Alþýðublaðið - 23.10.1948, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 23.10.1948, Blaðsíða 5
Laugardagur 23. okt. 1948* ALfrYÐUBtAÐlÐ § Verkalýðshreyíing Vesfur Evrópu Ummæli þekktra verkalýðsforingia. STEFÁN JÓH. STEFÁNS- SON forsætisráðherra vitn- aði í hinni stórbrotnu ræðú sinni á alþingi í fyrradag í ummæli nokkurra erler.dra manna til sönnunar því, hver er hin Moskvuvaldboðna af- staða kommúnisita til Mar- shalláætlunarinnar, og hver er afstaða verkalýðsins í Bandarikjunum og hinum frjálsu iöndum Vestur-Ev- rópu til hennar. Eru tilvitn- anir þessar bintar hér orð- réttar, svo að almenningur eigi þsss kost að dæma í máli þessu með tilliti til þeirra. Forsætisráðherra kvað af- stöðu kommúnista alls staðar um heim koma hvað skýrasi fram. í ummælum, sem for- ingi danskra kommúnista, Akstl Larsen, lét falla í ræðu í sumar, en reeða þessi hefur síoan birzt á prenti. Aksel Larsen sagði: „Stefna Sovétríkjanna er sú eina rétta. Flokkur Lenins og Stal- ins er persónugervingur hinnar fuilkomnustu reynslu og beztu fræðilegu þekkingar. Við teljum Kommúnista flokk Sovét-Rússlands vera hinn mikla Iæriföðru*. Við vitum, að stjórnmála- stefna hans er rétt og til gagns fyrir mannkynið. Allur flokkur okkar á að brynjast þeim skilningi, að Sovét-Rússland og kómm- únistaflokkur þess hafi for ustuna og úrslitaákvarðan- ir í hinni alþjóðlegu bar- áttu.“ Afstaða verkalýðsins í Bandaríkjunum til MarshaU- áæitlunarinnar og Marshall- aðstoðarinnar kemur greini- lega fram í ummælum tveggja forustumanna amer- ísku verkalýðshreyfiagarjnn- ar. Annar þeirra, Harry Mar- tin, segir: , ,V erkai ýðshreyf in g Randaríkjanna styður Mar shallaðstoðina af öHu afli, af því að liún óskar þess einlæglega, að verkalýður Evrópu geti búið við sein bezf kjör og haft iullt felsi- Ef Evrópa getur tryggt íbúmn sínuin fjár- hagslegt öryggi, er það einn hinn bezti stuðningur að varanlegam friði. Verkalýðurinn hlýtur að stuðla að öllum áformum, sem tryggja frið í heirnin- um og farsæ’d aímenn- jngs.“ Hinn ameríski verkalýðs- foringinn, Boris Shishkin, segir: ,,Bandarískur verkalýð- ur hefur frá upphafi stutt meginstefnu Marshslláæíl- unarinnar. Voldug verkalýössam- tök hinna frjálsu xíkja Ev- rópu, sem óháð eru kom- múnismanmn, stanua heil- steypt að baki Marshallá- ætluninni.“ Forseti sænska Alþýðu- sambandsins, Axel Strand, segir um Marshalláætlunina: „Við í sænsku verka- Iýðshreyfingunni teljiun Marshalláætlmiina vera síórkostlega og öfluga til- raun til að öryggja f járhag Evrópu, tryggja verka- mönnum aðsíöðu til nægr- ar atvinnu og á þann veg konia á heilbrigðu og hættu skipulagi meðaí þjóðamia. Sænsk verka- lýðshreyfing styður þessi áform af alefli.“ Aðalritari brezka verka- lýðssambandsins, Tawson, i segir um Marshalláætlunina og MarshalLaðstoðina: ..Meginhluti hirnia 8 milljóna, sem skipa sam- • tökin, fagna af alhug við- reisnaráformum Evrópu, ekki einungis til þess að fá stundar svigrxim til betri kjara, heldur til þess að byggja traustan grundvöll að fjárhagslegri viðreisn og alþjóðlegu samstarfi til tryggingar félagslegu ör- yggi.“ Afstaða amerísku verka- lýðshreyfingarinnar til Mar- shalláætlunarinnar kemur enn femur fram í eftirfarandi ummælum Paul G■ Hoff- mans, aðalframkvæmdastjóra Marshallaðstoðarinnar: „Það er óhætt að full- yrða, að frá upphafi Mar- shalláætlunarinnar hefur Höfundur þessara óvenjulegu endurminninga hefur lifað mjög viðburðaríku og ævintýralegu lifi og iseí'ur því frá mörgu' að segja. Hann er bersögull um sjálfan sig og aðra. Frásögnin er hröð og myndrík. Ný svið, nýjar persónur og nýja atburði ber stöðugt fyrir augu lesandans, líkt og á kvikmyndatialdi. Og sérhvert atvik er markað skýr- um drátturn og gleymistírauðla. Alinn er höfundur upp á herra- setrum og kotbæjum í Skaga- firði. Gerðíst ungur prentari. Hefur gefið út fjölda skamm- lífra blaða og pésa. Las allt. sem hann gat komizt yfir. Flæktist mikið hérlendis og erlendis. Vel efnum búinn annan daginn, en blásnauður hinn. Þátttakandi í leynifélagi til að undirbúa bylt- ingu í Reykjavík á einni nóttu. Ástarvíma, drykkja, gæzluvarð hald. Dyaldist langdvölum er- lendis: Danmörk, Noregur, Sví- þjóð, Þýzkaland, Frakkland. Týndist í París í tvo sólarhringa í smygiarahverfinu. Hér er aðeins stiklað á örfáum atriðum úr hinu viðburðaríka lífi höfund- ar. Þetta er óvenjuleg bók um óvenjuleg örlög, sem flestir munu hafa gaman af að kynnast. Pálma H. Jónssonar engin stétt í Bandaríkjun- i:m gefið henni jafn ein- róma og ákveðinn stuðn- ing né unnið beíur að fram kvæmd hennar en amer íska verkalýðshreyfingin.