Alþýðublaðið - 22.10.1948, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.10.1948, Blaðsíða 4
.ALÞÝÐUBLADIÐ : Föstudagnr 22. okt. 1948- AlþýSofiskfcnlu. Kltstjórl: Steíáii PJetursson Fréttastjóri: Beneaikt Gröndaí i»ingfréttir: Helgi Sæmundssöa Kitstjómarsímar: 4901, 4902, Áafflýstngar: Emilía Möller. Anglýsingasíini: 4906. Afgreiðslusími; 4900. ASsetur: Alþýðuhúsið. álþjCirrentsiaiSjia hi. ÞAÐ er hvorttveggja, að alllanfft er nú liðið síðan Ein ari Olgeirssyni gafet tækifæri til þess að flytja ræðu á al þingi, og að mikið lá við, þæði fyrir flokk 'hians og hann sjálf an, er hann sté í stólinn fyrir stjómarandstöðuna til þ-ess að þruma á móti Mar shalláætluninni og fjögurra ára áætlun ríkisstjórnarinnar í sameinuðu þingi í fyrradag; því að sem kunnugt er meta Bússar nú kommúnistaflokk ena úti um heim og hvern einstakling þeirra fyr&t og fremst eftir því. hvernig þeir duga þeim í baráttunni gegn Marshalláætluniíini. Þetta veift Einar ofurvel; og með því að hann reiknar Sjálfur gildi sitt fyrir Rússa í tímalengd þeirra ræða, sem hann flybur á alþingi, og dálkafjölda þeirxa í alþingis tíðindunum, þá lét hami: sér fekkert minna nægja í fyrra dag, en að tala í tvær og hálfa klukkustund, eða þó nokkru lengur en báðix ráð herrarnir, Bjarni Benedikts son og Emil Jónsson, til sam ans á mánudaginn! Menn skyldu því ætla, að Rússar mættu vera ánægðir með Ein ar og hann vongóður um að Verða áfram í náðinni hjá þeim. þrátt fyrir allar hætt úr, sem nú steðja að línu dönsurum kommúnistaflokk anna síðan „titoisminnu fór að stinga sér niður í þeim víðs vegar um heim. * En hitt mun mörgum v-era ráðgáta, hvernig kommúnista flokkurinn hér á landi á að fitna á froðumælgi Einars 01 geirssonar gegn Marshall aðstoðinni og fjögurra ára áætlun ríkisstjórnarinnar. Sú var tíðin. að kommún istar hér töldu sér vænlegast til fylgis.. að vera með ný sköpun á sviði atvinnuveg anna. Og enginn þeirra var þá áfjáðari í það, að eigna sér frumkvæðið að henni, en ein mitt Einar Olgeirsson. Það var beinlínis eins og komið væri við hjartað í honum. ef éinhver leyfði sér að efast um, að nýsköpunarsagian heíði hafizt með einni af hin um löngu og froðukenndu ræðum hans. En þessi áhugi stóð annaðhvort ekki lengi, eða Rússar kipptu réfct einu sinni í línuspoítann og sýndu kommúnisitum fram á, að þeir hefðu öðru og mikilvægara verkefni að sinna hér á landi fyrir þá; því að þegar flugvallarsamningurinn . var gerður v.ið Bandaríkin, var nýsköpunaráróori kommún ista með öllu lokíð; og síðan hafa beir varla annað áhuga mál haft. en að rægja Banda ríkin og alla þá menn hér á landi, sem vilja eiga nauðsýn Og annar læknir skrifar um kirkju og kristin- dóm. — Fjögurra ára áætlunin. — Aðfarirnar á Fraldílandi. — Afleiðingin?. LÆKNAR gerast áhugasamir um eilífðarmálin, og er nú bara eftir að prestarnir fari að skrifa um læknisfræði og heilbrigðis- mál. Tveir Iæknar hafa með stuttu millibili sent frá sér bæk- nr um kristni, kirkju og krist- indóm. Niels Dungal með „Blekkingu og þekkingu", en sú bók hefur vakið mikið umtal og háværar deilur og mikið verið skrifað um hana. Og nú sendir dr. Árni Árnason héraðslæknir frá sér aðra bók, ,,í>jóðleiðin til hamingju og heilla". ÁRNI ÁRNASON er hógvær maður og heittrúaður. Bók hans er full af margs konar fróðleik, sem of sjaldan er sett- ur fram í umræðum um trúmál