvígir áæffyni og aukinni hagsæfd. - - -■ ■ —»----------- MIKLÁR UMRÆÐUR urðu á albingi í gær um ikýrslu ríkisstjc'rnarinnar um MarshaIláðs:toðina. 3tefán Jóh. Stefánsson forsæti-sráðherra var meðal ræðumanna cg sagði, að samkvæmt hinni fram komnu 'jC’gurra ára áætlun ríkisstjórnárinnar væri hægt að tryggja ís'Iendingum betri lífskjör en nokkru sinni fyrr; 2n til bess að það væri unnt, yrðu hin frjálslyndu íýðræðisöfl landsins að vinna saman að framkvæmd hennar. Óvinir málsins gætu 'hins vegar ekki átt þátt í bví tii annars ’en spillingar og óheiila. Forsætisráðherra gerði í ræðu sinni ýtarlega grein fyrir hin- um pólitíska bakgrunni Mar- shalláætlunarinnar og Marshall- aðstoðarinnar og sagði, að frá því að hugmyndin að Marshall- áætluninni kom fyrst fram hefði Evrópa augljóslega skipzt í tvennt í afstöðunni til málsins: annars vegar væru lýðræðis- flokkarnir í hinum frjálsu lönd- um álfunnar, en hins vegar kommúnistar. Forsætisráðherra minnti í þessu sambandi á það, að Tékkó slóvakía og Finnland hefðu orðið að hætta við þátttöku í Marshalláætluninni vegna hins mikla ofurkapps, sem Rússar hefðu strax í upphafi lagt á það að hindra framkvæmd liennar. 'Kvað hann ástæðuna fyrir þess- ari afstöðu Rússa liggja í aug- um uppi: Hún væri sú, að hinn alþjóðlegj kommún- ismi óskaði ekki eftir efna hagslegri viðreisn álfunnar, • því að forustumenn hans teldu hrim og hrömimgar vatn á myllu kommúnista og æskilegan jarðveg fyrir starfsemi þeirra í frjálsum löndiun, en álirif hans yrðu því mmni, sem hagsæld þjóðanna ykist. Afstöðu kommúnista hér á landi til þessa máls kvað for- sætisráðherra engum koma á ó- vart. Afstaða kommúnista til þess væri alls staðar á eina og sömu lund, og það stafaði af því, að hún hefði strax í upphafi verið ákveðin af valdhöfunum í Moskvu og ráðamönnum hinna endurreistu alþjóðasamtaka kommúnista. VERK ALÝÐSS AMTÖKIN MEÐ MARSHALL- ÁÆTLUNINNI Forsætisráðherra hrakti lið fyrir lið þær blekkingar komm- únista; að Marslialláætlunin væri keppikefli auðjöfra í Bandaríkjunum. Sagði hann, að með þessum málflutningi hefðu kommúnistar alger endaskipti á sannleikanum. Hið rétta væri, að hinir íhaldssömu auðjöfrar Bandaríkjanna hefðu einmitt lagt á móti Marshalláætluninni og reynt eftir mætti að draga lir framlagi Bandaríkjanna í þessu skyni, en verkalýðssamtökin í Banda ríkjunmn hefðu staðið fast ast um Marshallaðstoðina eftir að hugmyndin að henni hefði komið fram hjá frjálslyndmn og víðsýndum þarlendmn stjórmnálamönn um. Sama væri að segja mn viðhorfin í löndurn Vestur- Evrópu, í»ar værj það fyrst og fremst verkalýðurinn, sem tengdi vonir við Mar- halláætlimhia, enda lægi það í hlutarins eðli. Vitnaði forsætisráðherra í þessu sambandi til ummæla for- ustumanna verkalýðssamtak- anna í Bandaríkjunum annars vegar og á Norðurlöndum og í öðrum lýðræðisríkjum Evrópu hins vegar. HRINGEKJA KOMMÚNISTA Forsætisráðherra gat í þessu sambandi um átökin milli jafn- aðarmanna og kommúnista í Vestur-Evrópu. Hann minnti á, Framhald á 8. síðu. -o- Upplýsiogar ötanríklsmáSaráðherra ' við umræður á alþingi í gær. ----------9--------- BJARNI BENEDIKTSSON utanríkismálaráðherra upplýsti í ræðu sinni á alþingi í gær, aS hin rxissnesku áróðursrit í bókaverzlunum Kron og Máls og memiingar væru komin frá rússneska sendiráðinu hér í Reykjavík. Sagði utanríkismálaráðherra, að hann hefði fengið þær upplýsingar frá viðskiptanefnd, að umrædd blöð og tíma rit væru fengin á þennan hátt og þar af leiðandi án vit- undar og samþyWtis gjaldeyrisyfirvaldanna og væri því hér um óleyfileg ög ólögleg viðskiptj að ræða. Sagði utanríkismálaráðherra, að þetta myndu, sem stæði, vera emu viðskiptin, sem æítu sér stað milli Rússa og Islendinga, þegar það væri undanskilið, að eitthvað af rússnesku vodka hefði verið flutt til lands- ins á vegum áfengisverzlunar ríkisins. Liti út fyrir, að Rússar teldu þessi viðskipti nóg, þar eð þeir hefðu enn ekki svarað tihnælum íslenzku ríkisstjórnarinnar frá því í desemberbyrjun í fyrra um að gerðir verði við- skiptasamningar með þeim og okkur. r Beitir Vishiiiski neitunarvaldi, - eða feSst hann á tiSSögu hlotlaosy rskianna í ráö- iny um iausn deilunnar? — » ----------- HLUTLAUSU RÍKIN í öryggisráðinu ætla í dag. að því er fregn frá London í gærkveldi hermir, að leggja fyrir ráðið tillögu til ályktunar með það. fyrir augimi að reyna að greiða fyrir samkomulagi í Berlínardeilunni. Um þessa til lögu, sem vitað var í gærkveldi, að Vesturveldin gætu sætt sig við, mun fara fram atkvæðagreiðsla á fundi ráðsins sið degis í dag. En ókuimugt var með öllu í gærkveldi, hver yrði afstaða Rússlands, sem allt veltur á í þessu máli. Sitji það hjá við atkvæðagreiðsluna eða beiti beinlínis neitimarvaldi er tilraun öryggisráðsms til að greiða fyrir lausn Berlínardeil unnar að engu orðhi. Dr. Braimiglia, ihinn argen tínski forseti ráðsins, hafði samband í >gær bæði við full trúa Vesturveldanna og við fulltrúa Rússa, Vishinski, og mun hann hafa lagt fyrirhug aða tilligu 'hli.tldusu ríkjanna í öryggisráðinu fyrir þá alla. Fréttaritari brezka útvarps in-s í París taldi sig hafa örugg ar heimildir fyrir því í gær kveldi, að tillagan' væri var ■lega orðuð með það fyrir aug Frh. á 8. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.