“ sendur út um allan bæ. SÍLB & *TSKUR Frá viðskiptanefnd hef- ur blaðinu borizt eftir- farandi athugasemd: í ÚTVARPI OG BLÖÐUM hefur verið 'skýrt frá frv. til laga um bann við innflutn ingi á þurrmjólk. í þessu sam bandi hafa komið fram ásak- anir á he.ndur viðskiptanefnd fyrlr að hafa leyft þennan innflutnirg, sem talinn er nema á milli 120 og 130 þús- undum króna á þessu ári. Út af þsssum ummælum vill viðskiptansfndin Laka þetta fram: I. Nefndin hefur á þessu ári veitt kexverksmiðjunum Esju og Frón leyfi til inn- flutning.s á þurrmjólk frá Danmörku fyrir kr. 14 500. II. Nefndin framlengdi á þessu ári leyfi útgefin og yf- irfærð árið 1947 að uppriæð 38 000 krónur. Þau leyfi voru veitt í október 1947 til þess m. a. að bæta úr sárum mjólkurskorti tveggja kaup- staða, Vestmannaeyja og Pat reksfjarðar. j Framk-iðsluxáð landbúnao-1 arins mælti með því að inn- flutningsleyfi yrði veitt þann 13- október 1947 fyrir þurr- mjólk að upphæð 28 000 kr., j auk þess var veitt til VesT mannaeyja og Patreksfjarðar Jeyfi eins og áður segir, en þessi leyfi komu síða'n til framlsngingar urn síðustu áramót, eins og að framan greimr. Um ieyfisveitinguna til Vestmannaeyja segir rn. a. 'Svo í bréfi.frá fjármálaráð- herra dags. 16. október 1947: „Á hinn bóginn er skortur ■sá á mjólk, sem ég vék að í bré'fi mínu dags- 9. septem- ber s-1. í Vesímannaeyjum mjög tilfinnánlegur og vil ég enn ítreka beiðni um þenna litla innflutning á þurrmjólk, ísem farið er fr.am á til að bæta úr brýnustu þörf.“ Leyfið var því veitt að unp hæð kr. 10 000. Sömu rök lágu til grund- vallar leyfisveiiingu til Pal- reksfjarðar, en það leyfj ,var gefið út 20. október 1947 að upphæð kr. 5000. Um leyfisveitingu þá, er áður greinir á þessu ári til kexverksmiðj&nna skal þess gelið að vsrksmiðjurnar töldu sig ekki geta r.otað þá mjólk, er framleidd væri á Blönduósi, vegna þess að hún væri búin til úr undanrennu og fiturnagn hennar því of lítið- — Leyfi þau, er áður greimir að upphæð-kr. 14 500 voru veilt í fsbrúar s-1. kr. 10 000, en 4500 krónur i júlí. Samkvæmt upplýrsingum frá kaufélagsstjóranum á B3önduó?i hófst framleiðsla á þurrmjóik úr nýmjólk ekki fyrr en um mitt suniar m. a. vagna þess að stóð á afhend j.ngu véla frá Danmörku. Verksmiðjan á Blcnduósi á nú rokkrar birgðir af þurr- mjólk úr undanrennu, en eng ar birgðir af þurrmjólk úr ný 'mjólk. Sag'ði kaupféiagssLió inn í símtali við nefndina í dag, aö eftirspurnin eftix henni væri svo mikil að naumast hefðist við. Innflutn ir.gur þurrmjólkux hefur þvi ekki valdið þessari fram leiðslu neinu ijóni. í bessu sambandi vill nefnd in taka fram, að í bréfi, dags. í dag, frá Eggert Kristjáns- syni & Co h.f„ sem annazt hefur inr.flutning á framan- greindri þurrmjólk, segir m. a. svo: „Þurrmjólk sú, sem flutl hefur verið inn og getið hef- . ur -\ærið um -hér að framan, er flutt inn til notkunar í kexverksmiðjunum hér í Re’ykjavík, enn fremur fyrir verzlun Ó. Jóhannessonar & Co., Patreksfirði, og bæjar- stjórn Vestmannaeyja,- Vest- mannaeyjum- í sambandi við umræddan minflutning, sem át'ti sér stað út á leyfi á þessu ári, þá vilium vér ekki láia hjá líoa að taka það fram, að oss var tjáð af seljendum hinnar íslenzku þurrmjólkur, að ekkj væri um að ræða1 ann að en undanrennuduft, sem a. m. k. kexverksmiðjurnar ekki gáiu notað. Vér höfum einnig i dag spurzt fyrir um verð á þurrmjólkurdufii framleiddu úr nýmjólk, en það er ófáanlegt sem stend- ur, en oss var tjáð, að verðið væri kr- 16,50 fyrir kgý hins vsgar var síðasta verð á þurr mjólkurdufíj frá Danmörku kr. 11,70 pakkað í 25 kg. Framh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.