og læknirinn gerir það með þeim hætti. að rök hans og kenningar festast í manni. Það er vel að báðar þessar bækur voru gefnar út. Finnst mér sjálfsagt að allir, sem nú hafa lesið bók Dungals, lesi nú bók Árna læknis og kynni sér hans sjónarmið. * FJÖGURRA ÁRA áætlun rík isstjórnarinnar vekur að vonum mikla athygli. Með henni er hafið nýtt nýsköpunartímabil. Nú er hafizt handa um stórauk- inn iðnað, sem að mestu stend- ur í sambandi við aðalatvinnu vegi okkar, sjávarútveg og land búnað. Þetta er eitt dæmið enn um það, hve þeir tímar eru merkilegir og sögulegir. sem við lifum nú á. Það verður einnig talað um alla framtíð um ís- lenzka endurreisn á sviði at- vinnumála og landsnýtingar, sem nú fer fram. EN KÁTBROSLEGUR er hamagangur kommúnista út í þessar fyrirætlanir ríkisstjóm- arinnar. Þeir eru skilyrðislaust á móti öllu því, sem ríkisstjórn- in tekur sér fyrír hendur. Það er pólitík þeirra og trúarskoð- un. Dáfalleg pólitík það eða hitt þó heldur. En það er einn naglinn í líkkistu þeirra. Og er það vel út'af fyrir sig. HVAÐ MYNDI verða sagt við f íslerizka sjómenn, ef þeir stæðu í verkfalli og tækju upp á því að sökkva skipunum? Komm- únistar í Frakklandi hafa skipað kolanámuverkfallsmönnum að gera næstum því liið sama. Með slíkum aðgerðum verkamanna er verið að kalla fasisma og of- beldi yfir höfuð verkalýðssam- takanna. Ofsaverk þýzkra kom- múnista kveiktu bál hins þýzka nazisma. Ofsaverk franskra kommúnista eru nú að hrinda milljónum Frakka í herbúðir De Gaulle. Afleiðingin verður ofbeldi gagnvart verkalýðssam- tökunum. Reynslan sýnir líka að jafnvel sterk og voldug verkalýðsfélög geta ekki ráðið niðurlögum óðra borgara, sem loksins ryðjast fram blindaðir af ótta við að missa öryggi sitt og heimila sinna. ÖRUGGASTA baráttuaðferð alþýðunar fyrir bættum kjörum og nýju réttlátu þjóðfélagl er löglegt sleitulaust starf, hægfara þróun, starf, sem stefnir að því að breyta þjóðfélaginu til hags fyrir alla alþýðu án pess að milljónum borgara þyki sem þjóðarvoða stefni að og allt sé að fara í upplausra Borgararnir eru seinir til, en þegar þeim 1 finnst sem þeir séu að missa fót- ) festuna, riða þeir ekki, heldur ganga fram í stríð. Afleiðinguna höfum við fyrir augunum. Því 1 stríði lýkur alltaf með sundr- ungu alþýðusamtakanna •— og einræði. KJARTAN Ó. BJARNA SON ljósmyndail sýndi í gær kvikmynd frá Heklugosinu 'og fleiri íslenzkax kvikmynd ir í eðlilegum litum í Hafnar fjarðarbíói. Aðsókn. var mikil og sýnir hann kvikmyndirnar aftur í kvöld. | Kvikmyndimar, sem Kjart an sýnir. eru, auk Heklu kvikmyndarinnar, meðal ann ars kvikmynd frá Ves'tmanna eyjum, er sýnir bjargsig, eggjatöku og fleira. | jKjartan hefur í sumar feroazt víða um land og sýnt bessar myndir. Stríðshæíían í austri og vestri í Ijósi Ritningarinnar og sögunnar. Svar kristindómsins við brennandi vanda- máli yfirstandandi tíma.. - Pastor Johs. Jensen frá Kaupmannahöfn talar um ofangreint efni í IÐNÓ sunnudaginn 24. okt. kl. 5 síðdegis. Allir velkomnir. geta fengið atvinnu hjá oss nú og um næstu mánaðamót. Upplýsingar í skrifstofu vorri. Mjólkursamsalan. Til sölu hálft hús á góðum stað. Efri hæð: 5 herbergi og eldhús. Rishæð: 3 herbergi og eldhús. Réttindi til bílskúrs. Selst fokhelt. Málflutningsskrifstofa Kristjáns Guðlaugssonar og Jóns N. Sigurðssonar. Annar fyrfrlestyr stúdentafélagsins. leg