Alþýðublaðið - 23.10.1948, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 23.10.1948, Blaðsíða 8
Gerizt áskrifendur aS Aiþýðublaðinu. Alþýðublaðið inn á hvert heimili, Hringið í síma 4900 eða 4906. BÖrn og unglingar. Koxnið og seljið ALÞÝÐUBLAÐIÐ Allir vilja kaupa || ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laixgardagur 23. okt. 1948- Vesfur-íslenzkur 181 VESTUR-ISLENZKI Sðlu leikari'nn Pearl Pálmason hélt nýlega hljómleika í Town Hall í Nev/ York, og lilaut mjög 'goða dóma. Hef- ur hún ium eins árs skeiÖ stundað framhaldsnám hjá dr. D. C. Dunis í New York. Srijólaug Sigmðson lék und ir og hlaut einnig góða dóma. Winnipegblaðið Hfeims- kri'ngla skýrir frá þessu, og flytur það einnig langa úr- drætti úr dómum New York Times, N. Y. Herald Tribune og N- Y. World-Telegram. ra aðaiiusidi AÐALFUNDUR Lands- sambands íslenzkra útvegs- í.nanna tók til meðferðar í gær og fyrrakvöld aðaltillög'ur, er stjórn sambandsins hefur lagt fyrir fundinn, og í gær flutti viðskiptamálaráðherra Emil Jónsson erindi á fundinúm. 'Emil Jónsson viðskiptamóla ráðherra flutti ítarlegt og fróð fegt erindi um út- o-g innflutn mgsverzlundna. Rakti 'hann í mjög Ijósu miáli viðihorfin í þsssum máluím, skýrði áætl ariir þær, sem ríikisstjórnin beíði látið gera um út- og inn flutndngiinn, hvernig aiflabrest íuriinn ó síldiveið'unum hiefði nokkuð raskað þessum áætlun um, en tháns vegar hefðii nú fengist hærra verð fyrir hrað frystan fisk, vegna Marshall- a&stoðarinnar. Skýrði hann .'•íðan Maa-ishaill-pl'anið, og iivaða áhrif það hefði á þjóð örbúákap vorn. Var |ræða ráðherrans hin • gkörulegasta í 'hvivetna ídn ir Danxnök er orðin fræg fyrir hinar stórmyndaBegu brýr, sem byggðar hafa verdð milli dönsku eyjanna og milli eyjanna og Jótlands. Hér sést brúin' yfir Litlabeliá, irklli Fjóns og Jót lamds. Hún tengir dör/s'ku eyjarnar við Jótland og við meg irJand Evrópu. Vaníar verkfræðinga ti upp ð koma rstjóri. BIÐSKÝLASRORTURINN á viðkomustöðum strætis- isvagnanna, stafar af skorti á verkfræðingum og arkitekt- um(!) að því er borgarstjóri upplýsti á bæjax-stjórnarfund- inum í fyrradag, e þessi mál bar á góma. Var döflt á borgarstjóra fyrir seinlæti í þessum mál- um, en eins og kunnugt er, hefur margsinnis verið sam þykkt áð koma upp skýlum fyrir farþega strætisvagn- anna á ýmsum stöðum í bæn um. Borgarstjóri játaði að drátturinn í væri að sönnu orðinn alltof ogjlangur, enda væri tilfinnan þökkuðu útvegsmenn ráðherr legur skortur á verkfræðing anum 'komuna á fundinri með úm og arkitektum í þjónustu Öðru máli gegndi að vísu um hið fyrirhugaða skýli á Lækj ártorgi, en ætlunin er að það verði allmiklu vandaðra en skýlin á öðrum viðkomustöð um vagnanna út um bæinn, og mæfti að sjálfsögðu tii sannns vegar færa. að við þessum eínum byggingu þess þyrfti að leita aðstoðar verkfræðinga eða arkitekta. . mifchi iófataki. Fiun’durinn heldur áfr.am í ilag og hefur sjávarútvegsmála náðherra boðið fulltrúum fund aa-ms til árdegisverðar í Sjálf stæðisíhúsinu í dag, þar sem hanm mun tflytja ræðu um sjáv arútvegsmáhn og afurðasölu mál. sjúríu á valdi únlsfa. LIERSVEITIR kínversku kommúnistanna hafa náð höf itðborg Mansjúríu, Changchun, á sitt vald, en harðir bardagar Iiafa staðið yfir um borgina r«ð undanförnu. Yfirmaður kínverska stjómarhersins í Changehun tilkynnti Chiang Kai-Shek fyrir nokkrum dögum, að hann gæti ekki varið borgina fengur, nema honum bættist fcæjarins, og þeir sem fyrir væru mættu teljast störfum hiaðnir. Jón A::ei Pétursson taldi þessar aísakanir borgaxstjóra veigaiítil rök. fyrir því, að ekki x a_ri búíð að koma upp neinum skýlum. Sagði hann, að hér væri aðeins um að ro/ða iburðarlaus og einföld skvii, bar sém farþegar gætu haft afdrep í meðanjieir biðu /agnanna- Væru þau hugsuð þannig. að setit væri /upp járngrind. t. d. úr vatnsrör um, en síðan yrði klætt á þau annað hvort með járni eða asbest-plötum. Kvaðsf unai torsæiisra vaiasims i» FUNDI forsætisráðherra brezkti samveldislandanna, sem siaðið liefur yfir í Lon don að undanförnu, lauk í gær, og var þá gefin út opin- ber tilkynning um árangur- inn af störfum hans. Full eindrægni ríkti með florsætisráðhermnum á fund- hann ekki trúá því, að það ýnum, og samþykktu þeir, að 'brezku samveldislöndin efndu til náinnar samvinnu um byggja slík skýli, enda efað-' 'efnáha-gsm'ál, iutanríkismél og