og vinsamleg viðskipti við þau: * En nú hafa kommúmstar stigið nýtt spor á þessarj braút, svo sem ræða Einars Olgeirssonar í fyrradag bar greinilegan vott um. Það er nú ekki aðeins. að þeir séu o.rðnir gersamlsga áhuga lausir um alla nýsköpun hér á landi. — þeir eru jneira að ssgja orðnir henni andvígir og boða fullan f jandskap við bær stórkostlegu verklegu og efnahagsle'gu framkvæmd ir, sem ríkisstjórnin ráðgerir í fjögurra ára áætlun sinni, — af því að hún er byggð á Marshallaðstoðinni og efna hagslegri samvimru Vest-ur Evrópuþjóðanna, í sambandi við hana! Svo langt getur vit leysan gengið, og svo gersam lega eru kommúnstar búnir að fara í gegnum sjálf-a sig í þýlyndri þjónkun við Rússa og starblindu hatri tii Bandaríkjanna! Og það er Einar vesalingur inn Olgeirsson, maðurinn, sem fyrir rúmum tveimur ár fum ætlaði alveg að rifna af nýsköpunaráhuga, ssm nú er látinn niðurlægja sig á al þingi til þess að flyitja tveggja og hálfrar klukkustundar froðufellandi ræðu á móti áframlialdi nýsköpunarinnar' I * I Það getur vel verið. að Ein ar hafi, með slíkri sjálfsnið uriægingu, 'tryggt sér og flokki sínum hina rússnesku náð um nokkurt skeið enn. En á henni einni verður hann þá líka að lifa; því að með svo fíflslegi’i gtjórnarand stöðu og baráttu gegn aug ljósum þjóðarhag mun ieng inn flokkur fylgi halda hér á landi. 1 í GÆRDAG vildi það slys til um borð í Hæringi, að maður hrapaði niður í lest, og var fallið unf tvær mann hæðir. Var maðurinn strax flufcitur í Landsspítalann til rannsóknar, en ekki var vit að, hve mikil meiðsli hans voru; en trúlegt, að hryggur inn hafi laskazt. Maðurinn hei'tir Vígberg Einarsson, til heimilis að 'Njálsgötu 15. Var hann verk stjóri við uppskipun úr Hær jingi og var að vinna í milli |Iest, er hann hrapaði nið-ur í næstu lest þar fyrir neðan. Kom Vígberg niður á fæt urna og kvaðst hvergi finna til nema í bakinu, en þar hafði hann sárar þrautir- xW ' HARALDUR GUÐMUNDS SON FORSTJÓRI flytur á sunnuda.ginn annan fyrirlest ur Stúdentaféiags Alþýðu- flokksmanna, og mun hann ræða framkvæmd almanna- trygginganna árið 1947. Mun Haraldur skýra frá fram- kvæmdum tryggingarlag- anna og útskýra þau, en þessi löggjöf, s-em sett var fyrir atbeina Alþýðuflokksins, er éin hin athyglisverðasfca tryggingalöggjöf í he.imi. Gylfi Þ. Gíslason flutti fyrsta fyrirlestur Stúden-tafé iagsins síðast liðinn sunnu- dag os fjallaði hann um nýtt stjórnskipulag á íslandi. Var hann fjölsóttur og vakti ein róma athygli þeirra, sem á hann hlýddu. | Næsfc-u tvo fyrirlestra Stú dentafélag&ins á eftir Har-aldi munu þeir flyitja Guðmund- ur G. Haglín og séra Jakob Jónsson. Mun H-agalín tala 31. októ'ber og ræða u.m bóka söfn. en séra Jakob 7. nóvem ber og talar hann um jafnað’ árstefn-una og kristindóminn. Fyririestrar þessir eru fluttir í Aiþýðuhúsinu og hefjast klukkan tvö á hveij um sunn-udegi. PresSwlci í f rrin’éí STÓR hoilenzki farþegaflug vél af Constellaíion gerð hrap aði í fyrrinóít skammí frá flugvelllnum í Prestwick á Skotlandi og biðu 35 manns af þeim, sem í fiugvélinni voru, þegar í síað bana, en aðrir særðiíst hæítulega; a£ þeirn dóu 4 í gær, svo að samtals hafa 39 beðið bana af völdum slyssiiis. F'-U'gvélin var á leið frá Hol laJi'di til Am-eríku. Óvíst er • msð öllu, hverníg slysið hefir viljað til.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.