neina verkfræðinga eða .arkitekta til þess að aukinn heistyrli ur. Reyndistuninn. ist hann um að þeir vísu menn teldu sér samboðið að hafa afskipti af jafn smá- brotnum byggingum. Allur galdurinn væri sá, að snúa sér til einhvers smiðs eða logtæks manns og fá þetta gerf, og hefði verið vanda- Iaust að ljúka því fyrir vet- landvarnamál. Einnig lýsti fur.durLnn yfir því, að brez'ku samveldislöndin vildu ásamt öðrum ríkjum gera ráðstaf- anir til varðveizlu heimsfrið- ar á 'grundvelli frelsis og lýð ræðis í anda stofnskrár bandalags hinna sameinuðu þjóða og hiugsjóna brezka samveldisins. Reglogerð ooi þetta var gefin út 4„ þ. m. PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRNIN hefur gefið út reglu gerð urn það, að fjarlægðargjöld af afnotagjöldum bæjarsím ans skuli afnumin frá og með næstu áramótum. Fyrir um það hil þrem vikum staðfesti samgöngumálaráðherra, Emil Jónsson, reglugerð er fyrirskipaði þessa breytingu á símagjöld unum, og var reglugerðin gefin út 4. októfcer síðasíliðinn. Sanikvæmt þessari reglu- ® gerð vexður jafnt afnoíagjald af ö'llum símurn í bænum, allt íirá Gróttutanga að Elliðaárós- um cg þaðan í Fossvog, að því er póst- og símiamálastjóri heí ur skýrt blaðinu frá. Áður var, eins og fcunmugt er, stighækkandi fjarlægðar- gjald fyrdir hverja 500 metra utan Hringbrautar. ien innan Hrxmgbrautiarm'nar ier fasta af notaigjaldið iatf ’einfcasím'um kr. 125 á ’ársfjórðung, og gildir það nú einnig fyrir framan- greint svæði, huað snertir af- notagjöldin. Aftur á móti hald ast stofngjöidin óbr.eytt eins og áður. Er hér um sgeysimikla lækfc un að ræða á afnotagjöldum sím'ans fyrir þá, sem búa í út hverfumum, en í sumum út- hverfana, sem lemgst eru í burtu, befur árisfjórðungsgjald ið að viðbættu fjiaii'lægðargjald- inu farið allt upp í 200 krónur og jaf’nvel þar yfir. Verður þessari lækkun því áreiðianlega velfagnað af þeim sem í út- hverfin byggja. VÖKNUÐU EFTIR DÚK OG DISK! Það er alhygli.svert um skyn helgi og yfirborðsmiennsku komimúnista að á bæjarstjórn arifundiinum í íyrradag — þrem vikum eftir að reglugerð in um afnám fjarlægðargjald- arrna er gefin út — >er Björn Bjarnason ilátin flytja tiilögu í bæjarstjórimnni og skora á póst- og' símamálastjóra ,,að hlu'tast tiii um að bætt verði úr því misrétti >er nú er í síma gjöldum í bænum, þar sem í- búar úthverfainina þurfa að greiða miklu hærra gjald fyr- ir ’sömu símaafn'ot og þeir sem búa inn'an vissrar fjarlægðar frá Hringbrautinni“ — en svo hljóð'aði tillagan <er Björn flutti ifyrir hönd Kommúnista flofcks'ins. NIU SVEITAÞINGMENN flytja í samemuðu þingi til- lögu til þingsályktunar, um að alþingi skorj á ríkisstjórnina að hlutast til unx, að til lands ins verði á næsta ári fluttar ekki færri en 500 smærri drátt arvélar, svo og aðrar búvélar, eftir því scm þörf krefur. ■ Enn fremur er í þingsálýkt- unartillö'guimi svo fyrir mælt, >aq ti'l landsins sfculi 'flújpar skurðgröfur og jarSýtur, svo að fullnægt verði þörfum rækt unarsambanda og búnaðarfé- laga fyrir þessar stórvirku vél- ar. Jafnframt verði séð fyrir nægilegum varahlutum. Flutn ingsmenn þings'ályktunartillög unniar eru: Ingó'Mur Jónsson, Jón Sigurðsson, Jón Pálmason, Stefán Stetfánsson, Sigurður Bjarnason, Eirfkur Einarsson, Þorsteinn Þorstein'Sison, Pétur Ottesen og Gu'nnar Thorodd- rauðamel fil ofaní- Kannsfce þeir vilji svo þafcka sér setnii'ngu þessarar nýju reglugerðar, rétt eiinis og eng- um hafi dottið 'það í hug fyrr að 'aifnema bæri fjarlægðar- gjöldin, sem svo alitof leng: eru búin að vera samkvæmt gömlu reglugerðmni um gjald skrá símans. mm i psyrsia BÆJARFULLTRÚAR Al- þýðuflokksins, þeir Jón Axel Pétursson og Magnús Ást- marsson báru í fyrradag fram tillögu á bæjarstjórn- arfundi þess efnis, að bærinn hætti að nota rauðamöl fyrir ofaníburð í göifcur, þar eð sannað er að rykfok af rauða mölinni eyðileggur gróður í görðum borgaranna . og í skrúðgörðum bæjarins- Var tillögunni vísað til bæjarráðs. þar eð borgar- stjóri sagði að skýrsla um þetta mál mundi á.,næstunnl verða rædd í bæjarráði, en. atvinnudeild háskólans hef- ur í sumar rannsakað hvað hægt sé að gera til þess að korna í veg fyrir rykfok úr rauðamölinni, og eru jafnvel líkur til þess að finjia megi efni, sem bindur sallann í mölinni þannig að hann ryk- ist ekki upp. .i)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.